Leitin skilaði 1273 niðurstöðum

af Minuz1
Fös 28. Nóv 2025 00:06
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Vélavandræði OM651 Benz GLA 200D 4Matic
Svarað: 41
Skoðað: 2705

Re: Vélavandræði OM651 Benz GLA 200D 4Matic

Þetta eru nefninlega samkvæmt skilgreiningunni brunahreyflar en ekki sprengihreyflar. Orðið sprengihreyfill er mikið notað þó að það sé samkvæmt fræðilegri skilgreiningu rangt. Nenni svosem ekkert að málalengja það neitt. Búinn að ræða þetta svo oft að ég er orðinn þreyttur á því :lol: Væri gaman a...
af Minuz1
Mið 26. Nóv 2025 14:48
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Vélavandræði OM651 Benz GLA 200D 4Matic
Svarað: 41
Skoðað: 2705

Re: Vélavandræði OM651 Benz GLA 200D 4Matic

T-bone skrifaði:Það meiðir í heilann þegar menn segja sprengirými!

Þetta er brunarými! Það verður þarna mjög hraður stýrður bruni en ekki sprenging!

Kv. Vélstjórinn með OCD :lol: :lol: :lol:


Knock knock.

Who's there?

Explosion
af Minuz1
Lau 08. Nóv 2025 02:02
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: "Slyddujeppar"
Svarað: 41
Skoðað: 4344

Re: "Slyddujeppar"

Ég er að keyra Daciu Duster núna, er með hann á vetrarleigu frá sixt.
90 þús á mánuði fyrir allt fyrir utan eldsneyti.

https://sixtlangtimaleiga.is/ (hafa hækkað verðið á honum um 10 þúsund)

Bara mjög ánægður með hann.
af Minuz1
Mið 22. Okt 2025 18:21
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Costco sagði dekkin ónýt og að ég þyrfti hjólastillingu, rétt eða rangt?
Svarað: 32
Skoðað: 5884

Re: Costco sagði dekkin ónýt og að ég þyrfti hjólastillingu, rétt eða rangt?

Farðu með dekkin á annað verkstæði og fáðu álit hjá þeim, það gæti verið að þessi dekk myndu teljast of gömul, þau eru aðeins byrjuð að grotna niður (sprungur í gúmmíi) Og ég geri ráð fyrir að þú sért að keyra hratt í hringtorgum, þess vegna eru hliðarnar svona tættar. En ég get ekki fullyrt neitt u...
af Minuz1
Fim 02. Okt 2025 20:25
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Rafmagnsúra fyrir philips sjónvarp
Svarað: 3
Skoðað: 1195

Re: Rafmagnsúra fyrir philips sjónvarp

Hafa samband við heimilistæki, þeir eru með umboðið fyrir sjónvörpunum?
af Minuz1
Mið 13. Ágú 2025 18:24
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Að keyra próflaus
Svarað: 20
Skoðað: 6065

Re: Að keyra próflaus

Ef þú lætur mann sem á ekki að keyra bíl fá bíllykla af bíl sem þú ert skráður fyrir þá er alveg mögulegt að tryggingarfélög fari í þig þegar eitthvað kemur uppá. Ef um alvarlegt slys er um að ræða þá er alveg möguleiki á því að fá tugmilljón króna reikning. Geri ráð fyrir því að skráðir eigendur ha...
af Minuz1
Þri 20. Maí 2025 21:30
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Bílahugleiðingar
Svarað: 21
Skoðað: 4953

Re: Bílahugleiðingar

Er dísel eitthvað útaf stíl eða ertu að keyra það mikið að það borgi sig?
af Minuz1
Þri 15. Apr 2025 16:39
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Óljósar starfslýsingar - Vandamál?
Svarað: 16
Skoðað: 11393

Re: Óljósar starfslýsingar - Vandamál?

https://www.visir.is/g/20252715098d/al-gengast-ad-o-ljosar-starfs-lysingar-valdi-tog-streitu-og-gremju Mér þykir þetta svo skrítin frétt. Nú hef ég verið í 30+ ár á vinnumarkaði, þar af um 20 sem opinber starfsmaður (hefði haldið að það væri stífara en einkageirinn)... Ef fólk er eitthvað ósátt við...
af Minuz1
Mán 14. Apr 2025 21:18
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Losa sig við opna lithium rafhlöðu
Svarað: 4
Skoðað: 4455

Re: Losa sig við opna lithium rafhlöðu

Það er búið að borga fyrir förgun á raftækjum/rafhlöðum við komu til landssins.
Það er t.d 10kr/kg endurgjald fyrir rafhlöður hjá Hringrás.
af Minuz1
Mið 09. Apr 2025 17:55
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Ökuprófið Rant
Svarað: 14
Skoðað: 7077

Re: Ökuprófið Rant

Tryggja slysstað, það gæti hugsanlega verið eitthvað að ökutæki sem er nýbúið í árekstri. Ef þú ert eini maðurinn á slysstaðnum fyrir utan hinn slasaða þá væri það frekar súrt að verða líka slasaður. Þetta er hluti af skyndihjálpinni. Tryggja slysstað er samt ekki möguleiki. Þetta er hluti af því a...
af Minuz1
Mið 09. Apr 2025 06:16
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Ökuprófið Rant
Svarað: 14
Skoðað: 7077

Re: Ökuprófið Rant

Tryggja slysstað, það gæti hugsanlega verið eitthvað að ökutæki sem er nýbúið í árekstri. Ef þú ert eini maðurinn á slysstaðnum fyrir utan hinn slasaða þá væri það frekar súrt að verða líka slasaður. Þetta er hluti af skyndihjálpinni. Tryggja slysstað er samt ekki möguleiki. Þetta er hluti af því a...
af Minuz1
Þri 08. Apr 2025 22:58
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Ökuprófið Rant
Svarað: 14
Skoðað: 7077

Re: Ökuprófið Rant

Tryggja slysstað, það gæti hugsanlega verið eitthvað að ökutæki sem er nýbúið í árekstri.

Ef þú ert eini maðurinn á slysstaðnum fyrir utan hinn slasaða þá væri það frekar súrt að verða líka slasaður.
Þetta er hluti af skyndihjálpinni.
af Minuz1
Mið 04. Des 2024 20:52
Spjallborð: Stjórnmálaumræðan
Þráður: Alþingiskosningar 2024
Svarað: 558
Skoðað: 144829

Re: Alþingiskosningar 2024

Innan ESB getur fólk flutt á milli landa, án þess að nokkur maður getur sagt neitt við því. Þetta er einfaldlega rangt, er og hefur alltaf verið hægt að neita fólki sem er ekki Íslendingar um inngöngu í landið. Hell's angel's dótið hefur verið frekar frægt til þess að fá synjun t.d. Meira að segja ...
af Minuz1
Þri 03. Des 2024 21:49
Spjallborð: Stjórnmálaumræðan
Þráður: Alþingiskosningar 2024
Svarað: 558
Skoðað: 144829

Re: Alþingiskosningar 2024

Frekar fyndið þegar Þorgerður commentaði að Anti-ESB sinnar væru á nálum og treystu ekki þjóðinni í þjóðaratkvæðagreiðslu í leiðtogaumræðu Rúv :lol: Þeir panikkuðu og það skein svo augljóslega í gegn að Framsókn,Miðflokkur og Sjálfstæðisflokkur eru að berjast fyrir sérhagsmunum en ekki fyrir þjóðin...
af Minuz1
Fös 04. Okt 2024 17:34
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Leigandin hefur allt vald?
Svarað: 22
Skoðað: 5699

Re: Leigandin hefur allt vald?

https://island.is/utburdur-ur-fasteign

Skemmtu þér konunglega, þetta er mjög langt ferli.
af Minuz1
Mið 18. Sep 2024 22:12
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Hávær þurrkari
Svarað: 20
Skoðað: 9136

Re: Hávær þurrkari

Hvernig er þvottavélamælingin í samaburði?

Annars er margt annað í hljóði en bara db sem getur pirrað mann.
af Minuz1
Þri 03. Sep 2024 06:37
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Áhugavert upplífun í dag.
Svarað: 9
Skoðað: 3318

Re: Áhugavert upplífun í dag.

https://www.nioz.nl/en/news/fungus-breaks-down-ocean-plastic#:~:text=A%20fungus%20living%20in%20the,Science%20of%20the%20Total%20Environment. Fungus breaks down ocean plastic Publication date: Monday 03 June 2024 A fungus living in the sea can break down the plastic polyethylene, provided it has fir...
af Minuz1
Mið 21. Ágú 2024 20:23
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Vextir - Snjóhengjan fellur!
Svarað: 287
Skoðað: 236400

Re: Vextir - Snjóhengjan fellur!

... Afhverju lengir þú ekki lánstímann og ferð í óverðtryggt með breytilegum vöxtum. Verður þá kannski hvað 260 þúsund á mánuði og þú hendir alltaf inná lánið og lækkar það. Lánið lækkar og þegar vextir lækka þá getur þú hent meira inn á það. Þarft ekkert að pæla í þessum lánstíma og þú getur borga...
af Minuz1
Mið 21. Ágú 2024 20:21
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: WizzAir og Hleðlubanki.
Svarað: 7
Skoðað: 4368

Re: WizzAir og Hleðlubanki.

Ég var að spá í hvort að það væru einhverjir snillingar hérna sem þekkja þetta. Það er erfitt að ná á wizzair og ekkert netspjall nema við bot og getur tekið marga daga að fá svar í tölvupósti frá þeim. Ég á þennan neðangreinda hleðslubanka. https://www.mii.is/vara/ugreen-hledslubanki-25-000mah-145...
af Minuz1
Þri 20. Ágú 2024 19:21
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvernig kryddið þið Hamborgarana ykkar?
Svarað: 33
Skoðað: 8692

Re: Hvernig kryddið þið Hamborgarana ykkar?

Mér finnst allir hamborgar bragða eins sama hvert ég fer. Prófaðu Lebowski bar https://cdn.discordapp.com/attachments/473785003830935562/1274428581153472605/image.png?ex=66c2379b&is=66c0e61b&hm=8b2a897b55f4e5a1db3d5f59e940ea4b748f607aaf62d14f3ec128597d550356& Eftir að Blockburger hætti ...
af Minuz1
Fim 08. Ágú 2024 18:27
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hnífar fyrir matargerð
Svarað: 25
Skoðað: 9377

Re: Hnífar fyrir matargerð

Ég keypti einhverntíman hníf í fjáröflun sem heitir KAI Pure Komachi 2 sem er einmitt frábær í að skera tómata og lauk. Blaðið er þunnt og það er "non-stick" húð á hnífnum. Hef alltaf verið á leiðinni að kaupa fleiri svona hnífa. https://cdn1.smartmedia.is/progastro.is/skrar/vorumyndir-1/...
af Minuz1
Mán 15. Júl 2024 22:38
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Þrælahald á Íslandi
Svarað: 66
Skoðað: 15998

Re: Þrælahald á Íslandi

Banna þetta, leyfa hverjum einstaklingi að eiga að hámarki tvær eignir og þú þurfir eiga lögheimili og búa í annari þeirra. Leigufélög eða hagnaðadrifin fyrirtæki eiga ekki að fá að eiga íbúðir. Banna hvað, þú þarf að segja þetta mjög nákvæmlega því þú ert frekar nálægt því að banna hlut sem er ver...
af Minuz1
Sun 14. Júl 2024 22:07
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Smábílaeigendur munu núna niðurgreiða risastóra jeppa
Svarað: 27
Skoðað: 14364

Re: Smábílaeigendur munu núna niðurgreiða risastóra jeppa

Þessi útreikningar er auðvitað enganveginn fullkomnir og eru oft reiknaðir pjúra frá þyngd, og ekki verið að horfa til þess að stórir fluttningabílar er oft á 20 eða fleiri stórum og breiðum dekkjum. Ef rökin fyrir því að það eigi að rukka alla minni bíla jafnt því það eru stórir trukkar á götunum ...
af Minuz1
Fös 14. Jún 2024 22:31
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Umferðin og dauðaslys
Svarað: 20
Skoðað: 5752

Re: Umferðin og dauðaslys

Umferðareftirliti á Íslandi er ekki sinnt....ég er búinn að vinna sem vörubílsstjóri núna í 4 ár. Ég hef einu sinni verið stoppaður....útaf því að ég flautaði á lögreglubíla sem voru að spjalla á milli bíla á gatnamótum. Ég gaf þeim eitt lítið píp og þeir voru algjörlega brjálaðir (það var ekkert í ...
af Minuz1
Sun 02. Jún 2024 11:18
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Ætlar land og þjóð að gúddera svona rugl ?
Svarað: 55
Skoðað: 13141

Re: Ætlar land og þjóð að gúddera svona rugl ?

Ég held bara að þetta sé draumastaðan, það stendur þarna í greininni, ef þetta hefði verið í arabalöndum þá hefði hann slátrað henni.

Þetta gerðist á Íslandi og með þínum skattpeningum þá hefur þú bjargað lífi.

Hvernig er þetta slæm staða?