Leitin skilaði 1768 niðurstöðum

af blitz
Fös 21. Mar 2025 10:27
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Öryggismyndavélar - heimili
Svarað: 14
Skoðað: 57076

Re: Öryggismyndavélar - heimili

Mjög gagnlegt - takk! Planið er þá núna að kaupa: - Cloud gateway MAX - G4 Doorbell Pro (Wifi - sýnist hún virka með mekanísku chime) - nokkrar G4 instant. Tengja þetta við núverandi Asus router og athuga seinna með að setja AP inni í hús. Hvar er best að versla þetta - beint af EuroDK eða ui.com? ...
af blitz
Fös 21. Mar 2025 09:41
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Öryggismyndavélar - heimili
Svarað: 14
Skoðað: 57076

Re: Öryggismyndavélar - heimili

Mjög gagnlegt - takk! Planið er þá núna að kaupa: - Cloud gateway MAX - G4 Doorbell Pro (Wifi - sýnist hún virka með mekanísku chime) - nokkrar G4 instant. Tengja þetta við núverandi Asus router og athuga seinna með að setja AP inni í hús. Hvar er best að versla þetta - beint af EuroDK eða ui.com?
af blitz
Mið 12. Mar 2025 09:26
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Öryggismyndavélar - heimili
Svarað: 14
Skoðað: 57076

Öryggismyndavélar - heimili

Hæ. Langar að setja upp einfalt myndavélakerfi heima. Hugsa 2-3 myndavélar að utan. Vill helst sleppa við batterí og mánaðarlega áskrift. Ekki nema ég sé að horfa á það að hlaða vélarnar afskaplega sjaldan - það er auðvitað kostur að losna við að koma köplum að vélunum. Möguleiki á snjalldyrabjöllu ...
af blitz
Fös 17. Jan 2025 08:46
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: Sendingarkostnaður frá B&H hækkað?
Svarað: 10
Skoðað: 2870

Re: Sendingarkostnaður frá B&H hækkað?

Já - ég hef pantað nokkuð frá B&H og hef tekið eftir góðu stökki í sendingarkostnaði sl. 6 mán
af blitz
Mán 13. Jan 2025 08:40
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: TCL, PANASONIC, SONY, SAMSUNG; óska eftir ráðlegginum.
Svarað: 3
Skoðað: 1464

Re: TCL, PANASONIC, SONY, SAMSUNG; óska eftir ráðlegginum.

Núna finnst mér eins og að ég hafi séð 55" TCL C805 í Costco á þessu verðbili - ég hugsa að það geti verið góð kaup m.v. reviews: https://www.avforums.com/reviews/tcl-c805-55c805k-4k-mini-led-tv-review.21811/ Ég er svo einn af þeim sem elskar Ambilight - ef þú ert með hvítan vegg og laust svæði...
af blitz
Sun 12. Jan 2025 14:42
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Lekaliði slær (sló) út og LED-væðing heimilis
Svarað: 8
Skoðað: 3988

Re: Lekaliði slær (sló) út og LED-væðing heimilis

Byrjaði á því að opna deilibox úti í garði - það auðvitað fullt af raka og bleytu og því vonandi sökudólgurinn í þessu.

Er búinn að bóka rafvirkja til að skipta um lekalið og boxið.
af blitz
Sun 12. Jan 2025 12:33
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Lekaliði slær (sló) út og LED-væðing heimilis
Svarað: 8
Skoðað: 3988

Re: Lekaliði slær (sló) út og LED-væðing heimilis

CendenZ skrifaði:Já þú færð rafvirkja í allar töfluæfingar

Bætti við póstinn - (n.b. ekki að gefa í skyn að ég ætli að láta mér detta í huga að gera það - bara hvort þetta sé eitthvað sem þarf samhliða LED-væðingu) :happy
af blitz
Sun 12. Jan 2025 12:26
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Lekaliði slær (sló) út og LED-væðing heimilis
Svarað: 8
Skoðað: 3988

Lekaliði slær (sló) út og LED-væðing heimilis

Tvær spurningar 1. Lekaliðinn sló allt í einu út seint í gærkvöldi upp úr þurru (takmarkað álag, í raun ekkert nema uppþvottavél). Sló honum aftur inn og þá fór hann út aftur eftir ~30 sec. Sló öllu út og reyndi að átta mig á því hvað væri að valda og hann endaði á því að hanga inni með því að slá ú...
af blitz
Sun 05. Jan 2025 13:17
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Sjónvarpskaup - hvað er best?
Svarað: 19
Skoðað: 4821

Re: Sjónvarpskaup - hvað er best?

Ég er með Philips OLED tæki sem er með Ambilight. Viðmótið er mjög þægilegt - byggir á Android TV - og ég veit ekki hvort ég vilji fá mér annað tæki nema að það sé einnig með Ambilight, við gjörsamlega elskum þennan fídus. Þá er ég mjög ánægður með að hafa farið í OLED. Gamla sjónvarpið er einmitt ...
af blitz
Sun 05. Jan 2025 12:12
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Sjónvarpskaup - hvað er best?
Svarað: 19
Skoðað: 4821

Re: Sjónvarpskaup - hvað er best?

Ég er með Philips OLED tæki sem er með Ambilight.

Viðmótið er mjög þægilegt - byggir á Android TV - og ég veit ekki hvort ég vilji fá mér annað tæki nema að það sé einnig með Ambilight, við gjörsamlega elskum þennan fídus. Þá er ég mjög ánægður með að hafa farið í OLED.
af blitz
Fös 27. Des 2024 13:44
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvar á maður að panta Meta Quest 3?
Svarað: 50
Skoðað: 18819

Re: Hvar á maður að panta Meta Quest 3?

Þetta virðist vera komið í lag - pantaði Quest 3s í einhverju flippi beint frá Meta, heimkomið á ~49.500. Á einmitt von á sendingu seinna í dag, pantaði á Þorláksmessu. Er það ekki örugglega enn þannig að það er enginn auka kostnaður, allt innifalið þegar maður pantar? O:) Jú - fékk tilkynningu frá...
af blitz
Fös 27. Des 2024 09:41
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvar á maður að panta Meta Quest 3?
Svarað: 50
Skoðað: 18819

Re: Hvar á maður að panta Meta Quest 3?

Þetta virðist vera komið í lag - pantaði Quest 3s í einhverju flippi beint frá Meta, heimkomið á ~49.500.
af blitz
Þri 10. Des 2024 21:25
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Denon AVR1911 og AE Neo 3.0
Svarað: 7
Skoðað: 1705

Re: Denon AVR1911 og AE Neo 3.0

Ef einhver hefur áhuga á þessu er sjálfsagt að henda á mig PM Ég er uþb safnari og á "góðan" lager af sambærilegum græjum en fyrir einhverjar tugþúsundir Íslendinga sem aldrei á ævinni hafa heyrt í alvöru græjum mæli ég með að einhverjir þeirra losi þig undan varðveislu þessa búnaðar. Ég ...
af blitz
Mán 09. Des 2024 08:28
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Denon AVR1911 og AE Neo 3.0
Svarað: 7
Skoðað: 1705

Re: Denon AVR1911 og AE Neo 3.0

Ef einhver hefur áhuga á þessu er sjálfsagt að henda á mig PM
af blitz
Sun 08. Des 2024 14:25
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Denon AVR1911 og AE Neo 3.0
Svarað: 7
Skoðað: 1705

Denon AVR1911 og AE Neo 3.0

... Þetta hefur legið í skúrnum sjúklega lengi Denon AVR1911 Acoustic Energy Neo One + Acoustic Energy Neo Center Magnarinn er stundum með smá dutlunga en virkar vel - fjarstýring er líklega týnd en á eftir að leita. Er hægt að fá eitthvað fyrir svona dót? Þessir hátalarar virðast fá fína dóma https...
af blitz
Fös 29. Nóv 2024 16:12
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Svartur fössari 29/11:2024
Svarað: 7
Skoðað: 1774

Re: Svartur fössari 29/11:2024

Ég var að vona að ég fengi Bose QC á góðum díl í mjúkri tösku (þarf ekki hardcase fyrir 10k) en það er víst hvergi. https://www.coolshop.is/vara/bose-quietcomfort-se-black/23N4KV/ ? NAUUUU. Ég var búinn að vera að fylgjast með coolshop en þetta var ekki komið svona langt niður í gær Er einhver auka...
af blitz
Fös 29. Nóv 2024 14:57
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Svartur fössari 29/11:2024
Svarað: 7
Skoðað: 1774

Re: Svartur fössari 29/11:2024

littli-Jake skrifaði:Ég var að vona að ég fengi Bose QC á góðum díl í mjúkri tösku (þarf ekki hardcase fyrir 10k) en það er víst hvergi.


https://www.coolshop.is/vara/bose-quiet ... ck/23N4KV/ ?
af blitz
Þri 12. Nóv 2024 14:25
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [SELT] MSI GeForce RTX 2060 SUPER ARMOR OC - 3x DisplayPort/1x HDMI
Svarað: 5
Skoðað: 528

Re: [TS] MSI GeForce RTX 2060 SUPER ARMOR OC - 3x DisplayPort/1x HDMI

Kannastu eitthvað við að það sé smá hávaði eða suð í því? "It's not that noise, it's a coil whine. So it is some kind of annoying electronic sound. I would think it might bleed into electronics in the system should it be giving off enough interference. Like in audio recording for example."...
af blitz
Sun 10. Nóv 2024 09:32
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [SELT] MSI GeForce RTX 2060 SUPER ARMOR OC - 3x DisplayPort/1x HDMI
Svarað: 5
Skoðað: 528

[SELT] MSI GeForce RTX 2060 SUPER ARMOR OC - 3x DisplayPort/1x HDMI

SELT Er með svona kort til sölu vegna uppfærslu. Kortið hefur setið í leikjavél, aldrei yfirklukkað og ekki notað í mining. https://asset.msi.com/resize/image/global/product/product_4_20190709105445_5d2401f568d52.png62405b38c58fe0f07fcef2367d8a9ba1/1024.png Allar upplýsingar hér -> https://www.msi....
af blitz
Þri 05. Nóv 2024 19:37
Spjallborð: Stjórnmálaumræðan
Þráður: USA Kosningaþráðurinn
Svarað: 545
Skoðað: 85706

Re: USA Kosningaþráðurinn

Nennir einhver að útskýra fyrir mér eins og ég sé 5ára, af hverju er pennsylvania svona "ráðandi" ríki í þessum kosningum. Elon talar um í viðtali hjá Rogan, hver sem vinnur pennsylvania vinnur kosningarnar. Ég hef alltaf heyrt talað um þetta svona,, Why? https://www.ruv.is/frettir/erlent...
af blitz
Mán 04. Nóv 2024 16:46
Spjallborð: Stjórnmálaumræðan
Þráður: Alþingiskosningar 2024
Svarað: 558
Skoðað: 77529

Re: Alþingiskosningar 2024

Samkvæmt þessari könnun þá fær núverandi stjórn falleinkun hjá Vökturum 13 af 177 kjósta stjórnarflokkana sem gerir 6.78% stuðningur. Sem þýðir 93.22% eru á móti. Held þetta sanni svo ekki veðri um villst að klárasta fólkið hangir hérna. Frekar hörð hægrisveifla líka - af þeim sem ætla að kjósa og ...
af blitz
Fös 01. Nóv 2024 15:31
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: SELDUR Toyota Yaris Hybrid - 2013 - gott eintak
Svarað: 0
Skoðað: 279

SELDUR Toyota Yaris Hybrid - 2013 - gott eintak

SELDUR Mamma flutti út í sveit og þarf jeppling. Hún er með afskaplega gott eintak af Toyota Yaris Hybrid, Árgerð 2013 Sjálfskiptur Ekinn ~158.000 Hún er eigandi frá 2015(? minnir mig) Alltaf þjónustaður hjá Toyota og fengið skothelt viðhald - nýlega búið að fara í bremsur. Ný sumar og vetrardekk (...