Leitin skilaði 181 niðurstöðum

af izelord
Mið 19. Jún 2024 12:40
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Síminn router stillingar
Svarað: 10
Skoðað: 3138

Re: Síminn router stillingar

Niðurstaða: Síminn fenginn til að untagga línuna og Unifi routerinn einfaldlega settur á "auto". Ekkert VLAN, ekkert PPPOE eða álíka. Það tók routerinn um 7 mínútur að koma aftur á tengingu eftir breytinguna.
Þá fannst einnig secondary bilun sem var ónýtur HDMI kapall.

So far so good.
af izelord
Þri 18. Jún 2024 23:53
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Síminn router stillingar
Svarað: 10
Skoðað: 3138

Re: Síminn router stillingar

Þetta er ekki Síminn vs ekki-Síminn þráður. Það væri vel þegið að halda sig við gagnleg innlegg. Takk!
af izelord
Þri 18. Jún 2024 19:03
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Síminn router stillingar
Svarað: 10
Skoðað: 3138

Re: Síminn router stillingar

Takk fyrir gott svar. Ætli Síminn geti sagt mér hvort línan sé tagged eða untagged? Áhugavert samt ef þetta eru stillingar sem þú ert að nota þar sem ég fékk aftur staðfest gegnum netspjallið hjá þeim að það ættu ekki að vera neinar VLAN stillingar og að upplýsingarnar á siminn.is/adstod væru úreltar.
af izelord
Þri 18. Jún 2024 10:33
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Síminn router stillingar
Svarað: 10
Skoðað: 3138

Síminn router stillingar

Sælir vaktarar. Ég er að bilanagreina netvandamál í 100km fjarlægð. Vandamálið: Í fleiri mánuði hefur myndstraumur gegnum myndlykil verið að frjósa. Við erum búin að vera að skipta út routerum og myndlyklum og vandamálið hefur verið að koma og fara. Síðast setti ég upp Unifi Express + switch til að ...
af izelord
Mið 08. Nóv 2023 17:03
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Senda reikning á fyrirtæki
Svarað: 8
Skoðað: 2650

Re: Senda reikning á fyrirtæki

Passa bara að rukka ekki vsk ef þú ert ekki með vsk númer.
af izelord
Mið 08. Nóv 2023 09:51
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Svartur skjár og niðurstrik við start up
Svarað: 5
Skoðað: 1728

Re: Svartur skjár og niðurstrik við start up

Mín fyrsta pæling er að það sé eitthvað auto-select í bootinu og hún sé að pinga mögulega innbyggða controllera sem er að taka þetta langan tíma. Ef nýji diskurinn er ekki OS diskur þá myndi ég aftengja hann, og alla aðra non-OS diska, velja og setja OS diskinn sem #1 og sjá hvort það breyti einhver...
af izelord
Lau 14. Okt 2023 22:17
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: LÍ og svikahrappar
Svarað: 29
Skoðað: 6935

Re: LÍ og svikahrappar

Mín skoðun; Það skiptir engu máli hvort einhver auðkenning flokkist sem sterk eða ekki. Ef viðskiptavinur bætir við tæki og það tæki er síðan strax notað til að tæma alla aðgengilega reikninga þá á það að triggera eitthvað ferli. Ofan á þetta mætti skoða uppruna samskipta, frávik á uppruna mv. hefðb...
af izelord
Mán 19. Jún 2023 12:43
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Timbursalinn ósáttur við dóminn sinn
Svarað: 17
Skoðað: 4395

Re: Timbursalinn ósáttur við dóminn sinn

Lögleiðing er ofureinföldun á flóknu heilbrigðisvandamáli.

Það er risastór svartur markaður, ofbeldi og skipulögð glæpastarfsemi í kringum læknadóp og ekki er það ólöglegt. Lögleiðing er engin lausn en frekar afglæpavæðing neysluskammta, sem er allt annað mál
af izelord
Lau 06. Maí 2023 13:51
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: Selt. Goldenear soundbar
Svarað: 5
Skoðað: 2882

Re: TS Goldenear soundbar

Neibb
af izelord
Sun 02. Apr 2023 15:35
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Vakta erlent netsamband og mikilvæga tengipunkta innanlands á Íslandi
Svarað: 1
Skoðað: 2897

Re: Vakta erlent netsamband og mikilvæga tengipunkta innanlands á Íslandi

Það getur verið ákveðið flækjustig í þessu þar sem þú ert alltaf sjálfur hluti af mælingunni, þe. mælingin er gerð út frá þinni tengingu, þínu hverfi, gegnum þitt ljósleiðarafyrirtæki og þinn ISP. Mögulega er það sem þú ert að leita að þegar til staðar hér: https://rix.is/statistics Ef þú vilt gera ...
af izelord
Lau 18. Feb 2023 17:15
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: Selt. Goldenear soundbar
Svarað: 5
Skoðað: 2882

Re: TS Goldenear soundbar

Fer á 30þ
af izelord
Sun 12. Feb 2023 18:06
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: [GEFINS] Kapoo snjóblásari 120V
Svarað: 3
Skoðað: 1674

Re: [GEFINS] Kapoo snjóblásari 120V

Til í græjuna ef hún er ekki farin
af izelord
Þri 20. Des 2022 17:08
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Breyta rafmagnstengi í nettengi
Svarað: 28
Skoðað: 5294

Re: Breyta rafmagnstengi í nettengi

Ég myndi byrja á því að smella upp parket listanum , góðar líkur á að hann sé með holrými fyrir snúrur á bakvið sig, þá ætti þetta ekki að vera neitt mál, siðan bara taka úr listanum svo snúran komist á bakvið Einfaldasta, ódýrasta, öruggasta og hraðvirkasta leiðin til að skila sem mestum gæðum á n...
af izelord
Mið 14. Des 2022 21:57
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Hvernig getur maður náð rúv og rúv2 í full hd
Svarað: 36
Skoðað: 13072

Re: Hvernig getur maður náð rúv og rúv2 í full hd

Hey. Haldið áfram að hamra á JReykdal, ef fer sem horfir fáum við UHD með vorskipinu!
af izelord
Fim 08. Des 2022 23:52
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Dautt ljós...
Svarað: 1
Skoðað: 1906

Re: Dautt ljós...

Fyrsta spurning, til útilokunar, er hvort þetta sé gert gegnum WiFi eða ekki. Þarft að byrja að tengja þig beint við routerinn, með kapli, til að útiloka vesen á innranetinu hjá þér. Ef það er áfram vandamál þá ertu allavega kominn nær því. Næsta skref væri þá að taka router á leigu frá Símanum, pró...
af izelord
Fim 22. Sep 2022 18:03
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Frétt dagsins : Grunur um undirbúning að hryðjuverkum
Svarað: 23
Skoðað: 5413

Re: Frétt dagsins : Grunur um undirbúning að hryðjuverkum

Ég held að fólk átti sig meira á því að það er lítill munur á Íslandi og öðrum Evrópulöndum, svona hlutir geta líka gerst hér.
af izelord
Þri 14. Jún 2022 16:01
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: Selt. Goldenear soundbar
Svarað: 5
Skoðað: 2882

Re: TS Goldenear soundbar

Fer á 40þ
af izelord
Lau 14. Maí 2022 20:27
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Óheiðarlegur verktaki
Svarað: 32
Skoðað: 6045

Re: Óheiðarlegur verktaki

Í tengslum við þá vinnu fékk ég smiði til að kíkja á verkið og niðurstaðan var að það þarf að endurgera allt sem hann gerði vegna fúsks. Þarna er kominn nýr vinkill á málið, ef verkið er ónýtt þá er nú orðið spurning hver skuldar hverjum hvað? Já, við erum verr sett eftir verkið þar sem viðkomandi ...
af izelord
Lau 14. Maí 2022 19:12
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Óheiðarlegur verktaki
Svarað: 32
Skoðað: 6045

Re: Óheiðarlegur verktaki

Í tengslum við þá vinnu fékk ég smiði til að kíkja á verkið og niðurstaðan var að það þarf að endurgera allt sem hann gerði vegna fúsks. Þarna er kominn nýr vinkill á málið, ef verkið er ónýtt þá er nú orðið spurning hver skuldar hverjum hvað? Já, við erum verr sett eftir verkið þar sem viðkomandi ...
af izelord
Lau 14. Maí 2022 11:08
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Óheiðarlegur verktaki
Svarað: 32
Skoðað: 6045

Re: Óheiðarlegur verktaki

Ég get að hluta til uppfært þetta fyrir framtíðar spyrjendur. Viðkomandi fór með þetta í lögfræði innheimtu. Hún var nú ekki mikið skárri. Sendu bréf með 10 daga frest til að greiða- en bréfið tók 11 daga að komast til okkar, alla 5 kílómetrana. Þetta er komið til kærunefndarinnar en það getur tekið...
af izelord
Fim 10. Mar 2022 11:10
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Lögregluríkið Ísland
Svarað: 10
Skoðað: 1992

Re: Lögregluríkið Ísland

Mér finnst þetta eðlilegt EN finnst að það ætti að vera skilyrði að ef einhver er rannsakaður s.s. farið að reyna nota almenn gögn til að útbúa upplýsingar um einhvern einstakling... Þegar rannsókn líkur, þá verði að láta viðkomandi vita. Fólk verður að fá vita hvað stjórnvöld eru að gera. Vessgú E...
af izelord
Fim 10. Mar 2022 10:30
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Lögregluríkið Ísland
Svarað: 10
Skoðað: 1992

Re: Lögregluríkið Ísland

Ég myndi nú seint kalla þetta geðveiki. Í mínum huga er þetta eðlilegasti hlutur sem hluti af rannsókn mála. Setjum hér smá dæmi: Lögreglan er að rannsaka X út frá rökstuddum grun um peningaþvætti sem hluta af skipulagðri glæpastarfsemi. Það er ekki vitað hvert peningarnir fara. Þessi X er alltaf á ...
af izelord
Þri 08. Mar 2022 20:58
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Óheiðarlegur verktaki
Svarað: 32
Skoðað: 6045

Re: Óheiðarlegur verktaki

Nú er erfitt að dæma hve óheiðarlegur tiltekinn verktaki getur verið. Var hann búinn að koma áður en verkið hófst og taka út verkefnið og tilheyrandi, þar gæti legið 1klst í það minnsta. Vitum ekkert hvað hann var að gera fyrir þig og hvort það þurfti að stoppa á einum stað að sækja efni eða fimm o...
af izelord
Mán 07. Mar 2022 10:02
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Óheiðarlegur verktaki
Svarað: 32
Skoðað: 6045

Re: Óheiðarlegur verktaki

Takk fyrir góð svör, er búinn að leita til NS og ætla að skoða kærunefndina. Í mínum huga er enginn vafi um þetta og þetta er ekki spurning um nokkra tíma til eða frá. Sem dæmi þá var eitt verkið að losa gluggalista og kítta meðfram glerjum. Einnig að pulsa og kítta undir gluggann. Í þessu tilviki e...
af izelord
Sun 06. Mar 2022 20:44
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Óheiðarlegur verktaki
Svarað: 32
Skoðað: 6045

Re: Óheiðarlegur verktaki

Satt best að segja ertu því miður í veikri stöðu. Það er ömurlegt að lenda í óheiðarlegum verktaka en lög og dómaframkvæmd á Íslandi eru á þann veg að oftast hefur verktakinn þig "by the balls". Ég sting upp á að þú leitir fyrst til Neytendasamtakanna um aðstoð. En væntanlega hvílir sönnu...