Leitin skilaði 45 niðurstöðum

af elfmund
Fim 07. Jan 2010 10:10
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Yfirlýsing frá eiganda MacLantic
Svarað: 36
Skoðað: 12391

Re: Yfirlýsing frá eiganda MacLantic

er Depill horfinn ?
af elfmund
Fim 01. Okt 2009 15:10
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: Óska eftir PCI skjákorti með DVI útgang
Svarað: 3
Skoðað: 903

Re: Óska eftir PCI skjákorti með DVI útgang

vantar þetta ennþá

kortið þarf að vera "low profile" týpa.... þ.e. ekki full size
af elfmund
Lau 12. Sep 2009 22:19
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: Óska eftir PCI skjákorti með DVI útgang
Svarað: 3
Skoðað: 903

Óska eftir PCI skjákorti með DVI útgang

sælir, mig vantar PCI skjákort með DVI útgang... endilega hafið samband við mig á hordur.agustsson@gmail.com sem fyrst er með litla PC druslu sem ég ætla að nota í sjónvarpsgláp og hún er af minni gerðinni, en samt ætti standard PCI stærð að passa get ekki notað PCI Express tók þetta kort úr henni o...
af elfmund
Fös 11. Sep 2009 22:11
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: Vantar DVI --> VGA breytistykki
Svarað: 0
Skoðað: 1205

Vantar DVI --> VGA breytistykki

vantar eitt svona stykki....
á einhver svona handa mér ?

endilega svarið mér á hordur.agustsson@gmail.com, en ekki hér inni... [-X

http://tolvulistinn.is/vara/16953

Mynd
af elfmund
Fös 13. Jún 2008 09:49
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Thomson SKY HD móttakari.
Svarað: 13
Skoðað: 3132

Re: Thomson SKY HD móttakari.

ég er einmitt að selja svona græju því ég er fluttur í hús í miðbænum sem samþykkir ekki gervihnattadiska...

en já... þetta er snilldargræja og HD er magnað í þessu :(

á eftir að sakna þess þegar ég horfi á Doctor Phil á Skjá1
af elfmund
Þri 25. Mar 2008 16:29
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Er að hugsa um að svíkja lit.
Svarað: 76
Skoðað: 10444

nákvæmlega :)

ég var t.d. núna að taka umbúðirnar utan af Time Capsule græjunni minni

holy moly trappatoni hvað þetta er gott stöff
uppsetningin tók 1 mínútu og ég er farinn að bakka upp gögnin mín yfir 802.11n þráðlaust net...
af elfmund
Þri 25. Mar 2008 13:56
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Er að hugsa um að svíkja lit.
Svarað: 76
Skoðað: 10444

guð minn góður... þvílíkir fordómar hérna :) þessar tölvur eru fokking æðislegar.... ég kem uppalinn úr MS-DOS umhverfinu og uppfærðist alla leið þaðan í gegnum Windows 3.11 --> Win95 --> Win98 --> Win98SE --> Win2000 --> WinXP þegar ég var á síðasta árinu mínu í Háskólanum í Reykjavík þá skipti ég ...
af elfmund
Þri 04. Mar 2008 11:54
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: LOST - nýlegir viðburðir (spoiler fyrir seina)
Svarað: 9
Skoðað: 2473

mikið er ég feginn að ég gafst upp á þessu rusli í seríu 2

guð minn almáttugur
af elfmund
Fim 28. Feb 2008 13:59
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Ný tölva / uppfærsla - Apple vs PC... :S
Svarað: 18
Skoðað: 2458

farðu og skoðaðu iMacinn í Apple búðinni
þú sannfærist.....

til ykkar sem finnst Windows kúl... :roll:
af elfmund
Mið 27. Feb 2008 15:23
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Sko internet
Svarað: 8
Skoðað: 1666

meiriháttar

enn minni samkeppni á markað sem var nú þegar orðinn dauður

rugl
af elfmund
Mán 25. Feb 2008 11:30
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Val milli Microsoft Zune 80gb og Ipod classic 80gb
Svarað: 20
Skoðað: 2919

ég myndi gleyma Zune.... það er verið að finna upp hjólið þar....

ég myndi skoða iPod Classic og ekki hika
af elfmund
Fim 21. Feb 2008 19:41
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Viljið þið Hadda aftur sem stjórnanda?
Svarað: 20
Skoðað: 4001

er ekki smá Bold and the Beautiful stemming á þessum þræði :)
af elfmund
Mán 28. Jan 2008 23:57
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Voru spaugstofumenn of grófir?
Svarað: 21
Skoðað: 3231

gengu of langt því þátturinn gekk eingöngu út á að gera grín að andlegum veikleika einstaklings
af elfmund
Sun 27. Jan 2008 20:54
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Síminn cappar tengingar grimmt
Svarað: 17
Skoðað: 2709

ég fagna þessum aðgerðum svo svakalega að það er ekki fyndið

netið heima hjá mér er BLAZING FAST .... svo lengi sem Síminn lækkar ekki viðmiðið úr 20GB á viku þá er ég einn hamingjusamur drengur
af elfmund
Sun 27. Jan 2008 20:51
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Fimm ára fangelsi fyrir hrottafengin kynferðisbrot
Svarað: 24
Skoðað: 3334

Málefnalegu commentin hrúast inn Rétt. Bætum hérna einu við. Þú talar um háværann minnihluta, sem mælist jafnvel 75%. Já já, lifum bara í heimsku og blekkingum. Eins gott að við erum þá öll að gera það :P hvaða mælingar eru það?? skoðanakannanir á visir.is ? upphaflega var Sjálfstæðisflokkurinn í s...
af elfmund
Lau 12. Jan 2008 01:03
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Sjónvarp Símans, widescreen og HD spurningar.....
Svarað: 5
Skoðað: 1486

takk fyrir svörin þetta "virkar" sem 16:9 teygt ef ég nota Scart þegar ég tengi þetta með HDMI þá skila myndlykillinn 4:3 mynd í 4:3 á skjáinn og 16:9 sem 16:9 skjárinn teygir þetta ekki því HDMI skv. því sem mér skilst breytir ekki HD mynd..... afruglarinn á náttúrulega að hafa stillingar sem leyfa...
af elfmund
Fim 10. Jan 2008 20:25
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvernig síma ætti ég að kaupa mér?
Svarað: 28
Skoðað: 4044

CraZy skrifaði:þegar iPhone er kominn uppí eitthvað meira en þessi 8gb þá fæ ég mér hann kannski, en í augnablikinu er þetta ónothæft tbh..


ónothæft vegna "plássleysis" ?
af elfmund
Fim 10. Jan 2008 20:23
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Torrent forrit fyrir Mac
Svarað: 3
Skoðað: 941

Transmission er yndislegt forrit

beint í það
af elfmund
Fim 10. Jan 2008 20:19
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Sjónvarp Símans, widescreen og HD spurningar.....
Svarað: 5
Skoðað: 1486

Sjónvarp Símans, widescreen og HD spurningar.....

sælir pungar, ég er með 37" HD Phillips tæki og elska það útaf lífinu allt HD sem ég hef sett í þetta svínvirkar (PS3, XBOX360, Mac Mini og svo frv) núna er ég með íslenskan Símaafruglara og hann er fucked up ég er með 16:9 valið í stillingum á afruglaranum, en samt birtist bara Sýn2 sem 16:9 stöð.....
af elfmund
Mið 09. Jan 2008 01:12
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvernig síma ætti ég að kaupa mér?
Svarað: 28
Skoðað: 4044

ég er með iPhone keypti mér hann í September, daginn sem fyrsta crackið kom út þetta er besta tæknigræja í heimi og ef þið hafið ekki prófað að fikta í honum, haldið kjafti þangað til þið gerið það :) ótrúúúúúleg græja og ég hlakka svakalega til að fá iPhone version 2 sem verður kynntur á þriðjudagi...
af elfmund
Þri 08. Jan 2008 02:35
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Niðurhalið er alls ekki ótakmarkað!
Svarað: 35
Skoðað: 8599

andrig skrifaði:haha fékk bréf í dag um að hóta að loka internetinu mínu útaf erlendu downloadi.
seinasta mánuði 220gb, það sem liðið er af þessum mánuði 80 gb.
þetta segir mér bara eitt.
HD myndir eru alltof stórar!


holy crap.... þetta eru 35-40 HD myndir ?
af elfmund
Mán 07. Jan 2008 14:49
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Hraði ykkar á erlendum torrent síðum
Svarað: 15
Skoðað: 1994

ég er að ná 600-800 hjá Símanum

en það er líka af því ég haga mér vel og er að sækja um 20GB á viku í mesta lagi
af elfmund
Mán 07. Jan 2008 10:55
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Niðurhalið er alls ekki ótakmarkað!
Svarað: 35
Skoðað: 8599

þetta er bara enn eitt dæmið um fjölþroskahefta blaðamenn Síminn er að miða við 20GB á 7 daga tímabili þannig að ef þú sækir 15GB á degi 1 þá máttu bara sækja 5GB næstu 6 dagana Mig grunaði að þetta væri svona... Samt eru allt aðrar fullyrðingar í greininni. jamm.... ég tek líka aldrei mark á því s...
af elfmund
Lau 05. Jan 2008 18:33
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: 200ÞÚSUND
Svarað: 13
Skoðað: 1701

Guðjón

maður þarf nú liggur við að vera Jón Páll til að höndla sumar þessara Wintel fartölva í dag...

sá einn með 17" Acer um daginn og ég hélt að þetta væri grín

37" LCD skjárinn minn er minni um sig en þetta Acer dras
af elfmund
Fös 04. Jan 2008 14:14
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Niðurhalið er alls ekki ótakmarkað!
Svarað: 35
Skoðað: 8599

þetta er bara enn eitt dæmið um fjölþroskahefta blaðamenn Síminn er að miða við 20GB á 7 daga tímabili þannig að ef þú sækir 15GB á degi 1 þá máttu bara sækja 5GB næstu 6 dagana og svo á 8.degi detta 15GB út.... þetta kallast rúllandi meðaltal og mér finnst þetta fáránlega sanngjarnt ath. ég er kúnn...