Leitin skilaði 13 niðurstöðum
- Fim 14. Maí 2015 20:40
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Vantar smá hjálp með nýja HDD og SSD
- Svarað: 2
- Skoðað: 759
Vantar smá hjálp með nýja HDD og SSD
Sælir. Harði diskurinn minn er ónýttur svo ég þurfi að kaupa mer nýjan og ákvað að skella mér á einn SSD í leiðinni. Hef aldrei verið með SSD en er búinn að vera horfa á og lesa mig til um hvernig á að gera þetta en er með eina spurningu. Á ég að installa windows líka á HDD diskinn eða er bara nóg f...
- Lau 30. Nóv 2013 16:46
- Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
- Þráður: Samsung wireless lan adapter spurning
- Svarað: 3
- Skoðað: 454
Re: Samsung wireless lan adapter spurning
ohh,, var buinn að gleyma þeim
Takk fyrir hjálpina
Takk fyrir hjálpina
- Lau 30. Nóv 2013 16:32
- Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
- Þráður: Samsung wireless lan adapter spurning
- Svarað: 3
- Skoðað: 454
Samsung wireless lan adapter spurning
Sælir.
Var að pæla hvort þið vitið hvar ég geti keypt samsung wireless lan adapter fyrir TV-ið mitt ...
Eða get ég notað bara hvaða Adapter sem er eða þarf það að vera þessi Samsung?
Var að pæla hvort þið vitið hvar ég geti keypt samsung wireless lan adapter fyrir TV-ið mitt ...
Eða get ég notað bara hvaða Adapter sem er eða þarf það að vera þessi Samsung?
- Þri 03. Sep 2013 23:01
- Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
- Þráður: [TS]Xenon ljósakerfi í bíl. H7 8000K
- Svarað: 0
- Skoðað: 268
[TS]Xenon ljósakerfi í bíl. H7 8000K
Er með til sölu Xenon ljósakerfi í bíl Kerfið er um 2 ára gamalt og er H7 8000K og er alveg ónotað og í topp standi Nýtt svona kerfi í dag kostar 17.000.- http://www.xenon.is/Xenon-verd.htm" onclick="window.open(this.href);return false; Eg læt það fara til hæðst bjóðanda. Einnig fylgja frítt með sér...
- Sun 01. Sep 2013 14:46
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: [TS]CmStorm Quick Fire TK Lyklaborð
- Svarað: 0
- Skoðað: 203
[TS]CmStorm Quick Fire TK Lyklaborð
Er með eitt stykki Quick Fire TK lyklaborð til sölu með hvítu led ljósum í tökkum og bakrun. Það er innan við viku gamalt og var keypt á 19.990 í tölvulistanum Borðið fer til hæðst bjóðana og byrjum þetta bara á um 15.000 Ástæðan fyrir sölu er bara að ég hef ekki not fyrir það. ---------------------...
- Mið 26. Sep 2012 18:15
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: [TS] Sapphire Radeon 6970 2GB DDR5
- Svarað: 3
- Skoðað: 541
Re: [TS] Sapphire Radeon 6970 2GB DDR5
Það er samt en verið að selja 6970 á 55 þúsund enþá .. Annars er ekkert must fyrir mig að selja kortið. Er mjög sáttur með kortið og allt það. Langar bara prófa að færa mig yfir í Geforce seríuna Finnst pínu mikið að fara niður fyrir 50 fyrir svona nýlegt kort og líka kortið sem mér langar að kaupa ...
- Mið 26. Sep 2012 16:23
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: [TS] Sapphire Radeon 6970 2GB DDR5
- Svarað: 3
- Skoðað: 541
[TS] Sapphire Radeon 6970 2GB DDR5
Sæl/ir Er að selja Sapphire Radeon 6970 2GB DDR5 : http://www.gigabyte.com/products/product-page.aspx?pid=3666#ov" onclick="window.open(this.href);return false; Kortið er keypt 25.5.2012 hjá att.is. Svo það er enn í bullandi ábyrgð og er frekar nýtt og að sjálfsögðu fylgir nótan með. Keypti kortið á...
- Fös 07. Sep 2012 16:16
- Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
- Þráður: Xenon ljósakerfi í bíl. H7 8000K
- Svarað: 1
- Skoðað: 425
- Fös 10. Ágú 2012 16:30
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: [TS] Gigabyte HD 5770 1GB GDDR5
- Svarað: 2
- Skoðað: 425
Re: [TS] Gigabyte HD 5770 1GB GDDR5
Gerði smá villu í póstinum..
Skýrði þráðinn óvart "HD 5570" en það rétt er "HD 5770"
Biðst velvirðingar á þessu.
Skýrði þráðinn óvart "HD 5570" en það rétt er "HD 5770"
Biðst velvirðingar á þessu.
- Fös 10. Ágú 2012 03:48
- Spjallborð: Óskast tölvuvörur
- Þráður: [ÓE] Aflgjafa
- Svarað: 0
- Skoðað: 175
[ÓE] Aflgjafa
Góðan dag
Óska eftir aflgjafa. Þarf að vera lágmark 600W
Hendið á mig og ég sé til hvort ég hafi áhuga
Kv.
Óska eftir aflgjafa. Þarf að vera lágmark 600W
Hendið á mig og ég sé til hvort ég hafi áhuga
Kv.
- Fös 10. Ágú 2012 03:43
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: [TS] Gigabyte HD 5770 1GB GDDR5
- Svarað: 2
- Skoðað: 425
[TS] Gigabyte HD 5770 1GB GDDR5
Sæl/ir Er að selja Gigabyte HD 5570 1GB : http://www.gigabyte.com/products/product-page.aspx?pid=3429#ov" onclick="window.open(this.href);return false; Kortið er 3 ára gamalt og hætti ég að nota það bara núna í Maí þegar ég fékk mér nýtt Verð: 5000 kr ? http://farm9.staticflickr.com/8307/7750661656...
- Fös 10. Ágú 2012 03:15
- Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
- Þráður: Xenon ljósakerfi í bíl. H7 8000K
- Svarað: 1
- Skoðað: 425
Xenon ljósakerfi í bíl. H7 8000K
Sæl/ir Er með til sölu Xenon ljósakerfi í bíl Kerfið er um 2 ára gamalt og er H7 8000K og er alveg ónotað og í topp standi Nýtt svona kerfi í dag kostar 17.000.- (http://www.xenon.is/Xenon-verd.htm" onclick="window.open(this.href);return false;" onclick="window.open(this.href);return false...
- Þri 22. Júl 2008 02:12
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Vandamál með Serial Key
- Svarað: 8
- Skoðað: 1145
Vandamál með Serial Key
Vill byrja á því á því að taka fram að ég veit voða lítið um tölvur En allveg það er annað mál.. Ég er í smá vanda.. Ég er með tölvu sem var verið að formata og Windosið endist bara í 30 daga nema ég setji inn CD-keyið .. En málið er að ég finna það ekki og ég var að pæla get ég eitthvern veigin nál...