Leitin skilaði 3696 niðurstöðum

af Pandemic
Fim 27. Mar 2025 10:15
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Vivaldi - Íslenskur vafri
Svarað: 275
Skoðað: 241432

Re: Vivaldi - Íslenskur vafri

Er búinn að prufukeyra Vivaldi og er mjög sáttur en það er einn killer fídus sem vantar sem er mikið notaður og það er whole page translation. Annars er geggjað framtak!
af Pandemic
Mán 03. Feb 2025 16:03
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvernig datt þeim þetta í hug? Stafræna Ísland
Svarað: 21
Skoðað: 11254

Re: Hvernig datt þeim þetta í hug? Stafræna Ísland

Tja, fullt af kostum. Cool factor, yngri forritarar eru oft með mikið skýjablæti. Devops, forritarar henda þessu bara upp með einhverju yaml-i, þurfa ekki að uppfæra infrastructure. Mikið af tólum fyrir CI/CD, auðvelt að byrja, pay as you grow, “one click redundancy”. Það er enginn að fara að keyra...
af Pandemic
Fös 10. Jan 2025 22:19
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Er Grænland hluti af Ameríku eða Evrópu?
Svarað: 30
Skoðað: 3799

Re: Er Grænland hluti af Ameríku eða Evrópu?

Það er nægt framboð af úraníum, líþíum og flestum öðrum málmum í Bandaríkjunum og Kanada. Eina ástæðan fyrir því að þessi efni eru ekki unnin í meira mæli þar en í Kína,Kazakstan og öðrum löndum er einfaldlega kostnaður. Á meðan hægt er að kaupa þessa málma á betra verði frá öðrum láglaunalöndum, þa...
af Pandemic
Fim 12. Des 2024 10:12
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Reynsla af skjáskiptum
Svarað: 7
Skoðað: 2195

Re: Reynsla af skjáskiptum

Ætli https://www.smartfix.is/ séu ekki bestir í þessu. En smá note * Þessir 3rd party skjáir eru oft miklu verri. Verri litir, ekki jafn bjartir, ekki jafn gott viewing angle og minni. * Mjög lélegt QC * 3rd party skjáir eru ekki með neinni vatnsvörn þannig að síminn er berskjaldaður ef hann dettur ...
af Pandemic
Mið 30. Okt 2024 13:28
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: Húsfélagaþjónusta - meðmæli?
Svarað: 7
Skoðað: 2897

Re: Húsfélagaþjónusta - meðmæli?

Þessar húsfélagsþjónustur eru ripoff.
Settu bara allar íbúðirnar í þjónustu hjá Íslandsbanka og þeir sjá um að innheimta gjöldin. Svo er hitt nánast engin vinna.
af Pandemic
Mán 09. Sep 2024 11:01
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Ný herbergi
Svarað: 4
Skoðað: 3399

Re: Ný herbergi

Það þarf að fá leyfi til að breyta teikingum af húsnæði. Teikningar þurfa að vera up to date td ef að það kemur upp eldsvoði eða náttúruhamfarir og þá þurfa björgunaraðilar að geta skoðað teikningar til að skipuleggja björgun. Það var voða vinsælt í 80´s að sleppa því að fylla upp í hólf undir húsu...
af Pandemic
Mán 12. Ágú 2024 09:45
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: x.is hættir
Svarað: 10
Skoðað: 3763

Re: x.is hættir

Mæli með Hetzner í svona síður.

Kostar 2 evrur
af Pandemic
Þri 06. Ágú 2024 09:43
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hnífar fyrir matargerð
Svarað: 25
Skoðað: 6356

Re: Hnífar fyrir matargerð

Mæli með Victorinox knífunum. Þeir halda sér ótrúlega vel og það er virkilega gott að nota þá. Það er líka plús að þeir eru mikið notaðir á veitingastöðum og iðnaðareldhúsum.

Finnst þeir negla Verð/Gæði/Funktíon þríhyrninginn

Fást m.a í Rekstrarvörum
af Pandemic
Fös 07. Jún 2024 13:21
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Gera vaktina Mobile friendly
Svarað: 16
Skoðað: 6198

Re: Gera vaktina Mobile friendly

Ertu ekki með stillt á desktop mode?
af Pandemic
Fim 11. Apr 2024 13:30
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Besta leiðin til þess að setja upp OpenVPN client
Svarað: 10
Skoðað: 5417

Re: Besta leiðin til þess að setja upp OpenVPN client

Myndi allan tímann mæla með Tailscale, einfalt í uppsetningu og virkar mjög vel.
af Pandemic
Mið 14. Feb 2024 10:22
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Ljósleiðarabox - tengjast um alla íbúð
Svarað: 9
Skoðað: 4176

Re: Ljósleiðarabox - tengjast um alla íbúð

Þetta er algengt í nýjum húsum að hausa ekki endana inn í töflu. Hefur verið svona í flestum nýbyggingum þar sem ég hef skoðað töfluna.
af Pandemic
Mið 24. Jan 2024 16:21
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: http://myndir.skjalfti.is/
Svarað: 19
Skoðað: 4504

Re: http://myndir.skjalfti.is/

...HR-lanið státaði af 120 manna mætingu... Hey! við náðum rétt yfir 300. En það er rétt hjá CadenZ að þetta er alveg svakaleg vinna og barnapössun á eignum og fólki. Eitt af því sem við gerðum til þess að láta dæmið ganga upp er að við keyptum upp lagerinn af þeim búðum sem voru opnar um helgar af...
af Pandemic
Þri 09. Jan 2024 15:42
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Ábyrgð á raftækjum
Svarað: 12
Skoðað: 2254

Re: Ábyrgð á raftækjum

Það verður að vera hægt að rekja bilun íhlutana til þeirra breytinga sem þú gerðir svo að hlutur detti úr ábyrgð.
af Pandemic
Mið 29. Nóv 2023 22:30
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: iconic merkið Medion komið aftur til íslands
Svarað: 31
Skoðað: 4506

Re: iconic merkið Medion komið aftur til íslands

Myndi þetta flokkast sem Mulningsvél?
Mynd
af Pandemic
Fim 09. Nóv 2023 09:45
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Sorgarfréttir, vinur okkar og Vaktari fallinn frá.
Svarað: 54
Skoðað: 9851

Re: Sorgarfréttir, vinur okkar og Vaktari fallinn frá.

Samúðarkveðjur! Hræðilegt þegar ungt fólk fellur frá.
af Pandemic
Mán 30. Okt 2023 15:37
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Sólarsellutilraun á Íslandi !
Svarað: 69
Skoðað: 10797

Re: Sólarsellutilraun á Íslandi !

Minnir að það hafi verið þessi hérna, https://www.gastec.is/vefverslun/varmad ... -r32-wifi/
En þetta er fyrir lítið sumarhús.
af Pandemic
Mán 30. Okt 2023 14:21
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Sólarsellutilraun á Íslandi !
Svarað: 69
Skoðað: 10797

Re: Sólarsellutilraun á Íslandi !

Gastec er að selja varmadælur og ég fékk tilboð í 350þúsund og gat sett hana upp sjálfur. Þarf reyndar aðstoð frá fagmanni í kælikerfum til að klára uppsetninguna(lofttæma). Varmadælur hafa verið að hrynja í verði.
af Pandemic
Þri 19. Sep 2023 10:42
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Norskur eldislax í íslenskum ám
Svarað: 75
Skoðað: 26253

Re: Eldislax í íslenskum ám

Frekar veik heimild. Bögg frá einhverri sem sá video. Og videoið er einhliða þar sem helsta heimildin er einstaklingur sem er þekktur fyrir að fara frjálslega með staðreyndir og umhverfis samtök gagnrýna. Svar frá sjafarútvegnum í noregi: http://www.eishken.at/eishken/wp-content/uploads/2018/06/reg...
af Pandemic
Mán 04. Sep 2023 13:16
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Tesla lækkar verð
Svarað: 55
Skoðað: 24488

Re: Tesla lækkar verð

Ég stilli bílinn minn á acceleration -> chill, þá er hún ekki svona hösst og betri helmingurinn ólíkegri til að dúndra á næsta bíl á bílastæðum. Bílinn dregur líka lengra með þá stillingu á.
af Pandemic
Mán 04. Sep 2023 13:12
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Þetta er magnað!
Svarað: 20
Skoðað: 6552

Re: Þetta er magnað!

Er ekki bara settur upp lítill sendir innanhús? Erlendis er hægt að fá svona picocell tæki sem laga sambandið inn í húsum.
af Pandemic
Fös 18. Ágú 2023 13:11
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Baby monitor á Amazon
Svarað: 7
Skoðað: 8849

Re: Baby monitor á Amazon

+1 fyrir Neonate
* Ódrepandi
* Rafhlaðan endist endalaust
* Pínulítið
* Engin gimmik, virkar bara


Ég myndi sleppa myndavél og einhverju svona fansý. Það er algjör óþarfi.
af Pandemic
Sun 06. Ágú 2023 17:18
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Er Indó ekki með lausn ready?
Svarað: 14
Skoðað: 5236

Re: Er Indó ekki með lausn ready?

Það sem þarf basically er að fjármagna einhverja lausn eins og MobilePay eða Swish. Mér skilst að kerfin hjá RB styðji við það að smá­greiðslu­kerfi sé byggt ofan á millibankakerfið, svo tæknilega útfærslan ætti ekki að vera svo erfið. Þá væru viðskiptin að fara beint á milli bankareikninga innanlan...
af Pandemic
Þri 16. Maí 2023 21:07
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Fyrsta skiptið í 10ár sem ég kaupi smurþjónustu og það síðasta.
Svarað: 17
Skoðað: 8509

Re: Fyrsta skiptið í 10ár sem ég kaupi smurþjónustu og það síðasta.

Sæll Jónsig, Ég heyrði í föður mínum eftir að ég las þennan póst þar sem mér datt í hug að hann væri eigandinn sem var í fríi. Enda held að hann hafi ekki tekið sér fullt sumarfrí allt sitt líf. Enda búinn að vinna sleitulaust á sama stað í tæp 40 ár og með starfsmenn sem hafa unnið í tug ára í þess...
af Pandemic
Mán 17. Okt 2022 16:28
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Ökuvísir og Verna
Svarað: 46
Skoðað: 7643

Re: Ökuvísir og Verna

Ég veit svosem ekki hvernig VÍS er með þetta en Verna nýtir ekki þessar upplýsingar. Fá bara heildar ökuskorið og niðurbrot á því til sín. Nýtir ekki eða GETUR EKKI nýtt þetta, stóóór munur þar á. Ég velti því fyrir mér hvað þú heldur að appið skili sem ekki er hægt að fá á einfaldari hátt með öðru...
af Pandemic
Mán 17. Okt 2022 12:19
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Ökuvísir og Verna
Svarað: 46
Skoðað: 7643

Re: Ökuvísir og Verna

Eina sem ökuvísir gerir er að gefa tryggingafélaginu fleiri upplýsingar sem hægt er að nota gegn þér ef þú lendir í slysi og þarft bætur. Ég veit svosem ekki hvernig VÍS er með þetta en Verna nýtir ekki þessar upplýsingar. Fá bara heildar ökuskorið og niðurbrot á því til sín. Eins og þetta lítur út...