Leitin skilaði 241 niðurstöðum
- Þri 15. Okt 2024 11:46
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Vel farið með peningana okkar!
- Svarað: 29
- Skoðað: 2283
Re: Vel farið með peningana okkar!
ég er ekki alveg að skilja af hverju það kostaði 3m per dýr þegar það kostar langt undir milljón fyrir einstakling að flytja inn gæludýr, eiginlega vel undir hálfa milljón. Þarna er einhver sem hefur hugsað sér að grípa í ríkis spenan. Kemur það ekki nokkurn veginn fram í fréttinni? Þau þurftu að s...
- Þri 15. Okt 2024 11:43
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Vel farið með peningana okkar!
- Svarað: 29
- Skoðað: 2283
Re: Vel farið með peningana okkar!
Hvort ertu eiginlega að gagnrýna að það sé verið að bjarga gæludýrum flóttamanna eða kostnaðinn á bakvið það? Virðist vera hið fyrra en ég er ekki alveg viss.
Persónulega skil ég vel annan þáttinn á meðan mér finnst hinn vera gagnrýnisverður.
Persónulega skil ég vel annan þáttinn á meðan mér finnst hinn vera gagnrýnisverður.
- Fös 23. Ágú 2024 09:40
- Spjallborð: Óskast tölvuvörur
- Þráður: Óska eftir gefins borðtölvu fyrir íbúa sambýlis
- Svarað: 1
- Skoðað: 863
Óska eftir gefins borðtölvu fyrir íbúa sambýlis
Sælir vaktarar. Ég er að vinna á sambýli fyrir geðfatlaða og langar rosalega mikið til að reyna fá tölvu fyrir strákana sem búa hérna. Þetta þarf ekkert að vera nýjasta nýtt, má alveg vera hauagamalt. Þeir hafa helst verið að nota þetta til að vafra og hlusta á youtube. Það er mögulega einhver þarna...
- Þri 11. Jún 2024 22:28
- Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
- Þráður: [TS] Skrifborðsstóll úr Hirzlunni - Topstar P90
- Svarað: 2
- Skoðað: 2434
Re: [TS] Skrifborðsstóll úr Hirzlunni - Topstar P90
Þessi ennþá til sölu?
Hvernig er annars með hann, ískrar nokkuð í honum þegar maður hreyfir sig í honum? Er að spá fyrir skrákinn minn. Heyrist svo mikið í hans stól og það er að gera mig geðveikan.
Hvernig er annars með hann, ískrar nokkuð í honum þegar maður hreyfir sig í honum? Er að spá fyrir skrákinn minn. Heyrist svo mikið í hans stól og það er að gera mig geðveikan.
- Þri 27. Des 2022 22:39
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Utorrent vandræði
- Svarað: 8
- Skoðað: 2346
Re: Utorrent vandræði
Myndi skipta yfir í qbittorrent 100%
Annara bara hefðbundið uninstall og install eldri útgáfu í staðinn. Gætir prófað að sækja forrit eins og ccleaner vilji eldri útgáfan ekki fara út.
Mæli samt eindregið með að nota qbittorrent frekar.
Annara bara hefðbundið uninstall og install eldri útgáfu í staðinn. Gætir prófað að sækja forrit eins og ccleaner vilji eldri útgáfan ekki fara út.
Mæli samt eindregið með að nota qbittorrent frekar.
- Þri 13. Des 2022 20:29
- Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
- Þráður: Óska eftir eldri iPhone
- Svarað: 1
- Skoðað: 1026
Óska eftir eldri iPhone
Einhver sem lumar á eldri iPhone og vill selja? Er að pæla í 8-11 eða þar um bil.
- Lau 10. Sep 2022 10:59
- Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
- Þráður: Google Wallet - Google Pay
- Svarað: 5
- Skoðað: 2203
Re: Google Wallet - Google Pay
Hefur þetta verið eitthvað vandamál áður? Búinn að vera greiða með Android síma heil lengi, fyrst Íslandsbanki og núna Landsbanki.
Er annars einhver ástæða fyrir því að nota frekar Google wallet? Er maður þá bara ekki að gera sjálfan sig að verðmætari söluvöru fyrir þá?
Er annars einhver ástæða fyrir því að nota frekar Google wallet? Er maður þá bara ekki að gera sjálfan sig að verðmætari söluvöru fyrir þá?
- Fös 01. Apr 2022 23:18
- Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
- Þráður: Hvernig finnst ykkur tcl 55” p82n
- Svarað: 4
- Skoðað: 1761
Re: Hvernig finnst ykkur tcl 55” p82n
Input lag skiptir miklu máli í sjónvarpi hugsað sem gaming sjónvarp. 120hz eða ekki, fáir leikir í Ps5 með 120hz. En input lag í tcl tækjum virðist vera gott, svo þú ert legit með þetta tæki að mínu mati, en myndgæði tækisins er svo allt annar handleggur. Efast um að imput lag skipti miklu máli nem...
- Sun 05. Sep 2021 11:21
- Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
- Þráður: Best bang Bluetooth Headphones/set í TL
- Svarað: 4
- Skoðað: 2636
Re: Best bang Bluetooth Headphones/set í TL
Taka frekar einhver hefðbundin sem eru með mic. Oft verið að smyrja ofan á verðin á þessum leikja heyrnartólum.
- Þri 03. Ágú 2021 19:20
- Spjallborð: Óskast tölvuvörur
- Þráður: Óska eftir Ipad mini 5th gen (2019) eða iPad Air
- Svarað: 0
- Skoðað: 566
Óska eftir Ipad mini 5th gen (2019) eða iPad Air
Sjá titill.
Endilega hendið í mig tilboði ef þið viljið losna við ykkar.
Bkv.
Kristján
Endilega hendið í mig tilboði ef þið viljið losna við ykkar.
Bkv.
Kristján
- Mið 02. Jún 2021 20:49
- Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
- Þráður: Hvaða leiki eruð þið að spila þessa dagana?
- Svarað: 112
- Skoðað: 32794
Re: Hvaða leiki eruð þið að spila þessa dagana?
Fullt af nýju alls konar.
Hard mode actually erfitt núna.
Mydni skella mér á hann.
Hard mode actually erfitt núna.
Mydni skella mér á hann.
- Þri 01. Jún 2021 22:05
- Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
- Þráður: Hvaða leiki eruð þið að spila þessa dagana?
- Svarað: 112
- Skoðað: 32794
Re: Hvaða leiki eruð þið að spila þessa dagana?
Hef verið að spila þessa tvö mest upp á síðkastið:
The Binding of Isaac: Repentance
Enter the Gungeon
Var núna að sækja mér Bravely Default 2. Smá old-school JRPG nostolgíu fílingur yfir mér.
The Binding of Isaac: Repentance
Enter the Gungeon
Var núna að sækja mér Bravely Default 2. Smá old-school JRPG nostolgíu fílingur yfir mér.
- Fim 20. Maí 2021 09:46
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Blikur á lofti í vaxtamálum
- Svarað: 500
- Skoðað: 178707
Re: Blikur á lofti í vaxtamálum
Það eru ekki allir hér með lán. Eins og staðan hefur verið undanfarið eru jafnvel verðtryggðir fasteignarsparnaðarreikningar að tapa verðgildi sínu. Verðbætur eru lagðar inn á reikninginn mánaðarlega. Árlega er svo tekinn skattur af verðbætunum, 22% ef ég man rétt. Með 0,3% ávöxtun nægja vextirnir ...
- Lau 09. Jan 2021 21:05
- Spjallborð: Verkfæraskúrinn
- Þráður: Hvar er besti díllinn á subway flísum?
- Svarað: 15
- Skoðað: 8317
Re: Hvar er besti díllinn á subway flísum?
Ætlum að fara í svona flísa framkvæmdir hérna heima. Endaði hérna á vaktinni í leit eftir góðum ráðum.
Hvernig endaði þetta hjá þér Sallarólegur?
Hvernig endaði þetta hjá þér Sallarólegur?
- Fim 03. Des 2020 23:43
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: [SELT] Nintendo Switch & aukahlutir
- Svarað: 3
- Skoðað: 748
Re: [TS] Nintendo Switch & aukahlutir
Ef þú ert tilbúin að selja sér þá væri ég til í:
Pro Controller
Mario Party
Mario+Rabbits
Pro Controller
Mario Party
Mario+Rabbits
- Fim 12. Nóv 2020 20:46
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Hvernig er hægt að horfa á leikinn í kvöld?
- Svarað: 26
- Skoðað: 4317
Re: Hvernig er hægt að horfa á leikinn í kvöld?
svanur08 skrifaði:Sidious skrifaði:Hvernig finnst ykur myndgæðin vera á leiknum?. Verður ansi pixlað á köflum hjá mér að minnsta kosti.
perfect hjá mér. Er hjá símanum.
Apple TV í appi Stöð2 hérna.
Auglýsingar og "Fræðingarnir" eru í flottum gæðum, bara leikurinn sjálfur sem verður svona pixlaður.
- Fim 12. Nóv 2020 20:41
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Hvernig er hægt að horfa á leikinn í kvöld?
- Svarað: 26
- Skoðað: 4317
Re: Hvernig er hægt að horfa á leikinn í kvöld?
Hvernig finnst ykur myndgæðin vera á leiknum?. Verður ansi pixlað á köflum hjá mér að minnsta kosti.
- Fim 12. Nóv 2020 19:11
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Hvernig er hægt að horfa á leikinn í kvöld?
- Svarað: 26
- Skoðað: 4317
Re: Hvernig er hægt að horfa á leikinn í kvöld?
Keypti þetta í gegnum Stod2 appið í Apple Tv-inu og þetta er komið í gang. Ég þurfti samt hvergi að setja inn neinar kortaupplýsingar. Hvernig eru þeir eiginlega að rukka þetta? Ég spyr að því sama? Ég hafði samband við þjónustuverið og þau sögðu mér að það kæmi rukkun í heimabanka. Ég vona nú að é...
- Fim 12. Nóv 2020 17:07
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Hvernig er hægt að horfa á leikinn í kvöld?
- Svarað: 26
- Skoðað: 4317
Re: Hvernig er hægt að horfa á leikinn í kvöld?
Keypti þetta í gegnum Stod2 appið í Apple Tv-inu og þetta er komið í gang.
Ég þurfti samt hvergi að setja inn neinar kortaupplýsingar. Hvernig eru þeir eiginlega að rukka þetta?
Ég þurfti samt hvergi að setja inn neinar kortaupplýsingar. Hvernig eru þeir eiginlega að rukka þetta?
- Fim 12. Nóv 2020 14:38
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Hvernig er hægt að horfa á leikinn í kvöld?
- Svarað: 26
- Skoðað: 4317
Re: Hvernig er hægt að horfa á leikinn í kvöld?
Hvernig er það með þetta PPV hjá þeim.
Get ég sótt appið í Appletv-ið keypt leikinn og steymt beint úr appinu?
Vitiði eitthvað í hvernig gæðum þessar útsendingar eru?
Get ég sótt appið í Appletv-ið keypt leikinn og steymt beint úr appinu?
Vitiði eitthvað í hvernig gæðum þessar útsendingar eru?
- Mán 05. Okt 2020 21:41
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Vantar "PÍPARA" allir ofnar kaldir!!! KOMIÐ Í LAG
- Svarað: 18
- Skoðað: 4764
Re: Vantar "PÍPARA" allir ofnar kaldir!!! KOMIÐ Í LAG
Þrýstijafnarinn er á ca. 70.Þ Vinnna og akstur ca.30. Unnið af fyritæki sem heitir AfarLagnir. Sigurjón H Steindórsson Pípulagningameistari með 15 ára starfsreinslu. Get alveg mælt með honum, en þetta kostar, þannig er þetta bara. Þrýstijafnarinn er 45 og hann tekur 24þúsund af sem er afslátturinn ...
- Mán 05. Okt 2020 14:40
- Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
- Þráður: Dekk fyrir veturinn - Besti díllinn?
- Svarað: 41
- Skoðað: 15406
Re: Dekk fyrir veturinn - Besti díllinn?
Heyrði um daginn að það væri verið að spá sérstaklega slæmum vetri. Er kominn í vetrardekkja hugleiðingar fyrir bíldrusluna. Vill helst vera á ónelgdum (fer ekkert út úr bænum) en samt eins öruggum dekkjum og hægt er. Er fólk með einhver tips hvert sé best að fara og kaupa dekk? Er Costco kannski en...
- Lau 29. Ágú 2020 20:50
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Íbúðarlán, séreignarsparnaður og fleira
- Svarað: 13
- Skoðað: 3343
Re: Íbúðarlán, séreignarsparnaður og fleira
47 miljónir eftir í afborgun. Keyptum í mars á þessu ári. Erum með óverðtryggt með breytilegum vöktum og erum að borga sirka 226 þúsund á mánuði eins og er. Vorum hins vegar að leigja í álftamýrinni og þá vorum við að borga 300 þúsund á mánuði
- Mán 24. Ágú 2020 21:54
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Reynsla af robot ryksugum. Er að skoða.
- Svarað: 18
- Skoðað: 3595
Re: Reynsla af robot ryksugum. Er að skoða.
Eru DHL almennt að rukka VSK þegar maður pantar þessar roborock sigur á Alí/Gearbest?
- Fim 16. Júl 2020 14:22
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Hagstæðasta mánaðarleiga á bíl?
- Svarað: 17
- Skoðað: 5349
Re: Hagstæðasta mánaðarleiga á bíl?
Ákvað að það væri galið að leigja bíl. Fékk 2009 Opel Astra á 300 þúsund og hann hefur virkað vel, meðal annars búinn að fara hringinn.
Viðgerðin á Yaris var 120.000. Ótrúlegt verð fyrir skipti á einhverjum skynjurum...
Viðgerðin á Yaris var 120.000. Ótrúlegt verð fyrir skipti á einhverjum skynjurum...