Leitin skilaði 310 niðurstöðum
- Fös 23. Feb 2024 16:35
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: [TS] Brother Litalaser/skanni án tóner - fer ódýrt
- Svarað: 2
- Skoðað: 531
Re: [TS] Brother Litalaser/skanni án tóner - fer ódýrt
Ennþá til, fer mjög ódýrt! Bara bjóða...
- Fim 18. Jan 2024 13:18
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: [TS] Brother Litalaser/skanni án tóner - fer ódýrt
- Svarað: 2
- Skoðað: 531
[TS] Brother Litalaser/skanni án tóner - fer ódýrt
Fjölnotatæki - Litalaser og skanni Brother DCP-L3510CDW til sölu, rúmlega ársgamall og lítið notaður. Tóner er búinn nema hálfur svartur (prentar ekki því gulur er alveg búinn) Tilboð óskast, fer ódýrt https://www.brother.co.uk/printers/laser-printers/dcp-l3510cdw https://www.amazon.co.uk/Brother-DC...
- Lau 13. Maí 2023 12:32
- Spjallborð: Bílaplanið
- Þráður: Hvað telst eðlileg ending á dempurum og gormum?
- Svarað: 33
- Skoðað: 19958
Re: Hvað telst eðlileg ending á dempurum og gormum?
Henjo skrifaði:Er núna á bíll keyrður 180þús, ennþá með upprunalega gorma og dempara allan hringinn. En þó eitthv óhljóð byrjað að koma frá framdempurum. Þegar ég læt setja nýja í hann geri ég ráð fyrir að þeir dugi mér aðra 180þús km.
Passaðu bara að það sé original varahlutur, ef þú vilt alvöru endingu.
- Þri 24. Jan 2023 16:58
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Windows 10 hættir í sölu og ekki lengur supportað eftir 2025...
- Svarað: 44
- Skoðað: 10305
Re: Windows 10 hættir í sölu og ekki lengur supportað eftir 2025...
Þessi krafa um MS account gerir það að verkum að ég muni aldrei notast við Windows 11. Er virkilega ekki hægt að notast við local account? Einfaldast er að nota emailið no@thankyou.com í uppsetninguni og svo bara eitthvað bull lykilorð -> þá kemur "We encountered a problem" eða eitthvað s...
- Mið 09. Nóv 2022 15:04
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Festa reykskynjara án þess að bora?
- Svarað: 16
- Skoðað: 2931
Re: Festa reykskynjara án þess að bora?
Til hvers að skemma málninguna með lími? Ég nota UHU Patafix Deco, extra sterkt "kennaratyggjó". Algjör snilld fyrir svo margt.
Fæst í sumum bókabúðum, t.d. í Mjódd
Fæst í sumum bókabúðum, t.d. í Mjódd
- Sun 23. Okt 2022 14:37
- Spjallborð: Verkfæraskúrinn
- Þráður: Verkfærin. Milwaukee eða Dwalt eða?
- Svarað: 32
- Skoðað: 19045
Re: Verkfærin. Milwaukee eða Dwalt eða?
DeWalt er svona "allt í lagi" gæði en bara mjög vel markaðsett.
- Fim 20. Okt 2022 01:08
- Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
- Þráður: Með hvaða sjónvarpstegund mælið þið með?
- Svarað: 103
- Skoðað: 26423
Re: Með hvaða sjónvarpstegund mælið þið með?
Þegar ég keypti mitt 75" LG (ódýrasta gerðin í boði, var ca 300þ) þá valdi ég það yfir Samsung því mér fannst upscaling betra á LG og myndin örlítið betri. Ég mætti með minn eigin USB kubb með prufufælum til að prófa - en það eru 3 ár síðan sem er langur tími í þessum geira...
- Mið 19. Okt 2022 11:16
- Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
- Þráður: Auglýsingar í sjónvörpum
- Svarað: 28
- Skoðað: 9381
Re: Auglýsingar í sjónvörpum
Er með LG sjónvarp sem er byrjað að færa sig "upp á skaftið" bara nýlega með spam auglýsingar, en það var keypt 2019, leiðinlegt að heyra að Samsung er ekkert betra. Ég gæti ekki husgað mér að slökkva á smart fítusum :/
- Fim 06. Okt 2022 09:36
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: [TS] Mini-itx Tölva 4790,16gb,1070. SELD
- Svarað: 6
- Skoðað: 1197
Re: [TS] Mini-itx Tölva 4790,16gb,1070
Er þessi nógu hljóðlát til að vera HTPC, semsagt að vera inni í stofunni?
- Mið 05. Okt 2022 10:10
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Besta vefhýsingin?
- Svarað: 2
- Skoðað: 2163
Re: Besta vefhýsingin?
"Besta vefhýsingin?" Er stór spurning - hvað má þetta kosta á ári? Þú vilt væntanlega "reseller" hýsingu?
- Sun 02. Okt 2022 19:21
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Boðslykla þráðurinn (póstið öllum beiðnum hér)
- Svarað: 1639
- Skoðað: 557518
Re: Boðslykla þráðurinn (póstið öllum beiðnum hér)
Hvernig er það, er deildu.net að eyða óvirkum aðgöngum með reglulegu millibili? Ég skráði mig seinast inn fyrir svona 6 mánuðum og núna virðist aðgangurinn minn bara vera horfinn? Frekar fúlt enda var ég með svona 10 í hlutfall. Og ég man ekki betur en að þetta hafi gerst hjá mér áður fyrir nokkrum...
- Lau 24. Sep 2022 18:43
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: SELT [TS] RTX 2060 6GB gigabyte oc skjákort SELT
- Svarað: 6
- Skoðað: 1332
Re: [TS] RTX 2060 6GB gigabyte oc skjákort
Hæ -
Er þetta "Super" týpan? Myndin sýnir Super en ekki Amazon tengillinn.
Er þetta "Super" týpan? Myndin sýnir Super en ekki Amazon tengillinn.
- Mán 19. Sep 2022 18:20
- Spjallborð: Bílaplanið
- Þráður: Tæknin viðkvæm í nútíma bílum
- Svarað: 48
- Skoðað: 10410
Tæknin viðkvæm í nútíma bílum
Sælt veri fólkið, smá pælingar hér... Ég er einn af þeim sem hefur áhyggjur af hærri bilanatíðni í nýrri bílum sem stafar af (óþarflega) flóknum kerfum í þeim. Sjálfur á ég Mözdu 6, 2016 sem ég hef 3svar þurft að "endurræsa" til að geta haldið áfram! (Did you try turning it off and on agai...
- Fös 02. Sep 2022 15:14
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: (TS) 3080 og 2x 3060ti
- Svarað: 10
- Skoðað: 2343
Re: (TS) 3080 og 2x 3060ti
Hæ, eru 3060ti kortin keypt á þessu ári?
- Mið 06. Júl 2022 23:54
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: [TS]RTX 2060 6GB !
- Svarað: 2
- Skoðað: 565
Re: [TS]RTX 2060 6GB !
Hæ - Hvað er nákvæmt týpunúmer á kortinu? Er þetta t.d. Windforce?
- Fös 01. Júl 2022 14:36
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Rant - Þurfti að USB flasha BIOS á nýju móðurborði
- Svarað: 9
- Skoðað: 1515
Re: Rant - Þurfti að USB flasha BIOS á nýju móðurborði
Feel you man!
- Fös 11. Mar 2022 20:30
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: IP tölur tölva og forrit eins og teamviwer
- Svarað: 9
- Skoðað: 1463
Re: IP tölur tölva og forrit eins og teamviwer
Teamviewer með stæla? Hefur þú prófað Anydesk í staðinn?
- Lau 12. Feb 2022 16:33
- Spjallborð: Bílaplanið
- Þráður: Mazda 6 vs Toyota Avensis
- Svarað: 13
- Skoðað: 2859
Re: Mazda 6 vs Toyota Avensis
Átti Mözdu 6 2015 árgerð. Geggjað að keyra hann, eyddi mjög litlu miðað við stærð (6.7 hjá mér og um 5.4 í langkeyrslu) og hljóðlátur. Bilaði einu sinni hjá mér en skiptingin hrundi þegar hann var keyrður rétt tæplega 70þúsund og 3,5 ára. Brimborg tók þetta á endanum á sig þrátt fyrir að vera dotti...
- Lau 12. Feb 2022 12:49
- Spjallborð: Bílaplanið
- Þráður: Mazda 6 vs Toyota Avensis
- Svarað: 13
- Skoðað: 2859
Re: Mazda 6 vs Toyota Avensis
Ég hef talsverða reynslu af M6. Fínir bílar, þægilegir í keyrslu þrátt fyrir að mínu mati mikið veghljóð. Helsti ókosturinn við M6 er ef það eru fleiri en einn sem skiptast á að nota hann og einhver þeirra hlustar á háværa tónlist með BT. Það sem gerist er að þegar næsti notandi startar bílnum og b...
- Lau 12. Feb 2022 12:27
- Spjallborð: Bílaplanið
- Þráður: Mazda 6 vs Toyota Avensis
- Svarað: 13
- Skoðað: 2859
Re: Mazda 6 vs Toyota Avensis
Mazdan er reyndar seld núna en er samt ekki hættur að pæla í Mözdu
- Lau 12. Feb 2022 12:07
- Spjallborð: Bílaplanið
- Þráður: Mazda 6 vs Toyota Avensis
- Svarað: 13
- Skoðað: 2859
Mazda 6 vs Toyota Avensis
Sælt veri fólkið Ég er að hugsa um að kaupa bíl, hef áhuga á þessum en er ekki búinn að prófa: Mazda 6 https://bilasolur.is/CarDetails.aspx?bid=5&cid=455426&sid=836694&schid=16e2b903-9ccb-40f7-86cc-28a7ce6465dc Toyota Avensis https://bilasolur.is/CarDetails.aspx?bid=24&cid=118286&...
- Sun 26. Des 2021 22:55
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: [Selt] SSD Samsung 2TB 970 EVO Plus NVMe
- Svarað: 2
- Skoðað: 848
Re: [TS] SSD Samsung 2TB 970 EVO Plus NVMe
Fylgir upprunaleg kvittun með?
- Fim 16. Sep 2021 10:25
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Tölvur uppfæra sig á daginn þrátt fyrir Policy stillingar
- Svarað: 0
- Skoðað: 1315
Tölvur uppfæra sig á daginn þrátt fyrir Policy stillingar
Sælt veri fólkið, Ég er með slatta af "Windows 10 Enterprise 2016 LTSB" tölvum sem eru ekki tengdar við Domain. Ég búinn að reyna að styðjast við upplýsingar sem liggja á netinu það virkar ekki, ég með þær stilltar á að uppfæra sig kl 3 á nóttunni en eru að uppfæra sig á random tímasetning...
- Fim 22. Júl 2021 11:53
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Boðslykla þráðurinn (póstið öllum beiðnum hér)
- Svarað: 1639
- Skoðað: 557518
Re: Boðslykla þráðurinn (póstið öllum beiðnum hér)
Hallipalli skrifaði:iptorrent einhver?
Vantar þig enn að komast á iptorrents? Sendu mér email í pm
- Mið 28. Apr 2021 10:06
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: [Hættur við]Til sölu fyrir rétt verð PC turn, fínasta leikjavél
- Svarað: 6
- Skoðað: 1741
Re: Til sölu fyrir rétt verð PC turn, fínasta leikjavél
Ath. Ryzen 1700X er 3,4 GHz (3,8 turbo)