Leitin skilaði 9 niðurstöðum

af DrÔpi
Mán 03. Nóv 2003 05:28
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: 115 gb eftir af 149 gb disk, en einungis 17 gb inná.
Svarað: 20
Skoðað: 2815

Ég á 120 Gbyte-a disk hann er 120.031.477.760 bytes eða 120 Gbyte en þegar talað er um t.d. skrifanlega diska þá er talað um 700 Mbit ekki byte þar liggur munurinn þannig 120 Gbyte-a diskur er í raun 111 Gbit þangi þið sjáið að þetta er ekkert svindl bara folk er húkkað á muninum á byte og bit
af DrÔpi
Mán 03. Nóv 2003 05:08
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Viftu Filter " do it your self " lausn ????
Svarað: 33
Skoðað: 4230

Færð viftufilter á 590 hjá Start.is.. ekki finnst mér það dýrt ? http://start.is/product_info.php?cPath=27&products_id=108 Fyrir smá plast stikki? Ó jú. kommon 590.- er bara klink og þetta er hlutur sem endist for ever ég þarf sjálfur að fara að kaupa svona eða þetta sokka buxna dæmi það hljæom...
af DrÔpi
Mán 03. Nóv 2003 05:05
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: AcoustiPack™ Deluxe í Winner WX-01S-D Kassa
Svarað: 7
Skoðað: 1375

þið getið fengið svipað efni í bílasmipnum öruglega mikið ódýrara kostar held ég 1900 kall ein plata og það er nóg í 2 - 3 turna
af DrÔpi
Mán 03. Nóv 2003 04:57
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Öflugasti AMD örrinn á landinu?
Svarað: 11
Skoðað: 1531

hann er með 1700XP örgjörva þeir eru 1470 Mhz ég er með alveg eins örgjörva keyrandi á 1540 Mhz á venjulegri klæingu
af DrÔpi
Lau 18. Okt 2003 01:01
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hjáp!!!!
Svarað: 2
Skoðað: 736

http://swe.aopen.com.tw/testreport/mb/cpu_supported.asp?TestFunction=494&Model=331 hér stendur eithvað um hvað örgjörva ég á að geta haft en skil ekkert í þessu sem er í aftasta glugganum
af DrÔpi
Lau 18. Okt 2003 00:50
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hjáp!!!!
Svarað: 2
Skoðað: 736

Hjáp!!!!

ég hef dáltið verið að leikamér að overclocka bara með að breyta margfaldaranum en engu öðru en ég hef verið að skoða spjallið og sé að fólk er að breyta fleiru og miglangar að vita hvort ég ætti að breyta einhverju öðru er sko með 1700XP+ og langar að fara með hann í 2000XP+ og 256mb 133Mhz minni s...
af DrÔpi
Lau 18. Okt 2003 00:34
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Mér finnst hitinn fara of hátt
Svarað: 11
Skoðað: 1621

farðu á heimasíðu framleiðanda og finndu bios drivera og þú þarft oft að updata bios genum dos svo hafðu driverin á góðum stað þar sem þú finnur hann í dosinu ef það þarf þannig var það allavega á a-open móbóinu mínu
af DrÔpi
Fös 17. Okt 2003 03:25
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Fartölvur og skjákort - Uppfærslur ?
Svarað: 9
Skoðað: 1898

JonsI skrifaði:Amm, takk fyrir svarið! Það er 512 MB minni í henni. Ætti að duga held ég. En hinsvegar ætla ég að tweaka hana. Orginal WinXP er bara gay.


annað nýliði hérna hvað er að tweeka
af DrÔpi
Sun 01. Jún 2003 15:55
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Er hægt að skipta um.....
Svarað: 3
Skoðað: 994

Er hægt að skipta um.....

Er hægt að skipta um skjákort í ferðatölvu ef svo er það mikið mál