Þetta er kennski ekki rétti staðurinn en ég er að leita að 17" LCD skjá m/ dual input analog/DVI og vantar upplýsingar um besta verðið í bænum.
MR
Leitin skilaði 7 niðurstöðum
- Mán 10. Nóv 2003 10:42
- Spjallborð: Vaktin.is
- Þráður: Besta verðið á LCD skjám?
- Svarað: 0
- Skoðað: 614
- Fös 07. Nóv 2003 10:09
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Viftur f. 2 Intel Xeon 2,4 GHz / 533
- Svarað: 2
- Skoðað: 655
Viftur f. 2 Intel Xeon 2,4 GHz / 533
Ég er nýlega búinn að smíða vél með 2 Xeon CPUum og er alveg að ærast yfir hávaðanum í Intel örgjörvaviftunum. Í kassanum eru 5 viftur, alveg hljóðlausar og TruePower spennugjafi m/ 2 hljóðlátum viftum.
Eru einhverjar aðrar leiðir en vatnskæling til að losna við hávaðann í Intel viftunum?
Mikki
Eru einhverjar aðrar leiðir en vatnskæling til að losna við hávaðann í Intel viftunum?
Mikki
- Fim 28. Ágú 2003 17:08
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: EPS 12V PSU?
- Svarað: 0
- Skoðað: 594
EPS 12V PSU?
Mig sárvantar PSU með svonefndum EPS staðli fyrir Dual Xeon móðurborð með 24pinna 12V tengi. EPS virðist vera tvöfalt að e-u leyti og afkastar meira en ATX PSU. Ég hef aðeins fundið ATX PSU á markaði hér en áður en ég panta mér eitt slíkt að utan væri gott að heyra hvort þið vitið um einhvern sem se...
- Sun 10. Ágú 2003 16:00
- Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
- Þráður: Kassi fyrir Dual Xeon mobo
- Svarað: 11
- Skoðað: 1557
Coolermaster, Enermax, Enlight og Lion Li kassar á Íslandi?
Takk fyrir allar ábendingarnar. Fann fróðlegar greinar hjá http://www.tomshardware.com Sjá: http://www.tomshardware.com/howto/20020521/index.html http://www.tomshardware.com/howto/20030211/index.html http://www.tomshardware.com/howto/20030428/index.html Veit einhver hvor og hvar ATCS, Coolermaster, ...
- Fös 08. Ágú 2003 20:39
- Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
- Þráður: Kassi fyrir Dual Xeon mobo
- Svarað: 11
- Skoðað: 1557
Re: Dual Xeon kassi
Kaupir þér kassa, rífur PSU úr honum (fjórar skrúfur) og kaupir þér eþtta Antec ef þér líst vel á það... Er ég að svara spuringu þinni nógu vel?
Capice!
MikkiRefur
Capice!
MikkiRefur
- Fös 08. Ágú 2003 16:08
- Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
- Þráður: Kassi fyrir Dual Xeon mobo
- Svarað: 11
- Skoðað: 1557
Dual Xeon kassi
Takk fyrir svarið ODINNN. Fyrirgefðu hvað þýðir "CS"? Jú það var meiningin að ráðast í að klippa DV og rendera video. Ef þú ert að spá í hvort svona vél er "overkill" fyrir flesta vinnslu, þá má segja að þetta verði minn Ferrari. Ferrari á íslenskum vegum er "overkill". Spurningin var eiginlega þess...
- Fös 08. Ágú 2003 13:52
- Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
- Þráður: Kassi fyrir Dual Xeon mobo
- Svarað: 11
- Skoðað: 1557
Kassi fyrir Dual Xeon mobo
Getið þið leiðbeint mér um val á tölvukassa fyrir Dual Xeon vinnustöð sem í senn er hljóðlátur, rúmgóður og cool. Ekki væri verra ef hann væri á góðu verði. Spekkarnir eru þessir: Iwill DPI533 mobo m/ Dual Xeon 2,4GHz CPU, 1GB RAM, ATI Radeon9700Pro, 4x120GB HDD m/ RAID, DVD skrifari, CD-ROM o.fl. M...