Leitin skilaði 91 niðurstöðum

af mort
Lau 13. Jan 2024 20:13
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Vodafone net - LAGG
Svarað: 53
Skoðað: 18601

Re: Vodafone net - LAGG

ég er búinn að senda á Cloudflare varðandi þetta pakkatap - þetta er óháð þjónustuaðilum. Þetta virtist vera komið í lag, en er klárlega orðið slæmt aftur. Gerðum töluverð test - það voru sumir að nota 1.1.1.1 sem tjékk.
af mort
Fös 12. Jan 2024 23:02
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Vodafone net - LAGG
Svarað: 53
Skoðað: 18601

Re: Vodafone net - LAGG

svarar 81.15.38.214 eins (speedtest vélin hjá Vodafone)
hún er rock steady 1.1- 1.2 ms hjá mér .. GR ljós - Vodafone
af mort
Mið 23. Ágú 2023 15:35
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: OSPF - koma í veg fyrir að ákveðnar rútur dreyfist
Svarað: 8
Skoðað: 5534

Re: OSPF - koma í veg fyrir að ákveðnar rútur dreyfist

Ekki nota OSPF ? Aðalsmerki OSPF er að innan area eru allir routerar með sama gagnagrunn... og að filtera á milli (inn í area) er mjög mikið fringe case. En reyndar í síðustu myndinni, þá eru DC1/DC2 með backbone area og svo Office væntanlega í NSSA þar sem þú blæðir inn default og more specific. Þe...
af mort
Mið 26. Júl 2023 12:56
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Gamlir afruglarar (áhugamál)
Svarað: 16
Skoðað: 6591

Re: Gamlir afruglarar (áhugamál)

af mort
Mið 26. Júl 2023 11:14
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Gamlir afruglarar (áhugamál)
Svarað: 16
Skoðað: 6591

Re: Gamlir afruglarar (áhugamál)

ég man þegar ég og nokkrir félagar smíðuðum afruglara fyrir stöð2. (úff..og núna vinn ég basically á stöð2...) Ruglunin var einföld, ég man ekki nákvæm gildi en hægt að lýsa þessu ef þú klippir mynd í strimla og hliðrar þeim random, 0cm, 1cm, 2cm til hægri.. Til að "afrugla" ferð þú í gegn...
af mort
Mið 28. Jún 2023 21:43
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: AT&T rændi yfir 6 þús. prefixum í gærnótt
Svarað: 6
Skoðað: 5053

Re: AT&T rændi yfir 6 þús. prefixum í gærnótt

Við eins og fleiri erum að innleiða RPKI - tókum nokkur prefix og klárum þegar þetta er allt prófað. RPKI er góð lausn sem er í innleiðingu hjá öllum ISP'um. Hún er í raun ekkert flókin fyrir okkur minni aðilana, en töluvert flóknari fyrir þá sem ætla að enforca filteringu. En RPKI er núna í innleið...
af mort
Þri 06. Jún 2023 21:13
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Talstöðvar
Svarað: 16
Skoðað: 3038

Re: Talstöðvar

En hvernig tekur maður prófið? Mig hefur lengi langað að kynna mér þetta betur en prófið er ekkert auglýst hjá fjarskiptastofu. Ég geri ráð fyrir að Íslenskir Radíóamatörar haldi prófið fyrir þeirra hönd? held að næsta prófið sé í haust og ÍRA eru með námskeið fyrir prófið. Þarft ekkert að fara á n...
af mort
Lau 03. Jún 2023 15:15
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Hvernig ég skil snmp
Svarað: 7
Skoðað: 5295

Re: Hvernig ég skil snmp

skoða: root@rocinante:/etc/snmp# more snmp.conf # As the snmp packages come without MIB files due to license reasons, loading # of MIBs is disabled by default. If you added the MIBs you can reenable # loading them by commenting out the following line. mibs : # If you want to globally change where sn...
af mort
Þri 30. Maí 2023 17:28
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Talstöðvar
Svarað: 16
Skoðað: 3038

Re: Talstöðvar

þarna sá ég Baofeng VHF/UHF stöð - hún er á amatör-radíó tíðnisviðinu VHF:144MHz-146MHz; UHF:430MHz-440MHz

þarna þarf leyfi - og má ekki nota þær á þessum tíðnum án þess að taka prófið og fá úthlutað kallmerki.

annars hef ég ekki hugmynd um einhverjar public tíðnir ;)

de TF3T ;)
af mort
Þri 30. Maí 2023 14:32
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Míla fékk úthlutað öðru AS númeri
Svarað: 3
Skoðað: 4603

Re: Míla fékk úthlutað öðru AS númeri

Síminn selur internettengingar - og væntanlega þarf að færa IP netin fyrir viðskiptavini yfir í þetta AS númer. Basically verður Míla transit aðili fyrir Símann. Þeir gætu meirasegja verslað internet frá einhverjum öðrum en Mílu ;) Míla heldur gamla AS6677 fyrir backbone - enda nær ómögulegt fyrir þ...
af mort
Mið 10. Maí 2023 12:27
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: sql og cacti timezone vesen
Svarað: 5
Skoðað: 1365

Re: sql og cacti timezone vesen

ég hef ekki séð Cacti í mööörg ár ;) búinn að skoða Observium eða LibreNMS ?
af mort
Þri 14. Feb 2023 11:38
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Einhver her sem veit mikid um layer 3 - GLBP ?
Svarað: 2
Skoðað: 2147

Re: Einhver her sem veit mikid um layer 3 - GLBP ?

GLBP er nokkuð cool protocol - hann er NHRP eins og HSRP/VRRP. HSRP er bara active/standby - þ.e. það er bara einn router virkur í einu. GLBP virkar þannig að einn router tekur að sér AVG eftir kosningu (ef ég man rétt) - þeir tala við hvort annan með multicast (hello). clientarnir senda ARP request...
af mort
Lau 14. Jan 2023 00:32
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Rix.is ruv.is future proof?
Svarað: 6
Skoðað: 3014

Re: Rix.is ruv.is future proof?

... en ég las aðeins aftur spurninguna, sýnist þú vera að pæla af hverju RUV er með 100Gbps tengingu..
held að það sé aðalega til að geta annað þörfum innanlands.. en plönin hér á Íslandi breyttust aðeins og ég get ekki alveg farið út í það ;)
af mort
Lau 14. Jan 2023 00:27
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Rix.is ruv.is future proof?
Svarað: 6
Skoðað: 3014

Re: Rix.is ruv.is future proof?

RIX er svona neutral "samtengipunktur" - t.d. eins og LINX og AMS-IX. þetta er í grunnin bara L2 sviss sem menn hittast á. sést í skilmálum. Þeir sem tengjast RIX velja sjálfir sinn hraða og almennt ættu tengingar á svona tengipunktum að vera með nægt capacity, RIX og aðrir tengipunktar ve...
af mort
Fös 06. Jan 2023 22:51
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Einhver sem veit mikid um BGP ?
Svarað: 5
Skoðað: 2659

Re: Einhver sem veit mikid um BGP ?

fyrra er diagram hvernig BGP setur upp session á milli peera.. En, ARP er bara á local segment. iBGP þarf annan routing protocol (eða static) með sér (IGP). iBGP default breytir ekki next hop. Þannig verður R2 að vita hvernig hann kemst að Gi0/0 á R4. Þú getur reyndar breytt hegðuninni með next-hop-...
af mort
Mið 14. Des 2022 15:40
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: CCIE verklega profid?
Svarað: 2
Skoðað: 1894

Re: CCIE verklega profid?

Brussel fyrir EU
af mort
Þri 25. Okt 2022 13:30
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Skemmd á ljósleiðara milli Færeyja og Skotlands
Svarað: 25
Skoðað: 4388

Re: Skemmd á ljósleiðara milli Færeyja og Skotlands

Misstum nú út hluta af Farice / Danice í gær - rof einhverstaðar við Selfoss... Rússar og sjómenn komast ekki með tærnar þar sem gröfukallar hafa hælana ;)

Annars er ég að reka sambönd yfir SHEFA, hann er mjög oft bilaður
af mort
Þri 13. Sep 2022 22:43
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Verðlagning á Apple vörum hjá Skakkaturni
Svarað: 21
Skoðað: 4716

Re: Verðlagning á Apple vörum hjá Skakkaturni

ég nota Macbook pro í vinnu (I7) "gamla" - top vél, en langaði í borðvél heima.. Keypti mér ódýrustu M1 Mac mini reyndar bara með 8Gb RAM... sem er of lítið - held að ég borgaði 160þús. Er með Dell 4K skjá og auka HDMI tengdan skjá.. þessi vél bara rokkar - og ég klippi töluvert í Finalcut...
af mort
Mán 04. Júl 2022 12:59
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Net í Reykjanesbæ
Svarað: 11
Skoðað: 2988

Re: Net í Reykjanesbæ

hæ, sendu mér pm með KT eða síma..langar að skoða þetta.
af mort
Fim 05. Maí 2022 13:20
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Oscilloscope
Svarað: 14
Skoðað: 9541

Re: Oscilloscope

ég á 4 rása 100Mhz scope frá Siglent.Dugar fínt fyrir það sem ég er að gera, frábært viðmót - kostaði um $400. Þessi kínasscope eru bara orðin mjög góð og nothæf ef þú þarft ekki að mæla eitthvað og gefa skýrslu með reference.
af mort
Fim 05. Maí 2022 13:16
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Datt netið hjá einhverjum út í smá tíma?
Svarað: 3
Skoðað: 1308

Re: Datt netið hjá einhverjum út í smá tíma?

eina sem ég veit um að það var viðhaldsvinna hjá Farice í nótt kl 01:00 - 03:00 - mögulega einhverjar truflanir þegar þetta fer út.
af mort
Fim 07. Apr 2022 10:41
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Góðar sci-fi og hamfaramyndir ?
Svarað: 17
Skoðað: 2842

Re: Góðar sci-fi og hamfaramyndir ?

... allt gott ;) - en eru ekki örugglega allir búnir að horfa á The Expanse - sem er vissulega TV - en IMHO flottasta sci-fi sem hefur verið gert.
af mort
Fim 10. Mar 2022 09:27
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Asianometry - YT rás
Svarað: 0
Skoðað: 774

Asianometry - YT rás

Hæ Datt fyrir nokkru inn á þessa rás á YT: þetta er einhver mega nörd sem er að greina ýmislegt í tæknigeiranum og hann hefur verið að skrifa mikið um framleiðslu / framleiðslutækni í hálfleiðaraheiminum T.d. vissi ég ekki að það er í raun bara eitt fyrirtæki sem getur framleitt tækin til að búa til...
af mort
Þri 08. Mar 2022 22:20
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Nýtt efnahagshrun hafið
Svarað: 45
Skoðað: 7867

Re: Nýtt efnahagshrun hafið

t.d. framleiðir Rússland mikið magn af hveiti - er í þriðja sæti í heiminum, og Úkraína í 9 sæti - Þetta mun hafa mikil áhrif
af mort
Þri 08. Mar 2022 22:11
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Nýtt efnahagshrun hafið
Svarað: 45
Skoðað: 7867

Re: Nýtt efnahagshrun hafið

Komandi beint ofan í Covid dæmið, Rússland/Úkraína eru mjög stór hrávöruframleiðsluríki - þannig eru alskonar keðjuverkanir að fara í gang. Bændur þurfa áburð, með gasskort/orkuskort/hærra verði hækkar áburður etc.. Og þetta eru svo stórar og langar keðjur sem stoppa og tekur svaka tíma að koma þess...