Leitin skilaði 647 niðurstöðum

af Frussi
Fös 11. Júl 2025 15:21
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Hvar er best/ódýrast að láta framkalla filmur?
Svarað: 5
Skoðað: 510

Re: Hvar er best/ódýrast að láta framkalla filmur?

Ég er með Epson Perfection V600 Photo, mjög sáttur með hann. Er smá stúss og dund en mér finnst það bara gaman og hefur klárlega borgað sig
af Frussi
Mið 09. Júl 2025 14:11
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Hvar er best/ódýrast að láta framkalla filmur?
Svarað: 5
Skoðað: 510

Re: Hvar er best/ódýrast að láta framkalla filmur?

Pixlar og ljósmyndavörur eru einu sem framkalla held ég. Ljósmyndavörur framkalla bara litfilmur, pixlar bæði. Hef ekki gert neinn samanburð á þeim þannig séð. Annars hef ég ætlað að prófa að senda út í framköllun en hef yfirleitt ekki þolinmæði í að safna filmum í eina sendingu. Mæli líka með að ka...
af Frussi
Fös 04. Júl 2025 06:24
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Beyglaðir pinnar á móðurborði
Svarað: 4
Skoðað: 374

Re: Beyglaðir pinnar á móðurborði

Notaðu skrúfblýant með engu blýi. Pinnarnir smell passa inn í blýantsendann og auðvelt að beygja til baka, miklu auðveldara en með flísatöng. Mikilvægt að beygja þá ekki fram og til baka, td ef pinni er beyglaður 35° til vinstri að hann fari ekki yfir i 10° til hægri og svo til baka í 0°. Meiri líku...
af Frussi
Fös 20. Jún 2025 07:14
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: Vidaxl.is
Svarað: 14
Skoðað: 996

Re: Vidaxl.is

Þesso síða lítur mjög mikið út eins og ein af þessum dropshipping scam rusl síðum. Myndi bara heyra í bankanum og fá bakfært
af Frussi
Fim 19. Jún 2025 17:07
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: 3070 að gefa sig
Svarað: 5
Skoðað: 558

Re: 3070 að gefa sig

Ég myndi allavega byrja að skipta um kælikrem og athuga hvort það breytist eitthvað
af Frussi
Þri 03. Jún 2025 16:07
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: [Gefins] Piranha leikjastólar - farið
Svarað: 7
Skoðað: 1861

Re: [Gefins] Piranha leikjastólar - gefins

Ég er til í einn, sendi þér pm :D
af Frussi
Fös 02. Maí 2025 12:54
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Óljósar starfslýsingar - Vandamál?
Svarað: 16
Skoðað: 9541

Re: Óljósar starfslýsingar - Vandamál?

Mér finnst ekkert að því að allir hafi í starfslýsingu " og önnur verkefni á starfssviði deildarinnar" En ef yfirmaðurinn deilir þeim ekki jafnt eða elinhverjir ákveðnir starfsmenn fá alltaf bitastæðustu verkefnin, þá þarf að eiga samtal við yfirmanninn. Ég hef unnið sem stuðningsfulltrúi...
af Frussi
Fim 17. Apr 2025 14:02
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: Kaupa Crucial RAM/M.2 á AliExpress
Svarað: 2
Skoðað: 4611

Re: Kaupa Crucial RAM/M.2 á AliExpress

Hef pantað mikið af dóti á ali en myndi held ég aldrei kaupa neitt mission critical, frekar kaupi ég allavega bara notað hérna
af Frussi
Mið 16. Apr 2025 21:15
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: EVGA PSU kaplar??
Svarað: 8
Skoðað: 4329

Re: EVGA PSU kaplar??

Ég myndi heyra í tölvubúðunum og athuga hvort þeir eigi eð gamalt eða séu með einhverja kontakta til að panta frá
af Frussi
Lau 08. Mar 2025 20:29
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: Óska eftir Bose QC Earbuds
Svarað: 8
Skoðað: 3287

Re: Óska eftir Bose QC Earbuds

Ég var að kaupa qc ultra á góðum díl í Elko, hellingur í b-vörunum í lindum
af Frussi
Fös 07. Mar 2025 10:47
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Reykur úr Dacia jeppling, vildi ekki fara í gang í 10 stiga frosti; endar með reyk og rauðum merkjum í mælaborði
Svarað: 27
Skoðað: 18145

Re: Reykur úr Dacia jeppling, vildi ekki fara í gang í 10 stiga frosti; endar með reyk og rauðum merkjum í mælaborði

... Er samt auðvitað enginn séfræðingur með startara en eitt quick gúgl "A cars starter will get hot and eventually stop working if a person does not know the “10 second on - 2 minute off” rule. This means that if an engine does not start in the first 10 seconds of the starter turning, then yo...
af Frussi
Þri 04. Mar 2025 14:22
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Var að byrja í ræktini
Svarað: 16
Skoðað: 4980

Re: Var að byrja í ræktini

Teygja í drasl, drekka nóg vatn (mögulega taka smá magnesíum líka) en fyrst og fremst ekki fara of hratt af stað
af Frussi
Þri 25. Feb 2025 01:01
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Þráðlaus gaming heyrnartól
Svarað: 19
Skoðað: 4132

Re: Þráðlaus gaming heyrnartól

Ég er með arctis nova 7, prófaði pro en fannst þau of þröng og með of mikið clamp pressure. Konan er svo með g pro x 2, eitthvað böggaði mig við þau líka svo ég mæli með nova 7 (simultaneous Bluetooth og wireless er mjög næs btw, er ekki á g pro, þarft að skipta á milli)
af Frussi
Sun 23. Feb 2025 10:51
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Er hægt að nota gamla Android símann í eitthvað?
Svarað: 8
Skoðað: 4847

Re: Er hægt að nota gamla Android símann í eitthvað?

Ég nota gamla síma sem webcam fyrir discord, camo studio app og ert kominn með mjög high quality, wireless Webcam
af Frussi
Lau 22. Feb 2025 18:57
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Spurning um að banna pólitískar umræður?
Svarað: 87
Skoðað: 16219

Re: Spurning um að banna pólitískar umræður?

Það er galið að þessi þráður varð til, ég skil þó Guðjón 100% því maður er að sjá hérna öfga vinstrafólk vera að missa vitið í beinni því það eru ekki allir sammaála þeim. Sama fólkið sem er sífellt að tala um hvað það elski lýðræðið og fjölbreytileikann, það elskar ekki neitt nema sínar eigin skoð...
af Frussi
Fös 21. Feb 2025 23:13
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [SELT] Ajazz AK820 Pro þráðlaust lyklaborð - glænýtt
Svarað: 1
Skoðað: 732

Re: [TS] Ajazz AK820 Pro þráðlaust lyklaborð - glænýtt

Ég er til í þetta, sendi þér pm
af Frussi
Sun 09. Feb 2025 19:10
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: [GEFIÐ] Ýmsir DVD diskar. - Frátekið
Svarað: 1
Skoðað: 821

Re: [GEFINS] Ýmsir DVD diskar.

Til í þetta, sendi þér pm
af Frussi
Lau 25. Jan 2025 14:26
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Í toppmálum með 5080 eða 5090 ?
Svarað: 59
Skoðað: 22112

Re: Í toppmálum með 5080 eða 5090 ?

Mér finnst ekki vit í að fara úr 40 í 50, mv þær tölur sem ég er búinn að sjá held ég að þetta sé aðal málið fyrir 30xx uppfærslur. Finnst frekar villandi líka allur samanburðurinn hjá nvidia með DLSS4, vil frekar raw performance ef það er möguleiki, en náttúrulega snilld fyrir lægra spekkuðu kortin
af Frussi
Þri 21. Jan 2025 11:22
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Trúir þú að Bandaríkin sendu menn til tunglsins?
Svarað: 43
Skoðað: 7295

Re: Trúr þú að Bandaríkin sendu menn til tunglsins?

https://youtu.be/OAzikSDmslU?t=6763 Mismunandi hverju menn trúa. Úr descriptioninu á þessu myndbandi: From claims of hollow interiors to allegations of alien bases, these ideas push the boundaries of conventional wisdom. Experts and researchers present evidence suggesting the moon might be artifici...
af Frussi
Lau 11. Jan 2025 21:35
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [SELT] Tölvukassi Be Quiet & Arctic Freezer AIO Cooler
Svarað: 2
Skoðað: 438

Re: [TS] Tölvukassi Be Quiet & Arctic Freezer AIO Cooler

Hvað er þetta gamalt og hvaða týpa af arctic freezer?
af Frussi
Lau 21. Des 2024 20:10
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] Focal Elegia audiophile heyrnatól
Svarað: 2
Skoðað: 432

Re: [TS] Focal Elegia audiophile heyrnatól

Verð?
af Frussi
Þri 17. Des 2024 10:46
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Quad græjur
Svarað: 14
Skoðað: 8209

Re: Quad græjur

Televisionary skrifaði:Flemming R. Madsen er maðurinn sem þú þarft að ná í. Hann getur ráðlagt þér heilt í þessu.

Ég myndi alla daga tala við hann. Hann tók 33 og 303 settið mitt í gegn um árið.



Hvernig kemst maður í samband við Flemming? Stutt gúggl skilaði mér ekki miklu
af Frussi
Mið 02. Okt 2024 22:29
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Skjáarmar fyrir stacked monitor setup
Svarað: 9
Skoðað: 2446

Re: Skjáarmar fyrir stacked monitor setup

Geggjað að fá svona review, var einmitt að spá í sama stand