Leitin skilaði 1096 niðurstöðum
- Sun 22. Jan 2023 20:21
- Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
- Þráður: [TS] DXRacer King leikjastóll
- Svarað: 1
- Skoðað: 1192
- Þri 17. Jan 2023 10:50
- Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
- Þráður: [TS] DXRacer King leikjastóll
- Svarað: 1
- Skoðað: 1192
[TS] DXRacer King leikjastóll
Er með til sölu DXRacer King leikjastól. Frábær stóll fyrir fólk í stærri kantinum. Styður allt að 150 kg.
U.þ.b. 4 ára gamall, áklæði í góðu ástandi fyrir utan slit á mjóbaks púðanum. Ný pumpa sett í hann fyrir viku síðan. 1stk auka hjól fylgir.
Set inn myndir seinna.
Verðhugmynd 30 þús.
U.þ.b. 4 ára gamall, áklæði í góðu ástandi fyrir utan slit á mjóbaks púðanum. Ný pumpa sett í hann fyrir viku síðan. 1stk auka hjól fylgir.
Set inn myndir seinna.
Verðhugmynd 30 þús.
- Lau 14. Jan 2023 15:54
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: SELT [TS] Turn | i5-7600 | 32GB | 500GB SSD
- Svarað: 1
- Skoðað: 438
SELT [TS] Turn | i5-7600 | 32GB | 500GB SSD
Turn til sölu, fínn fyrir t.d. Plex eða sambærilegt.
Intel i5-7600
Gigabyte B250-HD3P
32GB Crucial Ballistix Sport 2400MHz
500GB Samsung 850 Evo M.2
Xigmatek 400W PSU
Windows 10 Home
Gigabyte ATX Turnkassi
Verðhugmynd 30 þús.
Intel i5-7600
Gigabyte B250-HD3P
32GB Crucial Ballistix Sport 2400MHz
500GB Samsung 850 Evo M.2
Xigmatek 400W PSU
Windows 10 Home
Gigabyte ATX Turnkassi
Verðhugmynd 30 þús.
- Fös 23. Júl 2021 11:37
- Spjallborð: Vaktin.is
- Þráður: TÖLVUTEK!!! arg!!!!
- Svarað: 36
- Skoðað: 20960
Re: TÖLVUTEK!!! arg!!!!
Hef ekki lent í öðru eins rugli. TPM og BitLocker er EKKI sniðugt. TPM og bitlocker er æðislegt fyrir fyrirtæki og power usera sem kveikja á því handvirkt og backa upp recovery lykilinn á góðan stað, eða tengt við domain/AD. Þetta er algjör martröð fyrir end user þegar Windows ákveður að bitlocka v...
- Fös 23. Júl 2021 11:27
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Kommentakerfi horfið
- Svarað: 22
- Skoðað: 4794
Re: Kommentakerfi horfið
Þarft að vera loggaður inn á facebook í sama vafra, því visir sýnir bara commentin þegar það fær facebook smákökur að borða.
- Mið 30. Jún 2021 13:25
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Á hvað ertu að hlusta?
- Svarað: 1487
- Skoðað: 363207
- Mán 10. Maí 2021 12:20
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Heims server
- Svarað: 5
- Skoðað: 2038
Re: Heims server
Ég er að keyra serverinn minn á nokkuð standard Debian stýrikerfi með RAID6 í gegnum mdadm, 6x4TB diskar. Old school, en svín virkar. Nota hann aðallega fyrir Plex og gagnageymslu.
- Mán 10. Maí 2021 12:03
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: yfirklukkun
- Svarað: 4
- Skoðað: 1497
Re: yfirklukkun
Eftir allt mitt fikt með 3900X og 5900X þá er mín niðurstaða sú að all-core OC er bara þess virði ef þú ert að refsa örgjörvanum með vinnslu sem nýtir alla kjarnanna, ef vinnslan notar ekki alla kjarna þá er PBO eða Auto OC að koma betur út, þar sem CCX0 er með betri binnaðan kísil og ætti í flestum...
- Mán 10. Maí 2021 11:57
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: vírusvörn
- Svarað: 7
- Skoðað: 1583
Re: vírusvörn
Ég hef oftar en eini sinni séð fría vírusvörn bricka stýrikerfi að því að hún hélt að Windows Update væri vírus að eyðileggja stýrikerfisskrár.
Bara nota Windows Defender og common sense. Vírusvarnir eru scam.
Bara nota Windows Defender og common sense. Vírusvarnir eru scam.
- Fös 16. Apr 2021 13:28
- Spjallborð: Óskast tölvuvörur
- Þráður: [ÓE] 3U/4U ATX Kassa og LCD KVM console
- Svarað: 2
- Skoðað: 718
- Fös 09. Apr 2021 14:07
- Spjallborð: Óskast tölvuvörur
- Þráður: [ÓE] 3U/4U ATX Kassa og LCD KVM console
- Svarað: 2
- Skoðað: 718
[ÓE] 3U/4U ATX Kassa og LCD KVM console
Ég og félagi minn erum að henda í smá rack project og erum að leita að 3U eða 4U rackmount kassa sem tekur standard ATX borð og PSU og styður 8+ 3.5" SATA diska. Vantar einnig útdraganlega LCD KVM console, má alveg vera í eldri kantinum með PS2/VGA og CCFL skjá. Mögulega einhver sem lumar á svo...
- Þri 06. Apr 2021 10:53
- Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
- Þráður: VR Gaming
- Svarað: 11
- Skoðað: 3183
Re: VR Gaming
Er ennþá að bíða eftir almennilegu HMD sem ég get keypt með 2 ára neytandaábyrgð hérna heima :/
Index væri draumurinn en Valve viðurkenna ekki tilvíst Íslands.
Index væri draumurinn en Valve viðurkenna ekki tilvíst Íslands.
- Þri 23. Feb 2021 10:58
- Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
- Þráður: Tölvutækni.
- Svarað: 27
- Skoðað: 9514
Re: Tölvutækni.
Fer rosalega eftir vörunum, enthusiast grade tölvu búnaður er yfirleitt með 2-5 ára ábyrgð frá framleiðanda, en það er fullt af dóti þar sem framleiðandi er bara með 1 árs ábyrgð og þá þarf söluaðili að taka á sig allan þjónustukostnað seinna árið til neytanda. Ég skil vel að í þeim aðstæðum er ekk...
- Þri 23. Feb 2021 10:37
- Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
- Þráður: Tölvutækni.
- Svarað: 27
- Skoðað: 9514
Re: Tölvutækni.
Ég er samt að fýla þessa þriggja ára ábyrgð hjá þeim, mér finnst ekkert gaman að kaupa 200k skjákort sem gæti verð dautt á degi 731. Og sama ábyrgð til fyrirtækja, finnst það hrottaskapur að takmarka ábyrgð til fyrirtækja við 1 ár bara vegna þess að það er ekki lögbundið að veita lengri ábyrgð til ...
- Lau 05. Des 2020 01:01
- Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
- Þráður: 3DMARK - PORT ROYAL RAY TRACING - Niðurstöður
- Svarað: 59
- Skoðað: 35211
Re: 3DMARK - PORT ROYAL RAY TRACING - Niðurstöður
Helvítis 3080 to 3090 kortin að gefa mér minnimáttarkennd með litla budget 2080 Ti kortið mitt
https://www.3dmark.com/3dm/54235942?
https://www.3dmark.com/3dm/54235942?
- Þri 01. Des 2020 16:41
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: 2x 16 gb kubbar 2400mhz. DDR4, ekki sama merkið. 8þ. stykkið.
- Svarað: 7
- Skoðað: 1131
Re: 2x 16 gb kubbar 2400mhz. DDR4, ekki sama merkið. 8þ. stykkið.
Já líka misskilningur hjá mér, sorry.
Múgæsingurinn aðeins of mikill.
Múgæsingurinn aðeins of mikill.
- Þri 01. Des 2020 12:56
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: 2x 16 gb kubbar 2400mhz. DDR4, ekki sama merkið. 8þ. stykkið.
- Svarað: 7
- Skoðað: 1131
Re: 2x 16 gb kubbar 2400mhz. DDR4, ekki sama merkið. 8þ. stykkið.
Já þetta verð meikar ekki sens, getur fengið 16GB 3600MHz kit fyrir sama pening
https://www.att.is/corsair%2016gb%20ddr ... 0cl18.html
https://www.att.is/corsair%2016gb%20ddr ... 0cl18.html
- Fim 26. Nóv 2020 11:52
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: [ÓE] Einhver að selja 2080 ti?
- Svarað: 3
- Skoðað: 1067
Re: [ÓE] Einhver að selja 2080 ti?
Var að hugsa 120 þús fyrir Aorus Xtreme kortið mitt, þar sem þetta er slatta hraðara en stock 2080 ti og er með 4 ára ábyrgð (2 ár eftir). https://cdn.mos.cms.futurecdn.net/sazAZbqRwZucwmHDjmoDR-970-80.png.webp En myndi ekki selja það nema að vera kominn með 3080 í hendurnar fyrst.
- Fim 26. Nóv 2020 10:32
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: [ÓE] Einhver að selja 2080 ti?
- Svarað: 3
- Skoðað: 1067
Re: [ÓE] Einhver að selja 2080 ti?
Mögulega fyrir rétt verð
- Mið 25. Nóv 2020 16:59
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Hvað merki eru bestu aflgjafarnir?
- Svarað: 23
- Skoðað: 4936
Re: Hvað merki eru bestu aflgjafarnir?
Seasonic eða AX/HX series Corsair aflgjafar.
- Þri 24. Nóv 2020 09:55
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Búið að opna og sennilega skila til baka (solved) (update)
- Svarað: 8
- Skoðað: 1878
Re: Búið að opna og sennilega skila til baka
Móðurborðs kassar eru ekki alltaf innsiglaðir þannig að ég myndi ekkert spá í því, en eru SATA pokarnir noticably rifnir? Móðurborðið sjálft ætti að vera í anti-static poka með límbandi, er augljóst að búið sé að fjarlægja límbandið? Mikilvægast af öllu, er þetta LGA socket? Ef svo er, eru allir pin...
- Fös 20. Nóv 2020 23:41
- Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
- Þráður: *OLD*3dmark Time Spy niðurstöður
- Svarað: 305
- Skoðað: 146753
Re: 3dmark Time Spy niðurstöður
Jæjæ er loksins búinn að drullast til þess að uppfæra þennan djöful
Næstum dotinn úr top 10, eins gott að þessi 5900X fari bráðum að koma....
Næstum dotinn úr top 10, eins gott að þessi 5900X fari bráðum að koma....
- Fim 19. Nóv 2020 14:07
- Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
- Þráður: *OLD*3dmark Time Spy niðurstöður
- Svarað: 305
- Skoðað: 146753
Re: 3dmark Time Spy niðurstöður
Sorry hvað ég er búinn að vera lengi að uppfæra þetta, kíki á þetta eftir vinnu á eftir.
Fletch, þú ættir að geta editað OP sem stjórnandi er það ekki? Mátt alveg updata þráðinn mín vegna ef ég er ekki búinn að vera að standa mig við að halda þessu up to date
Fletch, þú ættir að geta editað OP sem stjórnandi er það ekki? Mátt alveg updata þráðinn mín vegna ef ég er ekki búinn að vera að standa mig við að halda þessu up to date
- Þri 17. Nóv 2020 15:42
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Setup Wars ísland| Allir að taka þátt!!!!!
- Svarað: 28
- Skoðað: 6056
Re: Setup Wars ísland| Allir að taka þátt!!!!!
Er eitthvað deadline? Væri til í að taka þátt eftir að ég fæ Ryzen 5900X.
EDIT: NVM, actually las þráðinn
EDIT: NVM, actually las þráðinn
- Fös 13. Nóv 2020 13:58
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Setup Wars ísland| Allir að taka þátt!!!!!
- Svarað: 28
- Skoðað: 6056
Re: Setup Wars ísland| Allir að taka þátt!!!!!
Alveg til í að taka þátt þegar ég er búinn að klára uppfærslur og komu hlutum vel fyrir