Leitin skilaði 4996 niðurstöðum
- Fös 02. Ágú 2024 19:29
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Þetta lag æsti mig upp.
- Svarað: 13
- Skoðað: 4109
Re: Þetta lag æsti mig upp.
Þetta er betra en knúsi þráðurinn
- Fös 02. Ágú 2024 16:35
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Spennandi starf - Upplýsingatæknistjóri HSS
- Svarað: 18
- Skoðað: 8147
Re: Spennandi starf - Upplýsingatæknistjóri HSS
Ráðningar fyrirkomulagið er væntanlega sterkt DEI og sömuleiðis vinnustaðurinn ekki satt ?
- Mið 31. Júl 2024 18:18
- Spjallborð: Bílaplanið
- Þráður: Nýr Skoda þráður !!!
- Svarað: 22
- Skoðað: 6862
Re: Nýr Skoda þráður !!!
Kónarnir lýta vel út eða slópið á kertunum amk, er þetta ekki bara sót í kvikunni á glóðaroddunum ?
Svona ljót tæring er væntanlega ekki óeðlileg miðað við hvað það er pain in the ass að ná þessu alltaf úr ,örugglega mikil söggun á þessu svæði og galvanísk tæring.
Svona ljót tæring er væntanlega ekki óeðlileg miðað við hvað það er pain in the ass að ná þessu alltaf úr ,örugglega mikil söggun á þessu svæði og galvanísk tæring.
- Mið 31. Júl 2024 13:19
- Spjallborð: Bílaplanið
- Þráður: Nýr Skoda þráður !!!
- Svarað: 22
- Skoðað: 6862
Re: Nýr Skoda þráður !!!
Næsta sem maður gerir er að pússa þetta upp og prófa þetta
- Mið 31. Júl 2024 08:51
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Spurning varðandi gömul vinnsluminni
- Svarað: 3
- Skoðað: 2315
Re: Spurning varðandi gömul vinnsluminni
Það er einstaka sinnum sem mjög sérhæfð tölvukerfi eru háð svona eldri íhlutum ,og kúnnarnir borga $$$$$ til að fá kerfin aftur í lag. En að öðru leiti sé ég ekki eitthvað verðmæti í þessu .
- Mið 31. Júl 2024 08:47
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Smátölvur frá kína, einhver með reynslu?
- Svarað: 4
- Skoðað: 2876
Re: Smátölvur frá kína, einhver með reynslu?
Ég lenti í neyð og þurfti að kaupa tölvu sem supportaði Win7 og þetta var þá nýjasti intel sem gat það eða 5th gen. Fann helvíti vel útlýtandi vél á ebay sem var klárlega frá kína en kostaði samt alveg 500$. Hún virkaði í svona 2vikur áður en kúnninn hringdi brjálaður með apparatið hinum megin á lan...
- Þri 30. Júl 2024 19:00
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: „Það eina sem stoppar þá er hnefinn, valdbeiting“
- Svarað: 174
- Skoðað: 37177
Re: „Það eina sem stoppar þá er hnefinn, valdbeiting“
+ 25 milljarða launakostnaður hjá ríkinu skilar sé næstum strax aftur í sköttum = háttí 50% strax við tekjuskatt og VSK á kaupum á vöru/þjónustu. Að minnka báknið gekk betur hjá Jóhönnu Sigurðardóttur en Bjarna Ben. Allt til þess eins að stækka báknið og auka á verðbólgu. Ungt fólk þarf að yfirbjóð...
- Mán 29. Júl 2024 20:33
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Forsetakjör eða spilling?
- Svarað: 31
- Skoðað: 6659
Re: Forsetakjör eða spilling?
Ætlaði ekki að gera það ,bara benda á að ef sölumaður er það hrokafullur að þykjast vera sérfræðingur í rafhleðslutækni þá er hann allt eins líklegur að reyna einhverja ódýra auglýsingu á gráu svæði eins og þessi var .
- Mán 29. Júl 2024 20:14
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Forsetakjör eða spilling?
- Svarað: 31
- Skoðað: 6659
Re: Forsetakjör eða spilling?
Veit ekki ,þessi Egill forstjóri er hálfgerður trúður . Held að þessu hafi verið stillt upp af honum en hann áttaði sig ekki hvar mörkin liggja. Hef séð hann á rafbílaspjallinu vera að miðla hagnýtum "upplýsingum" um rafmagnsbíla sem eru ekkert annað en falin auglýsing .En á sama tíma veit...
- Mán 29. Júl 2024 13:01
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: „Það eina sem stoppar þá er hnefinn, valdbeiting“
- Svarað: 174
- Skoðað: 37177
Re: „Það eina sem stoppar þá er hnefinn, valdbeiting“
Ég viðurkenni að kynnt þarna aðeins undir. En myndi Flokkur fólksins teljast sem húmanista flokkur? Rapport vill helst flytja inn stóran hluta afríku og miðausturlanda hingað .Og vinnandi fólk borgi bara meira í sameignarsjóðinn til að borga undir aðeins fleirri fjölskyldur á framfærslu skattgreiða...
- Sun 28. Júl 2024 23:13
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: „Það eina sem stoppar þá er hnefinn, valdbeiting“
- Svarað: 174
- Skoðað: 37177
Re: „Það eina sem stoppar þá er hnefinn, valdbeiting“
Er ekki spenntur fyrir næstu kosningum. Finndist brýnasta málið að skera niður ríkis báknið .Og þetta krabbamein ..kerfisbundna woke sem hefur borað sig inní flest fyrirtæki og stofnanir. Óskandi væri að geta kosið skynsemisflokk .En það er ekki að fara gerast. Sjallarnir eru djúpt sokknir í woke ....
- Sun 28. Júl 2024 21:48
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: hvar er hægt að fá alvöru corsair PSU
- Svarað: 6
- Skoðað: 2547
Re: hvar er hægt að fá alvöru corsair PSU
agnarkb skrifaði:Í hvað í ósköpum þarftu 1600 wött ?
+1
- Sun 28. Júl 2024 21:47
- Spjallborð: Bílaplanið
- Þráður: Nýr Skoda þráður !!!
- Svarað: 22
- Skoðað: 6862
Re: Nýr Skoda þráður !!!
Ef þetta er þétting þá er eðlilegt að lekinn byrji nokkuð glær en verði síðan svart gums. Ekkert heimskulegt að hreinsa upp allt vatn sem þú hefur verið að subba niður kringum spíssin með wd-40 eða annari léttri olíu svo það verði ekki martröð að ná spíssinum úr. Vonandi er þetta ekki sprunga eða tæ...
- Sun 28. Júl 2024 21:26
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: hvar er hægt að fá alvöru corsair PSU
- Svarað: 6
- Skoðað: 2547
Re: hvar er hægt að fá alvöru corsair PSU
Templar skrifaði:Já, engin sem selur þetta. Það er slatti til af atx 3.0 atx. 3.1 PSU sem eru ansi fín en það er mjög gaman að geta fylgst með orkunotkun beint frá PSU eins i series frá Corsair bjóða upp á.
- Sun 28. Júl 2024 20:41
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: hvar er hægt að fá alvöru corsair PSU
- Svarað: 6
- Skoðað: 2547
Re: hvar er hægt að fá alvöru corsair PSU
Já ,sexyness eins og aktív heilbylguafriðun og gan-fet chopperar.. 10árum á undan stuff. Flestir hafa nákvæmlega ekkert við þetta að gera. Og þetta er langt frá því að vera praktískt. Ég er með mjög gamalt ax760 sem ég endurnýjaði sem ég keyri nálægt 85% álagi með 3080ti og 13900kf en það er bara út...
- Sun 28. Júl 2024 20:07
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: „Það eina sem stoppar þá er hnefinn, valdbeiting“
- Svarað: 174
- Skoðað: 37177
Re: „Það eina sem stoppar þá er hnefinn, valdbeiting“
Er ekki spenntur fyrir næstu kosningum. Finndist brýnasta málið að skera niður ríkis báknið .Og þetta krabbamein ..kerfisbundna woke sem hefur borað sig inní flest fyrirtæki og stofnanir. Óskandi væri að geta kosið skynsemisflokk .En það er ekki að fara gerast. Sjallarnir eru djúpt sokknir í woke .S...
- Sun 28. Júl 2024 13:32
- Spjallborð: Óskast tölvuvörur
- Þráður: óska eftir íhlutum (TOP268eg & 2200ohm viðnám)
- Svarað: 8
- Skoðað: 4430
Re: óska eftir íhlutum (TOP268eg & 2200ohm viðnám)
eru þetta 1/2w viðnám ?
- Lau 27. Júl 2024 13:36
- Spjallborð: Óskast tölvuvörur
- Þráður: óska eftir íhlutum (TOP268eg & 2200ohm viðnám)
- Svarað: 8
- Skoðað: 4430
Re: óska eftir íhlutum (TOP268eg & 2200ohm viðnám)
TOP268 er ekki beint algeng rás.
Láttu þennan resistor bara eiga sig, það er bara blossafar á honum. (þetta er keramik)
Búinn að finna út af hverju TOP268 splúndraðist ? (ef ekki augljóst short)
Láttu þennan resistor bara eiga sig, það er bara blossafar á honum. (þetta er keramik)
Búinn að finna út af hverju TOP268 splúndraðist ? (ef ekki augljóst short)
- Lau 27. Júl 2024 13:29
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Bílskúrshurð og motor vesen
- Svarað: 11
- Skoðað: 3425
Re: Bílskúrshurð og motor vesen
Semboy skrifaði:Já okay... áhugavert.
Veit það ekki ,finnst þetta virkilega sorgleg þessi þróun .Svo má örugglega ekki kalla svona dúdda fúskara lengur.
- Lau 27. Júl 2024 08:34
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Bílskúrshurð og motor vesen
- Svarað: 11
- Skoðað: 3425
Re: Bílskúrshurð og motor vesen
Ég veit ekki hvernig maður snýr sér að þessu í dag. Síðast þegar ég hringdi í héðins hurðir útaf bílskúrshurðar veseni hjá mér þá mættu bara einhverjir amatörar sem "dæmdu" allt ónýtt. Eftir að þeir fóru var nóg fyrir mig að lýta neðarlega á hurðina til að sjá að öll ljós voru dauð á optís...
- Fös 26. Júl 2024 22:12
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Bílskúrshurð og motor vesen
- Svarað: 11
- Skoðað: 3425
Re: Bílskúrshurð og motor vesen
Það er svo margt annað í þessum útreikingum heldur en kílógrömm ,við erum með átak reiknað útfrá snúningshraða og afli mótors. Síðan eru oftar en ekki bílskúrsmótorar grút máttlausir, en hafa háa gírun til að vega á móti því en eru þá lengur að skila vinnunni/færslunni á hurðinni. Síðan ertu með gor...
- Fös 26. Júl 2024 12:42
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Temu spurning ?
- Svarað: 8
- Skoðað: 3886
Re: Temu spurning ?
Þyrftum að gera þráð hérna sem menn láta vita þegar þeir eru að panta eitthvað drasl í magni og menn geti sameinast um sendingar ? t.d. ég myndi pósta að ég ætlaði að kaupa allar þykktir af thermalpads sem kostar ekki neitt á temu ,en kostar augun úr hérna fyrir þá sem eru að re-padda skjákortin eða...
- Fös 26. Júl 2024 12:01
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Temu spurning ?
- Svarað: 8
- Skoðað: 3886
Re: Temu spurning ?
Þetta fór ekkert illa. Megnið af dótinu komið eftir 9-10 daga.
Keypti dót til að gera upp mótorinn á rafhjólinu mínu. Allskonar tangir og dót sem kostar 6000kr stykkið hérlendis.
Einangraðir toppar til að taka felgurnar af bílnum með herslulykli.
topp á pústskynjarann ofl.
Keypti dót til að gera upp mótorinn á rafhjólinu mínu. Allskonar tangir og dót sem kostar 6000kr stykkið hérlendis.
Einangraðir toppar til að taka felgurnar af bílnum með herslulykli.
topp á pústskynjarann ofl.
- Fös 26. Júl 2024 09:21
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: „Það eina sem stoppar þá er hnefinn, valdbeiting“
- Svarað: 174
- Skoðað: 37177
Re: „Það eina sem stoppar þá er hnefinn, valdbeiting“
Úff ég samhryggist. Ef ég ætti heima þarna myndi ég selja húsið strax áður en það verður verðlaust. Ég veit ekki hvernig þetta er hjá þér en þar sem ég var í svona þriðja heims hverfi í raunheim frankfurt sem íbúðir voru orðnar verðlausar þar voru þar svona gengi af ungum köllum sem höfðu ekkert að ...
- Fim 25. Júl 2024 14:37
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: „Það eina sem stoppar þá er hnefinn, valdbeiting“
- Svarað: 174
- Skoðað: 37177
Re: „Það eina sem stoppar þá er hnefinn, valdbeiting“
Sérðu í alvöru ekki hvernig það mun backfire-a? Eina rétta leiðin er að tryggja að réttindi séu virt og að það sé engin leið leyfð til að brjóta á þeim, hundsa þau o.s.frv. að þessi réttindi og gildi séu hornsteinn íslensks samfélags og gildi um okkur öll sem búum hérna. Við sem erum við stjórnvöli...