Leitin skilaði 298 niðurstöðum

af Runar
Fös 28. Jún 2024 16:35
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Logitech G Pro X TKL lyklaborð - Rafhlöðu ending með öll ljós slökkt?
Svarað: 6
Skoðað: 3160

Re: Logitech G Pro X TKL lyklaborð - Rafhlöðu ending með öll ljós slökkt?

En það getur verið svo rosalega misjafnt með þessi svokölluðu gaming lyklaborð, mörg sem fara úr 40-50klst með 100% lýsingu í 100-250klst með 0% lýsingu, vill vita hvort þetta tiltekna lyklaborð sé eitt af þessum sem fer í 500+ klst, það er erfitt að fara í minna þegar maður er vanur að vera með 100...
af Runar
Mið 26. Jún 2024 17:07
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Logitech G Pro X TKL lyklaborð - Rafhlöðu ending með öll ljós slökkt?
Svarað: 6
Skoðað: 3160

Re: Logitech G Pro X TKL lyklaborð - Rafhlöðu ending með öll ljós slökkt?

Einhver? Þarf ekki að vera við 100% hleðslu.. nánast hvaða % og ending sem er ætti að segja manni nóg..
af Runar
Sun 23. Jún 2024 07:47
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Logitech G Pro X TKL lyklaborð - Rafhlöðu ending með öll ljós slökkt?
Svarað: 6
Skoðað: 3160

Re: Logitech G Pro X TKL lyklaborð - Rafhlöðu ending með öll ljós slökkt?

Ég persónulega þoli ekki allt þetta RGB dæmi, vill helst taka sem minnst eftir tölvunni, bæði með hljóð úr henni og lýsingu! En annars spyr ég um þessa rafhlöðu endingu því ég er með Logitech G915 TKL, það er auglýst með upp að 40klst rafhlöðu endingu, en það fer nefnilega yfir 1000klst!!!! með RGB'...
af Runar
Lau 22. Jún 2024 16:20
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Logitech G Pro X TKL lyklaborð - Rafhlöðu ending með öll ljós slökkt?
Svarað: 6
Skoðað: 3160

Logitech G Pro X TKL lyklaborð - Rafhlöðu ending með öll ljós slökkt?

Sælir Fann ekkert um þetta á netinu, bara þetta sem Logitech auglýsa, upp að 50klst endingu með ljósin á 100% styrkleika. Ekkert um endinguna á hleðslunni með ljósin á 0% styrkleika, leitaði á Logitech síðum, google, reviews og reddit, fann ekkert um það. Væri vel þegið, ef einhver sem á svona lykla...
af Runar
Mán 22. Jan 2024 11:31
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [SELT] 35" BenQ XR3501 Curved 144Hz Gaming Monitor
Svarað: 9
Skoðað: 1425

Re: [TS] 35" BenQ XR3501 Curved 144Hz Gaming Monitor

Það hljómar vel, sendi þér upplýsingar í pm.
af Runar
Sun 21. Jan 2024 13:58
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [SELT] 35" BenQ XR3501 Curved 144Hz Gaming Monitor
Svarað: 9
Skoðað: 1425

Re: [TS] 35" BenQ XR3501 Curved 144Hz Gaming Monitor

40k og hann er þinn.
af Runar
Fös 05. Jan 2024 13:17
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [SELT] 35" BenQ XR3501 Curved 144Hz Gaming Monitor
Svarað: 9
Skoðað: 1425

[SELT] 35" BenQ XR3501 Curved 144Hz Gaming Monitor

Er með til sölu 35" 144Hz BenQ UltraWide skjá. Það fylgir með 3D prentuð VESA festing, til að setja hann á skjáarm, þeir voru hættir að selja þessar VESA festingar, svo ég keypti 3D prentaða útgáfu. VESA festing fylgdi ekki með þessum skjáum þegar þeir voru keyptir nýjir. En ég notaði þessa fes...
af Runar
Fim 09. Nóv 2023 11:48
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Sorgarfréttir, vinur okkar og Vaktari fallinn frá.
Svarað: 54
Skoðað: 8204

Re: Sorgarfréttir, vinur okkar og Vaktari fallinn frá.

Samúðarkveðjur ❤️
af Runar
Fim 09. Nóv 2023 10:32
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hefur einhver pantað frá Goatguns?
Svarað: 8
Skoðað: 2006

Re: Hefur einhver pantað frá Goatguns?

Jæja, ég er búinn að senda fyrirspurn um þetta til tollsins, þeir sögðu mér að þar sem þetta er byssu eftirlíking, þá þyrfti ég að hafa samband við lögregluna, sem ég gerði og þeir sögðu að útaf stærðinni á byssunum, þá væri ekkert mál að fá þetta sent til landsins.
af Runar
Mán 06. Nóv 2023 20:23
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hefur einhver pantað frá Goatguns?
Svarað: 8
Skoðað: 2006

Re: Hefur einhver pantað frá Goatguns?

Já, það er næsta skref ef enginn hérna hefur reynslu með þetta.
af Runar
Mán 06. Nóv 2023 20:06
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hefur einhver pantað frá Goatguns?
Svarað: 8
Skoðað: 2006

Re: Hefur einhver pantað frá Goatguns?

Já, það er ólíklegt að þeir rugla þessu og alvöru skotvopnum, en eins og þú sagðir, maður veit aldrei :P Þess vegna vill ég athuga hvort einhver hafi reynslu af þessu, yrði ansi böggandi að panta nokkrar, lenda svo í veseni með tollinn.
af Runar
Sun 05. Nóv 2023 13:08
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hefur einhver pantað frá Goatguns?
Svarað: 8
Skoðað: 2006

Hefur einhver pantað frá Goatguns?

Sælir! Langar að panta nokkrar mini replica byssur á https://www.goatguns.com/ , þeir senda reyndar ekki til Íslands, en þeir eru með Amazon síðu líka, svo ég ætla að panta þaðan ( https://www.amazon.com/s?me=A2NH8WSMSSBU3H&marketplaceID=ATVPDKIKX0DER ), en ég hef áhyggjur af því að það verður v...
af Runar
Mán 03. Júl 2023 12:32
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Vantar AMD 7000X3D örrana og fleirra inná vaktina.
Svarað: 5
Skoðað: 10468

Re: Vantar AMD 7000X3D örrana og fleirra inná vaktina.

Geggjað, það væri frábært :)
af Runar
Mið 28. Jún 2023 22:18
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Vantar AMD 7000X3D örrana og fleirra inná vaktina.
Svarað: 5
Skoðað: 10468

Re: Vantar AMD 7000X3D örrana og fleirra inná vaktina.

Vantar ennþá allavegana AMD 7000X3D örrana, væri vel þegið að fá þetta inn á vaktina.
af Runar
Fim 25. Maí 2023 15:34
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Vantar AMD 7000X3D örrana og fleirra inná vaktina.
Svarað: 5
Skoðað: 10468

Vantar AMD 7000X3D örrana og fleirra inná vaktina.

Sælir! Væri frábært ef það yrði bætt inn nýju 3D örrunum frá AMD á vaktina. Einnig finnst mér að það mætti laga úrvalið af móðurborðum aðeins, aðalega Asus og Gigabyte núna, vantar algjörlega Asrock og MSI. Kannski bæta við Samsung 990 Pro m.2 diskunum líka, tók aðalega eftir því þar sem ég var pers...