Leitin skilaði 133 niðurstöðum
- Mán 30. Mar 2020 16:28
- Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
- Þráður: Tvísmellandi Logitech g903 mús
- Svarað: 12
- Skoðað: 6571
Re: Tvísmellandi Logitech g903 mús
Logitech er með alveg rosalega gott RMA prógramm. Ég hef nokkrum sinnum lent í biluðum músum frá þeim og fengið sendar nýjar frá þeim. Ég myndi byrja á að tékka á því áður en þú ferð að rífa allt í sundur. Hversu gott? Nú er þessi mús komin úr ábyrgð fyrir stuttu og í fljótu bragði sýnist mér ég ek...
- Fim 26. Mar 2020 10:52
- Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
- Þráður: Tvísmellandi Logitech g903 mús
- Svarað: 12
- Skoðað: 6571
Tvísmellandi Logitech g903 mús
Logitech g903 músin hjá mér er byrjuð að tvísmella alveg hroðalega. Tveggja ára gömul. Er komin ansi nálægt því að vera ónothæf. Komst að því um daginn að þetta er þekktur galli og eiginlega bara tímaspursmál hvenær þetta byrjar og hversu slæmt það verður en ekki hvort þetta gerist. Þetta var samt d...
- Fös 07. Apr 2017 06:42
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Walk in tölvubúðir nálægt Heathrow
- Svarað: 1
- Skoðað: 528
Walk in tölvubúðir nálægt Heathrow
Ég er að fara í dagsferð til London fljótlega. Flý út að morgni og til baka að kvöldi. Eru einhverjar tölvubúðir í nágrenni við Heathrow sem er þess virði að kíkja inn í. Eitthvað annað en Curry's og PC World sem eru meira í stíl við Elko heldur en alvöru tölvubúðir. Einhver sem hefur reynslu af þes...
- Þri 03. Jan 2017 21:34
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: Lenovo Y50 til sölu
- Svarað: 1
- Skoðað: 413
Re: Lenovo Y50 til sölu
Verðhugmynd?
- Fös 09. Des 2016 03:51
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Leikjaturn - Hugmyndir?
- Svarað: 12
- Skoðað: 1674
Re: Leikjaturn - Hugmyndir?
Væri ekki skynsamt að minnka örgjörvann niður í i5 og nota mismuninn plús smá auka til að fá gtx 1070 ef ætlunin er bara að spila tölvuleiki? Þ.e.a.s. ekkert livestream eða annað slíkt?
- Fös 09. Des 2016 03:43
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Varðandi hælisleitandann sem kveikti í sér
- Svarað: 148
- Skoðað: 12322
Re: Varðandi hælisleitandann sem kveikti í sér
Rétt skal vera rétt. Sveitarfélag sem tekur að sér að þjónusta hælisleitendur fær greitt daggjald með hverjum hælisleitanda frá Útlendingastofnun. Daggjaldið á að standa undir öllum kostnaði vegna hælisleitandans. Því til viðbótar fær sveitarfélagið fasta greiðslu sem á að standa undir launa- og öðr...
- Þri 06. Des 2016 14:26
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: SELT - CH Fighterstick og CH Throttle
- Svarað: 2
- Skoðað: 566
Re: CH Fighterstick og CH Throttle
Hversu gamalt er settið?
- Þri 30. Ágú 2016 22:58
- Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
- Þráður: Nvidia gtx 10xx laptop ETA fyrir Ísland?
- Svarað: 8
- Skoðað: 1847
Re: Nvidia gtx 10xx laptop ETA fyrir Ísland?
Þessi er pínu overkill miðað við það sem ég hafði í huga.
- Fim 25. Ágú 2016 02:00
- Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
- Þráður: Nvidia gtx 10xx laptop ETA fyrir Ísland?
- Svarað: 8
- Skoðað: 1847
Re: Nvidia gtx 10xx laptop ETA fyrir Ísland?
Engir starfsmenn tölvuverslana eða birgja hérna sem vita eitthvað um hvenær von er á svona fartölvum?
- Þri 23. Ágú 2016 14:33
- Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
- Þráður: Nvidia gtx 10xx laptop ETA fyrir Ísland?
- Svarað: 8
- Skoðað: 1847
Nvidia gtx 10xx laptop ETA fyrir Ísland?
Nú er 10 línan af skjákortum frá Nvidia fyrir fartölvur komin út. Asus og fleiri eru búin að setja fartölvur útbúnar með kortum úr línunni á markað. Er einhver hérna sem veit hvenær slíkar tölvur eru væntanlegar á íslenskan markað? Ég veit ekki með ykkur en ég er spenntur fyrir þessu. Afköstin eiga ...
- Sun 21. Ágú 2016 00:57
- Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
- Þráður: Android gamepad?
- Svarað: 2
- Skoðað: 852
Re: Android gamepad?
Ég keypti MOGA Pro power í vor í gegnum Amazon til að nota með Gear VR. Hann virðist virka vel. Hann er líka með þann skemmtilega fítus að hægt er að hlaða símann með rafhlöðunni í stýripinnanum. Þegar ég var að þessu þá var enginn hér á landi að selja einhvern af þessum þremur stýripinnum sem Samsu...
- Þri 24. Maí 2016 06:56
- Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
- Þráður: Game controller fyrir Samsung Gear VR (Galaxy S7)
- Svarað: 9
- Skoðað: 2126
Re: Game controller fyrir Samsung Gear VR (Galaxy S7)
Ég keypti MOGA pro power af Amazon rétt rúmlega 110$ komið til mín. Virkar vel. Það eru til ódýrari tæki frá þeim sem eiga líka að virka. Mér gekk ekki vel að finna gamepad hérna heima sem er staðfest að virki með gear vr. Granted þá eyddi ég ekki mjög miklum tíma í að leita. Hringdi á nokkra staði ...
- Þri 05. Apr 2016 17:31
- Spjallborð: Óskast tölvuvörur
- Þráður: [ÓE] widescreen skjá í styrk fyrir Pírata (gefins)
- Svarað: 23
- Skoðað: 2874
Re: [ÓE] widescreen skjá í styrk fyrir Pírata (gefins)
Ég skal glaður ræða pólitíkina og annað slíkt sem tengist Pírötum í öðrum þráð/um í viðeigandi flokk á þessu spjallborði.
En eins og bent hefur verið á þá er ég hér að óska eftir tölvubúnaði en ekki umræðum um innra starf flokksins (ef frá er talið af hverju ég er að óska eftir búnaði hér).
En eins og bent hefur verið á þá er ég hér að óska eftir tölvubúnaði en ekki umræðum um innra starf flokksins (ef frá er talið af hverju ég er að óska eftir búnaði hér).
- Þri 05. Apr 2016 08:25
- Spjallborð: Óskast tölvuvörur
- Þráður: [ÓE] widescreen skjá í styrk fyrir Pírata (gefins)
- Svarað: 23
- Skoðað: 2874
Re: [ÓE] widescreen skjá í styrk fyrir Pírata (gefins)
Með hliðsjón af nýliðnum/yfirstandandi atburðum þá hefur þörfin fyrir skjá aukist enn meira.
- Fim 31. Mar 2016 06:07
- Spjallborð: Óskast tölvuvörur
- Þráður: [ÓE] widescreen skjá í styrk fyrir Pírata (gefins)
- Svarað: 23
- Skoðað: 2874
- Lau 26. Mar 2016 00:21
- Spjallborð: Óskast tölvuvörur
- Þráður: [ÓE] widescreen skjá í styrk fyrir Pírata (gefins)
- Svarað: 23
- Skoðað: 2874
- Fös 25. Mar 2016 02:49
- Spjallborð: Óskast tölvuvörur
- Þráður: [ÓE] widescreen skjá í styrk fyrir Pírata (gefins)
- Svarað: 23
- Skoðað: 2874
- Mið 23. Mar 2016 13:30
- Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
- Þráður: [ÓE] Að fá lánað HDMI video capture kort í stutta stund f. Pírata
- Svarað: 2
- Skoðað: 917
- Mið 23. Mar 2016 13:29
- Spjallborð: Óskast tölvuvörur
- Þráður: [ÓE] widescreen skjá í styrk fyrir Pírata (gefins)
- Svarað: 23
- Skoðað: 2874
Re: [ÓE] widescreen skjá í styrk fyrir Pírata (gefins)
Það á sér eðlilega skýringu. Síðan var tekin niður eftir að við fengum ábendingu í morgun um að þar væri að finna upplýsingar sem gengu heldur langt varðandi opið bókhald. Mér þykir líklegt að þar hafi verið á ferð athugull vaktari. Hvort svo sé eður ei þá fékk hann þakkir fyrir. Síðan kemur aftur ...
- Þri 22. Mar 2016 16:27
- Spjallborð: Óskast tölvuvörur
- Þráður: [ÓE] widescreen skjá í styrk fyrir Pírata (gefins)
- Svarað: 23
- Skoðað: 2874
Re: [ÓE] widescreen skjá í styrk fyrir Pírata (gefins)
Það á sér eðlilega skýringu. Síðan var tekin niður eftir að við fengum ábendingu í morgun um að þar væri að finna upplýsingar sem gengu heldur langt varðandi opið bókhald. Mér þykir líklegt að þar hafi verið á ferð athugull vaktari. Hvort svo sé eður ei þá fékk hann þakkir fyrir. Síðan kemur aftur u...
- Þri 22. Mar 2016 02:26
- Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
- Þráður: [ÓE] Að fá lánað HDMI video capture kort í stutta stund f. Pírata
- Svarað: 2
- Skoðað: 917
Re: [ÓE] Að fá lánað HDMI video capture kort í stutta stund f. Pírata
Enginn sem á svona? Þegar ég segi stutta stund þá er ég bara að tala um í mesta lagi 3-4 klukkutíma. Jafnvel bara klukkutíma. Eiganda tækis væri velkomið að fljóta með þannig að tækið fari aldrei úr augsýn eigandans. Þetta er bara spurning um að prufa capture card til að sjá hvort myndgæðin batni ti...
- Þri 22. Mar 2016 02:22
- Spjallborð: Óskast tölvuvörur
- Þráður: [ÓE] widescreen skjá í styrk fyrir Pírata (gefins)
- Svarað: 23
- Skoðað: 2874
Re: [ÓE] widescreen skjá í styrk fyrir Pírata (gefins)
Hreint ekki, Mér leiðist bara þegar það er verið að betla hluti af fólki sem er nú þegar búið að láta fé af hendi. 286 milljónir til stjórnmálaflokka er töluverð upphæð. Ég myndi akkúrat halda að einstaklingur sem hugsaði á þennan veg kynni að meta að farið væri eins sparlega með það fé sem ríkissj...
- Mán 21. Mar 2016 07:53
- Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
- Þráður: [ÓE] Að fá lánað HDMI video capture kort í stutta stund f. Pírata
- Svarað: 2
- Skoðað: 917
[ÓE] Að fá lánað HDMI video capture kort í stutta stund f. Pírata
Mig vantar að fá lánað (helst utanáliggjandi) HDMI video capture kort í stutta stund til að kanna fýsileika þess að kaupa slíkt. Ég er sem sagt að prófa mig áfram við að streyma live á youtube fyrir Pírata. Myndavélin sem ég hef verið að nota getur bara sent í 720p upplausn þegar hún er tengd með US...
- Mán 21. Mar 2016 07:34
- Spjallborð: Óskast tölvuvörur
- Þráður: [ÓE] widescreen skjá í styrk fyrir Pírata (gefins)
- Svarað: 23
- Skoðað: 2874
[ÓE] widescreen skjá í styrk fyrir Pírata (gefins)
Er einhver tilbúinn að styrkja Pírata um einn eða tvo widescreen skjái? 22 tommu eða stærri. Má vera gamall og með einhverjum biluðum pixlum en helst í 1080p upplausn (má vera minna) og litir þurfa að vera í lagi. Ég get sótt á höfuðborgarsvæðinu. Skjárinn yrði notaður sem hluti af vinnustöð til að ...
- Lau 21. Nóv 2015 04:16
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Munum nú að rikhreinsa. Myndir.
- Svarað: 17
- Skoðað: 3040
Re: Munum nú að rikhreinsa. Myndir.
...Málið er einfaldlega það að tölvurnar eru farnar að vera í gangi hjá okkur 27/7 og með meira loftflæði í gegnum sig þar sem vélbúnaðurinn er orðinn meiri... Hvernig tókst þér að finna auka 3 tíma í sólarhringnum?? Viltu deila með okkur hinum tækninni? Mig vantar svo fleiri tíma... :fly #égvísasj...