Leitin skilaði 13 niðurstöðum
- Fös 19. Júl 2024 16:05
- Spjallborð: Bílaplanið
- Þráður: Hvað á að gera við óhreyfðan bíl?
- Svarað: 6
- Skoðað: 3218
Hvað á að gera við óhreyfðan bíl?
Ég er með lítið keyrðan 10 ára gamlan Ford Focus úr dánarbúi sem hefur verið óhreyfður úti í um eitt og hálft ár og veit ekki hvað á að gera við. Hann fer ekki í gang þó honum sé gefið start, dekkin orðin nánast loftlaus og hann er farinn að mygla að innan. Vitið þið um einhvern góðan sem gæti tekið...
- Mið 06. Mar 2024 11:50
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Hentugur Intel örgjörvi fyrir litla borðtölvu
- Svarað: 5
- Skoðað: 2181
Re: Hentugur Intel örgjörvi fyrir litla borðtölvu
Ekki spá í hvort örgjörvi sé i3 eða i5. Best að skoða benchmark á þeim örgjörvum sem þú ert að spá í. Nýr i3 er hraðari en 4 ára gamall i5. https://www.cpu-monkey.com/en/compare_c ... e_i3_14100
- Lau 17. Feb 2024 16:58
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Álit á íhlutum
- Svarað: 13
- Skoðað: 3132
Re: Álit á íhlutum
Ryzen 5500 er ekki langt á eftir 5600G í hraða. Getur fengið með kæliviftu á 17.500 hjá Tölvutek. Þú værir þá kominn undir 40þ.
https://tolvutek.is/Tolvur-og-skjair/Ih ... 900.action
https://tolvutek.is/Tolvur-og-skjair/Ih ... 900.action
- Mið 05. Júl 2023 09:00
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Auka kostnaður þegar greitt er inn á húsnæðislán?
- Svarað: 12
- Skoðað: 3074
Re: Auka kostnaður þegar greitt er inn á húsnæðislán?
Það er misjafnt eftir lánaskilmálum hvort það þurfi að greiða uppgreiðslugjald. Stundum þarf til dæmis ekki að greiða ef fastir vaxtir á láninu eru orðnir lægri en á nýju láni. Mæli með að þú hafir samband við bankann.
- Fim 16. Mar 2023 02:04
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: WIFI drepur GPS????
- Svarað: 8
- Skoðað: 3968
Re: WIFI drepur GPS????
Var hann örugglega að fá staðsetningu í gegnum GPS áður? Hljómar eins og tækin hafa verið að fá staðsetningu út frá bland af ip tölu og wifi ssid. Nú er komið nýtt ssid og þjónustan sem vissi þetta áður er ekki með upplýsingar um nýju sendana.
- Mán 26. Sep 2022 14:21
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Pælingar með skrifstofuvél
- Svarað: 4
- Skoðað: 1442
Re: Pælingar með skrifstofuvél
Athugaðu að 11600KF er ekki með skjástýringu, svo ef þú átt ekki skjákort til að setja í vélina, þá þarftu að velja annan örgjörva. F línan frá Intel er án skjástýringar.
- Fös 22. Apr 2022 13:55
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Uppsagnir hjá Eflingu
- Svarað: 53
- Skoðað: 8897
Re: Uppsagnir hjá Eflingu
Ég sé ekkert um greiðsluskyldu í lögunum: https://www.althingi.is/lagas/nuna/1980055.html
Hefur mögulega veirð fellt úr gildi.
Hefur mögulega veirð fellt úr gildi.
- Þri 16. Feb 2021 02:16
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Best að Kaupa Synology
- Svarað: 9
- Skoðað: 2360
Re: Best að Kaupa Synology
Þú gætir prófað að senda tölvupóst á Origo og spurt um staðgreiðsluafslátt. Svona enterpri$e hlutir eru oftast seldir til fyrirtækja með góðum afslætti.
- Fim 07. Maí 2015 15:11
- Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
- Þráður: Hvar er hægt að kaupa SSD & styrikerfi í Mackbook fartölvur?
- Svarað: 12
- Skoðað: 1721
Re: Hvar er hægt að kaupa SSD & styrikerfi í Mackbook fartölvur?
Þú hefur tvö möguleika eins og þú kannski veist, skipta út HDD fyrir SSD eða kaupa "Data doubler" skella SSD í það og skipta út geisladrifi fyrir SSD. Segjum að þú farir fyrri leiðina, þ.e. skiptir út HDD fyrir SSD, þá er einfaldast að tengja SSD við tölvuna með usb, getur t.d. skellt hon...
- Þri 03. Jún 2014 11:58
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Síminn telur allt gagnamagn
- Svarað: 361
- Skoðað: 53639
Re: Síminn telur allt gagnamagn
Þurfa þeir þá ekki að rukka fyrir download í Sjónvarpi Símans líka? Ég þarf að borga fyrir download ef ég kaupi af filma.is Ætli samkeppnislög leyfi að fyrirtæki í eigu Símans sé undanskilið þessu?
- Þri 28. Jan 2014 23:17
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Er vodafone downloadið í einhverju rugli ????
- Svarað: 383
- Skoðað: 62238
Re: Er vodafone downloadið í einhverju rugli ????
Vodafone skrifaði: Góðan dag gott fólk...
Hrannar, þið væruð lausir við þetta slæma umtal ef þið hefðuð tilkynnt um þessar breytingar á sínum tíma. Hvers vegna var það ekki gert?
- Fös 27. Sep 2013 04:17
- Spjallborð: Bílaplanið
- Þráður: Bílasalavandamál! vantar álit
- Svarað: 99
- Skoðað: 16698
Re: Bílasalavandamál! vantar álit
Er bílasala ekki umboðssala? Fann þetta sem fyrstu niðurstöður við leit að lög um umboðssölu . 7. gr. Umboðssölumaður skal eiga rétt á umboðslaunum af viðskiptum sem komið var á á gildistíma umboðssamnings hafi viðskiptin komist á í beinu framhaldi af vinnu hans eða viðskipti hafi komist á við ...
- Þri 24. Jún 2003 02:45
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: -3,35 GB
- Svarað: 9
- Skoðað: 2107
Túlkun.. segjum að 80GB HDD sé 80,000,000,000 bytes, og deilum því niður á 1000, þá fáum við út: 80,000,000 kbytes (80GB), ef við deilum 80,000,000,000 bytes niður í 1,048,576, þá fáum við út: 76,293,945 kbytes (76,2GB) S.s. 200GB diskur yrði: 200,000,000,000 / 1,048,576 = 190,734,863 kbytes eða 19...