Leitin skilaði 25 niðurstöðum

af hell
Þri 05. Ágú 2003 00:57
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: viltu hafa tölvuna silent?
Svarað: 5
Skoðað: 1407

Re: viltu hafa tölvuna silent?

þá er þetta málið. harðurdiskur gerður úr sdram minni og er hægt að fá hann allveg uppí 4Gb. vandamálið er það 4Gb diskurinn kostar $3,599.00 sem er 280.800 kall :shock: og svo er hérna eitt review. er þetta ekki málið :?: svo er hérna heimsíða sem mér sýnist vera að benda á lausnir á hvernig á að ...
af hell
Mán 04. Ágú 2003 15:20
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: hvaða þráðlausa beinir á maður að velja?
Svarað: 15
Skoðað: 2241

Re: hvaða þráðlausa beinir á maður að velja?

í næsta mánuði verður keypt tölva og er ég farinn að hugsa um hvernig ég á að koma nettengingunni niður í mitt herbergi (af þriðju hæð niður á fyrstu) og er það eina viturlega í málinu að kaupa sér þráðlaust net. ég er heitastur fyrir Linksys en ég veit ekki hvaða beinir ég á að kaupa. ég er með lo...
af hell
Fim 31. Júl 2003 00:47
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Silent PSU
Svarað: 42
Skoðað: 5435

Hvernin er þetta Zalman psu hjá task.is Ég setti myndbandsfæl um þetta psu á serverinn (innanlands dl). Endilega kíkið á ... er þetta ekki málið?? Er með svona psu og er bara mjög sáttur við það allavega þá hurfu öll svona leiðindar suð hljóð og viftan er mjög hljólát auðvita er þetta ekki alveg hl...
af hell
Fim 31. Júl 2003 00:37
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: mig vantar hjálp
Svarað: 4
Skoðað: 1105

Voffinn skrifaði:sem sagt viftustýringu sem er tengd í hdtengi og svo tengjast vifturnar í hana.. .?


Hmm ef þú ert að leita ef viftustýringu sem tengist í venjulegt 4 pinna tengi og er svo með 3 pinna tengi fyrir viftur þá á task.is svoleiðis
af hell
Fim 31. Júl 2003 00:35
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Önnur leið til að kæla tölvuna
Svarað: 28
Skoðað: 4675

Olíukæling

Olía er mikið notuð til þess að kæla massi olíu er mikill og leiðni hennar á hita er mjög góður vélar sem eru olíu kældar niður eru að gefa frá sér 10x meiri hita heldur en cpu (miða við að keyra án kælingar í 1min sem dæmi) Þótt olía leiði hitann vel þá er nauðsinnlegt að vera með dælu sem kemur hr...
af hell
Fös 11. Júl 2003 22:25
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Hvað fynst þér um CS mót???
Svarað: 7
Skoðað: 1273

ég efa að þú fáir 600 manns í hverjum mánuði, eru ekki bara 6-700 á Skjálfta sem að er á 3 mánaða fresti? Síðan efa ég að þú getur byrjað með einhver risa-viðburð uppúr þurru og ætlast til þess að fá 600 manns. Bæði Skjálfti og Smellur byrjðu smátt og stækkuðu síðan..... Já en ég er búinn að kanna ...
af hell
Fös 11. Júl 2003 22:19
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Hvað fynst þér um CS mót???
Svarað: 7
Skoðað: 1273

GuðjónR skrifaði:hell hvað ertu gamall?


Hvað er ég gamall ég er um það bil jafn gamall og myndin af öllum í microsoft þegar þeir líta út eins og tölvu nördar og það er spurt hvort þú hefðir fjárfest í þeim eins og þeir litu út það :)
af hell
Fös 11. Júl 2003 21:23
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Hvað fynst þér um CS mót???
Svarað: 7
Skoðað: 1273

Hvað fynst þér um CS mót???

Sælir allir Kominn er upp sú staða núna að búið er að ganga frá smá samningum sem opna þann möguleika að halda risa mót í Counter Strike Hugmyndin af þessu móti er búinn að vera berjast inni í nokkrum hausum í nokkuð langann tíma um hvernig sé best að skipuleggja svona Ein sú hugmynd sem hefur verið...
af hell
Fös 11. Júl 2003 19:22
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Hver fjármagnar og það :)
Svarað: 14
Skoðað: 1949

Hvernig er með örbylgju tengingarnar, ætli það sé hægt að rigga þær í bíl. ... :roll: lina.net :roll: seigir ekkert um hvernig sendir/móttakarinn er. Ég hef bara mist af hinum upplýsingunum frá þér... Þakka þér fyrir þær koma vel að gagni aðeins búinn að skoða þetta :) Sambandi við internetið frá l...
af hell
Fim 10. Júl 2003 23:10
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Hver fjármagnar og það :)
Svarað: 14
Skoðað: 1949

12 tölva

gumol skrifaði:hvar geturu fengið 12 volta tölvu?


http://www.solarpc.com

Ég er búinn að hafa samband við þá og kanna þetta hjá þeim og fékk tilboð hjá þeim í vél eins og ég þarf :) kostar aðeins um 250.000 kr
:)
af hell
Fim 10. Júl 2003 22:41
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Hver fjármagnar og það :)
Svarað: 14
Skoðað: 1949

well, ég get lofað þér því, þetta kemur aldrei í almenna notkun á íslandi ;) en auðvitað læturu ekki böggaðan hugbúnað á þetta, hendir upp gentoo (gentoo.org) Ég er alveg sammála því að setja ekki winSUX inn á þetta en þar sem ég get ekki verið alltaf í þesusm bíl þegar eigandinn er að nota hann ti...
af hell
Fim 10. Júl 2003 22:28
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Hver fjármagnar og það :)
Svarað: 14
Skoðað: 1949

LOL

hehe ætlaði mér nú ekki að setja inn nýjann þráð :) var bara ekkert að spá hvað ég var að velja en jæja hinn var farinn að vera leiðinlegur.... ég get fengið tilbúna tölvu með 12v psu en get ekki fengið að kaupa bara psu af þeim :( mig langar rosalega til þess að smíða þetta allt í trefjaplast box m...
af hell
Fim 10. Júl 2003 22:11
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Hver fjármagnar og það :)
Svarað: 14
Skoðað: 1949

Hver fjármagnar og það :)

Þetta er allt saman fjármagnað af einstaklingi það er ekkert fyrirtæki sem er að fjármagna þetta en þessi bíll mun vera auglýsing fyrir eitt fyrirtæki sem ekki verður nefnt eins og staðan er í dag. Aðal hugmyndin með þessum bíl er að sýna mönnum hérna heima möguleikana sem eru fyrir hendi í þessum b...
af hell
Fös 04. Júl 2003 17:51
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Mini tölva Helst 12volt
Svarað: 17
Skoðað: 2540

Já ferðavél getur leyst ýmislegt

En svo er líka búið að búa til alla innréttinguna nýja í bílinn úr trefjaplasti og hugmyndin var að láta sjást inn í kassann með því að nota plexi gler og svona flott heiti :) bæta svo við ýmsum ljósum og þannig en þetta er nú ekki alveg á dagskrá strax svo það má pæla þetta svoldið betur og ég vill...
af hell
Fös 04. Júl 2003 00:47
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Mini tölva Helst 12volt
Svarað: 17
Skoðað: 2540

ef að ég væri þú, þá myndi ég skella í þetta Laptop (flestir fáanlegir með SVid eða Coax tengi, allavega prófa t.d Omnibook XE3 - er með SVid) það er held ég besta lausnin fyrir þig.. Skemmir allavega engan alternator á þessu ;) Hehe já lapinn væri fínn en málið er að ég þarf lámark 120gb HD er með...
af hell
Fim 03. Júl 2003 07:31
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Mini tölva Helst 12volt
Svarað: 17
Skoðað: 2540

ég er búinn að prófa að setja "RISANN" minn í bíl með 12/220V spennubreyti og það var alveg að meika það eiginlega flott, nema hvað, þegar að ég setti tölvuna í gang drap bíllinn á sér ef að ég var ekki með hann á 4500snúningum.. og þá var líka droppið alveg úr 4500 niður í 2000snúninga og svo uppí...
af hell
Mán 30. Jún 2003 00:19
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Loftlína og rout-un á henni
Svarað: 7
Skoðað: 1935

Re: Loftlína og rout-un á henni

Eru einhverjir hérna með loftlínu? hvernig er hún að virka? mín er allavegana í hakki og spaghettí (meðalhraði 5-13kb á sek á 512kb línu). dettu stundum niður og þá þarf að taka boxið úr sambandi í einhvern tíma og þá kemst hún í lag fo#k##g piece of s##t Sennilega er þetta uppsettninguni á loftnet...
af hell
Mið 25. Jún 2003 21:35
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Vatnskæling :)
Svarað: 15
Skoðað: 2609

Re: Hérna getur þú séð svona svipaða forhitara

...í raun er píparinn eins og aðrar iðnaðar stéttir lögverndaðar þannig að þú meigir ekki gera neitt sjálfur held að það sé Er það rétt? Máttu ekki leggja pípurnar heima hjá þér? Það er fáránlegt. Já það er rétt þú mátt það ekki... Ekki það að margir gera það sjálfir en þá þurfa þeir að fá meistara...
af hell
Mið 25. Jún 2003 20:53
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Vatnskæling :)
Svarað: 15
Skoðað: 2609

Re: Hérna getur þú séð svona svipaða forhitara

..það þurfi að fá pípara til að versla hann þar fyrir sig Aldrei myndi ég versla við svoleiðis búð í gegnum einhvern annan. Ef þeir vilja ekki selja mér þetta útvega ég mér það með öðrum hætti. Ég skil það nokkuð vel en ég skil líka stefnu búðarinnar því að í raun er píparinn eins og aðrar iðnaðar ...
af hell
Mið 25. Jún 2003 20:50
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Mini tölva Helst 12volt
Svarað: 17
Skoðað: 2540

Þjóvavörn og þess háttar verður ekki til staðar

Aftur á móti þá verður besta vörnin og það sú að bílinn mun alltaf standa inni í sýningarsal sem er búinn bestu þjóvavörn sem til er eða eitt stk Bolabítur sem býr þar líka og er vaktmaður :) Auðvita verður bara einhver einföld þjóvavörn í honum hreyfi og höggskynjari, gsm hringjari sem lætur vita o...
af hell
Mið 25. Jún 2003 07:34
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Mini tölva Helst 12volt
Svarað: 17
Skoðað: 2540

Mini tölva Helst 12volt

Ég er með smá verkefni sem ég þarf að leysa og datt í hug að prufa pósta hérna og sjá hvort einhver hérna þekki þetta eitthvað aðeins og geti leiðbeint mér smá Ég er með eitt stikki bíl sem er með 1x 17" tft skjá í skottinu 1x 8" tft skjá milli sætana fyrir og svo 1x 8" skjá í mælaborðinu og er þett...
af hell
Þri 24. Jún 2003 23:56
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Vatnskæling :)
Svarað: 15
Skoðað: 2609

Hérna getur þú séð svona svipaða forhitara

http://www.swep.net/index.php?tpl=highlights&lang=en&id=309 Þetta er reyndar kallað varmaskiptir hérna heima forhitari er frekar eldra nafn yfir þá þetta er hægt að fá í flest öllum pípulagningar búðum bara spurning um að finna nóg lítinn minn er t.d. frá tengi en notaður skilst að það þurfi...
af hell
Þri 24. Jún 2003 23:46
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Vatnskæling :)
Svarað: 15
Skoðað: 2609

Overclocka :)

Ég hef eitthvað leikið mér með það en ég er með P4 Xeon og mín reynsla er sú að hann vinnur bara ágætlega án þess en aftur á móti las ég það að hann sé að skila mér mestu þegar hann er í 15-18 gráðum og þess vegna er ég að kæla hann niður í það :)

Skal reyna útvega mynd fljótlega
af hell
Þri 24. Jún 2003 23:44
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Frost kæling
Svarað: 13
Skoðað: 1920

Köld kæling

Ég hef kannað möguleikan með því að notast við freon til að kæla cpu og eina gallin við að nota svo efni er að þau kæla undir 11 gráðum og þar af leiðandi ertu kominn með sagga vandamál og þarf að vera með niðurfall tengt við til að taka við því svo það leggist ekki bara í tölvukassann þinn :) Aftur...
af hell
Þri 24. Jún 2003 23:38
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Vatnskæling :)
Svarað: 15
Skoðað: 2609

Watercooling

Ég smíða mér svona kit bara með því að versla allt hérna heima nema blokkina á cpu, fékk mér dælu frá danfoss kostaði um 14.000 svo fann ég mér gamlan lítinn forhitara dengdi dæluhliðina á honum með hringrás á cpu blokkina og er með áfyllingarstút á því fékk mér svo 5l af spes myglufríum forstlegi s...