Leitin skilaði 210 niðurstöðum

af Le Drum
Mið 28. Ágú 2024 13:56
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: hvað passar í ACER ASPIRE XC-703
Svarað: 1
Skoðað: 480

hvað passar í ACER ASPIRE XC-703

Sælir vaktarar. Áskotnaðist kassi af Acer Aspire XC-703, reyndar með öllu innvolsinu líka. Móðurborðið ónýtt. Var að láta mér detta í hug að fá nýtt innvols, en þar sem ég hef ekki komið nálægt tölvumixi í þónokkuð langan tíma þá datt mér í hug að spyrja hvaða stærð passar í kassann og hvort eitthva...
af Le Drum
Mán 05. Ágú 2024 13:36
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: 2012 iMac
Svarað: 10
Skoðað: 2556

Re: 2012 iMac

Ég væri til í að komast yfir eina. Er hægt að sjá specs?
af Le Drum
Fös 02. Ágú 2024 08:55
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Spennandi starf - Upplýsingatæknistjóri HSS
Svarað: 18
Skoðað: 7903

Re: Spennandi starf - Upplýsingatæknistjóri HSS

rapport skrifaði:
p.s. hver vill ekki getað rifist í mér í persónu.


Verður þú með starfstöð í 245 Suðurnesjabæ? Ef svo er þá skal ég koma og rífast við þig. Eða þú getur bara skroppið yfir ;)
af Le Drum
Fös 28. Jún 2024 16:39
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Smátölvur
Svarað: 8
Skoðað: 3069

Re: Smátölvur

TheAdder skrifaði:Væri Raspberry Pi 5 raunhæfur möguleiki?


Nú verð ég að viðurkenna að ég þekki ekki mikið til þarna. Er hægt að nálgast svona hér á skerinu?
af Le Drum
Fös 28. Jún 2024 13:59
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Smátölvur
Svarað: 8
Skoðað: 3069

Smátölvur

Er að leita mér að smátölvu, hvað ætti maður að fara út í? Það sem ég er að spá í einna helst er að nota hana fyrir *arr öppin, einhvað sem þolir smá álag án þess að gefa upp öndina. Verður mest megnis farið SSH-leiðina inn í hana, kem til með að nota linux, þannig að skjákortið er algert aukaatriði...
af Le Drum
Fös 07. Jún 2024 23:49
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2573
Skoðað: 498881

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

jonfr1900 skrifaði:Hérna er gervihnattamynd af hrauninu eins og það var þann 5. Júní 2024.

Mynd

Hver er ástæðan fyrir þessum rauða lit í og kringum bæinn?

Varla er þetta hiti?
af Le Drum
Fim 06. Jún 2024 13:56
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: hvaða router?
Svarað: 1
Skoðað: 2043

hvaða router?

Sælir allir séu þeir sem vita eitthvað sem mig vantar upplýsingar um. Er með NAS heima sem er með 2.5G porti en allt annað sem er í kring er 1G. Hef grun um að routerinn sem ég er með sé að gefa upp öndina, hefðbundinn sem ég fékk frá Hringiðu, virkar fínt wifi en að fá eitthvað vit úr honum með að ...
af Le Drum
Mið 05. Jún 2024 22:49
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Reykjavíkurborg á hausnum
Svarað: 162
Skoðað: 32244

Re: Reykjavíkurborg á hausnum

Ég náttúrulega vann þarna sem stjórnandi og sagði upp að lokum, vildi reyndar fá meiri ábyrgð og fékk ekki... Er í svipuðum pakka á Velferðarsviði. Það er víst ekki í tísku að verðlauna starfsmenn sem benda á hluti sem betur mega fara þegar kemur að málefnum fatlaðs fólks. Ekki fórstu út á Suðurnes...
af Le Drum
Lau 25. Maí 2024 11:41
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Stofna Sér Gervigreindar Umræðu Flokk
Svarað: 27
Skoðað: 14344

Re: Stofna Sér Gervigreindar Umræðu Flokk

Nú er hægt að fá aðgang að ýmsum AI chat-bottum, einhver sem hefur reynslu af hvar best er að kaupa sér aðgang? Bing (MS) og Gemini (Google) og svo er OpenAI.

Er eitthvað að græða að nota borgaðan aðgang?
af Le Drum
Þri 09. Apr 2024 23:55
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Er að leita að litlu túbu sjonvarpi með ntsc stuðning
Svarað: 10
Skoðað: 4344

Re: Er að leita að litlu túbu sjonvarpi með ntsc stuðning

Er þetta ekki málið fyrir þig? https://www.amazon.co.uk/Nicoone-directional-System-Converter-Switcher/dp/B09XMPZ1WM/ref=mp_s_a_1_3?dib=eyJ2IjoiMSJ9.PgzktTmWa5aPT7mM6osei_gPiLzurZJsi0H8mB5TTxz44ZCBYXrSKM48aO1wirjdwvaJpRQVoOu5TXms8ZHdbmZ0mT-34hTz_Wg680zIsHBKRG1jRaMSMCGbW0PWx3mBuEv4vjH87884ztUGQdqkCGs1...
af Le Drum
Sun 07. Apr 2024 12:00
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Filebot í gegnum Docker á Asustor NAS
Svarað: 0
Skoðað: 3898

Filebot í gegnum Docker á Asustor NAS

Er einhver snillingur þarna sem getur hjálpað mér að setja upp Filebot á Asustor NAS í gegnum Docker? Er ekki að finna út hvar ég á að stilla græjuna af, en næ að setja container inn og af stað. Einhverja hluta vegna finn ég engar leiðbeiningar varðandi þessa tegund af NAS sem er nógu hjálplegt fyri...
af Le Drum
Þri 12. Mar 2024 20:54
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Einhver hérna flugmaður ?
Svarað: 6
Skoðað: 3192

Re: Einhver hérna flugmaður ?

Þetta er ekki alveg út í bláinn hjá þér, miðað við hvað strákurinn minn segir. En númer eitt tvö og þrjú er að fara fyrst til fluglæknis og láta hann tékka þig í gegn áður en þú ferð að spreða. Og miðað við þá þekkingu sem ég hef, þá ertu ekkert að fara að leigja rellu, þú þarft að kaupa hlut í einn...
af Le Drum
Fim 22. Feb 2024 16:48
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Vivaldi - Íslenskur vafri
Svarað: 228
Skoðað: 142313

Re: Vivaldi - Íslenskur vafri

Ný útgáfa klár. Í þetta skipti er það stóra að við þykjumst vera Edge þegar við heimsækjum Bing. Það gerir það að verkum að þið getið testað Bing Chat án þess að þurfa að nota Edge/IE. https://vivaldi.com/blog/vivaldi-on-desktop-6-1/ Verður einhvern tímann Vivaldi Chat? :) Til hvers? Einfaldlega væ...
af Le Drum
Mán 29. Jan 2024 20:35
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: "Áætlun um samfelldan rekstur"
Svarað: 32
Skoðað: 5153

Re: "Áætlun um samfelldan rekstur"

Þessi þráður átti að vera smá skot á skammsýni rekstraraðila á Íslandi, að búa á eldfjallaeyju þar sem allra veðra er von og pæla samt sáralítið í hvernig eigi að tryggja samfelldan rekstur. Dæmi: Dóttir mín vinnur á hjúkrunarheimili og hirngdi og spurði hvort þau mundu greiða fyrir leigubíl því að...
af Le Drum
Lau 27. Jan 2024 17:10
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: "Áætlun um samfelldan rekstur"
Svarað: 32
Skoðað: 5153

Re: "Áætlun um samfelldan rekstur"

ætla bara að benda á það þegar umferðaljós hætta að virka þá taka skiltin við. Það eru skilti við öll gatnamót. Skiltin gera ekkert gagn í þessu ástandi sem var. Þau eru hönnuð fyrir umferð sem var c.a. 1970. Miklubrautin er einsog stórfljót sem stöðvar ekkert alltíleinu. Mér finnst bara hálf kjána...
af Le Drum
Fim 18. Jan 2024 18:22
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvað er sérfræðingur ?
Svarað: 37
Skoðað: 4683

Re: Hvað er sérfræðingur ?

Vélstjóri verður að vélfræðingi þegar hann klárar allan skólann. Mætti taka það sér til fyrirmyndar :)
af Le Drum
Fim 18. Jan 2024 18:03
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: PS5 fjarstýring með leiðindi
Svarað: 4
Skoðað: 3371

Re: PS5 fjarstýring með leiðindi

Takk fyrir þetta allir.

Komst að því að hann var í ábyrgð, fór og skipti honum út áðan hjá söluaðila :)
af Le Drum
Fim 18. Jan 2024 16:50
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Reykjavíkurborg á hausnum
Svarað: 162
Skoðað: 32244

Re: Reykjavíkurborg á hausnum


Ég náttúrulega vann þarna sem stjórnandi og sagði upp að lokum, vildi reyndar fá meiri ábyrgð og fékk ekki...



Er í svipuðum pakka á Velferðarsviði. Það er víst ekki í tísku að verðlauna starfsmenn sem benda á hluti sem betur mega fara þegar kemur að málefnum fatlaðs fólks.
af Le Drum
Fim 18. Jan 2024 14:29
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Fyndin youtube myndbönd
Svarað: 9
Skoðað: 1857

Re: Fyndin youtube myndbönd

Hef dottið smá inn í að horfa á nokkur svona https://www.youtube.com/watch?v=7nQPTRJW_ws

Yfirleitt reynir maður nú ekki að hlæja að óförum annarra en það er ekki hægt annað en að brosa smá :)
af Le Drum
Fim 18. Jan 2024 13:59
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: PS5 fjarstýring með leiðindi
Svarað: 4
Skoðað: 3371

PS5 fjarstýring með leiðindi

Er með PS5 fjarstýringu sem er með leiðinlega drift vandamálið. Er búinn að fara eftir ýmsum leiðbeiningum hvernig á að vera hægt að losna við það en virkar ei.

Er einhver sem hefur náð að laga þetta vandamál með því að rífa hana í sundur eða er best fyrir mig að fjárfesta í nýrri?
af Le Drum
Mið 17. Jan 2024 19:05
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvað er sérfræðingur ?
Svarað: 37
Skoðað: 4683

Re: Hvað er sérfræðingur ?

Það er nú einu sinni að tungumálið og tákn breytast í áranna rás, það sem var "big no no" fyrir 10 árum síðan er orðið algengt í talmáli íslendinga. Tákn sem voru talin "cool og hip" á sínum tíma eru það ekki lengur í dag. Sama er með alls kyns heiti yfir eitthvað fyrirbæri. Það ...
af Le Drum
Þri 16. Jan 2024 17:54
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2573
Skoðað: 498881

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Vinnuvélar strax komnar að hraunjaðrinum á Grindavíkurvegi, hvað er planið, byrja skófla þessu í burtu? vinnuvelar.jpg Kannski þurfi að fá svona hitaþolna risa-jarðýtu sem er mannlaus og getur skafað þetta í burtu af veginum einsog um snjó sé að ræða. Skilst að það sé verið að reyna að komast í lok...
af Le Drum
Fim 04. Jan 2024 20:56
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: NAS hýsing
Svarað: 1
Skoðað: 803

NAS hýsing

Hef verið að nota ASUSTOR NAS hýsingu í einhvern tíma núna, AS1002 v2 kettlingur. Ef ég er að skilja meldingar rétt frá framleiðanda þá eru þeir að hætta að styðja þessa græju í náinni framtíð, þannig að ég var að spá í að fara uppfæra. Langaði að fá að heyra í einhverjum sem eru að nota svipaðar gr...
af Le Drum
Fös 29. Des 2023 13:48
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2573
Skoðað: 498881

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

jonfr1900 skrifaði:
jardel skrifaði:Er þetta ekki óvenju mikill órói þarna í Grindavík?

grv.gif


Þetta er bara rok og öldugangur þarna á svæðinu. Þetta er alltaf svona. Mjög sjaldan logn.


Það er alltaf logn á Reykjanesskaga, það fer bara stundum hratt yfir :)
af Le Drum
Mán 25. Des 2023 14:46
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Jepplingur (jeppi) fyrir múttu
Svarað: 20
Skoðað: 6552

Re: Jepplingur (jeppi) fyrir múttu

Er kannski langtímaleiga hentugra fyrir hana?