Leitin skilaði 1788 niðurstöðum

af axyne
Sun 06. Okt 2024 11:58
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Matvörubúðakostnaðar tracker
Svarað: 4
Skoðað: 716

Matvörubúðakostnaðar tracker

Við hjónin erum með kerfi þar sem við sláum öllum kvittunum upp í Excel til að halda yfirlit yfir kaup í matvörubúðunum. Flokkum síðan ekki-matarkyns í aðra dálka: Áfengi/Nammi/Börn/Hreinlætisvörur/Annað. Þetta getur verið ansi tímafrekt og leiðinlegt, sérstaklega þegar safnast hafa upp kvittanir og...
af axyne
Mið 02. Okt 2024 09:49
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Fyrirtækja jólagjafir
Svarað: 12
Skoðað: 1717

Re: Fyrirtækja jólagjafir

blitz skrifaði:Persónulegt kort (1-2 setningar sem yfirmaður skrifar).


Þetta finnst mér vera það mikilvægasta.
Eitthvað almennt skrifað kort sem allir fá er svakalega ómerkilegt og lætur mann líða litlum á meðan persónulegt kort yljar manni um hjartarætur.
af axyne
Þri 24. Sep 2024 18:04
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Setja upp reverse DNS
Svarað: 7
Skoðað: 934

Re: Setja upp reverse DNS

Ekki það sem þú ert að spyrja um en kannski til að gefa þér öðruvísi hugmyndir.
Við notuðum reverse proxy í vinnunni til að gera custom slóðir á ýmsar þjónustur sem við vorum að keyra á vélum á okkar local network.
Notuðum þetta https://nginx.org/
af axyne
Sun 18. Ágú 2024 10:17
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvernig kryddið þið Hamborgarana ykkar?
Svarað: 33
Skoðað: 3557

Re: Hvernig kryddið þið Hamborgarana ykkar?

Salt og pipar á kjötið. Sósan er oftast sriracha-mæjó.
af axyne
Sun 18. Ágú 2024 10:11
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Renna fyrir flatan ethernet kapal
Svarað: 3
Skoðað: 1068

Re: Renna fyrir flatan ethernet kapal

Sama hvaða rennu þú færð þér þá mun hún vera miklu áberandi en kapallinn einn og sér. Ég myndi fá mér tvöfald límband eins og þetta. Smá maus að fá þetta beint og fínt ef þú ert að leggja milli tveggja veggja yfir loft en ef þú notar laser og smá þolinmæði þá er ég viss um þetta verði mun smartara e...
af axyne
Mán 05. Ágú 2024 15:41
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hnífar fyrir matargerð
Svarað: 25
Skoðað: 5424

Re: Hnífar fyrir matargerð

Er með ódýra Ikea hnífa sem ég er búinn að eiga í ~15 ára. Sker alltaf á plastbretti, set þá alltaf í uppþvottavélina :sleezyjoe
Nota þetta brýni öðru hverju og hnífarnir skera alltaf fínt. Nóg eftir af hnífnum til að endast í önnur 15 ár leikandi.
af axyne
Fös 19. Júl 2024 17:53
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvað er í gangi? - árásir, óværur og veikleikar
Svarað: 16
Skoðað: 4601

Re: Hvað er í gangi? - árásir, óværur og veikleikar

received_1210771453439305.jpeg
received_1210771453439305.jpeg (58.18 KiB) Skoðað 4140 sinnum
af axyne
Fim 18. Júl 2024 14:41
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvernig er ykkar tölvuskjár setup ?
Svarað: 9
Skoðað: 2534

Re: Hvernig er ykkar tölvuskjár setup ?

1x Gamall Samsung 24" 1080
1x Dell 27" 1440

Búinn að fara í endalausa hringi varðandi uppfærslu, 2x 27" eða stóran 16:9 eða Ultrawide.
af axyne
Fim 18. Júl 2024 12:03
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Besta Star Trek Series
Svarað: 71
Skoðað: 12260

Re: Besta Star Trek Series

En hvað finnst fólki um Strange New Worlds? Væri gaman að heyra frá einhverjum wokespyrnumanni hér. Persónulega finnst mér það snilld. Alveg búið að bjarga heiminum síðan J.J. Abrams eyðilagði allt. Ég er reyndar ekki búinn að sjá Strange New Worlds en er á fjórðu seríu af Discovery núna. Ég elska ...
af axyne
Mið 17. Júl 2024 09:41
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Home Assistant
Svarað: 73
Skoðað: 33371

Re: Home Assistant

Smá update. Ég endaði á að setja upp 5x C02 skynjara + esp32 í íbúðina, 4x af þeim keyra á rafhlöðu (3000mA).Nennti ekki snúrúveseni! Er að keyra ESP32 upp á 10 mín fresti til að taka mælingu. Er vakandi í ca 7-8 sek og síðan í djúpsvefni þar á milli. Eftir nokkrar prófanir í vetur og fínstílla kóða...
af axyne
Mið 26. Jún 2024 19:57
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Logitech G Pro X TKL lyklaborð - Rafhlöðu ending með öll ljós slökkt?
Svarað: 6
Skoðað: 3159

Re: Logitech G Pro X TKL lyklaborð - Rafhlöðu ending með öll ljós slökkt?

Ég er með Logitech MX key í vinnunni, hef backlight alltaf slökkt.
Ég held ég sé að að hlaða 3-4 sinnum á ári...
Fyndist skrítið ef þetta lyklaborð sem þú ert að skoða næði ekki einhverju sambærilegu án RGB ljósashows.
af axyne
Þri 21. Maí 2024 20:10
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Noctua HOME - Ný vörulína
Svarað: 4
Skoðað: 3750

Re: Noctua HOME - Ný vörulína

Sniðugt, var einmitt að kafna úr hita á skrifstofunni í dag og var að hugsa um að nú þyrfti að taka fram stóru hávaðasömu borðvifturnar fyrir sumarið. Noctua NV-FS1 á amazon á 105 evrur Væri gaman að prófa, verð samt að segja mér finnst þetta kit svolítið kjánalegt að þurfa AC adapter fyrir eingöngu...
af axyne
Mán 20. Maí 2024 15:20
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Tvískipt gleraugu, hvar að kaupa ?
Svarað: 7
Skoðað: 5453

Re: Tvískipt gleraugu, hvar að kaupa ?

Hef keypt öll mín gleraugu/sólgleraugu með styrk síðastliðin 15 ár hjá Zennioptical og mjög sáttur, er reyndar ekki kominn í tvískipt ennþá.
af axyne
Sun 05. Maí 2024 21:16
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Tesla Model Y með stærri rafhlöðu, þarft bara að borga 350.000 kr.?
Svarað: 5
Skoðað: 2071

Re: Tesla Model Y með stærri rafhlöðu, þarft bara að borga 350.000 kr.?

Kæmi mér ekki á óvart að þessi auka rýmd skili sér í lengri endingu á batterí um þar sem auka rýmd er til staðar áður en degredation á batterýum kemur fram. Ekki það ég hafi hundsvit á því en mér kæmi bara alls ekkert á óvart að þú fáir alltaf bara 80% eða hvað sem það er af rýmd rafhlöðunnar. Sem ...
af axyne
Lau 20. Apr 2024 14:06
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: ITX build
Svarað: 8
Skoðað: 4298

Re: ITX build

Ég vildi ég hafði bara skellt mér á þetta build í febrúar, kassinn er uppseldur og hættur framleiðslu, V2 væntanlegur vonandi árinu... hvar ertu að skoða að kaupa hann? ég fékk tölvulistann til að sérpanta minn og fékk hann á allt of góðu verði hjá þeim. annars geturðu pantað hann hja amazon. https...
af axyne
Lau 20. Apr 2024 12:53
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Forsetaframbjóðandi, giftur en virkur á erlendum kynlífsklúbbum - Vangavelta.
Svarað: 94
Skoðað: 20686

Re: Forsetaframbjóðandi, giftur en virkur á erlendum kynlífsklúbbum - Vangavelta.

Ég held bara lang-langflestum er nákvæmlega sama, þessvegna er ekkert verið að fjalla um þetta í fjölmiðlum nema á jaðarfréttasíðunni frettin.is
af axyne
Lau 20. Apr 2024 12:44
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: ITX build
Svarað: 8
Skoðað: 4298

Re: ITX build

Ég vildi ég hafði bara skellt mér á þetta build í febrúar, kassinn er uppseldur og hættur framleiðslu, V2 væntanlegur vonandi árinu...
af axyne
Mán 01. Apr 2024 11:06
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Hvaða earbuds eru bestir?
Svarað: 13
Skoðað: 4726

Re: Hvaða earbuds eru bestir?

Ég á Jabra Elite 7 Active og er rosalega ánægður með þau þegar ég er úti að hjóla/hlaupa/ganga, tolla mjög vel í eyrunum. Ef þú ert að leita þér að einhverju í ræktina þá myndi ég skoða IP rating. Hinsvegar ef þú ætlar að nota þau til að horfa á vidjó í tölvu þá eru þau alveg glötuð, alltaf mikið de...
af axyne
Lau 23. Mar 2024 16:22
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Intel Járnhnefi kremur AMDip
Svarað: 262
Skoðað: 53083

Re: Intel Járnhnefi kremur AMDip

431946601_372345729043635_1300882947128281582_n.jpg
431946601_372345729043635_1300882947128281582_n.jpg (30.65 KiB) Skoðað 7215 sinnum
af axyne
Sun 10. Mar 2024 14:11
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Tilgangur 5G á farsímum
Svarað: 5
Skoðað: 4314

Re: Tilgangur 5G á farsímum

Búinn að eiga pixel 7 í rúmt ár og hef haft kveikt á 5G allann tímann. Verð að játa ég var bara ekkert að pæla í þessu. Samkvæmt þessari skýrslu þá er góður munur á 4G vs 5G á Tensor G2 Miðan við mína notkun þá efast ég um að ég hef not fyrir hraðann á 5G svo ég er búinn að skipta yfir á 4G núna, ve...
af axyne
Lau 24. Feb 2024 10:33
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: You Laugh...You Lose!
Svarað: 1947
Skoðað: 458048

Re: You Laugh...You Lose!

424779343_761978862527927_8019602442804609591_n.jpg
424779343_761978862527927_8019602442804609591_n.jpg (66.51 KiB) Skoðað 10437 sinnum
af axyne
Sun 11. Feb 2024 17:34
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Rafmynt
Svarað: 31
Skoðað: 10088

Re: Rafmynt

Nokkrir sem ég þekki sem nota Nexo, átt víst að geta fengið vexti af inneigninni.
af axyne
Lau 10. Feb 2024 16:58
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: ITX build
Svarað: 8
Skoðað: 4298

ITX build

Í tilefni að núverandi borðtölvan mín shuttle XPC er að vera 8 ára gömul fór ég að hugsa hvort það væri ekki tilefni að uppfæra. Ég vill endilega halda mig við minimalíska og hljóðláta tölvu og hef verið að glugga-versla aðeins og setti þessa saman hjá computersalg.dk fyrir samtals 9.540 DKK / 189.8...
af axyne
Sun 04. Feb 2024 11:46
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Borgin sektar bíl á einkalóð
Svarað: 19
Skoðað: 4041

Re: Borgin sektar bíl á einkalóð

Að sögn Elísabetar og Önnu var þetta skrásett bílastæði í deiliskipulagi þar til árið 2008. Anna komst ekki að breytingunni fyrr en nú sextán árum síðar.

Þeir semsagt breyta þessu 2008 án þess að láta vita eða gefa kost á andmælum. Meiri vitleysan!
af axyne
Fim 18. Jan 2024 19:14
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvað er sérfræðingur ?
Svarað: 37
Skoðað: 5021

Re: Hvað er sérfræðingur ?

þetta eru athyglisverðar pælingar. Ég býst við að sérfræðingur sé fróður í ákveðinni fræðigrein eða ákveðnum hlut. En hvernig er það þegar Jón er búinn að læra hvernig á að gera hlut X sem einginn á Íslandi kann, þá er hann sérfræðingur. En síðan seinna meir, læra fleiri að gera það sama og Jón og h...