Leitin skilaði 254 niðurstöðum
- Mán 01. Júl 2024 10:43
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Á Ísland að taka við CO2 frá verksmiðjum í Evrópu og dæla í jörðu á Íslandi?
- Svarað: 31
- Skoðað: 8697
Re: Á Ísland að taka við CO2 frá verksmiðjum í Evrópu og dæla í jörðu á Íslandi?
Það má líka nefna að lítil umræða hefur verið um niðurdælingu CO2 á Íslandi. Ríkisstjórnin setti viðauka í lög sem heimila niðurdælinguna en það hefur engin umræða farið fram í kjölfarið. Á að heimila niðurdælingu um allt land? hversu nálægt íbúabyggð er ásættanlegt að dæla niður? Vilja Íslendingar ...
- Sun 30. Jún 2024 18:27
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Á Ísland að taka við CO2 frá verksmiðjum í Evrópu og dæla í jörðu á Íslandi?
- Svarað: 31
- Skoðað: 8697
Re: Á Ísland að taka við CO2 frá verksmiðjum í Evrópu og dæla í jörðu á Íslandi?
Í nágrenni Straumsvíkur er ferskt basaltberg og öflugir grunnvatnsstraumar sem henta mjög vel fyrir Carbfix tæknina sem nýtir vatn sem flutningsmiðil fyrir CO2. Í Straumsvík er jafnframt hafnaraðstaða og aðgengi að aðila sem losar mikið CO2 sem býður upp á föngun frá þeirri starfemi þegar fram líða...
- Lau 29. Jún 2024 22:19
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Á Ísland að taka við CO2 frá verksmiðjum í Evrópu og dæla í jörðu á Íslandi?
- Svarað: 31
- Skoðað: 8697
Re: Á Ísland að taka við CO2 frá verksmiðjum í Evrópu og dæla í jörðu á Íslandi?
falcon1 skrifaði:Þetta er scam!
Því miður þá er þetta raunverulegt verkefni. https://www.carbfix.com/is/codaterminal
- Lau 29. Jún 2024 21:04
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Á Ísland að taka við CO2 frá verksmiðjum í Evrópu og dæla í jörðu á Íslandi?
- Svarað: 31
- Skoðað: 8697
Á Ísland að taka við CO2 frá verksmiðjum í Evrópu og dæla í jörðu á Íslandi?
Hvað finnst ykkur um þetta verkefni sem Carbfix hyggst fara í í samstarfi við Hafnarfjarðarbæ? Þeir hyggjast flytja in co2 með tankskipum frá verksmiðjum í Evrópu (Sviss til að byrja með) og dæla í jörðina við Vallarhverfið í Hafnarfirði - 700m frá næstu íbúahúsum. Verkefnið er í umsögn í skipulagsg...
- Fös 24. Maí 2024 17:32
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: SELT Amazon Echo Show 8 - virkar með Ring dyrabjöllu
- Svarað: 0
- Skoðað: 565
SELT Amazon Echo Show 8 - virkar með Ring dyrabjöllu
Þetta tæki er SELT ! Echo Show 8 1st. gen sem var keypt í desember 2019. Hún virkar stórvel, ég nota hana mikið í eldhúsinu/alrýminu því hún er tengd við Ring dyrabjölluna mína og tilkynnir alltaf ef einhver hringir bjöllunni og birtir video af þeim sem er að hringja. Ég nota hana mikið til að spyrj...
- Fim 23. Maí 2024 20:07
- Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
- Þráður: [TS] GPS tracker með sterkum segli - nýr
- Svarað: 0
- Skoðað: 2105
[TS] GPS tracker með sterkum segli - nýr
Til sölu GPS rakningar tæki (Tracker) - tækið er smátt í sniðum með sterkum segli á bakinu, hægt að rekja í rauntíma. Gott að setja í bíl eða önnur verðmæti sem þú vilt geta fylgst með ef þeim er stolið. Ég keypti það til að nota á háslól á kisu en mér finnst það aðeins of stórt og þykkt. Ég hef því...
- Sun 11. Feb 2024 18:51
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Vodafone net - LAGG
- Svarað: 53
- Skoðað: 18808
Re: Vodafone net - LAGG
Vodafone 1 <1 ms <1 ms <1 ms 192.168.1.1 2 1 ms 1 ms 1 ms 10.203.20.2 3 2 ms 2 ms 2 ms 193-4-254-153.static.metronet.is [193.4.254.153] 4 24 ms 24 ms 24 ms hu0-0-0-20-E205-Dublin.c.is [217.151.191.145] 5 24 ms 24 ms 25 ms inex1.as13335.net [185.6.36.76] 6 25 ms 30 ms 34 ms 162.158.36.15 7 24 ms 23 m...
- Sun 11. Feb 2024 18:43
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Vodafone net - LAGG
- Svarað: 53
- Skoðað: 18808
Re: Vodafone net - LAGG
Þetta er enn jafn slæmt hjá mér - ég er búin að heyra í Gagnaveitunni og Vodafone og það er komin vöktun á ljósleiðaraboxið hjá mér. Fæ að vita niðurstöðu eftir 3 daga. Hver var niðurstaðan? Þeir sáu pakkatap á tengingunni minni, ég fékk mann heim frá Gagnaveitunni sem skipti um ljósleiðarabox. Þet...
- Sun 11. Feb 2024 18:30
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Vodafone net - LAGG
- Svarað: 53
- Skoðað: 18808
Re: Vodafone net - LAGG
cloudflare.JPG Þetta er enn jafn slæmt hjá mér - ég er búin að heyra í Gagnaveitunni og Vodafone og það er komin vöktun á ljósleiðaraboxið hjá mér. Fæ að vita niðurstöðu eftir 3 daga. Hver var niðurstaðan? Þeir sáu pakkatap á tengingunni minni, ég fékk mann heim frá Gagnaveitunni sem skipti um ljós...
- Sun 11. Feb 2024 15:56
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Vodafone net - LAGG
- Svarað: 53
- Skoðað: 18808
Re: Vodafone net - LAGG
Þetta er enn jafn slæmt hjá mér - ég er búin að heyra í Gagnaveitunni og Vodafone og það er komin vöktun á ljósleiðaraboxið hjá mér. Fæ að vita niðurstöðu eftir 3 daga. Hver var niðurstaðan? Þeir sáu pakkatap á tengingunni minni, ég fékk mann heim frá Gagnaveitunni sem skipti um ljósleiðarabox. Þet...
- Fim 18. Jan 2024 20:08
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Vodafone net - LAGG
- Svarað: 53
- Skoðað: 18808
Re: Vodafone net - LAGG
https://www.cloudflarestatus.com/ Network Performance Issues in Reykjavik (KEF) Resolved - Some customers may have experienced network performance issues in our KEF PoP (Reykjavik, IS) from December 19 to January 17. Jan 17, 18:32 UTC KEF er merkt operational en ég sé á RIX að þeir hafa tekið nóðun...
- Þri 16. Jan 2024 20:24
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Vodafone net - LAGG
- Svarað: 53
- Skoðað: 18808
Re: Vodafone net - LAGG
mort skrifaði:svarar 81.15.38.214 eins (speedtest vélin hjá Vodafone)
hún er rock steady 1.1- 1.2 ms hjá mér .. GR ljós - Vodafone
Ef ég pinga þessa ip tölu beint þá fæ ég miklu betri niðurstöðu 1-2ms stöðugt.
Líklega er cloudflare vandamálið - síður sem nota Cloudflare loadast illa eða ekki.
- Mán 15. Jan 2024 16:50
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Vodafone net - LAGG
- Svarað: 53
- Skoðað: 18808
- Mán 15. Jan 2024 16:30
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Vodafone net - LAGG
- Svarað: 53
- Skoðað: 18808
Re: Vodafone net - LAGG
Þetta er enn jafn slæmt hjá mér - ég er búin að heyra í Gagnaveitunni og Vodafone og það er komin vöktun á ljósleiðaraboxið hjá mér. Fæ að vita niðurstöðu eftir 3 daga.
- Lau 13. Jan 2024 22:25
- Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
- Þráður: (TS) Bosch Serie 6 uppþvottvél - keypt 2021
- Svarað: 0
- Skoðað: 492
(TS) Bosch Serie 6 uppþvottvél - keypt 2021
Mjög góð nýleg Bosch uppþvottavél - keypt í janúar 2021 - selst vegna flutninga. 60 cm Hvít. Verð: 50.000 kr. fyrir frábæra uppþvottavél. Lýsing frá Heimilistækjum: Uppþvottavél með hljóðlátum EcoSilence mótor Einstaklega hljóðlát, aðeins 42 dB Hnífaparaskúffa efst fyrir hnífapör Zeolith tækni fyrir...
- Lau 13. Jan 2024 15:55
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Vodafone net - LAGG
- Svarað: 53
- Skoðað: 18808
Re: Vodafone net - LAGG
Ég er að lenda í svipuðu hjá símanum. Virðist vera sérstaklega vandamál með cloudflare. hvað fáið þið í https://speed.cloudflare.com ? ég fæ þvílíkt jitter og hraðinn rokkar í 6-90mbps Það er bara eitthvað mikið að þessari tengingu minni - Ég næ varla að mæla það er svo mikið lagg og hraðinn í algj...
- Lau 13. Jan 2024 15:07
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Vodafone net - LAGG
- Svarað: 53
- Skoðað: 18808
Re: Vodafone net - LAGG
Ég talaði við Vodafone, þeir fundu ekkert sjáanlegt að - sögðu reyndar að það væri einhver filter á ljóstleiðara tengingunni minni, sem þeir tóku af - ég setti ekki á. Ég er nýlega flutt í þetta hús, kannski var það á henni áður. Það breytti engu - netið er alveg þannig að það er ekki hægt að vinna ...
- Mið 10. Jan 2024 21:31
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Screen-recorder fyrir Windows
- Svarað: 13
- Skoðað: 3434
Re: Screen-recorder fyrir Windows
Screencastify - https://chromewebstore.google.com/detai ... xt_sidebar
og Capcut https://www.capcut.com/tools/online-screen-recorder er vinsæll hjá skólafólki.
og Capcut https://www.capcut.com/tools/online-screen-recorder er vinsæll hjá skólafólki.
- Mið 10. Jan 2024 10:17
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Vodafone net - LAGG
- Svarað: 53
- Skoðað: 18808
Re: Vodafone net - LAGG
Já reyndar. Hélt það væri bara ég. Hef endurræst routerinn oftar undanfarnar 2 vikur en allt síðasta ár. Finnst netið vera eitthvað asnalegt. Hef reyndar fengið ágætis hraða á Speedtest en svörunin er eitthvað off. Sama hér með speed test, það kemur ágætis hraði í testinu en Ping sýnir greinilegt h...
- Þri 09. Jan 2024 22:57
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Vodafone net - LAGG
- Svarað: 53
- Skoðað: 18808
Vodafone net - LAGG
Eru fleiri hjá Vodafone búnir að vera að lenda í net laggi síðan ca. um jólin ? Vefsíður loadast hægt eða ekki - sjónvarpsútsending frýs í stutta stund. Öll nettengd tæki á heimilinu eru að sýna sömu einkenni, sama hvort þau eru snúrutengd við router eða á wifi. Ég er með ljós hjá Gagnaveitunni og n...
- Fim 16. Nóv 2023 11:04
- Spjallborð: Verkfæraskúrinn
- Þráður: Úttekt á þaki - meðmæli?
- Svarað: 8
- Skoðað: 5043
Úttekt á þaki - meðmæli?
Góðan dag,
Mig vantar að láta gera úttekt á þakinu hjá mér. Er einhver sem getur mælt með verktaka, fyrirtæki eða einstakling sem tekur að sér svona úttektir?
Bæði vantar mig úttekt á viðgerð sem var framkvæmd fyrir 4 árum og eins úttekt á stöðunni, hvað þarf að gera til að laga og hvað það kostar.
Mig vantar að láta gera úttekt á þakinu hjá mér. Er einhver sem getur mælt með verktaka, fyrirtæki eða einstakling sem tekur að sér svona úttektir?
Bæði vantar mig úttekt á viðgerð sem var framkvæmd fyrir 4 árum og eins úttekt á stöðunni, hvað þarf að gera til að laga og hvað það kostar.
- Þri 14. Nóv 2023 18:51
- Spjallborð: Verkfæraskúrinn
- Þráður: Setja upp Ring myndavél
- Svarað: 1
- Skoðað: 3918
Setja upp Ring myndavél
Ég var að skipta um húsnæði og er að spá í hvernig er best að setja upp Ring myndavélina mín því nýja húsnæðið er klætt að utan með flísum
Ég er pínu lost um hvernig ég festi hana á flísarnar. Einhverjar hugmyndir ?
Myndir af flísunum fylgja með.
Ég er pínu lost um hvernig ég festi hana á flísarnar. Einhverjar hugmyndir ?
Myndir af flísunum fylgja með.
- Fös 28. Apr 2023 09:57
- Spjallborð: Bílaplanið
- Þráður: Stýrismaskína ?
- Svarað: 11
- Skoðað: 6454
Re: Stýrismaskína ?
Update: Verð að koma hérna inn til að hrósa BL fyrir frábæra þjónustu. Kom í ljós í skoðun hjá þeim að þetta er alls ekki stýrismaskínan heldur stýrisendarnir. Mun hagstæðari viðgerð fyrir mig :) Fékk flotta þjónustu og frábært að fá aðstoð frá @gunni91 sem breytti miklu fyrir mig. Takk fyrir hjálpina
- Mið 19. Apr 2023 22:22
- Spjallborð: Bílaplanið
- Þráður: Stýrismaskína ?
- Svarað: 11
- Skoðað: 6454
Re: Stýrismaskína ?
búinn að chekka á fastparts.is ? þeir flytja inn endursmíðað svona dót. Þetta er samt örugglega að verða dýrt ef þú gerir þetta ekki sjálfur. Ég veit ekki hvort það séu einhverjir kallar hérna sem kunna að laga svona lengur á Íslandi. Já, 168 þús. hjá Fastparts. ca. 300 þús. nýtt fyrir utan vinnuna...
- Mið 19. Apr 2023 21:53
- Spjallborð: Bílaplanið
- Þráður: Stýrismaskína ?
- Svarað: 11
- Skoðað: 6454
Re: Stýrismaskína ?
búinn að chekka á fastparts.is ? þeir flytja inn endursmíðað svona dót. Þetta er samt örugglega að verða dýrt ef þú gerir þetta ekki sjálfur. Ég veit ekki hvort það séu einhverjir kallar hérna sem kunna að laga svona lengur á Íslandi. Já, 168 þús. hjá Fastparts. ca. 300 þús. nýtt fyrir utan vinnuna...