Leitin skilaði 104 niðurstöðum

af omare90
Mán 11. Des 2017 16:02
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Soundbar ráðleggingar
Svarað: 25
Skoðað: 5993

Re: Soundbar ráðleggingar

Sælir félagar Lofaði konuni soundbar í jólagjöf og er alveg lost í þeim málum. Þarf ekkert endilega að vera 5.1 og ekki þurfa að vera HDMI in tengi á því. Budgetið er á bilinu 50 - 100 þúsund. Með hverju mælið þið? Ég er nú í sömu hugleðingum en bara fyrir forvitissakir, hvað keyptir þú? því ég er ...
af omare90
Sun 03. Des 2017 13:55
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Soundbar ráðleggingar
Svarað: 25
Skoðað: 5993

Soundbar ráðleggingar

Sælir félagar

Lofaði konuni soundbar í jólagjöf og er alveg lost í þeim málum.

Þarf ekkert endilega að vera 5.1 og ekki þurfa að vera HDMI in tengi á því.

Budgetið er á bilinu 50 - 100 þúsund.

Með hverju mælið þið?
af omare90
Fim 03. Sep 2015 13:24
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Nýr router - gamli broadband router virkar ekki
Svarað: 2
Skoðað: 607

Re: Nýr router - gamli broadband router virkar ekki

depill skrifaði:Þetta á ekki að vera issue. Ertu ekki örugglega að tengja í annað hvort port 1 eða 2 á routernum ?


Þori varla að viðurkenna það en þetta hrökk í gang þegar ég endurræðsti Broadband Routerinn.

Þakka fyrir hjálpina :P
af omare90
Fim 03. Sep 2015 07:50
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Nýr router - gamli broadband router virkar ekki
Svarað: 2
Skoðað: 607

Nýr router - gamli broadband router virkar ekki

Sælir, var að fá nýjan router frá símanum(Thomson Media Access TG789) og ég er með svona broadband router með WAN inputi sem ég nota til að dreifa WIFI um húsið. Á gamla routernum var þetta bara plug & play, en þegar ég tengi græðjuna við nýja routerinn kemur bara "no internet access" ...
af omare90
Þri 05. Maí 2015 18:48
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Uppfærsluhugleiðingar
Svarað: 6
Skoðað: 1176

Re: Uppfærsluhugleiðingar

http://tl.is/product/heimilistolva-2-ca%20h2.1%20elite

Hvernig lýst ykkur á þessa? myndi skipta út harða disknum fyrir SSD
af omare90
Sun 03. Maí 2015 20:55
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Uppfærsluhugleiðingar
Svarað: 6
Skoðað: 1176

Re: Uppfærsluhugleiðingar

enginn?
af omare90
Lau 02. Maí 2015 17:01
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Uppfærsluhugleiðingar
Svarað: 6
Skoðað: 1176

Uppfærsluhugleiðingar

Sælir Vantar smá álit varðandi uppfærslu á borðtölvunni minni. Ég myndi nota vélina helst til að spila Football Manager, excel vinnslu og kannski það mikilvægasta sem væri að keyra Plex server fyrir 2-3 tæki í einu á heimaneti. Hún þyrfti að geta gert þetta allt skammlaust á sama tíma. Kassinn þarf ...
af omare90
Fös 06. Feb 2015 12:16
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Ráðleggingar vegna Plex
Svarað: 15
Skoðað: 2295

Ráðleggingar vegna Plex

Er að nota plex heima hjá mér, bæði í símum, spjaldtölvu, fartölvu og snjallsjónvarpi og núna vantar mig einhverja græju til að geta horft á plex í gamla flatskjánum mínum. Veit að margar lausnir eru í boði en hvaða lausn er einföldust og í ódýrari kantinum.
Mbk Ómar
af omare90
Mið 10. Des 2014 13:49
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] Raspberry Pi og HDMI Adapter fyrir iPad
Svarað: 2
Skoðað: 742

Re: [TS] Raspberry Pi og HDMI Adapter fyrir iPad

Raspberry Seld, adapterinn enn til.
af omare90
Lau 06. Des 2014 20:24
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] Raspberry Pi og HDMI Adapter fyrir iPad
Svarað: 2
Skoðað: 742

Re: [TS] Raspberry Pi og HDMI Adapter fyrir iPad

Tadadada
af omare90
Fim 04. Des 2014 17:15
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] Raspberry Pi og HDMI Adapter fyrir iPad
Svarað: 2
Skoðað: 742

[TS] Raspberry Pi og HDMI Adapter fyrir iPad

Til sölu Raspberry Pi pakki -Vélin B- módel 512mb -Venjulegur svartur kassi -8gb MicroSD kort með nokkrum mismunandi stýrikerfum á -Aflgjafi Keypt nýtt 4.september 2013 á 15þús Verð: 7500 eða tilboð. Einnig er ég með: Lightning to HDMI adapter fyrir iPad. Keyptur nýr 19.janúar 2014 á 11.990 Kemur í ...
af omare90
Mán 01. Sep 2014 23:48
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Plex
Svarað: 6
Skoðað: 1398

Re: Plex

Þakka svörin, varð bara að vera viss :P
af omare90
Mán 01. Sep 2014 23:44
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Plex
Svarað: 6
Skoðað: 1398

Plex

Kvöldið,

Er með plex server heima hjá mér og nota svo Samsung Smart tv til að horfa á það, er bara svo fatlaus að ég verð að spyrja, telst það sem innlent niðurhal þegar ég horfi og mun þá síminn telja það eftir breytinguna á skilmálunum hjá sér?

Mbk Ómar
af omare90
Mið 06. Ágú 2014 12:33
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: 2ltr Mountain Dew
Svarað: 35
Skoðað: 8284

Re: 2ltr Mountain Dew

Bara svo það komi fram hér þá er 2ltr Mountain Dew aftur komið í sölu
af omare90
Fim 24. Júl 2014 16:35
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Sjónvarpskaup
Svarað: 6
Skoðað: 1220

Sjónvarpskaup

Þá er komið að því að kaupa sjónvarp og mig vantar góð ráð :)

Sjónvarpið þarf að vera smart tv, 48"-50" og budgetið er svona 200-250 þús :)

Ef þið hafið einhver ráð endilega hendið í smá comment :)
af omare90
Fim 20. Mar 2014 21:27
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Vantar ráð vegna skjákaupa
Svarað: 2
Skoðað: 555

Vantar ráð vegna skjákaupa

Kvöldið, ég er að pæla í að kaupa mér skjá og er að leita eftir ráðum frá ykkur hérna,

Budgetið er svona 25-35 þúsund og skjárinn þyrfti helst að vera 24" en má vera 22"

Með hverju mæliði?

Kv Ómar
af omare90
Þri 04. Mar 2014 12:36
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Veist þú um góðan tannlækni?
Svarað: 27
Skoðað: 7806

Re: Veist þú um góðan tannlækni?

trausti164 skrifaði:Það er einn góður í Hafnarfirðinum sem að heitir Ásgeir, ég man ekki hvers sonar hann er né hvað stofan heitir en þetta er við hliðina á tölvulistanum.

Þannig að Ásgeir í tölvulistanum er orðinn tannlæknir :D
af omare90
Mið 12. Feb 2014 23:27
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: 2ltr Mountain Dew
Svarað: 35
Skoðað: 8284

Re: 2ltr Mountain Dew

roadwarrior skrifaði:Helv var ekki eitthvað annað sem þeir gátu hætt að framleiða td PepsiMax? :baby


Hvað eiga húsmæðurnar þá að drekka?
af omare90
Mið 12. Feb 2014 21:03
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: 2ltr Mountain Dew
Svarað: 35
Skoðað: 8284

Re: 2ltr Mountain Dew

Frost skrifaði:
omare90 skrifaði:Ölgerð er hætt að framleiða það


Jebb sem ég skil ekki alveg. Ágæt eftirspurn en ég veit svosem lítið um þetta.


Seldist takmarkað þar sem ég vinn en svosum margt annað sem selst álíka illa
af omare90
Mið 12. Feb 2014 21:01
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: 2ltr Mountain Dew
Svarað: 35
Skoðað: 8284

Re: 2ltr Mountain Dew

Ölgerð er hætt að framleiða það
af omare90
Mið 12. Jún 2013 12:17
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Kaup á spjaldtölvu
Svarað: 7
Skoðað: 1297

Kaup á spjaldtölvu

Nú er komið að því að ég ætla að kaupa mér spjaldtölvu en ég er frekar grænn í þeim málum þannig að ég var að vona eftir einhverjum ráðum frá ykkur. Hún má ekki kostar mikið meira en 100k helst samt á bilinu 70-85 og þyrfti helst að vera 10 tommur. Einnig lýst mér betur á Android og er einhverra hlu...
af omare90
Þri 08. Jan 2013 22:34
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: Skólabækur til sölu
Svarað: 2
Skoðað: 562

Re: Skólabækur til sölu

upp
af omare90
Mán 07. Jan 2013 19:16
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: Skólabækur til sölu
Svarað: 2
Skoðað: 562

Skólabækur til sölu

Er með þessar bækur til sölu: Calculus: A Complete Course. Seventh Edition. Adams Essex. Pearson Canada + Student Solution Manual Linear Algebra. Theory and Application. Second Edition. Cheney Kincaid. University Physics with modern physics. 13th edition. Young and Freedman. Introduction to Programm...
af omare90
Fös 28. Des 2012 14:06
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Er einhver hérna sem spilar fifa 13 á ps3
Svarað: 13
Skoðað: 1577

Re: Er einhver hérna sem spilar fifa 13 á ps3

jardel skrifaði:Spilaði deidarkeppnina mjög mikid i fifa 12
Mig finnst deildarkeppnin í þessum leik vera með skrýtnu fyrirkomulagi allir leikmenn byrja með 85stig


ef þú ferð í Seasons þá er þetta eins og í FIFA 12 :happy