Leitin skilaði 10 niðurstöðum

af DoUrden
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Gigabyte 8SG667 móðurborð - kná snilld -
Svarað: 18
Skoðað: 5303

[quote:2499et05]Það er ekki RAID á þessu móðurborð enda er RAID fyrir þá kröfuhörðu sem eru að klippa DV myndir og slíkt og þurfa öruggan stöðugan hraða á harða disknum sem höktir ekki afspilunarferlið ( Dropout Frames ). Í dag eru diskarnir það góðir s.s. Western Digital sem hafa 8mb í buffer mjög ...
af DoUrden
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Geforce 4 TI 4600 -Munur á verði-
Svarað: 12
Skoðað: 3380

Reyndar þá er nú ekki það mikið vandamál með að AMD hitna. Intel vill ekki gefa upp hitatölur af örgjörfunum sínum við fulla notgun. Hinsvegar gerir AMD það. En það er líka ástæða fyrir því að Intel vill ekki gefa þetta upp. Þeirra örgjörfar fara fyrir ofan AMD við fulla notgun. AMD eru meira stable...
af DoUrden
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Comptuer.is er með afgerandi lægstu verðin
Svarað: 13
Skoðað: 4197

Ég er reyndar líka búinn að fá góða þjónustu frá þeim. Hef keypt mikið frá þeim, fyrir mig og aðra. Ég hef ekkert slæmt frá þeim. Við vorum búnir að byðja þá um að hafa fyrir okkur litahylki fyirr 8550DN lazerprentara ef okkur skildi vanta. Þegar við komum niðureftir þá var það ekki til þannig að Þe...
af DoUrden
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Unreal Tournament 2003 - alveg að koma -
Svarað: 8
Skoðað: 3150

Verður vonandi mjög góður. Annars vona ég að quality'ið verði betra þegar hann kemur út full (ef þú skrifar preferences í consolinum þá getur þú fundið hærri texture quality stillingar en í ingame options en ég er ekki viss um að það hafi áhrif) því að með allt í botni 1600x1200x32 4xFSAA og 8xAniso...
af DoUrden
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Geforce 4 TI 4600 -Munur á verði-
Svarað: 12
Skoðað: 3380

Mér finnst það reyndar mikið. Ég er með lokaðan kassann, ekki með hliðarviftu (hef aðeins PSU vifturnar til að blása út úr kassanum) og ég er að kæla minn niður í 43°c Idle. Hann fer upp í um 46 eða þar í kring þegar ég hef verið að nota hann eitthvað.

(Lýsing á tölvunni fyrir neðan)

DD
af DoUrden
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Unreal Tournament 2003 - alveg að koma -
Svarað: 8
Skoðað: 3150

Reyndar kostaði meiri partur tölvunnar ekki nema tæpar 80þús. kr.
(mobo, cpu, memory, cooling, video, PSU). Hitt allt er gamalt. En ég veit að hún er hröð. Bara var að vonast eftir því að það væri hægt að gera hann flottari, þó flottur sé.

DD
af DoUrden
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: BF1942
Svarað: 26
Skoðað: 3297

Spurning hvernig tengingu þú ert með og hvernig playerarnir stilla network stillingarnar hjá sér.

Nema að þú sért ekki að hosta. Þá er þetta kannski skrítið.


Annars þá finnst mér þessi leikur slatta góður. Ekki spillir hve flottur hann getur verið.
af DoUrden
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hvað er Serial ATA?
Svarað: 5
Skoðað: 2946

Nokkur, t.d. ASUS A7V8X og MSI KT4 Ultra.

DD
af DoUrden
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Geforce 4 TI 4600 -Munur á verði-
Svarað: 12
Skoðað: 3380

Það er reyndar rétt, en ég mindi ekki segja að það væri sangjarnt að bera saman örgjörfana saman svona. Eins og staðan er í dag, þá er best að fara eftir verðinu í samanburði, með hliðsjón af heildarverði og fídusum sem hvor hefur fyrir sig miðað við hvernig tölvan verður notuð.

DD
af DoUrden
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: BF1942
Svarað: 26
Skoðað: 3297

Ég ætti að fara að prófa hann. Er hann þess virði miðað við hvað er í boði í dag?

DD