Leitin skilaði 196 niðurstöðum

af frr
Fim 20. Jún 2024 11:54
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvað gerðu OK eiginlega?
Svarað: 23
Skoðað: 3794

Re: Hvað gerðu OK eiginlega?

Raunverulega vandamálið varðandi aðstoð, er að þessi stóru fyrirtæki eins og Facebook, Paypal, Google o.fl. eru í eðli sínu siðblind. Það nægir að nefna þekkt hirðuleysi Google gagnvart því að loka youtube aðgöngum fyrir engar sakir. Algóritmar í ruslflokki eru notaðir án eðlilegs aðhalds, eftirlits...
af frr
Mið 05. Jún 2024 14:31
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hver verður næsti forseti?
Svarað: 175
Skoðað: 41009

Re: Hver verður næsti forseti?

jonsig skrifaði:Hvaða stöðu ætli hún kata jak fái núna á kostnað skattborgara?


Það er verið að dusta rykið af sendiráðsáformum, nýtt sendiráð í Madríd.
af frr
Þri 14. Maí 2024 20:19
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Eitthvað sérstakt sem maður þarf að vara sig á við að kaupa notaða bíla?
Svarað: 38
Skoðað: 6519

Re: Eitthvað sérstakt sem maður þarf að vara sig á við að kaupa notaða bíla?

Ég er með blue driver og bafx obd readera. Nota ódýra BAFX mikið meira því það er svo auðvelt að logga með honum og hann er með flottu forriti sem fleirri framleiðendur nota og uppfæra. Blue driver hefur mikið fleirri einhverja useless fítusa sem ég nota aldrei. Lesa af loftpúðunum, örlítið meira d...
af frr
Mán 13. Maí 2024 13:14
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Eitthvað sérstakt sem maður þarf að vara sig á við að kaupa notaða bíla?
Svarað: 38
Skoðað: 6519

Re: Eitthvað sérstakt sem maður þarf að vara sig á við að kaupa notaða bíla?

Segjum að ég keypti einn núna og það væri eitthvað að vélinni á næstu vikum eða mánuðum, eru viðgerðir oftast mjög dýrar? Mig vantar bíl sem fyrst, og ég bauð í hann 75.000 undir settu verði, ef það kæmi viðgerð fyrir sömu upphæð eða kannski 200 þús þá væri það ekkert svaka mál fyrir mig svo lengi ...
af frr
Mán 13. Maí 2024 11:31
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Facebook gallar og villur + hægagangur
Svarað: 6
Skoðað: 2027

Re: Facebook á desktop farið að vera mjög lengi að hlaðast stundum

Það er tvennt sem veldur mestum hægagangi i Facebook, rugl í kökum (hreinsa) og öpp, t.d. fyrir "leiki" sem sumir eru með ógrynni af, eftir að hafa "tekið þátt" í auglýsinga herferðum fyrirtækja eða spami. Henda því út hér, https://www.facebook.com/settings/?tab=applications EDIT...
af frr
Mán 13. Maí 2024 11:25
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Eitthvað sérstakt sem maður þarf að vara sig á við að kaupa notaða bíla?
Svarað: 38
Skoðað: 6519

Re: Eitthvað sérstakt sem maður þarf að vara sig á við að kaupa notaða bíla?

Þessi Bluetooth lesari á verfærahúsinu er fínn, ég er með slíkan. Toppurinn er sagður vera Bluedriver en hann er fjandi dýr. Það er ákveðið öryggi í að kaupa nýskoðaðan bíl, en það segir lítið með ryð, skiptingu eða ástand vélar. Ef við skoðum notaðan bíl þá er gott að skoða olíu á skiptingu og vél,...
af frr
Fös 10. Maí 2024 13:38
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Needed specs í tölvunarfræði?
Svarað: 10
Skoðað: 1796

Re: Needed specs í tölvunarfræði?

Undirritaður er með M1 Pro + 16GB og 1TB af diskplássi. Keyri sýndarvélar bæði AMD og ARM á henni. Nota Docker heilmikið. Ég er tab "hoarder" í vöfrum og ég finn mikið fyrir 16GB múrnum. Er einnig með MBP 13" M1 8/256GB heima, get alveg þróað á henni þegar þannig stendur á. Er með In...
af frr
Fös 10. Maí 2024 12:28
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Needed specs í tölvunarfræði?
Svarað: 10
Skoðað: 1796

Re: Needed specs í tölvunarfræði?

8GB og 256GB endar með eftirsjá.
af frr
Mán 06. Maí 2024 11:44
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Ray tracing og up-resolution tækni þess virði núna?
Svarað: 15
Skoðað: 3719

Re: Ray tracing, þess virði núna?

Það má benda á að ray tracing í leikjum almennt er ekki þannig að allt sé gert með því. Hitt er, eins og mátti sjá í fyrstu myndskeiðunum af ray tracing í leikjum fyrir nokkrum árum, að það getur virkað mun óraunverulegra en eingöngu raster í ákveðnum tilvikum. Glampar og speglun í t.d. vatni og glu...
af frr
Mið 06. Mar 2024 14:23
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Vinnuslys - hvaða rétt hefur maður
Svarað: 14
Skoðað: 3593

Re: Vinnuslys - hvaða rétt hefur maður

Varðandi tryggingarmál, þá komast þau ekki upp með mikla stæla við betri fyrirtæki þar sem störf geta verið hættuleg, því þeir hætta að skipta við þá ef þeir eru með múður. Það er nefnilega það... Oft eru fyrirtæki með super díla, amk miðað við okkur smælingjana. Og eigin ábyrgð er oft því mjög há....
af frr
Mið 06. Mar 2024 11:00
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Vinnuslys - hvaða rétt hefur maður
Svarað: 14
Skoðað: 3593

Re: Vinnuslys - hvaða rétt hefur maður

Eins og komið hefur fram, tilkynna til vinnueftirlits. Ekki treysta á að vinnuveitandinn muni alltaf eftir því, en á stærri vinnustöðum á að vera öryggistrúnaðarmaður sem hefði geta upplýst þig vmeð allar spurningar sem þú hefur um slíkt. Láttu hann tilkynna slysið eða sjá til þess að það sé gert. É...
af frr
Mán 29. Jan 2024 17:20
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: "Áætlun um samfelldan rekstur"
Svarað: 32
Skoðað: 4974

Re: "Áætlun um samfelldan rekstur"

Varadísilvélar á t.d. Borgarspítala fara í gang á 7 sekúndum eða skemur. Þetta er prófað reglulega. Stórir vélasalir eru oft og tíðum með þokkaleg UPS, en þessir litlu sem voru til hér áður fyrr, brugðust oft þegar síst skyldi og ullu stundum oftar "rafmagnsleysi" á búnaði en þegar raunver...
af frr
Mán 15. Jan 2024 10:47
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Ábyrgð á raftækjum
Svarað: 12
Skoðað: 1776

Re: Ábyrgð á raftækjum

Hér er gott yfirlit.
https://www.ifixit.com/News/74736/warra ... -elsewhere

Þið hafið e.t.v. tekið eftir því að miðar með þessari yfirlýsingu hafa nánast horfið, þó gjarnan séu skrúfur undir límmiðum.
af frr
Þri 03. Okt 2023 14:25
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Ný fartölva?
Svarað: 14
Skoðað: 7649

Re: Ný fartölva?

Ef ég væri að fá mér netta fartölvu í dag væri það með nýjustu kynslóð AMD án auka GPU og með USB-4. Staðan núna er sú að flestar fartölvur í boði eru með Nvidia korti, þó svo að þessi kynslóð ráði við merkilega góða grafík, t.d. 7840HS. Úrvalið er þó að aukast. Með USB-4 er mögulegt að tengja exter...
af frr
Fim 13. Júl 2023 11:25
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2450
Skoðað: 452982

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Ég hef eftir manni sem hefur gengið ótal sinnum að gosunum, að það sé talsvert auðveldara að ganga að þessu gosi en fyrri gosum. Það er lengra, en ekki nærri eins þreytandi eða erfitt. Það eru eins og sumir sem komið hafi fram í fjölmiðlum hafi einfaldlega verið að ljúga eða bullað um eitthvað sem ...
af frr
Mið 12. Júl 2023 12:50
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2450
Skoðað: 452982

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Ég hef eftir manni sem hefur gengið ótal sinnum að gosunum, að það sé talsvert auðveldara að ganga að þessu gosi en fyrri gosum. Það er lengra, en ekki nærri eins þreytandi eða erfitt. Það eru eins og sumir sem komið hafi fram í fjölmiðlum hafi einfaldlega verið að ljúga eða bullað um eitthvað sem þ...
af frr
Mán 10. Júl 2023 14:10
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Sláttuorf v2
Svarað: 13
Skoðað: 6320

Re: Sláttuorf v2

Ef þú ert að slá einhvern slatta, þá þarftu belti.Gerir verkið mun auðveldara og gefur jafnari slátt, ef þú stillir það vel á þig.
af frr
Fim 06. Júl 2023 11:23
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Ráðleggingar vegna fartölvukaupa
Svarað: 1
Skoðað: 2365

Re: Ráðleggingar vegna fartölvukaupa

Þetta er alla vega ný vél, ekki surplus, sem þarf að athuga mjög vel þegar verslað er við vissa aðila á Íslandi. Held þetta sé ágætt ef miðað er við íslenskan markað. En 4060 án TI þykja ekki góð kaup, a.m.k. desktop útgáfan. En svona til að setja hlutina í samhengi við útlönd. Ný kynslóð AMD lofar ...
af frr
Sun 11. Jún 2023 17:35
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Öryggismyndavélar fyrir Android
Svarað: 6
Skoðað: 5291

Re: Öryggismyndavélar fyrir Android

Mii myndavél eða svipað og Google/Xiaomi Home. Mæli med SD korti fyrir öryggismyndavélar.
Fljótlegt og einfalt. Getur svo byggt upp fullt eftirlitskerfi með skynjurum síðar þegar tími gefst til.Cetur vistað gögn á skýi og boð koma strax í símann. Getur horft í gegnum myndavél og stýrt.
af frr
Mið 03. Ágú 2022 14:39
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Er einhver hér sem getur lagað sjónvarp baklýsing er farin
Svarað: 10
Skoðað: 3241

Re: Er einhver hér sem getur lagað sjónvarp baklýsing er farin

Þéttar eru algengasta vandamálið ef sjónvarp virkar í stuttan tíma eftir ræsingu. Best er að opna tækið og skoða þéttana vandlega. Hitt vandamálið með að kaplar losni/aflagist er mjög algengt, en tækið drepur ekki endilega á sér heldur er mynd í ólagi eða að sumar þverlínur eru ögn dekkri en hinar. ...
af frr
Mið 20. Apr 2022 13:53
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Aukaskjár með USB?
Svarað: 7
Skoðað: 1409

Re: Aukaskjár með USB?

Það eru allar líkur á að ef móðurborðið sé með USB-C að það styðji skjátengingu. Hardware á bak við það er Intel skjástýringin og eina sem þarf er ódýrt millistykki.
af frr
Mið 09. Feb 2022 17:06
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Margir búinir að baka skjákortin í ofni ?
Svarað: 15
Skoðað: 8836

Re: Margir búinir að baka skjákortin í ofni ?

Bakaði Xbox360 fyrir löngu síðan. Seinast þegar ég vissi, virkaði hún, líklega meira en 2 árum síðar. Fékk e.t.v. ekki neina geðveika notkun og önnur með HDMI tengi tók við, sem hefur aldrei bilað. En mér áskotnaðist 2 eða 3 slíkar vélar sem urðu tilraunadýr, svo ég gat prófað mig áfram með hitann. ...
af frr
Fös 08. Okt 2021 12:37
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Snertilaust: Eru komnar snertilausar greiðslur í Android síma eins og í Apple hérna á Íslandi?
Svarað: 41
Skoðað: 8484

Re: Snertilaust: Eru komnar snertilausar greiðslur í Android síma eins og í Apple hérna á Íslandi?

Sallarólegur skrifaði:
frr skrifaði:Símgreiðslur byrjuðu í lok þar síðustu aldar. https://www.smithsonianmag.com/history/ ... 180952727/


Þetta er grein um tíkallasíma #-o


Upphaftenging peninga og síma. Ég verð að játa að ég hefði mátt orða þetta betur.