Leitin skilaði 1381 niðurstöðum
- Lau 30. Ágú 2025 18:17
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: [SELT] JetKvm + ATX extension board
- Svarað: 1
- Skoðað: 289
[SELT] JetKvm + ATX extension board
er með ónotað í pakkningunum JetKvm og ATX extension board fyrir þá sem ekki vita JetKVM er lítil græja sem leyfir þér að nota hvaða tölvu sem er úr fjarlægð eins og þú sitjir beint fyrir framan hana — jafnvel þótt hún sé frosin, föst í BIOS/UEFI eða hafi ekkert stýrikerfi uppsett. Þú sérð skjáinn í...
- Mán 29. Apr 2024 15:17
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: [selt] 12700k + 3050 + 32gb
- Svarað: 0
- Skoðað: 1382
[selt] 12700k + 3050 + 32gb
full build, selst aðeins í heilu lagi Gigabyte B760M DS3H DDR4 móðurborð Gigabyte B760M DS3H DDR4 móðurborð https://tolvutek.is/SelectProd?prodId=32711 Intel® Core™ i7-12700K Processor https://www.intel.com/content/www/us/en/products/sku/134594/intel-core-i712700k-processor-25m-cache-up-to-5-00-ghz/...
- Fim 02. Nóv 2023 21:09
- Spjallborð: Óskast tölvuvörur
- Þráður: Óska eftir iPad
- Svarað: 5
- Skoðað: 1332
- Fim 02. Nóv 2023 21:04
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: [seld] Lenovo Legion Y740-15irHg - fer ódýrt
- Svarað: 1
- Skoðað: 1174
- Mið 01. Nóv 2023 21:23
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: [seld] Lenovo Legion Y740-15irHg - fer ódýrt
- Svarað: 1
- Skoðað: 1174
[seld] Lenovo Legion Y740-15irHg - fer ódýrt
Er með til sölu lítið notaða Lenovo Legion y740 specs: cpu: intel core i7 9750H ram: 32gb ddr4 (2x 16gb) ssd: 1tb nvme gpu: rtx2070 maxq (TU106BM) + Intel UHD Graphics 630 monitor: 15.6" 144hz fhd batt: 57wh 230w hleðslutæki io Two USB 3.1 Gen 1 (one Always On), one USB 3.1 Gen 2, one USB 3.1 T...
- Lau 07. Okt 2023 03:25
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Tölvuaðstaðan þín?
- Svarað: 1439
- Skoðað: 536336
Re: Tölvuaðstaðan þín?
Elska þetta setup, súper mobile, Steam link inn í vm sem sér um allt
- Mið 06. Sep 2023 20:46
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: Flipper Zero
- Svarað: 19
- Skoðað: 11542
Re: Flipper Zero
Þetta er kjánalegt verð, kostar 25 kominn heim af lab401
- Fös 23. Sep 2022 07:54
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Hvaða þjónustur eru uppsettar á heimanetinu þínu?
- Svarað: 15
- Skoðað: 6071
Re: Hvaða þjónustur eru uppsettar á heimanetinu þínu?
Unraid keyrir heilan haug af docker containerum og vms hjá mér, þar á meðal plex og sonarr/radarr og homeassistant
- Mið 23. Jún 2021 17:11
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: 2x 8 gb ddr4 fartölvuminni
- Svarað: 3
- Skoðað: 1260
Re: 2x 8 gb ddr4 fartölvuminni
kubbur skrifaði:kubbur skrifaði:Upp
- Sun 02. Maí 2021 00:14
- Spjallborð: Vaktin.is
- Þráður: Scaling I themes
- Svarað: 0
- Skoðað: 10885
Scaling I themes
Er hægt að laga dark theme þannig að það scalei eins og hvíta
- Lau 01. Maí 2021 15:09
- Spjallborð: Óskast tölvuvörur
- Þráður: [ÓE][komið] noctua nh-d15 / s
- Svarað: 2
- Skoðað: 799
Re: [ÓE] noctua nh-d15 / s
bananastand skrifaði:Er með eina sem þú getur fengið á 13k
Pm
- Lau 01. Maí 2021 10:55
- Spjallborð: Óskast tölvuvörur
- Þráður: [ÓE][komið] noctua nh-d15 / s
- Svarað: 2
- Skoðað: 799
[ÓE][komið] noctua nh-d15 / s
Allar tölvubúðir lokaðar í dag, aio kælingin mín dó í gærkvöldi, einhver sem gæti reddað mér asap ?
- Lau 01. Maí 2021 10:09
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: [TS]. Noctua Nh-d15
- Svarað: 4
- Skoðað: 1439
Re: [TS]. Noctua Nh-d15
Enn til ?
- Fim 15. Apr 2021 17:44
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Cpu rendering node rig?
- Svarað: 2
- Skoðað: 1258
Re: Cpu rendering node rig?
Damnit
- Fim 15. Apr 2021 03:12
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Cpu rendering node rig?
- Svarað: 2
- Skoðað: 1258
Cpu rendering node rig?
Basically vantar að smíða mér rendering node fyrir resolve, nema það er auðvitað ekki séns á að fá skjákort svo ég verð að nota cpu cycles fyrir það, sem er svosem allt í lagi... Hvaða örgjörvi ætli sé bestur í svona ? Er búinn að vera að horfa stíft á 3900x, sýnist það vera mesta bftb sem maður get...
- Sun 11. Apr 2021 22:52
- Spjallborð: Vaktin.is
- Þráður: Virkar umræður
- Svarað: 67
- Skoðað: 45836
Re: Virkar umræður
Er hægt að breyta gráa bakgrunninum í svart í dark theme, amoled skjárinn á símanum mínum á eftir að elska það
- Mán 05. Apr 2021 00:29
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: gtx 1080 vs rtx 3060 ????
- Svarað: 7
- Skoðað: 2735
gtx 1080 vs rtx 3060 ????
https://gpu.userbenchmark.com/Compare/N ... 4105vs3603
er það virkilega rétt skilið hjá mér að 4 ára gamalt skjákort sé jafn gott og lægsta kortið í nýjustu kynslóð sé jafn gott, var að spá í að uppfæra en ég sé bara ekki tilganginn lengur
er það virkilega rétt skilið hjá mér að 4 ára gamalt skjákort sé jafn gott og lægsta kortið í nýjustu kynslóð sé jafn gott, var að spá í að uppfæra en ég sé bara ekki tilganginn lengur
- Fim 04. Mar 2021 16:18
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: 2x 8 gb ddr4 fartölvuminni
- Svarað: 3
- Skoðað: 1260
Re: 2x 8 gb ddr4 fartölvuminni
kubbur skrifaði:Upp
- Þri 02. Mar 2021 15:00
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: 2x 8 gb ddr4 fartölvuminni
- Svarað: 3
- Skoðað: 1260
- Lau 27. Feb 2021 17:09
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: 2x 8 gb ddr4 fartölvuminni
- Svarað: 3
- Skoðað: 1260
2x 8 gb ddr4 fartölvuminni
https://www.samsung.com/semiconductor/d ... 43DB1-CTD/
verðið eiginlega bara að bjóða í þetta, veit ekki alveg hvað ég á að biðja um fyrir þessi minni
þetta eru ss 2 st af 8 gb sodimm ddr4 2666 mhz sem voru mjög tímabundið í vinnutölvu sem ég þurfti að uppfæra
verðið eiginlega bara að bjóða í þetta, veit ekki alveg hvað ég á að biðja um fyrir þessi minni
þetta eru ss 2 st af 8 gb sodimm ddr4 2666 mhz sem voru mjög tímabundið í vinnutölvu sem ég þurfti að uppfæra
- Lau 04. Jan 2020 10:06
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: coolshop_punktur_ is
- Svarað: 34
- Skoðað: 8522
Re: coolshop_punktur_ is
pantaði 2x switch lite hjá þeim í byrjun des, kom 17 des minnir mig
- Mið 13. Nóv 2019 18:15
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: [YouTube / Review] Xiaomi M365 rafmagnshlaupahjól
- Svarað: 195
- Skoðað: 88398
Re: [YouTube / Review] Xiaomi M365 rafmagnshlaupahjól
hef séð umræður um þetta á netinu, nokkrir sem hafa lóðað ofan í stóru rásirnar til að koma í veg fyrir þetta
- Mið 30. Okt 2019 23:24
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: [YouTube / Review] Xiaomi M365 rafmagnshlaupahjól
- Svarað: 195
- Skoðað: 88398
Re: [YouTube / Review] Xiaomi M365 rafmagnshlaupahjól
okay, ég skipti um skoðun, prófaði að fara á brettinu í skólann, búinn að vera að djöflast á því í allan dag, þetta er klárlega málið!
- Þri 29. Okt 2019 23:04
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: [YouTube / Review] Xiaomi M365 rafmagnshlaupahjól
- Svarað: 195
- Skoðað: 88398
Re: [YouTube / Review] Xiaomi M365 rafmagnshlaupahjól
Ég lenti í smá vesen, boltin eða skrúfan hjá löminni https://i.ebayimg.com/images/g/BEQAAOSwdTBaeBlN/s-l300.jpg datt úr, somehow.. Hvar er hægt að kaupa svona skrúfu / bolta hér á klakanum https://vilda.lt/wp-content/uploads/2018/03/IMG_1947.jpg vá ég var einmitt að lenda í því sama
- Þri 29. Okt 2019 19:23
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: [YouTube / Review] Xiaomi M365 rafmagnshlaupahjól
- Svarað: 195
- Skoðað: 88398
Re: [YouTube / Review] Xiaomi M365 rafmagnshlaupahjól
Brettið kom í gær(trampa electric mountainboard) og verð að segja að ég skemmti mér konunglega í gær að prófa það, það er hinsvegar stærra en m365 og aðeins erfiðara að halda jafnvægi á því, hinsvegar er það miklu öflugra og ekkert mál að fara upp hvaða brekku sem er, jafnvel úr kyrrstöðu(já það ge...