Leitin skilaði 12 niðurstöðum

af Sertimar
Mán 09. Jún 2008 19:20
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Aflgjafinn eða....???
Svarað: 5
Skoðað: 604

Aflgjafinn eða....???

Var að smella nýju skjákorti í vélina hjá mér 8800gt en mér finnst lítil breyting vera á keyrslu á leik eins og t.d. Flight Simulator X, eiginlega bara engin... Svo prufaði ég að kveikja á Rainbow 6 vegas 2 en tölvan slekkur bara á sér þegar ég reyni að spila hann. Ég er með 300W aflgjafa og er að s...
af Sertimar
Fim 05. Jún 2008 11:55
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Kaup á skjákorti
Svarað: 9
Skoðað: 889

Re: Kaup á skjákorti

Valið stendur á milli 9800GTX eða 8800GTS einhvernveginn finnst manni að ég eigi frekar að kaupa það sem er nýrra þ.e. 9xxx línuna en samt finnst mér eins og flestir tali um að 8800GTS sé betra, hvað á ég nú að gera í stöðunni???

Kv,
S.
af Sertimar
Mið 04. Jún 2008 20:07
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Kaup á skjákorti
Svarað: 9
Skoðað: 889

Re: Kaup á skjákorti

Myndi ég sjá mikinn mun á milli gamla skjákortsins Nvidia 8600 gt og ef ég færi í 8800 gts?

Takk fyrir svörin,
S.
af Sertimar
Mið 04. Jún 2008 18:57
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Kaup á skjákorti
Svarað: 9
Skoðað: 889

Kaup á skjákorti

Sælir sérfræðingar, Ég er að hugsa um að fara að versla mér nýtt skjákort í tölvuna mína sem er nokkuð nýlegur gripur með Pentium Duo örgjörva (6600) og 2 Gb af vinnsluminni. Ég er með frekar slappt Nvidia 8600 skjákort sem mér finnst ekki duga nógu vel. Ég er að nota tölvuna t.d. í Flight Simulator...
af Sertimar
Fim 28. Okt 2004 13:25
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Uppfærslutilboð - er eithvað við í þessu??
Svarað: 6
Skoðað: 982

Hehe góður punktur

Flottastur að gleyma verðinu

Verðið fyrir þetta er 44.900 krónur staðgreitt.

kv,
Sertimar
af Sertimar
Fim 28. Okt 2004 13:07
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Uppfærslutilboð - er eithvað við í þessu??
Svarað: 6
Skoðað: 982

Uppfærslutilboð - er eithvað við í þessu??

Ég er að spá í að fá mér uppfærslutilboð n.r. 6 frá tölvulistanum það hljómar svona: Örgjörvi - AMD Athlon64 3000+ með 640K cache, 1600FSB og Hyper Transport Örgjörvavifta - Mjög hljóðlát örgjörva kælivifta frá AMD sérstaklega fyrir Athlon64 Móðurborð - MSI K8N NEO FSR - AMD64, nForce3, 3xDDR400, SA...
af Sertimar
Fös 06. Ágú 2004 15:04
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Vandræði með Xp
Svarað: 5
Skoðað: 876

RE

Ég er sennilega búinn að finna út úr þessu, þetta er virus sem er víst að verða skæður núna sem skemmir userinit.exe fælinn. Þetta mun vera auðvelt að laga.

Kv,
Sertimar
af Sertimar
Fim 05. Ágú 2004 18:10
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Vandræði með Xp
Svarað: 5
Skoðað: 876

RE:

Ok...

Veit þá einhver hvernig ég get uninstallað XP og sett það upp aftur án þess að geta loggað mig?

Kv,
Sertimar
af Sertimar
Fim 05. Ágú 2004 10:29
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Vandræði með Xp
Svarað: 5
Skoðað: 876

Vandræði með XP

Ok ef svo er hver er þá lausnin, get ég einhvernvegin sett Xp-inn upp aftur og svo er þá hvernig?
af Sertimar
Mið 04. Ágú 2004 20:06
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Vandræði með Xp
Svarað: 5
Skoðað: 876

Vandræði með Xp

Sælt veri fólkið, Ég er í skrítnum vandræðum með XP, Þegar ég kveikti á tölvunni í morgun þá kom upp gluggi þar sem ég var beðinn um að logga mig inn (Þ.e. velja nafnið mitt af lista og logga mig þannig inn) Ég hef aldrei þurft þess áður og var ekki að kveikja á neinum svoleiðis fídus. Þegar ég vel ...
af Sertimar
Fös 04. Jún 2004 00:57
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: NTFS á 160 Gb Samsung
Svarað: 5
Skoðað: 908

NTFS á 160 Gb Samsung

Sælt veri fólkið, Ég var að formatera 160 Gb samsung disk fyrir NTFS og þegar ég geri disk properties sé ég að 22 Gb virðast vera í notkun án þess að ég sé búinn að sétja neitt inn á diskinn. Hann var áður formateraður fyrir FAT32, spurningin er sú hvort þetta sé eðlilegt og þá hvað sé við þessu að ...
af Sertimar
Fim 16. Okt 2003 05:22
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Ein heimskuleg spurning!
Svarað: 2
Skoðað: 864

Ein heimskuleg spurning!

Ég er með móðurborð sem styður AGP 4x en ég á skjákort sem er fyrir AGP 8x mun það þá virka á móðurborðinu eða þarf ég að kaupa mér annað móðurborð?

Takk Fyrir,
Sertimar