Leitin skilaði 2 niðurstöðum
- Mið 29. Okt 2003 11:55
- Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
- Þráður: Hvaða Zalman viftu ?
- Svarað: 18
- Skoðað: 2129
Hvernig er með tollinn
Þarf ekki að borga toll af því sem er keypt á e-bay, ég keypti mér leik á netinu og það varð að lokum dýrasti leikur sé ég hef keypt (2.100 sem tollurinn smurði á þetta). Ég er með nr 3.. hún er fín. Ég ætla samt að fá mér vatnskælingu um mánaðarmótin til að geta oc smá :) Veistu, ef þú myndir kaupa...
- Þri 28. Okt 2003 21:39
- Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
- Þráður: Gamlar 3Dmark niðurstöður
- Svarað: 394
- Skoðað: 62338
Ég næ þessum benchmörkum ekki!!!
Ég er svo sem ekki með neina ofurvél en það er sama, í 3dmark 2003 fæ ég ekki nema 1100 stig og í 2001se prófinu fæ ég skitinn 5469 stig! Þetta finnst mér lélegt. Var að taka í gagnið Nvidia 52.16 driverinn og DirectX 9.0b2. P4 2,66 /533 512mb Fx5200 8x agp/128mb /mc 405mhz/cc 250mhz smá yfirklukk M...