Leitin skilaði 415 niðurstöðum

af Bendill
Mán 07. Feb 2005 09:45
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: má loka þessum þræði :)
Svarað: 34
Skoðað: 3210

Ég myndi nú þurrka móðurborðið almennilega áður en þú ferð að kaupa nýtt, þú þurrkar ekki móðurborðið með þrýstilofti, þú ýtir því bara frá. Þú þarft að ganga úr skugga um að allt sé gjörsamlega þurrt áður en haldið er aftur af stað. Ég lenti í þessu líka með mitt sett, chipset kubburinn var ekki nó...
af Bendill
Mán 07. Feb 2005 09:18
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hvaða FRAMLEIÐANDA á móðurborði? :evil:
Svarað: 13
Skoðað: 1590

Bestu borðin fyrir S939 að mínu mati (sem er fyrir alvöru yfirklukkun) eru ABIT Fatal1ty AN8, DFI LANPARTY nF4 SLI-DR, DFI LANPARTY UT nF4 SLI-D og DFI LANPARTY UT nF4 Ultra-D :)

Þetta eru allt ný borð þannig að það er ekki möguleiki í helvíti að þau séu komin til landsins...
af Bendill
Fös 04. Feb 2005 14:29
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: WoW og Hive
Svarað: 10
Skoðað: 2006

Re: WoW og Hive

svipað og þegar síminn var með frítt eina helgina,, var ekki fræðilegur möguleiki að spila diablo, var með 2-3k ping. Það má ekki alveg taka það sem dæmi afþví að þá helgi hömuðust allir við að downloada Og hvað heldurðu að fólk sé að gera hjá Hive? Skoða myndir af kettlingum? Þetta er bara vandamá...
af Bendill
Fös 04. Feb 2005 14:10
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Tölvan virðist ættla að restarta sér og frjósa !!!!!
Svarað: 51
Skoðað: 6178

haha, þú skyldir mig right :wink: eitt v og f innsláttar villa, og "y vs. i" hver kann það perfect......svo þetta solleiðis....svona tala flestir í dag, um að gera að koma því í daglega skrift :the_jerk_won Ég kann þetta og það "talar" enginn svona, það skrifa margir svona sem er sorglegt. Ég hef e...
af Bendill
Mið 15. Des 2004 13:42
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: EverQuest II vs. World of WarCraft
Svarað: 14
Skoðað: 2341

Ég keypti mér EQ2 svona til að prófa, hann er bara nokkuð skemmtilegur. Mér finnst samt stundum eins og ég sé að spila "single-player" leik, maður þarf að gera svo mikið af "quests" og lítið um hvatningu til samskipta við aðra spilara. Ég spila núna mest á Kitchicor servernum, þar spila ég Male Ogre...
af Bendill
Mið 15. Des 2004 13:19
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: NFSU: 2
Svarað: 65
Skoðað: 8282

Þessir tímar fyrir kvartmíluna eru afskaplega tæpir finnst mér, allavega það að 600-700 hestafla Supra sé að ná 7.77 á low profile dekkjum... :P Besti tími sem ég hef séð beinskipta Supra fara er 9.62 sekúndur, og sú Supra er um 1250 hestöfl, 36-37 psi ... hún var ekki með lvl 3 Nitró, var það nokk...
af Bendill
Mið 15. Des 2004 11:04
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: NFSU: 2
Svarað: 65
Skoðað: 8282

Þessir tímar fyrir kvartmíluna eru afskaplega tæpir finnst mér, allavega það að 600-700 hestafla Supra sé að ná 7.77 á low profile dekkjum... :P

Besti tími sem ég hef séð beinskipta Supra fara er 9.62 sekúndur, og sú Supra er um 1250 hestöfl, 36-37 psi ...
af Bendill
Mán 13. Des 2004 12:48
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: þessar rosa s939 móðurborða pælingar.
Svarað: 38
Skoðað: 3626

ParaNoiD skrifaði:já meinar hehehe ég hafði aldrei heyrt að það væri kallað sli :P


Á tíma Voodoo2 þá hét það SLI einnig, stóð fyrir "Scan Line Interleaving"
Nú á Nvidia þetta þegar þeir keyptu "vitsmunaeigur" 3DFX, þeir betrumbættu tæknina og kalla hana "Scalable Link Interface" :P
af Bendill
Fim 02. Des 2004 18:40
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Spurning um NFS:U 2 :)
Svarað: 22
Skoðað: 2819

hehe.. ég er kominn á part 5(borg 5) og ég er sammála 100% um hljóðið.. það er alger snilld :) en svo finnst mér lvl 3 Af svuntum og silsasettum bara mjög "gay" ... en maður "þarf" helst að kaupa þannig til að redda sér stjörnum :) Sammála, þetta er alveg skelfilega hýrt. Ég er mest fyrir lvl1 "kit...
af Bendill
Fim 02. Des 2004 12:41
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: HL2 Deathmatch :-)
Svarað: 20
Skoðað: 4681

OOh! Ég get ekki beðið eftir að komast heim og prófa !!! :D
af Bendill
Fim 02. Des 2004 12:12
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Spurning um NFS:U 2 :)
Svarað: 22
Skoðað: 2819

Búinn með hann!
Eina ástæðan fyrir því að ég kláraði hann var hljóðið, það er yndislegt!
Annars finnst mér hann eitthvað svo teiknimyndalegur, allar svuntur og silsasett sem koma seinna meir eru eitthvað svo ýkt... :roll:
af Bendill
Fös 26. Nóv 2004 16:40
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: 3200 939 klukkast í 2.6 :p
Svarað: 51
Skoðað: 5212

Birkir skrifaði:Ætti ekki að vera sjéns á að ná 1:1 á 290fsb með DDR500 ?
Hugsanlega með því að hækka bara cl um hálfan?


Það gæti verið, en það er alls ekki algilt, ég myndi meirasegja ganga svo langt að segja í fæstum tilvikum :P

Hér er hlekkur sem sýnir yfirklukkun á þessum örgjörvum...
af Bendill
Fös 26. Nóv 2004 10:14
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: CS: S Stress test
Svarað: 95
Skoðað: 16433

Vá, kannski er örrinn minn ekki flöskuhálsinn á systeminu... Kannski er það bara...*gasp* minnið! Í alvöru talað... Ég er með 3 no-name minniskubba, einn 128mb, einn 256mb og þann síðasta sem er 512mb :oops: Ég held að 512mb kubburinn sé aðeins hærri frequency en hinir... Held að 512mb kubburinn er...
af Bendill
Fim 25. Nóv 2004 22:23
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: CS: S Stress test
Svarað: 95
Skoðað: 16433

69,89fps hjá mér...

Specs:
AMD Athlon XP-M 2400+ @ 240x10=2400Mhz
2x512 OCZ PC4000 Gold
Ati Radeon 9800XT
af Bendill
Fim 25. Nóv 2004 15:29
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: omg.. örrinn fer í 80c.. jáhá.. hvernig stendur á þessu?
Svarað: 2
Skoðað: 701

gnarr skrifaði:örgjörfar geta ekki bilað. annaðhvort eru þeir í 100% lagi eða þá að tölvan startar sér ekki. það er ekkert að þessum örgjörfa þínum.

mér þykir líklegast að örgjörfakælingin sitji ekki rétt á. getur verið að þú hafir rekið þig í hana og hún skekst? athugaðu líka með kælikrem.


Sammála
af Bendill
Fim 25. Nóv 2004 15:23
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: 3200 939 klukkast í 2.6 :p
Svarað: 51
Skoðað: 5212

Ég vildi bara benda á það að þótt þú fáir svona örgjörva þá er ekki öruggt að þú náir 2.6Ghz. Það er margt annað sem spilar inn í, eins og minni, móðurborð og gott loftflæði í kassa. Ég vildi bara benda á þetta þar sem það eru margir sem vita lítið um yfirklukkun og sjá þetta og halda að þeir geti f...
af Bendill
Mið 24. Nóv 2004 00:36
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Half-Life 2 In teh house! (pínu spoiler, so beware!)
Svarað: 90
Skoðað: 9641

BTW, var að klára leikinn, frekar snubbóttur endir ef ég segi mitt álit. Ég hef verið að safna screenshots og ég læt fylgja með það skot sem mér fannst flottast :D

Ég spilaði hann í gegn með allt í botni, reflect all, 1600x1200, 16xAF og 6xAA ...
af Bendill
Mið 24. Nóv 2004 00:29
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Half-Life 2 In teh house! (pínu spoiler, so beware!)
Svarað: 90
Skoðað: 9641

doom III var náttúrulega bara auglýsing á vélinni, held að ID munu græða meira á að selja vélina frekar en leikinn sjálfan. Half-Life 2 er nú það sama, sem og FarCry. Mér finnst það allavega með HL2, ég tek eftir því þegar ég spila hann, svona senur þar sem einhverjir rosa flottir effectar eru sem ...
af Bendill
Mán 22. Nóv 2004 11:41
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Half-Life 2 In teh house! (pínu spoiler, so beware!)
Svarað: 90
Skoðað: 9641

Jæja, nú er ég búinn að spila þennan leik nokkuð og ég verð alltaf meira sáttari við að kalla þetta besta FPS leik síns tíma, hann gjörsamlega rúllar yfir alla aðra þegar á heildarmyndina er litið. Mér finnst gervigreindin betri en í FarCry og mikið betra gameplay en í Doom 3. Ég tel einnig grafíkin...
af Bendill
Mán 22. Nóv 2004 09:32
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Half Life 2 ... Kaupa eða Dl á DC ?
Svarað: 80
Skoðað: 9502

Ég keypti hann og sé ekki eftir því, hann er góð kynning á Source vélinni. Þessi leikur er alveg rosalega spennandi, mig langar virkilega að spila þennan leik, annað en D3...

P.S. "We don't go to Ravenholm" :crazy
af Bendill
Fös 19. Nóv 2004 10:42
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Half-Life 2 In teh house! (pínu spoiler, so beware!)
Svarað: 90
Skoðað: 9641

gnarr skrifaði:eru þessar tölur ekki alltaf jafnar nema að maður sé að ná í fleiri en einn hlut í einu?


"Steam network usage" er traffíkin á servernum skilst mér, sel það samt ekki dýrara en ég keypti það... :P
af Bendill
Mið 17. Nóv 2004 13:53
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Half-Life 2 In teh house! (pínu spoiler, so beware!)
Svarað: 90
Skoðað: 9641

Fyrir þá sem hafa verið að lenda í vandamálum, þá eru þessar upplýsingar gefnar út frá Vivendi... HALF-LIFE 2 - NEWS BULLETIN Vivendi Universal Games would like to notify you of two important updates regarding the product installation for Half-Life 2. The issues identified below are easily addressed...
af Bendill
Þri 16. Nóv 2004 20:57
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Half-Life 2 In teh house! (pínu spoiler, so beware!)
Svarað: 90
Skoðað: 9641

MezzUp skrifaði:
Bendill skrifaði:Hér kemur ein frá mér, loksins kominn heim :P

Damn that's nice. Opnaði myndina í leit að einhverju til að setja úta, fann ekkert :P


Og það merkilega er að ég hef ekki orðið fyrir neinu alvarlegu hiki :P
af Bendill
Þri 16. Nóv 2004 19:57
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Half-Life 2 In teh house! (pínu spoiler, so beware!)
Svarað: 90
Skoðað: 9641

Hér kemur ein frá mér, loksins kominn heim :P
af Bendill
Þri 16. Nóv 2004 11:28
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Half-Life 2 In teh house! (pínu spoiler, so beware!)
Svarað: 90
Skoðað: 9641

gumol skrifaði:Meira, meira, meira... :P


Ég þarf víst að vinna :(