Leitin skilaði 220 niðurstöðum
- Mið 20. Nóv 2024 21:00
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Alþingiskosningar 2024
- Svarað: 343
- Skoðað: 18683
Re: Alþingiskosningar 2024
Fyrir tveimur árum bilaði eina frönskugerðarvélin á landinu sem þá var í eigu Þykkvabæjar. Þau töldu það ekki borga sig að fjárfesta í nýrri og síðan þá hefur ekki verið hægt að kaupa íslenskar forsteiktar franskar (né kartöflubáta) í frystikistum landsins. Þessar erlendu eru oftar en ekki alveg sæ...
- Mán 18. Nóv 2024 23:13
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Alþingiskosningar 2024
- Svarað: 343
- Skoðað: 18683
Re: Alþingiskosningar 2024
Fulltrúalýðræðið er gallað ef fólk fær ekki að velja hvaða fulltrúar koma til greina... Hvaða fólk myndu þið handvelja á þing, úr ykkar póstnúmeri? Ég væri líklegur til að handvelja fólk sem mér er illa við því ég er kominn í einhverja afneitun um gildi og gæði lýðræðis... þó ég þekki ekki hvað gæt...
- Mán 18. Nóv 2024 21:28
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Alþingiskosningar 2024
- Svarað: 343
- Skoðað: 18683
Re: Alþingiskosningar 2024
Það er nú spurning hvort þessi flokkur hafi ekki skapað skaðabótaskyldu á hendur ríkinu vegna búvörulaganna um daginn.
Það er nú ekkert sem segir mér að það sé talið til góðra verka.
Edit: Þá er ég að vísa til seinasta pósts.
Það er nú ekkert sem segir mér að það sé talið til góðra verka.
Edit: Þá er ég að vísa til seinasta pósts.
- Lau 16. Nóv 2024 12:34
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Alþingiskosningar 2024
- Svarað: 343
- Skoðað: 18683
Re: Alþingiskosningar 2024
falcon1 skrifaði:Hmm.. má þetta bara?
https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024 ... ori-427669
Hvers vegna fer hann ekki af listanum?
Það er of seint að fara af lista.
Búið að prenta kjörseðla.
En það er hægt að segja af sér þingmennsku.
- Mið 13. Nóv 2024 18:38
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Alþingiskosningar 2024
- Svarað: 343
- Skoðað: 18683
Re: Alþingiskosningar 2024
En holy shit hvað þetta Hvals mál er klikkað - https://heimildin.is/grein/23199/leyniupptaka-lysir-vinargreida-og-hrossakaupum-bjarna-og-jons/ Er þetta ekki sama shittið og þegar einhver ráðuneytispési sat á einhverjum pappír vikum/mánuðum saman svo að sjókvíaeldi kæmist á koppinn klakklaust áður e...
- Þri 12. Nóv 2024 21:15
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Alþingiskosningar 2024
- Svarað: 343
- Skoðað: 18683
Re: Alþingiskosningar 2024
Eru virkilega einhverjir sem eru að fara kjósa X-D svona í kjölfar nýjustu uppljóstrana?
- Lau 02. Nóv 2024 12:46
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Alþingiskosningar 2024
- Svarað: 343
- Skoðað: 18683
Re: Alþingiskosningar 2024
https://www.visir.is/g/20242643979d/eld-heitar-um-raedur-um-ut-lendinga-i-fyrstu-kapp-raedunum Evrópa ráði ekki við flóttamannavandann Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokksins segir ljóst að Evrópa ráði ekki við flóttamannavandann og ekki Norðurlöndin heldur. Svíar hafi gert mikil mistök á...
- Fös 25. Okt 2024 19:37
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Vivaldi - Íslenskur vafri
- Svarað: 238
- Skoðað: 148879
Re: Vivaldi - Íslenskur vafri
Nýja lookið er bara helv cool
- Sun 20. Okt 2024 23:49
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Alþingiskosningar 2024
- Svarað: 343
- Skoðað: 18683
Re: Alþingiskosningar 2024
Ertu til í að seigja mér frá hvað í stefnuskrá þíns flokks er betra en annar flokkur? Er ekki að fara lesa allar stefnuskrár, þið virðist vera mjög fróðir um þetta þessvegna spyr ég ykkur Með fyrir fram þökkum Ég mun horfa á persónur og hvort kosnjbgu um ESB verði lofað. Aðrar aðgerðir til að laga ...
- Lau 19. Okt 2024 22:35
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Alþingiskosningar 2024
- Svarað: 343
- Skoðað: 18683
Re: Alþingiskosningar 2025
rapport skrifaði:Ég er ekki að trúa þessu með Stuðla, daginn eftir Kveiksþáttinn.
Hvernig ætla stjórnvöld að axla ábyrgð?
Tja, eins og hingað til, með því að gera það ekki?
Annars erum við allt of lin við stjórnmálamenn sem drulla upp á bak...
- Mið 28. Ágú 2024 13:56
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: hvað passar í ACER ASPIRE XC-703
- Svarað: 1
- Skoðað: 569
hvað passar í ACER ASPIRE XC-703
Sælir vaktarar. Áskotnaðist kassi af Acer Aspire XC-703, reyndar með öllu innvolsinu líka. Móðurborðið ónýtt. Var að láta mér detta í hug að fá nýtt innvols, en þar sem ég hef ekki komið nálægt tölvumixi í þónokkuð langan tíma þá datt mér í hug að spyrja hvaða stærð passar í kassann og hvort eitthva...
- Mán 05. Ágú 2024 13:36
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: 2012 iMac
- Svarað: 10
- Skoðað: 2781
Re: 2012 iMac
Ég væri til í að komast yfir eina. Er hægt að sjá specs?
- Fös 02. Ágú 2024 08:55
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Spennandi starf - Upplýsingatæknistjóri HSS
- Svarað: 18
- Skoðað: 8147
Re: Spennandi starf - Upplýsingatæknistjóri HSS
rapport skrifaði:
p.s. hver vill ekki getað rifist í mér í persónu.
Verður þú með starfstöð í 245 Suðurnesjabæ? Ef svo er þá skal ég koma og rífast við þig. Eða þú getur bara skroppið yfir
- Fös 28. Jún 2024 16:39
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Smátölvur
- Svarað: 8
- Skoðað: 3149
Re: Smátölvur
TheAdder skrifaði:Væri Raspberry Pi 5 raunhæfur möguleiki?
Nú verð ég að viðurkenna að ég þekki ekki mikið til þarna. Er hægt að nálgast svona hér á skerinu?
- Fös 28. Jún 2024 13:59
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Smátölvur
- Svarað: 8
- Skoðað: 3149
Smátölvur
Er að leita mér að smátölvu, hvað ætti maður að fara út í? Það sem ég er að spá í einna helst er að nota hana fyrir *arr öppin, einhvað sem þolir smá álag án þess að gefa upp öndina. Verður mest megnis farið SSH-leiðina inn í hana, kem til með að nota linux, þannig að skjákortið er algert aukaatriði...
- Fös 07. Jún 2024 23:49
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
- Svarað: 2627
- Skoðað: 529597
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
jonfr1900 skrifaði:Hérna er gervihnattamynd af hrauninu eins og það var þann 5. Júní 2024.
Hver er ástæðan fyrir þessum rauða lit í og kringum bæinn?
Varla er þetta hiti?
- Fim 06. Jún 2024 13:56
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: hvaða router?
- Svarað: 1
- Skoðað: 2159
hvaða router?
Sælir allir séu þeir sem vita eitthvað sem mig vantar upplýsingar um. Er með NAS heima sem er með 2.5G porti en allt annað sem er í kring er 1G. Hef grun um að routerinn sem ég er með sé að gefa upp öndina, hefðbundinn sem ég fékk frá Hringiðu, virkar fínt wifi en að fá eitthvað vit úr honum með að ...
- Mið 05. Jún 2024 22:49
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Reykjavíkurborg á hausnum
- Svarað: 162
- Skoðað: 34411
Re: Reykjavíkurborg á hausnum
Ég náttúrulega vann þarna sem stjórnandi og sagði upp að lokum, vildi reyndar fá meiri ábyrgð og fékk ekki... Er í svipuðum pakka á Velferðarsviði. Það er víst ekki í tísku að verðlauna starfsmenn sem benda á hluti sem betur mega fara þegar kemur að málefnum fatlaðs fólks. Ekki fórstu út á Suðurnes...
- Lau 25. Maí 2024 11:41
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Stofna Sér Gervigreindar Umræðu Flokk
- Svarað: 27
- Skoðað: 14632
Re: Stofna Sér Gervigreindar Umræðu Flokk
Nú er hægt að fá aðgang að ýmsum AI chat-bottum, einhver sem hefur reynslu af hvar best er að kaupa sér aðgang? Bing (MS) og Gemini (Google) og svo er OpenAI.
Er eitthvað að græða að nota borgaðan aðgang?
Er eitthvað að græða að nota borgaðan aðgang?
- Þri 09. Apr 2024 23:55
- Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
- Þráður: Er að leita að litlu túbu sjonvarpi með ntsc stuðning
- Svarað: 10
- Skoðað: 4529
Re: Er að leita að litlu túbu sjonvarpi með ntsc stuðning
Er þetta ekki málið fyrir þig? https://www.amazon.co.uk/Nicoone-directional-System-Converter-Switcher/dp/B09XMPZ1WM/ref=mp_s_a_1_3?dib=eyJ2IjoiMSJ9.PgzktTmWa5aPT7mM6osei_gPiLzurZJsi0H8mB5TTxz44ZCBYXrSKM48aO1wirjdwvaJpRQVoOu5TXms8ZHdbmZ0mT-34hTz_Wg680zIsHBKRG1jRaMSMCGbW0PWx3mBuEv4vjH87884ztUGQdqkCGs1...
- Sun 07. Apr 2024 12:00
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Filebot í gegnum Docker á Asustor NAS
- Svarað: 0
- Skoðað: 3935
Filebot í gegnum Docker á Asustor NAS
Er einhver snillingur þarna sem getur hjálpað mér að setja upp Filebot á Asustor NAS í gegnum Docker? Er ekki að finna út hvar ég á að stilla græjuna af, en næ að setja container inn og af stað. Einhverja hluta vegna finn ég engar leiðbeiningar varðandi þessa tegund af NAS sem er nógu hjálplegt fyri...
- Þri 12. Mar 2024 20:54
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Einhver hérna flugmaður ?
- Svarað: 6
- Skoðað: 3260
Re: Einhver hérna flugmaður ?
Þetta er ekki alveg út í bláinn hjá þér, miðað við hvað strákurinn minn segir. En númer eitt tvö og þrjú er að fara fyrst til fluglæknis og láta hann tékka þig í gegn áður en þú ferð að spreða. Og miðað við þá þekkingu sem ég hef, þá ertu ekkert að fara að leigja rellu, þú þarft að kaupa hlut í einn...
- Fim 22. Feb 2024 16:48
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Vivaldi - Íslenskur vafri
- Svarað: 238
- Skoðað: 148879
Re: Vivaldi - Íslenskur vafri
Ný útgáfa klár. Í þetta skipti er það stóra að við þykjumst vera Edge þegar við heimsækjum Bing. Það gerir það að verkum að þið getið testað Bing Chat án þess að þurfa að nota Edge/IE. https://vivaldi.com/blog/vivaldi-on-desktop-6-1/ Verður einhvern tímann Vivaldi Chat? :) Til hvers? Einfaldlega væ...
- Mán 29. Jan 2024 20:35
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: "Áætlun um samfelldan rekstur"
- Svarað: 32
- Skoðað: 5381
Re: "Áætlun um samfelldan rekstur"
Þessi þráður átti að vera smá skot á skammsýni rekstraraðila á Íslandi, að búa á eldfjallaeyju þar sem allra veðra er von og pæla samt sáralítið í hvernig eigi að tryggja samfelldan rekstur. Dæmi: Dóttir mín vinnur á hjúkrunarheimili og hirngdi og spurði hvort þau mundu greiða fyrir leigubíl því að...
- Lau 27. Jan 2024 17:10
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: "Áætlun um samfelldan rekstur"
- Svarað: 32
- Skoðað: 5381
Re: "Áætlun um samfelldan rekstur"
ætla bara að benda á það þegar umferðaljós hætta að virka þá taka skiltin við. Það eru skilti við öll gatnamót. Skiltin gera ekkert gagn í þessu ástandi sem var. Þau eru hönnuð fyrir umferð sem var c.a. 1970. Miklubrautin er einsog stórfljót sem stöðvar ekkert alltíleinu. Mér finnst bara hálf kjána...