Leitin skilaði 15 niðurstöðum

af KristoferK
Fös 06. Jan 2017 10:52
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Leikjaturn fyrir 150k?
Svarað: 9
Skoðað: 1493

Re: Leikjaturn fyrir 150k?

Sælir vaktarar, Ég hef ákveðið að gefast upp á því að spila tölvuleiki í 20fps á Xbox One og versla tölvu. Mig langar í raun að vita hvort ég geti ekki gert betur en Xbox One fyrir kannski 150þúsund, til eða frá. Turninn yrði einungis hugsaður fyrir tölvuleiki, allt annað er aukaatriði. Er eitthvað...
af KristoferK
Fim 05. Jan 2017 23:32
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Leikjaturn fyrir 150k?
Svarað: 9
Skoðað: 1493

Re: Leikjaturn fyrir 150k?

Ég tók það einmitt með í reikninginn. 150 þúsund + stýrikerfið.

Væru þetta góð kaup ef ég myndi skipta upp í 1070 skjákortið? Væri þess virði að teygja upp í i7 7700k örgjörva? Eða er það óþarfi?
af KristoferK
Fim 05. Jan 2017 23:23
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Leikjaturn fyrir 150k?
Svarað: 9
Skoðað: 1493

Leikjaturn fyrir 150k?

Sælir vaktarar, Ég hef ákveðið að gefast upp á því að spila tölvuleiki í 20fps á Xbox One og versla tölvu. Mig langar í raun að vita hvort ég geti ekki gert betur en Xbox One fyrir kannski 150þúsund, til eða frá. Turninn yrði einungis hugsaður fyrir tölvuleiki, allt annað er aukaatriði. Er eitthvað ...
af KristoferK
Fös 16. Nóv 2012 02:25
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Er eitthvert vit í þessum "high end gaming" fartölvum?
Svarað: 6
Skoðað: 1287

Er eitthvert vit í þessum "high end gaming" fartölvum?

Er í fartölvu hugleiðingum þessa stundina. Þannig er mál með vexti að tíma mínum er skipt milli tveggja heimila, á öðrum stað hef ég góða borðtölvu (sem þyrfti þó að uppfæra bráðlega) og á hinum gamla fartölvu. Er þ.a.l. búinn að vera skoða þann möguleika að versla mér öfluga leikjafartölvu til að t...
af KristoferK
Lau 10. Des 2011 04:05
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Fæ ekkert signal á tölvuskjáinn
Svarað: 20
Skoðað: 1716

Re: Fæ ekkert signal á tölvuskjáinn

Fór með tölvuna niðrí Tölvuvirkni og þeir græjuðu þetta fljótt og örugglega. Ekkert vesen og tölvan er með besta móti núna.

Takk fyrir aðstoðina!
af KristoferK
Fim 08. Des 2011 01:54
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Fæ ekkert signal á tölvuskjáinn
Svarað: 20
Skoðað: 1716

Re: Fæ ekkert signal á tölvuskjáinn

"Graphics Controllerinn" sem er notaður sem "Primary Boot Device" er PCIE/PCI, sem ég giska á að sé rétt... Þannig að spurning hvort það sé ekki einfaldlega vesen með kortið. Ætli maður rúlli ekki með tölvuna niðrí Virkni á morgun og láti þá athuga þetta bara...
af KristoferK
Mið 07. Des 2011 23:58
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Fæ ekkert signal á tölvuskjáinn
Svarað: 20
Skoðað: 1716

Re: Fæ ekkert signal á tölvuskjáinn

Er semsagt eitthvað vandamál við skjákortið fyrst að þetta er eina lausnin? Þ.e.a.s. þarf ég að fara með tölvuna aftur og láta þá renna yfir þetta eða get ég græjað þetta hérna? Eða get ég nýtt þeta 560ti kort þrátt fyrir að ég sé að tengja tölvuna í gegnum þessi tengi? Afsaka mögulega vitleysis spu...
af KristoferK
Mið 07. Des 2011 23:51
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Fæ ekkert signal á tölvuskjáinn
Svarað: 20
Skoðað: 1716

Re: Fæ ekkert signal á tölvuskjáinn

Er skjátengi á móðurborðinu? Virkar það? Ef þetta er t.d. þessi vél þá http://www.tolvuvirkni.is/ip?inc=viewpro&flo=propack&id_top=3138&topl=2292&clfc=3139&head_topnav=TURN_I173 er alveg möguleiki á að það sé búið að setja hana upp þannig, með Virtu enabled, endilega prófaðu það...
af KristoferK
Mið 07. Des 2011 23:24
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Fæ ekkert signal á tölvuskjáinn
Svarað: 20
Skoðað: 1716

Re: Fæ ekkert signal á tölvuskjáinn

Verslaði þessa tölvu nýja í Tölvuvirkni og fékk hana saman setta frá þeim fyrr í dag. Tölvan ræsir sig (að ég held eðlilega) nema á skjáinn kemur einfaldlega "No signal" hvort sem ég tengi í DVI, VGA eða HDMI. Þessi sami tölvuskjár með sömu DVI snúru er að nýtast mér fínt í gömlu tölvunni ...
af KristoferK
Mið 07. Des 2011 22:40
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Fæ ekkert signal á tölvuskjáinn
Svarað: 20
Skoðað: 1716

Fæ ekkert signal á tölvuskjáinn

Er með nýsamsetta tölvu í höndunum sem... virkar ekki :/ Hef prófað bæði DVI og VGA tengið í tveimur tölvuskjáum og einnig reyndi ég að tengja tölvuna með HDMI í sjónvarpið en ég fæ aldrei mynd. Gæti þetta verið vitlaust samsett eða bilun í skjákorti? Ég er tækni þroskaheftur og veit ekki hvað snýr ...
af KristoferK
Mán 22. Sep 2008 20:14
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Er að fara fjárfesta í 24-28" Skjá
Svarað: 13
Skoðað: 1350

Re: Er að fara fjárfesta í 24-28" Skjá

Hvað með þennan Benq skjá þá, er hann sniðugur? :)
af KristoferK
Mán 22. Sep 2008 17:55
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Er að fara fjárfesta í 24-28" Skjá
Svarað: 13
Skoðað: 1350

Re: Er að fara fjárfesta í 24-28" Skjá

Þú getur fengið kapal sem fer úr DVI í HDMI og síðan eru líka til breytistykki þ.e.a.s. sem breyta úr HDMI í DVI og úr DVI í HDMI. Og er ég þá bara í góðum málum? Gæti ég, í gegnum breytistykki, tengt úr DVI tenginu í HDMI tengi á Blu-ray spilara og þar með fengið sömu myndgæði og ég fengi beint úr...
af KristoferK
Mán 22. Sep 2008 17:32
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Er að fara fjárfesta í 24-28" Skjá
Svarað: 13
Skoðað: 1350

Re: Er að fara fjárfesta í 24-28" Skjá

Nariur skrifaði:http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=view&flo=product&id_top=1705&id_sub=3167&topl=11&page=1&viewsing=ok&head_topnav=MON_SAM_2493HM
þessi?


Þessi lítur vel út, en hann styður bara HDCP í gegnum DVI tengið, en ekki í gegnum HDMI sem er því miður algjört bust :(
af KristoferK
Mán 22. Sep 2008 17:25
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Rockband hvar og hvenar
Svarað: 4
Skoðað: 1200

Re: Rockband hvar og hvenar

Góða kvöldið vaktarar. Rockband leikurinn. Vita menn hvort eða hvenar þetta kemur hingað til lands, eða hvort að þetta sé kannski komið nú þegar, ég hef ekki fundið þetta já og þá í hvaða vélar þetta kemur. hugsanlegt verð væri ekki verra :) með fyrir fram þökkum urban- Rock Band er til í Gamestöði...
af KristoferK
Mán 22. Sep 2008 14:37
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Er að fara fjárfesta í 24-28" Skjá
Svarað: 13
Skoðað: 1350

Er að fara fjárfesta í 24-28" Skjá

Var að velta því fyrir mér hvort að menn gætu leiðbeint mér eitthvað í þessum efnum. Ætla að losa mig við minn núverandi skjá, 22" Acer AL2216W og fá mér eitthvað stærra og betra. Ég hef mikið verið að skoða t.d. 24" skjái, en að sama skapi þá hálf slefaði ég yfir þessum 28" Hanns G s...