Leitin skilaði 580 niðurstöðum
- Fös 08. Nóv 2024 20:15
- Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
- Þráður: hvar fær maður góða borðplötu ?
- Svarað: 17
- Skoðað: 5162
Re: hvar fær maður góða borðplötu ?
BYKÓ er líka með fullt af borðplötum sem þeir geta svo sagað til fyrir þig. Ef ég man rétt geturðu farið upp í 4m á lengd. Eitthvað segir mér að þeir eigi ekki breik í verðin hjá IKEA, en þeir bjóða hins vegar upp á að saga plöturnar fyrir þig fyrir einhverja örfáa þúsundkalla. https://byko.is/leit?...
- Fös 08. Nóv 2024 19:48
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: NAS box
- Svarað: 20
- Skoðað: 1300
Re: NAS box
Kannski ágætt að hafa það líka bakvið eyrað, að flutningshraðinn á svona NAS lausnum með mechanical diska er oftast ekki upp á marga fiska. Í staðinn fyrir að fullnýta 1GB net með í kringum 110MB/s ertu kannski að fá 80MB/s. Þess vegna hljómar lausnin hjá gnarr varðandi MergerFS + SnapRAID áhugaverð...
- Fös 08. Nóv 2024 19:07
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: NAS box
- Svarað: 20
- Skoðað: 1300
Re: NAS box
Annars varðandi UnRaid, ég nefndi TrueNAS bara sem dæmi, alls ekki neglt niður. Hugmyndin var engu að síður að virtualize-a NAS boxið, að setja upp ProxMox sem hypervisor og setja disk controllerinn í passthrough á truenas/unraid vm. Það þýðir að ég er ekki að fara að nota neitt af applications sem ...
- Fös 08. Nóv 2024 18:49
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: NAS box
- Svarað: 20
- Skoðað: 1300
Re: NAS box
Ég verslaði mín á ebay, hef ekki séð þau hér áður ... Ég gat ekki nýtt annað kortið, skal athuga hvort ég finni það ekki og sendi þér þá skilaboð :) set það til þín cheap og þú getur þá allavega prófað það. Össs, það hljómar osom. Fæ að pota í þig um helgina og sjáum hvað gerist. Top Picks for True...
- Fim 07. Nóv 2024 16:17
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: [TS] Íhlutir - örgjörvar, minni
- Svarað: 6
- Skoðað: 1411
- Fim 07. Nóv 2024 11:46
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: NAS box
- Svarað: 20
- Skoðað: 1300
Re: NAS box
UnRaid eða TrueNAS er sín hvor hliðin á sama peningnum, bara spurning um smekk. Verslaði LSI kort með IT Mode (HBA) af ebay fyrir þónokkru, þessi cheaper kort eru ekki endilega einhverjir clones heldur frekar bara eldri kort sem eru of gömul fyrir proper server umhverfi en eru flott fyrir heimabrúk....
- Fim 07. Nóv 2024 09:28
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: NAS box
- Svarað: 20
- Skoðað: 1300
Re: NAS box
MergerFS + SnapRAID er miklu betri lausn uppá að lenda ekki í veseni. Þetta lítur reyndar mjög vel út og gæti virkað vel í verkefnið í stað TrueNAS. Er ekki beint að hugsa um media gögn akkurat núna, en það gæti komið síðar. Nextcloud er pretty much local Onedrive/Google drive lausn, og ég hugsa þe...
- Fim 07. Nóv 2024 01:14
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: NAS box
- Svarað: 20
- Skoðað: 1300
Re: NAS box
Ég mun að öllum líkindum keyra þetta á TrueNAS, sem er með zfs, þannig að hardware raid er ekki inni í myndinni að svo stöddu.
Takk samt fyrir hugmyndina.
Takk samt fyrir hugmyndina.
- Fim 07. Nóv 2024 00:47
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: NAS box
- Svarað: 20
- Skoðað: 1300
NAS box
Góða kveldið, Ég er með nokkra gamla diska hérna á lausu sem mig langar að henda saman í diskastæðu, að öllum líkindum TrueNAS. Ég er með 4 diska nú þegar, en líklega er fínt að fá controller sem er fyrir 8 HDD svo . Hugmyndin er svo að leika sér með alls kyns þjónustur eins og Nextcloud, sem mun ke...
- Lau 20. Júl 2024 16:31
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Intel Járnhnefi kremur AMDip
- Svarað: 262
- Skoðað: 55535
Re: Intel Járnhnefi kremur AMDip
Þessi "járnhnefi" er farinn að minna mikið á plaststykki sem ég sá í gluggaútstillingu í kynlífshjálpartækjabúð fyrir samkynhneigða á Istedgade hérna í den. Bæði í útliti og notkun. Við hérna sem tökum ekki þátt í trúarbrögðum höfum líklega flest valið AMD örgjörva yfir Intel frá 2nd gen R...
- Mið 01. Maí 2024 20:39
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Linux stýrikerfi
- Svarað: 63
- Skoðað: 17085
Re: Linux stýrikerfi
Gallinn við það að notendur skipti frá Windows yfir í Linux er sá að þeir sem hafa áhuga á þessu, og eru forvitnir, hafa langflestir vel yfir meðallagi tölvuþekkingu. Þessir lengra komnu Windows notendur byrja nefnilega á nákvæmlega sama stað og þeir sem aldrei hafa snert tölvu áður, eða á botninum....
- Sun 05. Nóv 2023 17:02
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: SELT 5900x, 570x-p
- Svarað: 4
- Skoðað: 1226
Re: Til sölu 5900x, 570x-p
50 þús. fyrir örgjörva og móðurborð?
- Þri 28. Mar 2023 15:14
- Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
- Þráður: snjall-ljósrofar
- Svarað: 6
- Skoðað: 4204
snjall-ljósrofar
Góðan daginn, Langar að spyrjast hérna fyrir áður en ég hendi blint í pöntun á amazon/ebay. Veit einhver hvort hægt sé að kaupa snjall ljósrofa hérna heima? Það sem ég er að leita að er einfaldlega ljósrofi í vegg í stað gamla ljósrofans, sem sé "powered", ekki með rafhlöðu. Þarf að geta k...
- Þri 27. Sep 2022 21:31
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Frétt dagsins : Grunur um undirbúning að hryðjuverkum
- Svarað: 23
- Skoðað: 5584
Re: Frétt dagsins : Grunur um undirbúning að hryðjuverkum
Er þetta ekki bara ný kynslóð af liðinu sem var að lesa anarchist cookbook hérna um aldamótin? Fikt, prufa, upplifa sig að gera eitthvað hættulegt? Ég hef litla trú á öðru en að þetta hafi verið stormur í vatnsglasi. Ég er hins vegar skíthræddur um að löggimann vilji stærri byssur og auknar eftirlit...
- Fim 02. Jún 2022 14:16
- Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
- Þráður: PS Plus auto renewal
- Svarað: 2
- Skoðað: 5968
Re: PS Plus auto renewal
Takk fyrir þetta.
- Fim 02. Jún 2022 12:31
- Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
- Þráður: PS Plus auto renewal
- Svarað: 2
- Skoðað: 5968
PS Plus auto renewal
Sæl/ir,
Eru fleiri að lenda í því að segja upp PS plus áskrift með nokkurra daga fyrirvara og verða samt rukkaðir fyrir næsta ár?
Slökkti á auto-renewal fyrir svona viku síðan, og var samt rukkaður í gær.
Hvernig er best að snúa sér í þessu?
Eru fleiri að lenda í því að segja upp PS plus áskrift með nokkurra daga fyrirvara og verða samt rukkaðir fyrir næsta ár?
Slökkti á auto-renewal fyrir svona viku síðan, og var samt rukkaður í gær.
Hvernig er best að snúa sér í þessu?
- Mán 24. Jan 2022 15:37
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: [Seldur] Arcade spilakassi heimasmíðaður (t.d. fyrir RetroPie)
- Svarað: 2
- Skoðað: 799
- Þri 18. Jan 2022 21:20
- Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
- Þráður: Microsoft kaupir Activision Blizzard.
- Svarað: 19
- Skoðað: 7863
Re: Microsoft kaupir Activision Blizzard.
Það þarf enginn að efast um annað en að allir leikirnir sem þessi stúdíó framleiða muni verða Gamepass exclusives. Eini möguleikinn á því að þessir leikir komi á Playstation verður að Microsoft Gamepass verði selt á Playstation store. Sony og Microsoft eru ekki að spila sama leikinn, Sony eru að sel...
- Þri 18. Jan 2022 21:06
- Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
- Þráður: Microsoft kaupir Activision Blizzard.
- Svarað: 19
- Skoðað: 7863
Re: Microsoft kaupir Activision Blizzard.
Playstation Plus dæmið verður rosalega þreytt mjög hratt þannig að það hlýtur að koma svar við þessu hjá Sony. Plus Pro eða eitthvað. "Project Spartacus" er búið að liggja í loftinu í smá tíma núna og margir búnir að bíða í eftirvæntingu og spennu eftir tilkynningu frá Sony hvort first pa...
- Fim 28. Okt 2021 18:45
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: SELT - Ónotað MSI B450 Tomahawk MAX móðurborð
- Svarað: 2
- Skoðað: 772
- Mán 18. Okt 2021 09:07
- Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
- Þráður: Hvað eru notaðar PS4 tölvur að fara á?
- Svarað: 3
- Skoðað: 4239
Re: Hvað eru notaðar PS4 tölvur að fara á?
Virðist vera úti um allt, en auglýst verð eru venjulega um 20-25 fyrir eldri módelin og 35-40 fyrir Pro.
- Mið 13. Okt 2021 19:50
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Stækka harða diska eða kaupa nýja tölvu
- Svarað: 8
- Skoðað: 1751
Re: Stækka harða diska eða kaupa nýja tölvu
Lendir alveg í sömu vandræðum með diskapláss á nýrri tölvu eins og þeirri gömlu ef þú skiptir. Annars er þetta bara spurning um hversu mikið þú vilt eyða. Þú kemst örugglega af með því að kaupa bara nýjan geymsludisk, eins og þennan , en þú verður betur settur með þennan disk í nýrri tölvu. Ef þetta...
- Fim 07. Okt 2021 15:36
- Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
- Þráður: Playstation 5 og Tölvutek
- Svarað: 15
- Skoðað: 6611
Re: Playstation 5 og Tölvutek
Keypti mér bara Xbox Series S, og er bara helvíti sáttur með hana Ég á báðar, og ef ég þyrfti að velja á milli PS5 eða Xbox Series X, myndi ég taka Xbox _alla daga vikunnar_. Að því sögðu, þá er líklega besta leiðin að fylgjast með PS5 Facebook grúppunum íslensku og vera tilbúinn með kortið þegar a...
- Fim 16. Sep 2021 13:41
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Er ekki málið að fá sér kubbafartölvu (sundurtakanlega og samsetjanlega)?
- Svarað: 5
- Skoðað: 1862
Re: Er ekki málið að fá sér kubbafartölvu (sundurtakanlega og samsetjanlega)?
Þetta lofar nógu góðu til þess að Linus Sebastian var til í að fjárfesta $250.000 í þessu fyrirtæki. ég mæli með að kíkja á þetta myndband frá LTT Nokkuð töff hjá Linusi. Ofan á þetta sem Linus telur upp í vídjóinu, og að hann sé að fjárfesta 30 millum í verkefnið, að núna vita milljónir fleiri man...
- Lau 11. Sep 2021 15:15
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Kynjafræði - dæs
- Svarað: 124
- Skoðað: 21043
Re: Kynjafræði - dæs
Miðað við þetta rant held ég að GUÐJÓN þyrfti að hugsa alvarlega hvort þú eigir að hafa stjórnenda-réttindi. Allir menn eru saklausir uns þeir eru dæmdir af dómstólum þessa lands. og það er ein af grunnstoðum LÝÐVELDISINS ÍSLANDS. Ásakanir og upphrópanir eru ekki sama og dómur. Nema þú sér tilbúinn...