Leitin skilaði 622 niðurstöðum

af falcon1
Mið 11. Sep 2024 21:38
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Efnahagshrun 2.0
Svarað: 7
Skoðað: 1020

Re: Efnahagshrun 2.0

rapport skrifaði:Það er vonandi öflugri tollgæsla núna en var fyrir þotuliðið...

Hef enga trú á því.
af falcon1
Mið 11. Sep 2024 20:23
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Vextir - Snjóhengjan fellur!
Svarað: 100
Skoðað: 15685

Re: Vextir - Snjóhengjan fellur!

Jæja þá byrjar skriðan... Í tilkynningu á vef Arion banka segir að verðtryggðir breytilegir íbúðalánavextir hækki um 0,60 prósentustig og verði 4,64 prósent. Verðtryggðir fastir íbúðalánavextir hækki um 0,50 prósentustig og verði 4,74 prósent. https://www.visir.is/g/20242619615d/arion-banki-haekkar...
af falcon1
Lau 24. Ágú 2024 11:20
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: USA Kosningaþráðurinn
Svarað: 64
Skoðað: 9028

Re: USA Kosningaþráðurinn

KH verður banabiti USA.
af falcon1
Lau 24. Ágú 2024 11:13
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2573
Skoðað: 498927

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Eru ekki eintómar mýrar þarna á Álftanesinu?
af falcon1
Lau 17. Ágú 2024 14:06
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Afrita skrár úr mörgum möppum í eina möppu
Svarað: 4
Skoðað: 839

Afrita skrár úr mörgum möppum í eina möppu

Er hægt að afrita bara jpeg skrár úr mörgum möppum (úr ljósmyndasafninu) yfir í eina stóra möppu án þess að þurfa að fara í gegnum allar möppurnar handvirkt?
af falcon1
Lau 17. Ágú 2024 12:21
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Á Ísland að taka við CO2 frá verksmiðjum í Evrópu og dæla í jörðu á Íslandi?
Svarað: 31
Skoðað: 8280

Re: Á Ísland að taka við CO2 frá verksmiðjum í Evrópu og dæla í jörðu á Íslandi?

Algjörlega galið að nota grunnvatnið í þessum tilgangi eða taka á einhvern hátt séns með gæði þess.

Þessu tilraunaverkefni var laumað hingað í Reykjanesbæ án allrar umræðu.
af falcon1
Mán 05. Ágú 2024 20:00
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: OMG!!! Fallout þáttasería?
Svarað: 19
Skoðað: 12046

Re: OMG!!! Fallout þáttasería?

Var að klára þessa seríu í gær. :D

Mjög gott stöff. :D
af falcon1
Sun 04. Ágú 2024 14:13
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Samgöngumál
Svarað: 21
Skoðað: 4961

Re: Samgöngumál

Ps. svo þarf að taka á þessari rányrkju í bílastæða öppunum.
af falcon1
Sun 04. Ágú 2024 14:13
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Samgöngumál
Svarað: 21
Skoðað: 4961

Re: Samgöngumál

Galin hugmynd! Hvernig væri að öll þessi gjöld og skattar sem bifreiðaeigendur eru að greiða nú þegar fari 100% í vegakerfið en ekki í einhver önnur óskyld verkefni?
af falcon1
Sun 04. Ágú 2024 13:07
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2573
Skoðað: 498927

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

4 dælur x 13.000 lítrar = 13 rúmmetrar á þá líklega á mínútu = 52 tonn af vatni á mínútu, um 850 lítrar á sekúntu. Gömul frétt um skolp setur þetta í samhengi - https://byggingar.is/archives/34770 Þar tæmist Laugardalslaug á klukkustund með 700 lítrum á sekúntu. Ef hraunkæling á að virka í sólarhri...
af falcon1
Sun 04. Ágú 2024 13:02
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Vextir - Snjóhengjan fellur!
Svarað: 100
Skoðað: 15685

Re: Vextir - Snjóhengjan fellur!

Skynsamlegt hjá þér GuðjónR. Á sínum tíma var ég mikið að hugsa hvað ég ætti að gera í þessum málum en á endanum var niðurstaðan sú að það hefur aldrei verið hægt að treysta neinu varðandi fjármál á Íslandi og almenningur alltaf tekinn í þurrt og mér þótti alveg þess virði að þess vegna borga hærri ...
af falcon1
Fim 01. Ágú 2024 21:56
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Vextir - Snjóhengjan fellur!
Svarað: 100
Skoðað: 15685

Re: Vextir - Snjóhengjan fellur!

Myndi taka fasta 5 ára vexti.

Passa sig svo á að það eru margir að lenda í því að standast ekki greiðslumat til að endurfjármagna vegna ruglaðrar reglu hjá Seðlabankanum um að það megi ekki fara meira en 35% af tekjum í húsnæðislán.
af falcon1
Þri 30. Júl 2024 13:52
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Afritunarlausnir í skýinu?
Svarað: 4
Skoðað: 2504

Afritunarlausnir í skýinu?

Ég hef verið að nota Crashplan til að hafa afrit af ljósmynda- og myndbandasafninu mínu í skýinu. Vandamálið núna er það að safnið er að nálgast 10tb að stærð og Crashplan er svakalega hægt að afrita og nær ekki að halda í við nýtt efni sem kemur inn. Er einhver skýjalausn sem er mjög hraðvirk sem þ...
af falcon1
Þri 30. Júl 2024 13:34
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Taska fyrir flakkara?
Svarað: 0
Skoðað: 2707

Taska fyrir flakkara?

Er einhver verslun með góða tösku sem myndi henta fyrir 3,5" flakkara (165.8 x 135 x 48 mm)?

Ég er bara að færa flakkarann á milli staða A-B þegar ég þarf að taka backup. Staður A = skrifstofa , staður B = heima.
Vil ekki hafa backup flakkarann á sama stað og tölvann ef eitthvað gerist.
af falcon1
Fös 19. Júl 2024 12:46
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvað er í gangi? - árásir, óværur og veikleikar
Svarað: 16
Skoðað: 4408

Re: Hvað er í gangi? - árásir, óværur og veikleikar

Afhjúpar að reiðufélaust samfélag mun aldrei ganga upp.
af falcon1
Mán 15. Júl 2024 12:21
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: EM 2024
Svarað: 71
Skoðað: 11853

Re: EM 2024

Besta liðið vann keppnina. :)

Frábært mót heilt yfir.
af falcon1
Mán 08. Júl 2024 11:39
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Sleppur hún við fangelsi?
Svarað: 18
Skoðað: 3875

Re: Sleppur hún við fangelsi?

Auðvitað sleppur hún við fangelsi, hún er kona.
af falcon1
Mið 03. Júl 2024 11:55
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: EM 2024
Svarað: 71
Skoðað: 11853

Re: EM 2024

svanur08 skrifaði:jæja vinna tyrkir holland?

Já miðað við hvernig liðin hafa verið að spila þá held ég að Holland komi til með að vinna Tyrki. Nema þeir kannski fái á sig svona klaufamark í byrjun þannig að Tyrkir geti bara lagt strætónum og reynt að verja fengin hlut.
Holland er samt með betra lið en Austurríki.
af falcon1
Þri 02. Júl 2024 21:25
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: EM 2024
Svarað: 71
Skoðað: 11853

Re: EM 2024

svanur08 skrifaði:Svo finnst mér austurríki koma vel á óvart, þeir fara langt.

Jinxaðir. ;) :D

Ég var annars alveg sammála þér fyrir leik en þeir fengu á sig klaufamark strax á 1. mínútu og það er erfitt að brjóta niður strætóinn stundum.
af falcon1
Þri 02. Júl 2024 11:33
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: EM 2024
Svarað: 71
Skoðað: 11853

Re: EM 2024

Portúgals leikurinn var mjög skemmtilegur þrátt fyrir 0-0 niðurstöðu. Greyið Slóvanir að lenda á Diogo Costa í banastuði í vítaspyrnukeppninni. :D En greyið Ronaldo er ekki alveg rétt stilltur andlega sýnist mér. :(
af falcon1
Þri 02. Júl 2024 11:07
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Vanhæfni Vegagerðarinnar
Svarað: 0
Skoðað: 2631

Vanhæfni Vegagerðarinnar

Hvers vegna virðist Vegagerðin algjörlega vanhæf til þess að leggja almennilega vegi? Til að auka gráu ofan á svart þá er forstjórinn algjörlega blindur á vandamálið.

https://www.mbl.is/frettir/innlent/2024 ... _se_verra/
af falcon1
Þri 02. Júl 2024 10:56
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Á Ísland að taka við CO2 frá verksmiðjum í Evrópu og dæla í jörðu á Íslandi?
Svarað: 31
Skoðað: 8280

Re: Á Ísland að taka við CO2 frá verksmiðjum í Evrópu og dæla í jörðu á Íslandi?

"Sandra Ósk Snæbjörnsdóttir, yfirvísindakona Carbfix, og Heiða Aðalsteinsdóttir, yfirmaður skipulags- og umhverfismála hjá Carbfix sögðu í samtali við Vísi í júní að það væri fullur skilningur á því að verkefnið veki upp spurningar og áhyggjur. „Við erum bara mjög þakklátar að geta brugðist við...
af falcon1
Sun 30. Jún 2024 22:14
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: EM 2024
Svarað: 71
Skoðað: 11853

Re: EM 2024

Jæja, ætli Englengdingar detti í gang eða haldi uppteknum hætti og skríði í gegn, nú eða bara fari heim. Komust áfram á algjörri heppni... en voru algjör hörmung nánast frá upphafi til enda. Spurning hvort þetta dugi til að kveikja á þeim... skil ekki hvernig Englendingar geta verið með svona hundl...
af falcon1
Sun 30. Jún 2024 22:12
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Á Ísland að taka við CO2 frá verksmiðjum í Evrópu og dæla í jörðu á Íslandi?
Svarað: 31
Skoðað: 8280

Re: Á Ísland að taka við CO2 frá verksmiðjum í Evrópu og dæla í jörðu á Íslandi?

Það er líklegt að vatnið sé metið á núll... það er ekki vaninn að rukka fyrir notkun á auðlindum á Íslandi. Nema þá almenning.