Leitin skilaði 555 niðurstöðum

af roadwarrior
Lau 27. Júl 2024 13:34
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Bílskúrshurð og motor vesen
Svarað: 11
Skoðað: 3268

Re: Bílskúrshurð og motor vesen

Heyrðu í Carl hjá Hurd.is Hann og bróðir hanns eru fagmenn fram í fingurgóma og hafa ekkert annað gert í mörg ár en að setja upp og sinna viðhaldi hjá frá einstaklingum uppi stærstu fyrirtæki landsins. Við köllum alltaf í þá þegar eitthvað bilar í hurðunum í hjá fyrirtækinu þar sem ég vinn. Þeir eru...
af roadwarrior
Fös 26. Júl 2024 18:25
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: Amazon.de og vaskur
Svarað: 5
Skoðað: 2404

Re: Amazon.de og vaskur

Ertu búinn að skrá þig inn? Verður að skrá þig inn og velja að þú viljir senda á Íslenskt heimilsfang. Held að þá taki þeir þýska vsk af en gætu þá bætt íslenska vsk á. Færð þá pakkan til þín án þess að þurfa að borga nokkuð þegar hann kemur til íslands. Minnir að svona virki þetta hjá Amazon, þeir ...
af roadwarrior
Fös 26. Júl 2024 18:17
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Nýr Skoda þráður !!!
Svarað: 22
Skoðað: 6401

Re: Nýr Skoda þráður !!!

Ræddu við Atla hjá Betri Bílum í Skeifunni (sama hús og ATVR ) Hann sérhæfir sig í Heklu bílum og er virkilega fínn náungi að spjalla við ;) Sumir bílar virðast bara endast og endast og Skoda bílar eru í þeim flokki virðist vera ef menn passa uppá basic viðhald Hvað er annars búið að keyra þennan bí...
af roadwarrior
Fös 26. Júl 2024 18:14
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Bílskúrshurð og motor vesen
Svarað: 11
Skoðað: 3268

Re: Bílskúrshurð og motor vesen

Erutu ekki með gorma á opnunarbúnaði hurðarinnar. Ef þú getur opnað hurðina með höndum og lyft henn upp þá á þetta ekki að vera neitt stórmál. Ef það eru gormar á hurðinni og þér finnst þungt að opna þá þarftu að herða á gormunum. Annars væri ekki vitlaust hjá þér að setja inn myndir af hurðinni og ...
af roadwarrior
Fös 26. Júl 2024 11:43
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Nýr Skoda þráður !!!
Svarað: 22
Skoðað: 6401

Re: Nýr Skoda þráður !!!

Helv er þessi Skodi að endast :megasmile

Annars er þetta mun skemmtilegri og áhugaverðari umræða en það sem virðist vera aðalumræðuefnið um þessa dagana her a spjallinu :catgotmyballs
af roadwarrior
Fös 24. Maí 2024 15:53
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Vintage tölvur
Svarað: 19
Skoðað: 6682

Re: Vintage tölvur

Ég er líka til í að fá að fylgjast með og fá eins og 1-2 eintök. Quadra er á óskalistanum td :happy
af roadwarrior
Fim 25. Apr 2024 20:56
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: WTF? Höfuðborgarsvæðið í 3D á Google Earth
Svarað: 13
Skoðað: 4537

Re: WTF? Höfuðborgarsvæðið í 3D á Google Earth

viewtopic.php?f=9&t=94188&p=775438&hilit=flugv%C3%A9l#p775438

Er þetta ekki bara afraksturinn af þessari vinnu. Samkeyrð gögnin frá þessu flugi og svo nýjustu Google Earth myndirnar
af roadwarrior
Fim 18. Jan 2024 21:03
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Kostnaður við bílasprautun
Svarað: 14
Skoðað: 5493

Re: Kostnaður við bílasprautun

Menn eru búnir að svara þessu nokkuð vel nú þegar. Þetta er dýrt afþví að þetta er tímafrek nákvæmnin vinna ef niðurstaðan á að vera góð. Ef þetta er bíll sem þú vilt gera flottan myndi ég ekki nota hann til æfinga. En svona af forvitni. Hvernig bíll er þetta? Mig grunaði svosem að þetta væri dýrt....
af roadwarrior
Mið 17. Jan 2024 21:08
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Kostnaður við bílasprautun
Svarað: 14
Skoðað: 5493

Kostnaður við bílasprautun

Kvöldið Var á dögunm að versla mér fornbíl (30+) þar sem glæran er orðin mjög illa farin. Sýnist á öllu á hann þurfi heilsprautun. Hefur einhver hugmynd um hvað heilsprautun á bíl kostar ca í dag. Á eftir að fara með hann og láta kíkja á hann og ég er með ákveðin aðila í huga en mig langar að vita h...
af roadwarrior
Lau 30. Sep 2023 19:35
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: Einhver verslun með USB Y cable fyrir hdd?
Svarað: 2
Skoðað: 4202

Re: Einhver verslun með USB Y cable fyrir hdd?

Gætir prufað að heyra í Íhlutum
af roadwarrior
Fim 31. Ágú 2023 19:04
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Löggæslumyndavélin við sæbraut
Svarað: 26
Skoðað: 9691

Re: Löggæslumyndavélin við sæbraut

Held að þessar vélar séu með radar. Það er líka skynjari í götunni fyrir framan og aftan stöðvunarlínu. Þegar það kemur rautt ljós líður augnablik, kannski 50ms+/-, og þá verður skynjarinn virkur sem er fyrir framan stöðvunnarlínu. Þannig er vitað hvort bíll hafi farið yfir á rauðu ljósi. Slaufan fy...
af roadwarrior
Þri 01. Ágú 2023 17:58
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Vandamál með SATA stýrispjald
Svarað: 8
Skoðað: 3268

Re: Vandamál með SATA stýrispjald

Smá update. Kortið virkaði í annari tölvu sem ég er með. Sú vél er mjög svipuð uppsett. Eins örgjörvi, reyndar ekki eins móðurborð en með B550 stýringu. Svo kortið virðist vera í lagi. Svo að í dag fór í Computer og verslaði þetta kort: https://www.computer.is/is/product/styrispjald-delock-pcie-4xsa...
af roadwarrior
Sun 30. Júl 2023 21:45
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Vandamál með SATA stýrispjald
Svarað: 8
Skoðað: 3268

Re: Vandamál með SATA stýrispjald

Jæja búinn að vera upptekin í öðru í dag en náði samt að prufa ýmisleg :megasmile Orðinn 99% viss um að SATA kortið er að stríða mér. Reif það úr í morgun til að skoða það nánar og þá fór vélin að ræsa sér eðlilega. Var búinn að vera að velta fyrir mér í gærkvöldi afhverju hún tæki alltaf svo langan...
af roadwarrior
Sun 30. Júl 2023 00:40
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Vandamál með SATA stýrispjald
Svarað: 8
Skoðað: 3268

Vandamál með SATA stýrispjald

Er að uppfæra Plex vélina mína. Verslaði mér ASRock B550M-ITX/ac móðurborð, setti í það AMD Ryzen 5 5600G örgjörva ásamt slatta af minni ásamt 1x M2 drifi. Gallinn við móðurborðið er að það eru ekki nema 4x SATA tengi á því svo ég verslaði mér í Kísildal 10x tengja SATA stýrispjald til að eiga nóg a...
af roadwarrior
Sun 16. Júl 2023 09:17
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Laga dæld í bílstjórahurð
Svarað: 2
Skoðað: 5874

Re: Laga dæld í bílstjórahurð

Getur prufað að tala við Toyota umboðið. Þeir eru með sprautu og réttinga verkstæði.
af roadwarrior
Fös 30. Jún 2023 07:56
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Horfin þráður/umræða um útburð í Reykjanesbæ
Svarað: 4
Skoðað: 1902

Horfin þráður/umræða um útburð í Reykjanesbæ

Daginn Hér á spjallborðinu var þráður þar sem var verið að fjalla um útburð á ákveðnum einstaklingi í Reykjanesbæ. Sá þráður er horfin. Getur einhver frætt mig um afhverju hann er horfin? Var honum eytt og þá af hverju? Hélt að það væri bannað að eyða þráðum eða á það bara við um söguþræði? Kv Einn ...
af roadwarrior
Mán 24. Apr 2023 18:53
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Rafhlöður á íslandi
Svarað: 8
Skoðað: 7081

Re: Rafhlöður á íslandi

Rafborg. Langbestir með allt sem tengist rafhlöðum .
af roadwarrior
Mið 09. Nóv 2022 20:52
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Fjölnota rafmagns klippur
Svarað: 4
Skoðað: 1176

Re: Fjölnota rafmagns klippur

af roadwarrior
Fös 11. Mar 2022 11:50
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Rafmagnsrúllugardínur
Svarað: 1
Skoðað: 712

Rafmagnsrúllugardínur

Hverjir hér á landi eru að selja rafmagnsrúllugardínur og hafa einhverjir reynslu af þeim, bæði seljanda og tegund?

Einnig hafa einhverjir verið að versla að utan?

Veit um Ikea dæmið en þær eru ekki nógu stórar og ég þyrfti líka að láta sérsmíða fyrir mig
af roadwarrior
Mið 23. Feb 2022 22:49
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [ÓE] Victor VPC og/eða 386cx
Svarað: 7
Skoðað: 2207

Re: [ÓE] Victor VPC og/eða 386cx

Bump
af roadwarrior
Mið 23. Feb 2022 22:48
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [ÓE] Sony CRT (túbuskjá)
Svarað: 0
Skoðað: 499

[ÓE] Sony CRT (túbuskjá)

Er einhver sem á Sony CRT túbúskjá 17-19" og uppúr sem hann vill láta?
Sony-Trinitron-Multiscan-CPD-200ES-16-Color-CRT-Monitor.jpg
Sony-Trinitron-Multiscan-CPD-200ES-16-Color-CRT-Monitor.jpg (176.13 KiB) Skoðað 499 sinnum
af roadwarrior
Mið 02. Feb 2022 20:54
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Ljósleiðari innanhúss
Svarað: 32
Skoðað: 7535

Re: Ljósleiðari innanhúss

Smá uppfærsla á þessu viðfangsefni. Skellti mér loks í þetta núna fyrir jólin. Fékk rafvirkja frá B.B Rafverktökum til að koma og ganga í þetta hjá mér. Þeir vinna mikið fyrir Gagnaveituna og eru því þrælvanir. Hann þurfti ekki að draga nýjan ljósleiðara í heldur notaði ónotaðan leiðara í ljósleiðar...