Leitin skilaði 1785 niðurstöðum
- Mán 01. Júl 2024 20:23
- Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
- Þráður: Samsung/Tizen sjónvörp og íslensk öpp
- Svarað: 4
- Skoðað: 2781
Re: Samsung/Tizen sjónvörp og íslensk öpp
Foreldrar mínir eru með Samsung sjónvarp með Tizen stýrikerfi og eru með Sjónvarps Símans appið þar og það virkar fínt. Þægilegt að þurfa ekki að taka boxið úr sambandi og setja í samband annað hvert skipti sem þau ætla að horfa á eitthvað þar.
- Mán 22. Apr 2024 01:56
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: SELT Logitech G923 leikjastýri ásamt gírskipti
- Svarað: 1
- Skoðað: 1580
SELT Logitech G923 leikjastýri ásamt gírskipti
Hef til sölu Logitech G923 leikjastýri ásamt pedölum og gírskipti. Um er að ræða PC / PlayStation útgáfuna. Virkar ekki með Xbox. Nývirði á stýrinu í Elko er 65.000kr og á gírstönginni 11.000kr. Ég væri til í 40.000kr fyrir þetta saman. Sel ekki í sitthvoru. 438089877_397037806483311_366258655374269...
- Sun 17. Mar 2024 23:19
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Greiðslubyrði mun brátt tvöfaldast á fjölmörgum íbúðalánum
- Svarað: 59
- Skoðað: 13046
Re: Greiðslubyrði mun brátt tvöfaldast á fjölmörgum íbúðalánum
En ef t.d einhver ætti fínt húsnæði nær skuldlaust og ætti einhvern pening ,en langaði að kaupa aðra fasteign til að leigja út eða kaupa bústað ? Er það alveg glatað í þessu árferði? Leigumarkaðurinn er í ruglinu. Gefum okkur það að þú eigir 80fm, 60.000.000 kr eign skuldlaust og ætlar að leigja ha...
- Lau 02. Mar 2024 21:01
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Vivaldi - Íslenskur vafri
- Svarað: 238
- Skoðað: 148896
Re: Vivaldi - Íslenskur vafri
Búinn að vera með Vivaldi núna í nokkra mánuði og það hefur alltaf böggað mig að það sé ekki auto-hide á tabs listann þegar maður er með þá lóðrétta. Var bara smá bögg fyrst en fékk mér nýlega fartölvu sem ég nota mikið með skóla, sem er með töluvert minni skjá en það sem ég er vanur í borðtölvunni...
- Lau 02. Mar 2024 12:30
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Vivaldi - Íslenskur vafri
- Svarað: 238
- Skoðað: 148896
Re: Vivaldi - Íslenskur vafri
Búinn að vera með Vivaldi núna í nokkra mánuði og það hefur alltaf böggað mig að það sé ekki auto-hide á tabs listann þegar maður er með þá lóðrétta. Var bara smá bögg fyrst en fékk mér nýlega fartölvu sem ég nota mikið með skóla, sem er með töluvert minni skjá en það sem ég er vanur í borðtölvunni...
- Lau 02. Mar 2024 01:21
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Vivaldi - Íslenskur vafri
- Svarað: 238
- Skoðað: 148896
Re: Vivaldi - Íslenskur vafri
Búinn að vera með Vivaldi núna í nokkra mánuði og það hefur alltaf böggað mig að það sé ekki auto-hide á tabs listann þegar maður er með þá lóðrétta. Var bara smá bögg fyrst en fékk mér nýlega fartölvu sem ég nota mikið með skóla, sem er með töluvert minni skjá en það sem ég er vanur í borðtölvunni ...
- Lau 10. Feb 2024 22:53
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Verkfæri
- Svarað: 19
- Skoðað: 6257
Re: Verkfæri
https://sindri.is/skr%C3%BAfj%C3%A1rnasett-ibtgaai2101 Ég fékk svona gefins fyrir sennilega áratug síðan og ég hef notað þetta exclusively í allar tölvuuppsetningar síðan. Hef ekki ennþá lent í því að þurfa að redda einhverju öðru. Líka þægilegt að það er hægt að hafa skrúfjárnið mislangt. Síðan hef...
- Lau 10. Feb 2024 01:26
- Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
- Þráður: Íslensku öppin á Apple TV vs Chromecast
- Svarað: 26
- Skoðað: 8708
Re: Íslensku öppin á Apple TV vs Chromecast
Það sem er auðvitað mest pirrandi við sjónvarp símans er að það er ekki "Exit" möguleiki. Eina leiðin til að fara útúr appinu er að nota home takkann á fjarstýringunni t.d. á google chromecast eða apple tv. Ég get ekki farið útúr appinu á TV fjarstýringunni ef ég nota HDMI CEC!!! Hvernig ...
- Fös 26. Jan 2024 16:15
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Nýtt battery í Lenovo Yoga C930
- Svarað: 7
- Skoðað: 2127
Re: Nýtt battery í Lenovo Yoga C930
GuðjónR skrifaði:Skrítið að geta pantað fartölvu með batteríi í flugi en ef þig vantar samskonar batterí án fartölvunar þá er ekki hægt að senda það með flugi.
Er hægt að senda þannig með flugi? Amk. hér í bílabransanum þarf allt saman með Lithium batteríi að koma með skipi
- Mán 22. Jan 2024 05:15
- Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
- Þráður: Hvaða Gamepad er málið fyrir Pc?
- Svarað: 27
- Skoðað: 9984
Re: Hvaða Gamepad er málið fyrir Pc?
Eini leikurinn sem ég spila með controller í PC er FiveM og ég nota PS5 controller í það í gegnum Steam. Var smá krókaleið að fá það til að virka gegnum Steam samt. Var að nota ds4-windows en alltaf þegar controllerinn var tengdur þá fór tölvan ekki í sleep mode og það pirraði mig óeðlilega mikið...
- Fim 18. Jan 2024 18:00
- Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
- Þráður: PS5 fjarstýring með leiðindi
- Svarað: 4
- Skoðað: 3532
Re: PS5 fjarstýring með leiðindi
Ég lenti í drift á 2 controllerum sem ég fékk í ábyrgðinni á tölvunni. Sá þriðji hefur sem betur fer verið trouble free. En ef ekki ábyrgð þá prófa að opna og hreinsa og ef það virkar ekki, kaupa annan og passa að fara með hann ef þú finnur fyrir drift áður en hann dettur úr ábyrgð
- Mið 17. Jan 2024 22:37
- Spjallborð: Bílaplanið
- Þráður: Kostnaður við bílasprautun
- Svarað: 14
- Skoðað: 5964
Re: Kostnaður við bílasprautun
Af hverju er þetta svona hrikalega dýrt? Ég er búinn að vera að horfa á einhverja bílaþætti á Netflix þar sem gaurinn heilsprautar bíl á milli hádegis og seinni kaffítíma. Og já, hann sprautar í klefa. Svo er reyndar annar sem spautar í uppblásnu tjaldi. Hann virðist vera svipað lengi. Hvað er hann...
- Fös 12. Jan 2024 02:09
- Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
- Þráður: Playstation 5 og skjáir
- Svarað: 6
- Skoðað: 4041
Re: Playstation 5 og skjáir
Ég er persónulega að bíða eftir að 32" 4K QD-OLED skjáir með Samsung panelum komi seinna á þessu ári, en hef verið með 32" QHD Samsung Odyssey G5 við PS5 með góðum árangri.
- Lau 06. Jan 2024 17:02
- Spjallborð: Bílaplanið
- Þráður: Nýjir bílar og lélegt útsýni úr þeim
- Svarað: 38
- Skoðað: 10558
Re: Nýjir bílar og lélegt útsýni úr þeim
Þetta ert bara þú.
Stilltu sætið ofar og þú tekur ekkert eftir þessu.
Stilltu sætið ofar og þú tekur ekkert eftir þessu.
- Fös 05. Jan 2024 19:54
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
- Svarað: 2627
- Skoðað: 529620
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
https://www.mbl.is/frettir/innlent/2024/01/05/blaa_lonid_ma_opna_ad_nyju/ Miðað við fyrri atburðarrásir, er þá ekki að fara að gjósa á morgun? Fyrir seinasta gos: Landris hélt stöðugt áfram þar til það hægðist á því og allt virtist róast. Bláa Lónið opnaði aftur. Eldgos hófst daginn eftir. Núna er þ...
- Mið 27. Des 2023 18:56
- Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
- Þráður: Netflix vs Disney+
- Svarað: 14
- Skoðað: 5129
Re: Netflix vs Disney+
Alveg þess virði að horfa á myndir eins og Encanto og Elemental á Disney+ bara fyrir myndgæðin í OLED, eða mér finnst það amk
- Mið 27. Des 2023 09:35
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Tölvuskkjáir
- Svarað: 6
- Skoðað: 1378
Re: Tölvuskkjáir
Ég myndi taka Samsung skjáinn þar sem hann er IPS. Danni kom með góða punkta um kosti og galla IPS vs VA. Ég átti skjá með VA panel í stuttan tíma og tók eftir ghosting og endaði með að skila honum og fá mér skjá með IPS. Þetta er nefnilega málið með ódýrari VA skjái. Hef átt tvo Samsung bogadregna...
- Mið 27. Des 2023 09:15
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Tölvuskkjáir
- Svarað: 6
- Skoðað: 1378
Re: Tölvuskkjáir
Annar er IPS (ASRock), hinn er VA (Samsung). Munurinn er margþáttur, t.d. að VA er með dýpri contrast ratio, það er að segja munurinn á milli svartra og hvítra pixla er meiri á VA skjánum en IPS skjánum. IPS er hinsvegar með betri response time, hann er fljótari að skipta á milli hvítrar og svartra...
- Þri 26. Des 2023 23:40
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Tölvuskkjáir
- Svarað: 6
- Skoðað: 1378
Re: Tölvuskkjáir
Annar er IPS (Samsung), hinn er VA (ASRock). Munurinn er margþáttur, t.d. að VA er með dýpri contrast ratio, það er að segja munurinn á milli svartra og hvítra pixla er meiri á VA skjánum en IPS skjánum. IPS er hinsvegar með betri response time, hann er fljótari að skipta á milli hvítrar og svartrar...
- Lau 23. Des 2023 09:52
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
- Svarað: 2627
- Skoðað: 529620
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
GuðjónR skrifaði:appel skrifaði:Grindvíkingar fá að halda jólin heima hjá sér
https://www.mbl.is/frettir/innlent/2023 ... a_hja_ser/
ókeii..... hverjir þora? :>
Ekkert að þora. Aldrei nein hætta.
Auðvelt að segja það þegar það liggur engin ábyrgð á bakvið orðin
- Þri 19. Des 2023 08:25
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
- Svarað: 2627
- Skoðað: 529620
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Er það bara ég eða finnst fleirum það vera alveg ótrúlega ófagmannlegt af þeim sem fá að fljúga með þyrlunni að þeir standi fyrir myndavélinni og séu að taka myndir á símana sína? Þyrlan er á sveimi þarna fyrst og fremst til þess að afla upplýsinga, ekki taka upp myndir fyrir okkur sem sitjum heima...
- Þri 19. Des 2023 00:33
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
- Svarað: 2627
- Skoðað: 529620
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Er það bara ég eða finnst fleirum það vera alveg ótrúlega ófagmannlegt af þeim sem fá að fljúga með þyrlunni að þeir standi fyrir myndavélinni og séu að taka myndir á símana sína? Þyrlan er á sveimi þarna fyrst og fremst til þess að afla upplýsinga, ekki taka upp myndir fyrir okkur sem sitjum heima...
- Lau 16. Des 2023 12:09
- Spjallborð: Bílaplanið
- Þráður: Hvað gæti hafa gerst? Hyundai i10, 2014
- Svarað: 18
- Skoðað: 7070
Re: Hvað gæti hafa gerst? Hyundai i10, 2014
Þetta er samblandi að hertari mengunarviðmiðum og framlengingu á þjónustumillibili. T.d. er enginn bíll sem hefur verið seldur síðan 2010 með minna en 15þús km (eða 1 ár) þjónustubil mælt með. Ég persónulega skipti á 7500km fresti á mínum bílum. Águgaverðir punktar, man eftir því í denn (fyrir alda...
- Lau 16. Des 2023 09:26
- Spjallborð: Bílaplanið
- Þráður: Hvað gæti hafa gerst? Hyundai i10, 2014
- Svarað: 18
- Skoðað: 7070
Re: Hvað gæti hafa gerst? Hyundai i10, 2014
Maður smá hissa og forviða, að svona nýlegir bílar séu að gefa upp öndina. Ég er enn á minni 1999 toyotu avensis sem ég keypti nýja, og keyrir enn. Held að þetta tengist þessu mengunarátaki, að láta bíla losa minna co2, að minnka vélina, sem olli því að meira álag er á vélinni sem veldur svona vand...
- Fim 14. Des 2023 20:14
- Spjallborð: Bílaplanið
- Þráður: Hvað gæti hafa gerst? Hyundai i10, 2014
- Svarað: 18
- Skoðað: 7070
Re: Hvað gæti hafa gerst? Hyundai i10, 2014
Erfitt að sjá út frá þessum myndum nákvæmlega hvað klikkaði, en ljóst er að stimpill eða stimpilstöng (eða bæði) hefur brotnað og brotið vélarblokkina. Það sem hefur brotnað undan hefur verið amk brotið úr blokkinni, mögulega einhverjir hlutar af stimpli og stimpilstöng líka. Sama hvað það var sem b...