Leitin skilaði 158 niðurstöðum

af steinarsaem
Fös 31. Mar 2023 17:50
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] Sega Dreamcast leikjatölva.
Svarað: 0
Skoðað: 439

[TS] Sega Dreamcast leikjatölva.

Góðan daginn. Ég hef til sölu Sega Dreamcast leikjatölvu með tveimur fjarstýringum og sex leikjum. Allt virkar nema Worms: Armageddon, en spurning hvort að hægt sé að ná honum til baka með einhverju CD restore dæmi. Set á þetta allt 15.000 kr. Tölvan er staðsett á Akureyri og get ég sent í póstkröfu...
af steinarsaem
Mið 04. Maí 2022 17:29
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Óska eftir verðlöggum fyrir örgjörva.
Svarað: 1
Skoðað: 636

Óska eftir verðlöggum fyrir örgjörva.

Daginn, ég er að hugsa um að uppfæra og langar því að forvitnast hvað ég ætti að fara fram á mikið fyrir þennan:

cpu.jpg
cpu.jpg (33.17 KiB) Skoðað 636 sinnum


Hann hefur aldrei verið overclockaður, aðeins höndlaður af fagmanni á verkstæði og alltaf verið kældur með AIO.
af steinarsaem
Fös 22. Okt 2021 17:01
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Lélegt performance í Apex Legends?
Svarað: 7
Skoðað: 2401

Re: Lélegt performance í Apex Legends?

Búið að stilla BIOS ?
af steinarsaem
Fös 22. Okt 2021 11:54
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: {ÓE} Ryzen 5 3600/x
Svarað: 3
Skoðað: 835

Re: {ÓE} Ryzen 5 3600/x

Ég gæti átt 3900x fyrir þig, aldrei verið tekinn úr eftir ísettningu og alltaf vatnskældur með AIO.
af steinarsaem
Fim 21. Okt 2021 14:19
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Vantar verðlöggur til að hjálpa mér með verðhugmynd fyrir skjá.
Svarað: 1
Skoðað: 503

Vantar verðlöggur til að hjálpa mér með verðhugmynd fyrir skjá.

Acer Predator XB271HU, er að hugsa hvort það sé ekki alveg raunhæft að fara fram á 50.000 fyrir hann, eða er það of mikið? Eða ekki nóg? Vinsamlegast verðlöggist aðeins fyrir mig :happy Skjástærð 68.6 cm (27") Birtustig 350 cd/m² Skjáupplausn 2560 x 1440 pixels Skjáhlutfall 16:9 Svartími (g-g) ...
af steinarsaem
Mán 20. Sep 2021 18:56
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Besta útdraganlega veggfesting fyrir 75" tv?
Svarað: 3
Skoðað: 1549

Re: Besta útdraganlega veggfesting fyrir 75" tv?

Sú sem fæst í costco
af steinarsaem
Fim 15. Júl 2021 16:47
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Rant dagsins, fynnst ég svikinn af Elko.
Svarað: 14
Skoðað: 2957

Re: Rant dagsins, fynnst ég svikinn af Elko.

Heyrðu, eftir að ég bar fyrir mig Neytendasamtökunum við þjónustuverið að þá fékk ég svar frá yfirmanni hjá þeim, hann bauð mér að skila inn buds-unum svo framarlega sem þau uppfylltu skilyrði um upprunalegar pakkningar og ástand. Eftir að starfsfólkið var búið að þrískoða allar pakkningar og buds-...
af steinarsaem
Fim 15. Júl 2021 15:54
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Rant dagsins, fynnst ég svikinn af Elko.
Svarað: 14
Skoðað: 2957

Re: Rant dagsins, fynnst ég svikinn af Elko.

Heyrðu, eftir að ég bar fyrir mig Neytendasamtökunum við þjónustuverið að þá fékk ég svar frá yfirmanni hjá þeim, hann bauð mér að skila inn buds-unum svo framarlega sem þau uppfylltu skilyrði um upprunalegar pakkningar og ástand. Eftir að starfsfólkið var búið að þrískoða allar pakkningar og buds-i...
af steinarsaem
Fim 15. Júl 2021 14:27
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Rant dagsins, fynnst ég svikinn af Elko.
Svarað: 14
Skoðað: 2957

Re: Rant dagsins, fynnst ég svikinn af Elko.

Búinn að hafa samband við Neytendasamtökin, þar sem að síminn er verðlagður á 254.995 kr á kaupnótu og buds á 0 kr að þá er það sannarlega síminn sem er búinn að lækka og ekki hægt að vitna í einhverja óskrifaða skilmála við byrgja þeirra og neita mér því um endurgreiðslu innan skilmála Elko er varð...
af steinarsaem
Fim 15. Júl 2021 12:33
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Rant dagsins, fynnst ég svikinn af Elko.
Svarað: 14
Skoðað: 2957

Rant dagsins, fynnst ég svikinn af Elko.

Rant dagsins er í boði mín, aurapúka sem reynir alltaf að gera besta dílinn. Þannig er mál með vexti að fyrir u.m.þ.b 2 mánuðum síðan að þá fór ég að skoða það að kaupa mér nýjan síma, lagðist yfir reviews, bar saman specca og fór svo og skoðaði verð. Hafði þrjá í huga, One Plus 9Pro, Xiaomi 11 Pro/...
af steinarsaem
Fös 26. Feb 2021 23:11
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Nýtt setup (loksins)
Svarað: 26
Skoðað: 4676

Re: Nýtt setup (loksins)

Geggjað, til hamingju aftur, Eniak skila alltaf sýnu! :megasmile
af steinarsaem
Fim 07. Jan 2021 20:44
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Samsung Odyssey G7.
Svarað: 6
Skoðað: 1468

Samsung Odyssey G7.

Einhver sem er að spila á svona skjá?

Ef svo er þá hef ég nokkrar spurningar.
Hvaða leiki?
Er curvature of mikið í 1000r?
Er þetta besti skjár sem þið hafið prófað?
Eitthvað útá eitthvað að setja við hann?

MBK og gleðilegt nýtt ár.
af steinarsaem
Þri 08. Des 2020 10:05
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Uppfærsla sem ég er að fara í.
Svarað: 25
Skoðað: 4925

Re: Uppfærsla sem ég er að fara í.

Smá uppfærsla :megasmile :megasmile :megasmile
20201208_095427.jpg
20201208_095427.jpg (2.78 MiB) Skoðað 317 sinnum
20201208_095503.jpg
20201208_095503.jpg (2.63 MiB) Skoðað 317 sinnum
af steinarsaem
Fös 04. Des 2020 11:22
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Alvöru kvikmyndir að koma BEINT í streymi
Svarað: 13
Skoðað: 2129

Re: Alvöru kvikmyndir að koma BEINT í streymi

kjartanbj skrifaði:HBO Max samt, ekkert í boði hér heima

Deildu.net?
af steinarsaem
Þri 10. Nóv 2020 23:11
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Nýtt build
Svarað: 20
Skoðað: 2958

Re: Nýtt build

Ég myndi alltaf taka 5600x frá amd fram yfir þennan intel örgjörva.
af steinarsaem
Þri 10. Nóv 2020 23:04
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Varðandi þessi verð á Ryzen 5000
Svarað: 26
Skoðað: 5009

Re: Varðandi þessi verð á Ryzen 5000

5900x hjá kísildal 114k
5900x hjá overclockers.uk 560 pund eða 103-104k

4% hærri vsk hér en í uk þannig að ég sé ekki alveg hvernig hægt sé að kalla þetta MIKIÐ dýrara.
af steinarsaem
Mán 12. Okt 2020 12:34
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Spá í nýrri tölvu fyrir ca 350þ, hugmyndir?
Svarað: 10
Skoðað: 1984

Re: Spá í nýrri tölvu fyrir ca 350þ, hugmyndir?

DaRKSTaR skrifaði:
steinarsaem skrifaði:http://Www.eniak.is þeir gera þér gott tilboð.


eru þeir ennþá til staðar, sé að þeir hafa ekki póstað neinu á facebookina síðan fyrir covid?


Já, þú getur sent póst á hlynur@eniak.is
af steinarsaem
Mán 12. Okt 2020 10:13
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Spá í nýrri tölvu fyrir ca 350þ, hugmyndir?
Svarað: 10
Skoðað: 1984

Re: Spá í nýrri tölvu fyrir ca 350þ, hugmyndir?

Www.eniak.is þeir gera þér gott tilboð.
af steinarsaem
Fim 08. Okt 2020 17:45
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum
Svarað: 1062
Skoðað: 558857

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

krukkur_dog keypti af mér skjákort, allt gekk vel og þetta er greinilega top notch gæji!
af steinarsaem
Fim 08. Okt 2020 17:43
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [SELT] Gigabyte GeForce RTX 2070 Super Gaming OC
Svarað: 1
Skoðað: 792

Re: [TS] Gigabyte GeForce RTX 2070 Super Gaming OC

Kortið er selt.
af steinarsaem
Mán 05. Okt 2020 11:08
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [SELT] Gigabyte GeForce RTX 2070 Super Gaming OC
Svarað: 1
Skoðað: 792

[SELT] Gigabyte GeForce RTX 2070 Super Gaming OC

Hef til sölu þetta skjákort : https://tolvutek.is/Tolvur-og-skjair/Ihlutir/Skjakort/Gigabyte-GeForce-RTX-2070-Super-Gaming-OC-3X-skjakort-8GB-GRRD6/2_21209.action Keypt í Júní á 110 þúsund, ég vil fá 70 þúsund fyrir það, kortið kemur í kassanum og er í ábyrgð til júní 2022. 8ACCF954-3EBA-46EA-B819-1...
af steinarsaem
Fim 06. Ágú 2020 14:30
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Valorant
Svarað: 13
Skoðað: 7625

Re: Valorant

Stoney#6340

Erum 3-4 sem spilum flesta daga, ég einhverra hluta fékk G3 í Act 2 en var Plat 1-2 í Act 1.

Ég var settur í að heala einu sinni og síðan vill enginn skipta, ég elska orðið Sage, en væri fínt að fá einhvern með manni sem vill deila heilara byrgðinni :D
af steinarsaem
Þri 04. Ágú 2020 21:35
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Uppfærsla sem ég er að fara í.
Svarað: 25
Skoðað: 4925

Re: Uppfærsla sem ég er að fara í.

Dóri S. skrifaði:
steinarsaem skrifaði:svo var ég að bæta rgb strip í hann í dag.

Er það ekki allt annað líf? Hljótum að vera að tala um 10-15 extra fps er það ekki? :guy


Neh fps er svipað, ég hinsvegar er orðinn semi pro í Valorant og sé fram á feril í eSports á gamalsaldri.