Leitin skilaði 234 niðurstöðum
- Þri 09. Apr 2024 13:39
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Vantar álit á uppfærslu pælingum
- Svarað: 11
- Skoðað: 3111
Re: Vantar álit á uppfærslu pælingum
Ef ég væri að hugsa til skemmri tíma og uppfærðri oftar þá myndi ég pottþétt hugsa öðruvísi, en ég fór úr 3770k í 9700k örgjörva og fór úr 1060 6gb korti í 3080Ti 12gb korti. Svo stökkin hjá mér eru aðeins til lengri tíma. Þess vegna er cpu ok að vera smá overkill ef það endist aðeins lengur. Þannig...
- Þri 09. Apr 2024 11:56
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Vantar álit á uppfærslu pælingum
- Svarað: 11
- Skoðað: 3111
Re: Vantar álit á uppfærslu pælingum
Þarftu svona marga kjarna - grunar að pakki nr 1 sé alveg meira en nóg. Eyða auka 60þ í móðurborð + psu, ég skil þessa pælingu en ég er ekki sannfærður um endurspeglun á eyðslu í framistöðu, meira næs to have en þörf. Varðandi kælingar, ég hef farið þessar leiðir, ég get ekki mælt með "high en...
- Þri 09. Apr 2024 04:44
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Vantar álit á uppfærslu pælingum
- Svarað: 11
- Skoðað: 3111
Re: Vantar álit á uppfærslu pælingum
Templar skrifaði:Nr. 2 flottur pakki, á eftir að endast lengi.
Ég er frekar skotinn í honum, er að hugsa til nokkura ára eimmit.
- Mán 08. Apr 2024 21:31
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Vantar álit á uppfærslu pælingum
- Svarað: 11
- Skoðað: 3111
Re: Vantar álit á uppfærslu pælingum
Mig minnir að 14. kynslóðin hafi fengið sleggjudóma fyrir að vera marginal improvement á 13., þannig það gæti borgað sig að taka 13700KF í stað 14700KF, ef ég man rétt. Ég held að 850W aflgjafi eigi annars alveg að kljúfa þetta hjá þér, ættir ekki að þurfa stærri nema þér langi virkilega í stærri. ...
- Mán 08. Apr 2024 09:42
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Vantar álit á uppfærslu pælingum
- Svarað: 11
- Skoðað: 3111
Vantar álit á uppfærslu pælingum
Sæl/ir Ég er að skoða að uppfæra hjá mér vélina, fyrrir rétt um 2 árum fékk ég mér nýjan kassa, 850w psu, kælingu og 3080Ti skjákort. Ég leit á þetta sem part 1 af 2 að uppfæra tölvu dæmið mitt. Núna er mér farið að langa að taka part 2 af þessu. MSI Tomahawk Z930 móðurborð Intel i7 9700K örgjafi 4x...
- Lau 24. Feb 2024 18:06
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Vantar ábendingar um nýjan Router fyrir Hringdu
- Svarað: 8
- Skoðað: 4137
Re: Vantar ábendingar um nýjan Router fyrir Hringdu
TheAdder skrifaði:Þessi hérna er mjög góður:
https://mikrotik.is/products/l009uigs-2 ... eros-l5-eu
Hefur líka mjög góða möguleika á stillingum.
Vá hvað þessi er flottur í útliti
- Lau 24. Feb 2024 03:03
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Vantar ábendingar um nýjan Router fyrir Hringdu
- Svarað: 8
- Skoðað: 4137
Re: Vantar ábendingar um nýjan Router fyrir Hringdu
Takk fyrir ábendingarnar, hef ýmislegt til að skoða núna
- Fös 23. Feb 2024 14:04
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Vantar ábendingar um nýjan Router fyrir Hringdu
- Svarað: 8
- Skoðað: 4137
Vantar ábendingar um nýjan Router fyrir Hringdu
Hæ, Ég er með ljósleiðara 1GB frá Hringdu í gegnum GR held ég. Mér langar að skoða að fá mér betri router og auðvitað hætta að borga mánaðargjaldið fyrir þann sem ég er með frá þeim. Langar í eitthvað sem er með fínt merki í gegnum veggi. Er í gamalli Kana íbúð og það getur verið leiðinlegt netið á ...
- Mið 12. Okt 2022 22:29
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Nvidia 4000 series - Hvaða kort ætla menn í?
- Svarað: 54
- Skoðað: 9699
Re: Nvidia 4000 series - Hvaða kort ætla menn í?
Ég er rosalega óspenntur fyrir því að versla við Nvidia á meðan þeir eru að haga sér eins og þeir hafa verið að gera. Samála þarna, finnst það dick move að læsa t.d Dlss 3 á bakvið 4xxx línuna. Sé ekkert sem táknar að 3xxxx línan gæti þetta ekki, þó ekki alveg jafnvel. Uppfærði í 3080Ti kort í suma...
- Mið 12. Okt 2022 06:07
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Nvidia 4000 series - Hvaða kort ætla menn í?
- Svarað: 54
- Skoðað: 9699
Re: Nvidia 4000 series - Hvaða kort ætla menn í?
Ég er rosalega óspenntur fyrir því að versla við Nvidia á meðan þeir eru að haga sér eins og þeir hafa verið að gera. Samála þarna, finnst það dick move að læsa t.d Dlss 3 á bakvið 4xxx línuna. Sé ekkert sem táknar að 3xxxx línan gæti þetta ekki, þó ekki alveg jafnvel. Uppfærði í 3080Ti kort í suma...
- Mið 08. Des 2021 17:40
- Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
- Þráður: Hvaða tölvuleik myndiru vilja spila aftur í fyrsta skipti?
- Svarað: 70
- Skoðað: 21977
Re: Hvaða tölvuleik myndiru vilja spila aftur í fyrsta skipti?
System Shock 2 eða The Elder Scrolls III: Morrowind.
- Lau 20. Júl 2019 02:04
- Spjallborð: Óskast tölvuvörur
- Þráður: ÓE Macbook Pro hleðslutæki fyrir vél frá um 2008.
- Svarað: 0
- Skoðað: 399
ÓE Macbook Pro hleðslutæki fyrir vél frá um 2008.
Er að leita af hleðslutæki fyrir Macbook Pro 15" vél sem ég á og er líklega með skemmt hleðslutæki og jafnvel batterý líka. Er að vonast til að reyna að finna hleðslutæki fyrir hana svo ég gæti kannski komið henni í eitthvert gang á ný án þess að það kostaði mig nýrun, bjartsýni ég veit :) 85W ...
- Mán 10. Júl 2017 20:29
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: [SELT] GIGABYTE GTX 670 WindForce 2GB
- Svarað: 2
- Skoðað: 668
Re: Til Sölu. GIGABYTE GTX 670 WindForce 2GB
Kortið er selt. Takk fyrir
- Sun 09. Júl 2017 20:17
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: [SELT] GIGABYTE GTX 670 WindForce 2GB
- Svarað: 2
- Skoðað: 668
- Sun 09. Júl 2017 20:15
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: Til Sölu/Gefins gamallt Abit móðurborð, AMD x2 örri, minni og 2x7900GTX skjákort
- Svarað: 3
- Skoðað: 673
- Lau 08. Júl 2017 21:12
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: Til Sölu/Gefins gamallt Abit móðurborð, AMD x2 örri, minni og 2x7900GTX skjákort
- Svarað: 3
- Skoðað: 673
Re: Til Sölu
appel skrifaði:Settu betri titil á þráðinn, meira lýsandi en bara "til sölu".
Takk fyrir ábendinga, sá þetta strax eftir á að ég flaskaði
- Lau 08. Júl 2017 20:52
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: Til Sölu/Gefins gamallt Abit móðurborð, AMD x2 örri, minni og 2x7900GTX skjákort
- Svarað: 3
- Skoðað: 673
Til Sölu/Gefins gamallt Abit móðurborð, AMD x2 örri, minni og 2x7900GTX skjákort
Ég er með móðurborð, minni, örgjörva og síðan skjákort sem geta farið með eða sér. Þetta er úr gamalli vél frá um 2006 rámar mér og ég hef ekkert að gera með lengur og langar að sjá þetta finna nýtt heimili. AMD Athlon 64 X2 Dual Core 4400+ (er nokkuð viss um). 2GB Ram 2x 7900GTX er með Abit SLI brú...
- Lau 08. Júl 2017 19:18
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: [SELT] GIGABYTE GTX 670 WindForce 2GB
- Svarað: 2
- Skoðað: 668
[SELT] GIGABYTE GTX 670 WindForce 2GB
Er með til sölu Nvidia GeForce 670 GTX 2GB Skjákort frá Gigabyte. Var verslað í Des 2012 í Tölvutek og hefur alltaf verið í sömu vél og rúllað vel. Vantar núna nýjan eiganda eftir að ég uppfærði í 1060 kort. http://i1233.photobucket.com/albums/ff389/Bumbuliuz/20170708_181901_zpsbslqgu6b.jpg http://i...
- Mið 05. Júl 2017 04:17
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Vantar álit vegna skjákorts uppfærslu
- Svarað: 10
- Skoðað: 1697
Re: Vantar álit vegna skjákorts uppfærslu
Já það er gott að hafa það í huga líka. Þakka öllum sem hafa kommentað á þetta hjá mér. Ætla aðeins að melta þetta núna
- Þri 04. Júl 2017 21:05
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Vantar álit vegna skjákorts uppfærslu
- Svarað: 10
- Skoðað: 1697
Re: Vantar álit vegna skjákorts uppfærslu
Ef þig vantar sterkt 1080p-miðað kort þá er 1060 3GB mest bang for the buck. Fyrir fínt 1080p-miðað kort þá er 1050 Ti mesta bang for the buck. 1050 Ti hljómar eins og að það muni henta sjónarmiðunum þínum best. https://i.imgur.com/WyldFkT.png Mér hefur fundist munurinn einhvern vegin ekki nógu mik...
- Þri 04. Júl 2017 20:45
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Vantar álit vegna skjákorts uppfærslu
- Svarað: 10
- Skoðað: 1697
Re: Vantar álit vegna skjákorts uppfærslu
Það er voðalítill munur á 1050 GTX og núverandi 670 GTX, svo ég myndi bara sleppa því. Hér er einn að selja 1060 6gb á 25 þús https://www.facebook.com/groups/tolvur.raftaeki/ Eimmit, það er eimmit málið, hef verið að bera saman vélina mína og aðrar eins með 1050ti kort ofl og munurinn virðist ekki ...
- Þri 04. Júl 2017 02:04
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Vantar álit vegna skjákorts uppfærslu
- Svarað: 10
- Skoðað: 1697
Re: Vantar álit vegna skjákorts uppfærslu
Ef þú ert að leita að korti til að lengja líftímann aðeins en ætlar svo að kaupa annað kort þegar þú uppfærir allt hitt myndi ég leita að notuðu gtx980 eða einhverju svoleiðis. Planið er líklega að kaupa núna kort og nýjan ssd disk, síðan eftir nokkur ár bara svissa öllu út. Svo þetta má endast í e...
- Þri 04. Júl 2017 00:48
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Vantar álit vegna skjákorts uppfærslu
- Svarað: 10
- Skoðað: 1697
Re: Vantar álit vegna skjákorts uppfærslu
Já virðist vera ok, er bara að pæla hvort að ég sé að "tapa" einhverju að fara úr frekar dýru korti frá í lok 2012 og meira budget korti á þessu ári. Pæla hvort að það sé þess virði að borga aðeins meira og fá sér 1060 6gb kort eða hvort að það sé overkill fyrir mína 1080p pælingar. Vill s...
- Mán 03. Júl 2017 23:14
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Vantar álit vegna skjákorts uppfærslu
- Svarað: 10
- Skoðað: 1697
Vantar álit vegna skjákorts uppfærslu
Hæ, Er að pæla í að uppfæra aðeins í vélinni minni og lengja aðeins líftímann á henni. Ég smelli spekkunum hérna fyrir neðan svo fólk sjái hvað ég er að vinna með. Nota vélina mest í vefráp, youtube, spilandi leiki eins og Football Manager, ýmsa strategy leiki eins og Civ VI, Total War, Cities Skyli...
- Fim 02. Mar 2017 14:35
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Nintendo aðdáendur, á að kaupa Nintendo Switch ?
- Svarað: 11
- Skoðað: 3014
Re: Nintendo aðdáendur, á að kaupa Nintendo Switch ?
Ég er 50/50 með það hvort ég verði fyrir utan Ormsson 10 að morgni eftir viku til að kaupa Switch. Eina sem ég hef áhyggjur af er að það verði lítið af leikjum eins og með Wii U, sem ég keypti þegar hún kom út og hef séð eftir því síðan. En mér finnst ég þurfa að kaupa hana útaf bæði Zelda & Ma...