Ikea er með aðra skápa sem eru minni, þeir eru líka með allskonar minni útstillingarhirslur :
https://www.ikea.is/products/576832, https://www.ikea.is/products/596022, https://www.ikea.is/products/576879, https://www.ikea.is/products/79687
Leitin skilaði 636 niðurstöðum
- Mið 04. Sep 2019 23:08
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Er að leita að glerkassa með ljósi. Fyrir stittu
- Svarað: 4
- Skoðað: 975
- Mið 04. Sep 2019 22:42
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Er að leita að glerkassa með ljósi. Fyrir stittu
- Svarað: 4
- Skoðað: 975
Re: Er að leita að glerkassa með ljósi. Fyrir stittu
Hvað er styttan stór?, Ikea er að selja svona Glerkúpla : https://www.ikea.is/products/599728 og https://www.ikea.is/products/576184 , væri hægt að setja þannig utan um hana Ef hún passar ekki undir það þá væri hægt að kaupa Detolf skáp í Ikea , þeir eru vinsælir og ódýrir sýningarskápar undir stytt...
- Þri 06. Ágú 2019 19:54
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: [SELT] Synology Diskstation DS416
- Svarað: 1
- Skoðað: 587
- Mið 24. Júl 2019 21:32
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: [SELT] Synology Diskstation DS416
- Svarað: 1
- Skoðað: 587
[SELT] Synology Diskstation DS416
Allt selt.
- Fim 04. Júl 2019 21:51
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: [TS] 2xRaspberry Pi vélar + fylgihlutir
- Svarað: 0
- Skoðað: 526
[TS] 2xRaspberry Pi vélar + fylgihlutir
Ég er með tvö Rifsber til sölu, annað gamalt Raspberry Pi 2 (Mobel B 1.1) og hitt er Raspberry Pi 3 (Model B) keypt í fyrra minnir mig í búð sem er farin á hausinn. Þar sem ég er ekkert að nota þetta lengur þá datt mér í hug að athuga hvort það væri einhver áhugi fyrir þessu Raspberry Pi 3 (Model B)...
- Lau 26. Ágú 2017 23:09
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: getur of lítill straumur farið illa með led ljósaseríu
- Svarað: 9
- Skoðað: 1902
Re: getur of lítill straumur farið illa með led ljósaseríu
Takk fyrir upplýsingarnar, þetta er einhver cheapo tímarofi sem ég fékk í jólagjöf og hefur legið í kassa síðan þá.
Nota þetta þá bara svona þegar það fer að líða á jólin
Nota þetta þá bara svona þegar það fer að líða á jólin
- Fim 24. Ágú 2017 23:13
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: getur of lítill straumur farið illa með led ljósaseríu
- Svarað: 9
- Skoðað: 1902
Re: getur of lítill straumur farið illa með led ljósaseríu
Þetta er ekki borði, bara hefðbundin (úti) jólasería, með Led en ekki þessum gömlu perum. Frost sería keypt í Byko á einhverri útsölunni.
- Fim 24. Ágú 2017 22:50
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: getur of lítill straumur farið illa með led ljósaseríu
- Svarað: 9
- Skoðað: 1902
getur of lítill straumur farið illa með led ljósaseríu
Ég er með svona 15ish metra led jólaseríu hangandi meðfram kantinum á húsinu hjá mér og ég er búinn að vera með hana tengda við tímarofa í nokkra daga til að prófa hana fyrst það er komið myrkur. Tímarofinn virkar alveg, það kviknar á seríunni á réttum tíma, en ég tek eftir því meðan það á að vera s...
- Lau 29. Apr 2017 23:27
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: [Selt] AMD Fx-6300/MSI 970A-G43/2x8GB 1333mhz
- Svarað: 1
- Skoðað: 523
Re: [TS] AMD Fx-6300/MSI 970A-G43/2x8GB 1333mhz og Intel Q6600/Asus P5B-Deluxe/4x2GB 800Mhz
Búinn að rykhreinsa og skipta um kælikrem á Intel vélinni , kom þá í ljós að það er Core2Extreme QX6700 örri en ekki Q6600 einsog mig minnti í henni. Svo fann ég loftnetið fyrir þráðlausa kortið sem er á móðurborðinu svo það fylgir með. Ég er staddur á Þorlákshöfn en ég get skutlast með þetta í heim...
- Lau 29. Apr 2017 01:41
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: [Selt] AMD Fx-6300/MSI 970A-G43/2x8GB 1333mhz
- Svarað: 1
- Skoðað: 523
[Selt] AMD Fx-6300/MSI 970A-G43/2x8GB 1333mhz
Ég er að selja innyflin úr gömlu serverunum mínum vegna uppfærslu í Ryzen. Vil helst selja sitthvort í heilu lagi. Langt síðan ég hef verið að bardúsa í notuðum tölvuíhlutum svo verðskynið mitt gæti verið útá þekju, verðlöggur óskast :) AMD vélin AMD FX-6300 MSI 970A-G43 2 x 8GB 1333mhz DDR3 CoolerM...
- Mán 13. Okt 2014 14:47
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Tollur & Tollmeðferð
- Svarað: 109
- Skoðað: 13086
Re: Tollur & Tollmeðferð
Sendi fyrirspurn á tollinn varðandi að gera þetta sjálfur, var að fá svar frá þeim. Fínt að skella þessu í umræðuna. Það sem ég sendi þeim : Ég er að forvitnast með gerð tollskýrslna. Ég hef hingað til alltaf látið Tollmiðlun sjá um það og greitt tollmeðferðargjaldið fyrir þá þjónustu, en ef maður g...
- Fös 10. Okt 2014 16:46
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Tollur & Tollmeðferð
- Svarað: 109
- Skoðað: 13086
Re: Tollur & Tollmeðferð
Ef það þarf að skila öllu á pappírsformi niður á Tryggvagötu þá sparast nú minna en maður heldur við að gera þetta sjálfur, kæmi svo mikill óbeinn kostnaður. Meina þú þarft að kaupa blöð/blek og eyða tíma í að fylla þetta út og svo þarftu að koma þér niður á Tryggvagötu (bensín/strætó) + borga í stæ...
- Fim 11. Sep 2014 00:12
- Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
- Þráður: Ráðleggingar við sjónvarpskaup
- Svarað: 42
- Skoðað: 6006
Re: Ráðleggingar við sjónvarpskaup
Ef einhverjir fleiri eru í sjónvarpskaupspælingum þá er vert að minnast á að vörugjöld á sjónvörpum verða afnumin samkvæmt nýja fjárlagafrumvarpinu og mun verð á tækjum lækka eitthvað við það. Bara spurning hvort fólk sé í einhverjum flýti við að kaupa tæki eða geta beðið þangað til þessi vörugjöld ...
- Fim 28. Ágú 2014 22:43
- Spjallborð: Bílaplanið
- Þráður: Ökuníðingar á Íslandi
- Svarað: 220
- Skoðað: 54109
Re: Ökuníðingar á Íslandi
Mér finnst ég vera með góða lógík þegar kemur að því að keyra á vinstri akrein. Ef ég er að fara hraðar en umferðin á hægri akreinum held ég mig bara á henni. Ef einhver kemur fyrir aftan mig á meiri hraða þá færi ég mig frá jafnvel þótt ég þurfi að hægja á mér. Akkúrat það sem ég geri, tekur enga ...
- Þri 12. Ágú 2014 21:40
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Tölvutek = Noobs, röfl.
- Svarað: 35
- Skoðað: 5805
Re: Tölvutek = Noobs, röfl.
Hefur einmitt verið mín reynsla hjá Tölvutek að flestir starfsmenn þar virðast ekkert vera inní tölvumálum og eru bara á því að það sem þeir selja "sé best" enda tel ég þetta bara vera orðið að "mainstream" búllu þar sem almenningur sem veit ekkert um tækni fer og kaupir sitt dót...
- Þri 12. Ágú 2014 21:29
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Auraboð... íbúðaláns svikarinn einn af eigendum
- Svarað: 38
- Skoðað: 4661
Re: Auraboð... íbúðaláns svikarinn einn af eigendum
haha svo ok .. þeir eru að búast við því að 540 manns fari og bjóði í bílinn. "fyrsta boð" kostar 6.000kr, svo 540*6.000 = 3.240.000kr eða meira en bíllinn kostar, svo að auki þá búast þeir við að fólkið fari og bjóði aukalega í bílinn og það gæti farið uppí einhverja hundrað (þús.) kalla....
- Mið 30. Júl 2014 17:33
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: AuroraCoin vesen
- Svarað: 38
- Skoðað: 12242
Re: AuroraCoin vesen
CurlyWurly skrifaði:Sem minnir mig á, afhverju í andskotanum seldi ég ekki þessa c.a. 127 aura sem ég á þegar þetta var virði um eða yfir 100 þúsund?
Sama hér .. hefði átt að selja allt draslið mitt um leið í staðinn fyrir að selja bara helminginn og sitja á afgangnum. En oh well, hindsight is 20/20..
- Sun 27. Júl 2014 19:39
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Aðstoð Við Bilanagreiningu :)
- Svarað: 8
- Skoðað: 1550
Re: Aðstoð Við Bilanagreiningu :)
Windows 7 Sp1 ?..
Ef svo þá geturðu prófað að setja þetta inn. KB 2575077 , frændi minn var að lenda í svipuðu böggi, vélin fraus handahófskennt og var með vesen þangað til ég setti þetta upp á vélinni hans. Veit samt ekki hvaða BSOD skilaboð voru að koma hjá honum.
Ef svo þá geturðu prófað að setja þetta inn. KB 2575077 , frændi minn var að lenda í svipuðu böggi, vélin fraus handahófskennt og var með vesen þangað til ég setti þetta upp á vélinni hans. Veit samt ekki hvaða BSOD skilaboð voru að koma hjá honum.
- Mán 21. Júl 2014 17:05
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: [TS] 2 kassar
- Svarað: 1
- Skoðað: 648
- Sun 20. Júl 2014 21:19
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Enginn skattur á STEAM leikjum
- Svarað: 18
- Skoðað: 2648
Re: Enginn skattur á STEAM leikjum
Glazier skrifaði:Borgar heldur ekki skatt af tónlist sem þú verslar af netinu á erlendum síðum...
Fer eftir hvaða síður það eru, t.d. borgarðu ekki vsk á Bandcamp en þú borgar hann á Beatport.
- Lau 19. Júl 2014 23:42
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: [TS] 2 kassar
- Svarað: 1
- Skoðað: 648
[TS] 2 kassar
Hættur við sölu á tölvunum í núverandi mynd. Ennþá hægt að fá þessa 2 tölvukassa fyrir lítið. Er með 2 gamlar vélar sem ég hef ekkert að gera við lengur, og svo 2 tölvukassa sem hafa verið í geymslu hjá mér í fleiri ár. Vil helst ekki fara í partasölu fyrir vélarnar, bara losna við þær í einu lagi. ...
- Lau 19. Júl 2014 02:20
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Hvað ertu með stóra gagnageymslu ?
- Svarað: 18
- Skoðað: 3631
Re: Hvað ertu með stóra gagnageymslu ?
Tiltölulega nýbúinn að sameina allt draslið mitt í eina vél sem keyrir Samba/NFS fyrir gögn og KVM fyrir virtual vélar.
Er með á henni 6x2TB Raid-6 stæðu undir gögn og 2x2TB Raid-1 stæðu fyrir KVM vélar.
Svo er ég með 2 flakkara, einn 1TB og annan gamlan 2TB.
Er með á henni 6x2TB Raid-6 stæðu undir gögn og 2x2TB Raid-1 stæðu fyrir KVM vélar.
Svo er ég með 2 flakkara, einn 1TB og annan gamlan 2TB.
- Fös 06. Jún 2014 13:01
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Gagnanotkun hjá áskrifendum Símans - Létt könnun
- Svarað: 31
- Skoðað: 5761
Re: Gagnanotkun hjá áskrifendum Símans - Létt könnun
Er með 2 internet tengingar, vdsl hjá Símanum og ljósleiðara hjá GR/Hringdu. Er bara með tölur fyrir síðustu 9 daga útaf klúðri með pfsense boxið hjá mér og stendur vdslið í 341GB í heildina á þessum 9 dögum, og ljósleiðarinn í 373GB. Búið að vera tiltölulega rólegar síðustu 2 vikur þar sem ég er a...
- Fim 05. Jún 2014 23:45
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Gagnanotkun hjá áskrifendum Símans - Létt könnun
- Svarað: 31
- Skoðað: 5761
Re: Gagnanotkun hjá áskrifendum Símans - Létt könnun
Er með 2 internet tengingar, vdsl hjá Símanum og ljósleiðara hjá GR/Hringdu. Er bara með tölur fyrir síðustu 9 daga útaf klúðri með pfsense boxið hjá mér og stendur vdslið í 341GB í heildina á þessum 9 dögum, og ljósleiðarinn í 373GB. Búið að vera tiltölulega rólegar síðustu 2 vikur þar sem ég er að...
- Þri 08. Apr 2014 23:34
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Ntp attack ?
- Svarað: 7
- Skoðað: 1197
Re: Ntp attack ?
Nei hefur ekkert með þinn búnað að gera. Þetta er bara DDOS árás sem notfærir sér NTP þjóna til að magna árásina. How does it work? NTP has a feature called monlist which lists recent clients. Asking for the monlist takes about 90 bytes, the monlist is about 1640 bytes and since NTP is UDP we can sp...