Leitin skilaði 132 niðurstöðum
- Mið 23. Okt 2024 19:07
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Nýting vindorku á Íslandi
- Svarað: 11
- Skoðað: 975
Re: Nýting vindorku á Íslandi
Sé ekki ástæðu af hverju þetta er ekki í lagi upp í miðri eyðimörk eins og hálendið þarna er. Fólk þarf alveg að fara sérferð þarna til þess að hneykslast :) Það væri auðvitað lang skynsamlegast, enda alltaf vindur þarna. En ástæðan er bara að sveitarfélögin vilja fá þetta í sinn bakgarð til að get...
- Þri 08. Okt 2024 08:30
- Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
- Þráður: Hvar nálgast maður BP-511 batterý?
- Svarað: 12
- Skoðað: 826
- Þri 02. Júl 2024 14:09
- Spjallborð: Bílaplanið
- Þráður: Heimahleðslustöðvar.
- Svarað: 14
- Skoðað: 4170
Re: Heimahleðslustöðvar.
Það voru 3 bílar sem virkuðu ekki hjá mér og Tesla sagði að það væri Firmware í bilnum en enginn framleiðandi kannaðist við það MG ZE Hyuindai Kona BYD (man ekki hvað hann hét) Það er mjög sérstakt, þekki einmitt einn með MG bíl og Teslu stöð og svínvirkar hjá honum. Mögulega þurft að uppfæra stöði...
- Þri 02. Júl 2024 10:49
- Spjallborð: Bílaplanið
- Þráður: Heimahleðslustöðvar.
- Svarað: 14
- Skoðað: 4170
Re: Heimahleðslustöðvar.
Ég var með Teslu stöð hún gat ekki hlaðið vissar tegundir af bílum. Teslu var drullu sama (Tesla auðvitað numer 1-2-3 hjá þeim) Fékk mér stöð frá Ísorku...enginn vandamál, þrisvar sinnum minni, miklu fallegri, 10000x betri þjónusta Get ekki mælt meira með að taka hjá þeim Hvaða bíla gastu ekki hlað...
- Þri 02. Júl 2024 07:46
- Spjallborð: Bílaplanið
- Þráður: Heimahleðslustöðvar.
- Svarað: 14
- Skoðað: 4170
Re: Heimahleðslustöðvar.
Teslu stöðina, ódýr og góð.
- Mán 01. Júl 2024 22:28
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: EM 2024
- Svarað: 71
- Skoðað: 12415
Re: EM 2024
Kongurinn skrifaði:-edit2
Finnst mun verri gæði á RÚV2 er það bara ég? Boltinn höktandi yfir allan skjáinn ef hann er sendur langt
Já, ömurleg gæði. Ekki boðlegt að senda þetta svona út, ekki að það séu góð gæði almennt hjá þeim en þetta var alveg glatað.
- Mán 10. Jún 2024 09:16
- Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
- Þráður: OLED Eða QD-OLED ?!?!?
- Svarað: 19
- Skoðað: 4653
Re: OLED Eða QD-OLED ?!?!?
Ég var að fara einmitt að fara úr 65" LG OLED yfir í 77" Samsung s92c. Fór nú bara í QD-OLED tækið því það var miklu ódýrara en sama stærð af LG tæki. LG sjónvarpið var orðið 6 ára gamalt og töluvert mikið notað en munurinn á birtunni og litadýrð var svakaleg, ég er allavega mjög sáttur vi...
- Fös 07. Jún 2024 08:28
- Spjallborð: Vaktin.is
- Þráður: Gera vaktina Mobile friendly
- Svarað: 16
- Skoðað: 4215
Re: Gera vaktina Mobile friendly
Þetta er líka svona hjá mér, kannski eitthvað Safari vandamál
- Fim 30. Maí 2024 11:23
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: [SELT] i7-9700k, Gigabyte Aorus pro, 16gb minni og 1080ti skjákort
- Svarað: 5
- Skoðað: 709
Re: i7-9700k, Gigabyte Aorus pro, 16gb minni og 1080ti skjákort
Komið boð uppá 55k, fer á því á morgun ef það verður ekki komið hærra boð.
- Mið 29. Maí 2024 22:03
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: [SELT] i7-9700k, Gigabyte Aorus pro, 16gb minni og 1080ti skjákort
- Svarað: 5
- Skoðað: 709
Re: i7-9700k, Gigabyte Aorus pro, 16gb minni og 1080ti skjákort
Bjarkisnrs skrifaði:Sæll Kull. Er turnkassi og aflgjafi með í pakkanum, eða eru þetta stakir íhlutir?
Þetta eru stakir íhlutir.
- Mið 29. Maí 2024 22:03
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: [SELT] i7-9700k, Gigabyte Aorus pro, 16gb minni og 1080ti skjákort
- Svarað: 5
- Skoðað: 709
Re: i7-9700k, Gigabyte Aorus pro, 16gb minni og 1080ti skjákort
Isbjorn skrifaði:til í að láta þetta fara fyrir 50k?
Ef það verður ekki komið betra boð á föstudaginn þá læt ég þetta fara á 50.
- Þri 28. Maí 2024 21:18
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: [SELT] i7-9700k, Gigabyte Aorus pro, 16gb minni og 1080ti skjákort
- Svarað: 5
- Skoðað: 709
[SELT] i7-9700k, Gigabyte Aorus pro, 16gb minni og 1080ti skjákort
Til sölu i7-9700k örgjörvi með Noctua NH-D15 kælingu Z390 Gigabyte Aorus Pro wifi móðurborð 16gb G.skill 3200MHz cas14 minni 1080ti skjákort með mjög góðri Arctic Accelero Xtreme IV kælingu með þremur viftum Flottur pakki sem ræður vel við flesta leiki í dag. Vill helst selja sem einn pakka, set 60 ...
- Mán 20. Maí 2024 13:22
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Tvískipt gleraugu, hvar að kaupa ?
- Svarað: 7
- Skoðað: 5427
Re: Tvískipt gleraugu, hvar að kaupa ?
Ég hef oft verslað á Zenni optical, alltaf verið sáttur. Þarf að passa að velja progressive með No line, þá sérðu enga línu. Getur notarð mitt referral, þá færðu $30 inneign sem fer langt með að borga fyrir basic gleraugu. Alveg óþarfi að eyða tugum þúsunda eða meira hérna í okur búðum hérna heima. ...
- Mán 06. Maí 2024 10:25
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Hjálp með uppfærslu á tölvu.
- Svarað: 8
- Skoðað: 2202
Re: Hjálp með uppfærslu á tölvu.
TheAdder skrifaði:Sæll, mér sýnist að það myndi henta best að halda skjákortinu og uppfæra restinga
Ég myndi alltaf uppfæra skjákortið, þó það væri ekki nema 1080ti, það er mun öflugra og ættir að geta fundið eitt á svona 20-30k.
- Lau 06. Apr 2024 14:10
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: [TS] Geggjuð leikjavél - GTX 3070Ti -i5 13600k
- Svarað: 8
- Skoðað: 3473
Re: [TS] Geggjuð leikjavél - GTX 3070Ti -i5 13600k
Ég hefði mögulega áhuga á restinni ef þú selur skjákortið
- Sun 11. Des 2022 20:12
- Spjallborð: Bílaplanið
- Þráður: Bíll sem er bilaður er fyrir utan hjá ættingja mínum. Hvernig kemur maður honum á verkstæði?
- Svarað: 8
- Skoðað: 5734
Re: Bíll sem er bilaður er fyrir utan hjá ættingja mínum. Hvernig kemur maður honum á verkstæði?
Ganga í FÍB, færð einn dráttarbíl á ári ókeypis. Aðild kostar bara um 9 þúsund. https://www.fib.is/is/thjonusta/fib-adstod
- Mán 29. Ágú 2022 09:12
- Spjallborð: Vaktin.is
- Þráður: Vaktin á afmæli í dag...
- Svarað: 29
- Skoðað: 15108
Re: Vaktin á afmæli í dag...
Meðlimur síðan: 19 Ár 11 Mán. 3 Dagar 14 Klukkustundir 6 Mínútur og 48 Sekúndur
Aldeilis að tíminn líður
Aldeilis að tíminn líður
- Sun 21. Ágú 2022 19:13
- Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
- Þráður: Aðstoð við að setja upp öryggismyndavélar
- Svarað: 0
- Skoðað: 5068
Aðstoð við að setja upp öryggismyndavélar
Mig vantar aðstoð frá rafvirkja eða einhverjum laghentum við að setja upp PoE myndavélar utan á húsið hjá mér. Það þarf þá að bora og leggja lan kapla í vélarnar.
Er einhver sem þið mælið með í slíkt verk?
Er einhver sem þið mælið með í slíkt verk?
- Fim 02. Des 2021 10:01
- Spjallborð: Bílaplanið
- Þráður: Vetrar/heilsársdekk eða nagladekk?
- Svarað: 75
- Skoðað: 18337
Re: Vetrar/heilsársdekk eða nagladekk?
Ég held nú að menn ættu að kynna sér kannanir á vetrar/nagla dekkjum áður en þeir fara að halda fram einhverju sem þeir hafa heyrt eða finnst sem staðreyndum. Skoðið bara þessar kannanir til dæmis, https://issuu.com/fib.is/docs/vetrardekkjak_nnun_2019 og https://issuu.com/fib.is/docs/vetrardekkjapr_...
- Lau 25. Sep 2021 19:16
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Hlutafjárútboð Íslandsbanka
- Svarað: 120
- Skoðað: 27762
Re: Hlutafjárútboð Íslandsbanka
Er ég að misskilja eitthvað? Hvernig gaf Bjarni bankann? Ríkið seldi rétt um þriðjungshlut en á ennþá 65%. Er það ekki bara besta mál að virði bankans hafi hækkað, ríkið hlýtur að græða á því sem lang stærsti eigandinn...
- Fim 02. Sep 2021 08:47
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: Lenovo T490s fartölva
- Svarað: 0
- Skoðað: 563
Lenovo T490s fartölva
Til sölu Lenovo T490s fartölva. Keypt hjá Origo í lok mars í fyrra, var notuð í heimavinnu í 2 mánuði, annars bara verið oní tösku. Mjög létt og þunn vél en samt öflug og með góða batterý endingu. Örgjörvi: i5-8365U Minni: 16GB SSD: 512GB M.2 Skjár: 14" WQHD (2560x1440) - mjög góður skjár með W...
- Fim 15. Júl 2021 15:54
- Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
- Þráður: Skilaréttur á tölvuvöru?
- Svarað: 4
- Skoðað: 1898
Re: Skilaréttur á tölvuvöru?
Það er enginn almennur skilaréttur, en einhverjar búðir sem bjóða uppá það einsog Elko og Costco. Verður bara að hafa samband við verslunina þar sem þetta var keypt og spurja.
- Fim 15. Júl 2021 14:53
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Solid Clouds fer á markað
- Svarað: 78
- Skoðað: 29766
Re: Solid Clouds fer á markað
thrkll skrifaði:
Á sama tíma og Play hefur fallið um 5,7% leiðir Icelandair lækkunina á aðalmarkaðnum og hefur fallið um 3,7%. Hvað veldur?
Væntanlega fréttir um mögulega hertar aðgerðir á landamærunum. https://www.mbl.is/frettir/innlent/2021 ... nnanlands/
- Þri 13. Júl 2021 09:06
- Spjallborð: Bílaplanið
- Þráður: Innflutningur frá USA
- Svarað: 7
- Skoðað: 3149
Re: Innflutningur frá USA
Athugaðu líka með ábyrgðarmál. Oft er það að bílar sem eru seldir í Bandaríkjunum eru bara í ábyrgð þar, ekki í Evrópu, og öfugt. Þannig að ef eitthvað bilar getur umboðið neitað að gera við í ábyrgð. Þekki ekki hvernig það er hjá Toyota samt.
- Mán 14. Jún 2021 12:36
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Hlutafjárútboð Íslandsbanka
- Svarað: 120
- Skoðað: 27762
Re: Hlutafjárútboð Íslandsbanka
GuðjónR skrifaði:
Ágæt hækkun 50>144.
Milljón orðin að þremur á einu ári,
Alveg hressileg hækkun, en nánast öll hlutafélög hækkað hressilega. Til dæmis Marel nánast tvöfaldast á sama tímabili. Enda bara tap að geyma pening í banka í dag, neikvæðir raunvextir, þannig að allir eru að kaupa hlutabréf.