Leitin skilaði 6236 niðurstöðum
- Fös 08. Nóv 2024 19:52
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: NAS box
- Svarað: 20
- Skoðað: 966
Re: NAS box
Kannski ágætt að hafa það líka bakvið eyrað, að flutningshraðinn á svona NAS lausnum með mechanical diska er oftast ekki upp á marga fiska. Í staðinn fyrir að fullnýta 1GB net með í kringum 110MB/s ertu kannski að fá 80MB/s. Þess vegna hljómar lausnin hjá gnarr varðandi MergerFS + SnapRAID áhugaver...
- Fös 08. Nóv 2024 16:28
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: NAS box
- Svarað: 20
- Skoðað: 966
Re: NAS box
Tek undir það sem margir hér hafa sagt og mæli klárlega með unRAID, búinn að keyra minn unRAID server í mörg ár núna og gæti talið á fingrum annarrar hendi hversu oft ég hef lent í veseni með hann (þeas sem var ekki eigin fikti um að kenna.) Helsti kosturinn við unRAID er að geta mix&matchað mis...
- Fim 03. Okt 2024 09:56
- Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
- Þráður: Setja upp Alexa á íslandi
- Svarað: 1
- Skoðað: 650
Re: Setja upp Alexa á íslandi
Ég setti þetta upp fyrir nokkrum árum akkúrat af sömu ástæðu og mig rámar í að ég hafi aldrei getað notað appið heldur þurfti ég að setja upp Alexu og para saman hátalarana í groups/floors í gegnum vefviðmót hjá Amazon á https://alexa.amazon.com/spa/index.html#settings - en eftir stutt Gúggl þá sé é...
- Fim 26. Sep 2024 15:07
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: DC++ Málið 10 ára í dag (20 ára 2024)
- Svarað: 73
- Skoðað: 12152
Re: DC++ Málið 10 ára í dag
Ég man þegar bróðir minn, sem var í námi hinumegin á hnettinum en hafði verið á þessum DC server, hringdi í mig þegar hann frétti af lögregluaðgerðum sem voru í gangi. Í kjölfarið fórum við fjölskyldan að brjóta/fela CD diska og harðadiska :lol: Sama hér, var á þessum/svipuðum tíma að hýsa tiltölul...
- Fim 19. Sep 2024 11:35
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Hagkaup og veigar.eu
- Svarað: 13
- Skoðað: 1873
Re: Hagkaup og veigar.eu
Það eina jákvæða sem ég sé við áfengissölu Hagkaupa og Vinos framyfir flestar hinar vefverslanirnar er að þessar tvær verslanir selja ekkert sterkara en léttvín, enn sem komið er a.m.k. Svo má líka sjá þann vinkil að í gegnum vefverslanir er undantekningarlaust beðið um (rafræn) skilríki, annað en á...
- Þri 10. Sep 2024 08:56
- Spjallborð: Bílaplanið
- Þráður: Besti radarvari?
- Svarað: 1
- Skoðað: 1148
Re: Besti radarvari?
Mæli með þessum, hefur reynst mér vel síðustu ár.
- Mán 05. Ágú 2024 23:23
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: 2012 iMac
- Svarað: 10
- Skoðað: 2781
Re: 2012 iMac
Ef þú hendir inn spekkum og skjástærð þá getum við vaktararnir örugglega hjálpað til með grófa verðlagningu - eins og @litli_b segir, það er eiginlega alltaf markaður fyrir Apple vörur, sama hvað það er.
- Fim 01. Ágú 2024 13:57
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Afritunarlausnir í skýinu?
- Svarað: 4
- Skoðað: 2656
Re: Afritunarlausnir í skýinu?
Annars nota ég Backblaze fyrir stærri skrár sem eru non-critical, en recovery þar á e-rjum tugum TB'a getur tekið vikur. Getur reyndar látið þá senda þér 8TB USB drif ef þú vilt ekki downloada gögnunum. Kostar reyndar 189$ per drif en getur sent drifin til baka og fengið endurgreitt. https://www.ba...
- Fim 01. Ágú 2024 13:09
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Afritunarlausnir í skýinu?
- Svarað: 4
- Skoðað: 2656
Re: Afritunarlausnir í skýinu?
Ég hef verið að nota pCloud til að afrita allt persónulegt, finnst það talsvert hraðara í recovery en Crashplan og Backblaze. Auðvelt að skoða skrár í afritum líka í bæði desktop application, appi í símum/tablets og í browser. Afritar líka sjálfkrafa t.d. allar myndir/vídjó úr iPhone og iPad hjá mér...
- Mán 05. Feb 2024 16:35
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Plex server
- Svarað: 2
- Skoðað: 1657
Re: Plex server
Sorry strákar, of gràtt svæði.
Það eru til aðrar grúppur á FB fyrir þetta, leitið og þér munuð finna.
Þræði læst.
Það eru til aðrar grúppur á FB fyrir þetta, leitið og þér munuð finna.
Þræði læst.
- Mán 05. Feb 2024 14:35
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Monní fjármálaráðgjöf...
- Svarað: 13
- Skoðað: 4198
Re: Monní fjármálaráðgjöf...
Tek 10% af launum og splitta því svo 70/20/10 á milli Katla Fund sjóðsins hjá Stefni, Verðtryggð Ríkisskuldabréf og 10% af 10% (klinkið) fer svo bara í að leika sér í high-risk daytrading, enda peningur sem má tapast án þess að valda vandræðum - en skemmtilegra en að hanga á TikTok, hvort sem það en...
- Mið 13. Sep 2023 15:01
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Ævintýri dagsins
- Svarað: 9
- Skoðað: 2257
Re: Ævintýri dagsins
TheAdder skrifaði:Nú spyr ég af fáfræði, er almennt ekkert dhcp redundancy í netkerfum hér á landi?
DHCP failover er bara eitt af grunnatriðum í uppsetningu á allt frá minniháttar net-, og tölvukerfum. Ef þessi grein er tæknilega rétt, ætti e-r skilið að vera rekinn og skipt út, og það í gær.
- Þri 22. Ágú 2023 16:24
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Míla að koma með 10gbit ljóstengingar heim
- Svarað: 78
- Skoðað: 21982
Re: Míla að koma með 10gbit ljóstengingar heim
Þróun í rétta átt náttúrulega .... ansi mörg ár síðan maður fékk 1gbit tengingu heim. En svo er annað mál að nýta þetta eitthvað ... Þarf nýjan router/svissa, jafnvel CAT kapla svo ekki sé talað um tækin sjálf. Hvaða tæki styðja þennan hraða fyrir utan einstaka high-end tölvur sem eru með 10gbit ne...
- Fös 14. Júl 2023 09:16
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
- Svarað: 2627
- Skoðað: 529662
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Er enginn hérna búna gera sér leið þangað, anda að sér smá eiturgasi og sjá aðstæður? Ég fer líklega í kvöld ef vindátt verður hagstæð, skil nú ekki hvað menn eru að kvabba yfir e-rjum 20km í fallegri náttúru - ef það er alltíeinu orðið þrekvirki þarf fólk heldur betur að girða sig í brók og skella...
- Fim 13. Júl 2023 11:40
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
- Svarað: 2627
- Skoðað: 529662
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Black skrifaði:[...]
Það voru 16°c en kólnaði hratt með kvöldinu og um leið og maður stoppaði.
Og í kvöld verður mikið kaldara vegna vinds. Fólk vanmetur vindkælingu á Suðurnesjunum oft rosalega.
- Fim 13. Júl 2023 11:14
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
- Svarað: 2627
- Skoðað: 529662
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Er enginn hérna búna gera sér leið þangað, anda að sér smá eiturgasi og sjá aðstæður? Ég fer líklega í kvöld ef vindátt verður hagstæð, skil nú ekki hvað menn eru að kvabba yfir e-rjum 20km í fallegri náttúru - ef það er alltíeinu orðið þrekvirki þarf fólk heldur betur að girða sig í brók og skella...
- Fim 13. Júl 2023 10:00
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
- Svarað: 2627
- Skoðað: 529662
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Er enginn hérna búna gera sér leið þangað, anda að sér smá eiturgasi og sjá aðstæður? Ég fer líklega í kvöld ef vindátt verður hagstæð, skil nú ekki hvað menn eru að kvabba yfir e-rjum 20km í fallegri náttúru - ef það er alltíeinu orðið þrekvirki þarf fólk heldur betur að girða sig í brók og skella...
- Fim 06. Júl 2023 08:54
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
- Svarað: 2627
- Skoðað: 529662
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Það má ekki gleyma því að það reykir ennþá vel úr hrauninu eftir bæði síðustu gos, svo smá reykur þarf ekki að þýða mikið nema það sé á nýjum stað.
- Mið 05. Júl 2023 10:03
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
- Svarað: 2627
- Skoðað: 529662
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Það nötrar allt vel hér í Njarðvíkinni. Ég sit bara í gönguskónum og bíð eftir gosinu.
- Mán 26. Jún 2023 23:20
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Oceangate
- Svarað: 23
- Skoðað: 4759
Re: Oceangate
Ég held að Rapport sé nú að vísa í þetta tiltekna atvik...https://nyr.ruv.is/frettir/erlent/2023-06-14-tugir-flottamanna-forust-uti-fyrir-grikklandi Fólk að flýja stríðið í Sýrlandi og umhverfi á leið til Ítalíu..? Ég þurfti ekki rapport til að detta þetta í hug. Hann þarf að dreifa skilaboðum samf...
- Lau 03. Jún 2023 22:25
- Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
- Þráður: Snjallheimili
- Svarað: 12
- Skoðað: 6834
Re: Snjallheimili
Margt gott þarna en úff alls ekki Arlo sorpið, ekki festa þig í einhverju svona ömurlegu subscription dóti og ekki vera með batterísvélar sem eru wifi.. leggja frekar víra og hafa poe, ég er búin að vera með Unifi vélar síðan 2018 og hafa verið skotheldar og þolað öll veður engin failað hjá mér Ég ...
- Fös 02. Jún 2023 09:30
- Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
- Þráður: Snjallheimili
- Svarað: 12
- Skoðað: 6834
Re: Snjallheimili
Takk fyrir frábært svar. Þar sem maður er nýgræðingur í þessu, tvær spurningar. hvar er best að byrja og byggja ofan á það og hvar er best að kaupa þetta ? Ég myndir byrja á ljósum, ég er með allar perur og borða frá Wiz frá (Bauhouse/Husasmiðjan) sem virkar með Google assistant og Apple og ætla næ...
- Mið 31. Maí 2023 23:51
- Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
- Þráður: Snjallheimili
- Svarað: 12
- Skoðað: 6834
Re: Snjallheimili
Hendi hérna fram í texta mínu setupi ef það skyldi nýtast í hugmyndir: - Apple HomePod í öllum herbergjum/alrýmum. Nota fyrir multiroom tónlist alla daga, til að (reyna) að skipa Siri fyrir og svo eru hita- og rakanemar í þeim líka sem nýtast fyrir automation á ofnum t.d. - Philips Hue í hverju eina...
- Mán 29. Maí 2023 11:40
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Ólögleg IPTV þjónusta lögsótt
- Svarað: 33
- Skoðað: 7628
Re: Ólögleg IPTV þjónusta lögsótt
rapport skrifaði: [...]
Í hvað eru skattarnir manns að fara?!?
Ekki!
- Mán 29. Maí 2023 11:11
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Ólögleg IPTV þjónusta lögsótt
- Svarað: 33
- Skoðað: 7628
Re: Ólögleg IPTV þjónusta lögsótt
en hvaðan koma straumarnir með íslenska efninu? Ég veit um amk. tvær erlendar IPTV þjónustur sem innihalda allar þessar Ísl. stöðvar sem hann var að bjóða uppá. Veit svosem ekki nákvæmlega hvaðan þær koma en það eru örugglega ekki Íslendingar á bakvið þjófnaðinn á straumnum sjálfum. Sýn er bara að ...