Leitin skilaði 547 niðurstöðum

af zdndz
Sun 08. Maí 2011 19:27
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Sport gel / Energy gel
Svarað: 26
Skoðað: 2444

Sport gel / Energy gel

Hvaða sport gel mæliði með fyrir hlaup og hvar fæst það?
Ef þið vitið líka cirka verðið meigiði líka pósta því :D
af zdndz
Sun 08. Maí 2011 12:17
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Silver hárgel, gott eða slæmt?
Svarað: 39
Skoðað: 10129

Re: Silver hárgel, gott eða slæmt?

halli7 skrifaði:Veit einhver hvar grænt d:fi fæst á íslandi?


T.d. hjá hárlausnum í rvk., minnir að það sé kringum 2400 kallinn lítil dolla (líka til stór), man samt ekki alveg hvað það kostaði, en veit einhver hvar er hægt að fá d:fi ódýrara?
af zdndz
Fös 06. Maí 2011 21:36
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvað Thermal Compound nota vaktarar?
Svarað: 3
Skoðað: 990

Re: Hvað Thermal Compound nota vaktarar?

þegar verið er að tala um að eitt sé betra en annað er þá verið að meina að það skili lægri hita?
af zdndz
Fös 06. Maí 2011 21:19
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Silver hárgel, gott eða slæmt?
Svarað: 39
Skoðað: 10129

Re: Silver

Eiiki skrifaði:dax er hax, það er kjaftæðii hvað það er lang best... fer hinsvegar ekki neitt sérlega vel með hárið á manni en það gefir hárinu það look sem þú ert að leita eftir



er það samt að gefa eitthvað wet-look, og fæst það á íslandi?
af zdndz
Fös 06. Maí 2011 21:00
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Silver hárgel, gott eða slæmt?
Svarað: 39
Skoðað: 10129

Re: Silver

Persónulega finnst mér hvorki fudge né D:fi skila sér. D:FI er kannski alltílagi en alltof mikil lykt af því. Fudge hinsvegar er alltof mjúkt og rennur beint úr hárinu ef þú strýkur í gegnum það eða greiðir hárið. Persónulega nota ég DAX sem er í raun bara pomade/brilliantín/fita. Það er alveg gífu...
af zdndz
Fös 06. Maí 2011 17:53
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Gps Vegaleiðsögn fyrir android spjaldtölvu?
Svarað: 8
Skoðað: 2219

Re: Gps Vegaleiðsögn fyrir android spjaldtölvu?

bumb, er líka forvitinn :)
af zdndz
Fös 06. Maí 2011 17:47
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Finn ekki harðann disk
Svarað: 4
Skoðað: 1457

Re: Finn ekki harðann disk

ingisnær skrifaði:Ég var að fá nýja tölvu í dag og setti upp windows 7 á ssd diskinn og allt í fína nema það þegar ég fer í my computer þá sést ekki venjulegi harði diskurinn bara ssd diskurinn hjááálp.

kv.ingi


jumper-inn vitlaust stilltur á venjulega harða disknum ?
af zdndz
Fös 06. Maí 2011 16:27
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Nýr sími - þarf að fullhlaða?
Svarað: 5
Skoðað: 1618

Re: Nýr sími - þarf að fullhlaða?

Snuddi skrifaði:Í öllum nýlegum símum eru batterí sem þarf ekki að hlaða í 16 tíma eða álíka. Getur byrjað að nota hann strax en kláraðu samt batteríið í fyrsta sinn og fylltu það svo alveg. Og svo í framhaldi að klára það alla vegana einu sinni í mánuði.


Flott er, takk fyrir skjótt svar.
af zdndz
Fös 06. Maí 2011 16:24
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Nýr sími - þarf að fullhlaða?
Svarað: 5
Skoðað: 1618

Nýr sími - þarf að fullhlaða?

Vonandi get ég fengið skjót svör en ég var sem sagt að kaupa mér síma og ég setti batteríið í og kveikti á símanum og sá að batteríið var bara hálft. Á batteríið ekki að vera fullt í byrjun? Þarf ég að fullhlaða hann núna áður en ég fer að nota hann eða get ég bara klárað batteríið sem eftir er og h...
af zdndz
Fim 05. Maí 2011 23:13
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Til Sölu: Fín borðtölva/Fileserver
Svarað: 13
Skoðað: 2001

Re: Til Sölu: Fín borðtölva/Fileserver

enn til sölu 14. gr. Eitt "bump" á 24. klst. fresti er leyfilegt. Ekki færa þráð ofar með bumpi oftar en einu sinni á sólarhring nema þú sért að svara fyrirspurn. Verði þessi regla brotin geta umræðustjórar læst eða eytt þræði án aðvörunar. [-X Það munar einni mínútu, hverju **** máli ski...
af zdndz
Fim 05. Maí 2011 23:06
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Selja á vaktinni / annars staðar ?
Svarað: 12
Skoðað: 1272

Re: Selja á vaktinni / annars staðar ?

Fyrst einn minnstist á partlalistann hver er reynsla ykkar af þeirri síðu? Auðvelt að selja þar? Fáiði fín tilboð?
af zdndz
Fim 05. Maí 2011 19:50
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Selja á vaktinni / annars staðar ?
Svarað: 12
Skoðað: 1272

Selja á vaktinni / annars staðar ?

Nú langar mér að kanna aðeins skoðun ykkar hvar þið seljið tölvudótið ykkar. 1) Finnst ykkur jafnauðvelt að selja á öðrum síðum en vaktinni t.d. á barnalandi (þ.e. eruð þið að fá svipaðann áhuga fyrir vörunni sem þið eruð að selja) 2) Eru þið að ná að selja hlutina dýrara á öðrum síðum en vaktinni ?...
af zdndz
Fim 05. Maí 2011 16:37
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Til sölu 1.8" ZIF PATA 128GB SSD diskur *SELDUR*
Svarað: 14
Skoðað: 1536

Re: Til sölu 1.8" ZIF PATA 128GB SSD diskur

Sustained Read 70MB/S Sustained Write 45MB/S Getur varla talist gott miðað við aðra SSD diska á markaðnum? þetta er 1.8" ZIF Pata diskur, ekki SATA diskur (ZIF Pata er gamall staðall og performar ekki eins og SATA) oft eru þetta mjög hægir HDD í þessum tækjum og þessi SSD margfalt hraðvirkari ...
af zdndz
Fim 05. Maí 2011 10:42
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: vaktin fyrir síma
Svarað: 111
Skoðað: 13340

Re: vaktin fyrir síma

það væri osom!
af zdndz
Þri 03. Maí 2011 23:05
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Skoðanakönnun um reglu númer 16.
Svarað: 118
Skoðað: 12313

Re: Skoðanakönnun um reglu númer 16.

gaman að þessu
Mynd
af zdndz
Lau 30. Apr 2011 22:37
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Ef stjórnendur standa sig ekki hvað þá?
Svarað: 146
Skoðað: 15823

Re: Ef stjórnendur standa sig ekki hvað þá?

Ég er bara ekki alveg að ná því hvaða rök eru fyrir því að banna allt nema íslensku, enda nánast allt lesefni tölvunörda á ensku almennt. Ég væri mjög spenntur að fá að heyra málefnaleg rök fyrir þessari reglu. Farðu á ensk forum og talaðu íslensku þar....og sjáðu hvað gerist. þetta væri sambærileg...
af zdndz
Fös 29. Apr 2011 10:02
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: iPhone 4 | keyptur úti | hægt að nota hérna?
Svarað: 28
Skoðað: 2768

Re: iPhone 4 | keyptur úti | hægt að nota hérna?

Hann keypti ekki símann á $200 dollara án þess að skrifa undir samning . Ekkert frekar en að þú gætir farið í Nova og keypt iPhone 4 á 8000 krónur. ertu að saka mig um lygar :lol: hann keypti hann víst á 200$ og skrifaði ekki undir samninginn, endilega lestu þráðinn og svörin mín betur ;) samt alve...
af zdndz
Fim 28. Apr 2011 23:24
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: iPhone 4 | keyptur úti | hægt að nota hérna?
Svarað: 28
Skoðað: 2768

Re: iPhone 4 | keyptur úti | hægt að nota hérna?

geturðu sagt mér hvernig hann gat keypt símann án þess að skrifa undir samning við at&t? hef ekki hugmynd, hann hefur örugglega gert það, hvað þýðir það þá EDIT: hann var að segja mér að hann hafi ekki skrifað undir samninginn Hann keypti ekki símann á $200 dollara án þess að skrifa undir samni...
af zdndz
Fim 28. Apr 2011 18:55
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: iPhone 4 | keyptur úti | hægt að nota hérna?
Svarað: 28
Skoðað: 2768

Re: iPhone 4 | keyptur úti | hægt að nota hérna?

Það þýðir að hann eigi í hættu á að þetta verði sett í innheimtu og eftir það mál. Svo leiðir það til þess að hann kemst ekki til bandaríkjana ef það fer eitthvað lengra en það :baby eru einhverjar líkur á því :?: @ManiO: var að tala við hann og hann sagði við afgreiðslugæjann að hann vildi fá síma...
af zdndz
Fim 28. Apr 2011 18:32
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: iPhone 4 | keyptur úti | hægt að nota hérna?
Svarað: 28
Skoðað: 2768

Re: iPhone 4 | keyptur úti | hægt að nota hérna?

jagermeister skrifaði:geturðu sagt mér hvernig hann gat keypt símann án þess að skrifa undir samning við at&t?


hef ekki hugmynd, hann hefur örugglega gert það, hvað þýðir það þá

EDIT:
hann var að segja mér að hann hafi ekki skrifað undir samninginn
af zdndz
Fim 28. Apr 2011 18:30
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: iPhone 4 | keyptur úti | hægt að nota hérna?
Svarað: 28
Skoðað: 2768

Re: iPhone 4 | keyptur úti | hægt að nota hérna?

Sphinx skrifaði:nei hann getur aflæst http://isiminn.is/product.php?id_product=397 kaupir bara þetta kort setur það i simann. Good To Go


þannig hann þarf ekkert að skipta honum eða neitt, bara kauða kortið og setja í?
er þetta ekkert flóknara?
af zdndz
Fim 28. Apr 2011 18:19
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: iPhone 4 | keyptur úti | hægt að nota hérna?
Svarað: 28
Skoðað: 2768

iPhone 4 | keyptur úti | hægt að nota hérna?

Félagi minn keypti sér þennan síma á 200$ http://www.bestbuy.com/site/Apple%26%23174%3B+-+iPhone+4+with+16GB+Memory+-+Black+(AT%26T)/1049078.p?id=1218212859648&skuId=1049078&contract_desc= en fattaði ekki að það var með samning úti og þannig. Ég hef ekkert verið inní þessu iPhone dóteríi og ...
af zdndz
Lau 23. Apr 2011 21:01
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: UI auto-rotate í LG símum
Svarað: 11
Skoðað: 1255

Re: UI auto-rotate í LG símum

báðir símarnir sem þú varst að spurja um eru með landscape lyklaborð. það sem eg er bara inni aldroid þá mundi ég mæla með þessum: http://www.vodafone.is/netverslun/simar/um/LG+Optimus+One" onclick="window.open(this.href);return false; aðeins dýrari en þú ert að leita eftir en kannski besta bang fo...
af zdndz
Lau 23. Apr 2011 17:44
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: UI auto-rotate í LG símum
Svarað: 11
Skoðað: 1255

Re: UI auto-rotate í LG símum

@ Kristján: Var að hugsa um max 25 þúsund, sem er ekkert ýkja hátt @ dori: En ef sími er með UI auto-rotate býður hann þá upp á að keyboard endilangt, veistu það? @ Allir vaktarar: Hvernig finnst ykkur að skrifa skilaboð á snertiskjá með lyklaborið EKKI endilangt, finnst ykkur það ekkert lítið og er...
af zdndz
Lau 23. Apr 2011 12:50
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: UI auto-rotate í LG símum
Svarað: 11
Skoðað: 1255

UI auto-rotate í LG símum

Var að hugsa að fá mér annað hvort LG GT400 eða LG GS290 Cookie en ég vil geta snúið símanum á hliðina þegar ég sendi sms og fengið lyklaborðið endilangt. Þegar ég spurði i Elko hvort þessir tveir símar bjóða uppá það gat ég ekki fengið nein svör, þeir höfðu ekki hugmynd um það. Þannig vitiði hvort ...