Leitin skilaði 16 niðurstöðum

af AntonSigur
Mið 02. Júl 2003 12:26
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Dragon kassar
Svarað: 18
Skoðað: 2943

tengja

Ég tengdi hliðarviftuan í 5volt... það er fínt
af AntonSigur
Þri 24. Jún 2003 15:04
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: P4 2.66GHz (478/533) VS P4 2.4GHz (478/800)
Svarað: 7
Skoðað: 1646

800FSB

800FSB er betri kostur! hann keyrir á 200Mhz bus í stað 133Mhz, þetta hraðar minnistengingu. Auk þess eru 800FSB örgjörvar með Hyper Threading sem er snilld!!
af AntonSigur
Þri 10. Jún 2003 18:07
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Gamlar 3Dmark niðurstöður
Svarað: 394
Skoðað: 62332

13071

13.071 stig í 3DMark2001

Setup:

Windows XP með sp1 og dx9 keyrandi á:
ASUS P4C-800 Deluxe
dual mode ddr 400 1GB (2*512)
Intel P4 2,4GHz 800FSB
ASUS 9280S (Ti4200 super fast!!)

Lágmarkaði keyrslu á öðrum forritum meðan á prófinu stóð :D
af AntonSigur
Þri 10. Jún 2003 17:51
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Hjálpið mér að velja!!!!
Svarað: 9
Skoðað: 1735

Velja rétta gerð

Er með DDR400 í dual mode, virkar flott!!
Málið er að kaupa minni sem er á listanum á http://www.asus.com/index.htm - undir móbóinu, sum minni hreynlega þola ekki dual mode.

Ég er með DDR400 samsung úr boðeind (kostar ca. 10þús 512mb) það er að meika það!
af AntonSigur
Þri 10. Jún 2003 17:49
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Vandamál með Asus p4p800
Svarað: 4
Skoðað: 1221

Ég...

Ég er með ASUS P4C-800 og 2.4Ghz 800FSB 2x 512 400 DDR frá samsung (gæða samsung, ekki sama og er á computer.is) Þetta virkaði ekki strax - málið er að var með ASUS 4200Ti skjákort, og það virkar ekki (9820TD) :?: fékk mér ASUS 4200Ti super fast, (9820S) og þá small þetta. ERGO: prófaðu annað skjáko...
af AntonSigur
Fös 06. Jún 2003 23:38
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hitinn a örranum
Svarað: 10
Skoðað: 2135

Minni hiti í kolunum hér

Hmm, ég er með 2.4, 800FSB.... Hitinn er fljótur niður í 30° (örri) í idle og mb í 27° Hef ekki náð honum uppfyrir 40° (örranum) mb hiti hækkar nánast ekkert :D Er með retail viftu, sem fylgdi örranum (frá intel) Er með þrjár 80mm viftur sem snúast á tæplega hálfum hraða (5 volt) ein blæs inn, tvær ...
af AntonSigur
Fim 15. Maí 2003 15:36
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Spá í móðurborð
Svarað: 13
Skoðað: 2421

ASUS ASUS

ASUS ASUS ASUS ASUS ASUS ASUS ASUS ASUS ASUS ASUS ASUS ASUS ASUS ASUS ASUS ASUS ASUS ASUS ASUS ASUS ASUS ASUS ASUS ASUS ASUS ASUS ASUS ASUS ASUS ASUS ASUS ASUS ASUS ASUS ASUS ASUS ASUS ASUS ASUS ASUS ASUS ASUS ASUS ASUS ASUS ASUS ASUS ASUS Asus eru þekktir fyrir gæði, sérstaklega í móðurborð heiminu...
af AntonSigur
Mið 07. Maí 2003 14:58
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Verðkönnun á móðurborðum?
Svarað: 3
Skoðað: 1139

Er ekki eins auðvelt

Hvert móðurborð hefur sína sérstöðu og fæst yfirleitt bara á fáum stöðum.
Ekki einfalt að bera saman móðurborð milli framleiðanda... ég held að þetta sé málið..
af AntonSigur
Þri 06. Maí 2003 23:17
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: AGP 3.0Volt kort virka ekki í nýjum p4 móbóum?
Svarað: 11
Skoðað: 1920

Svona kannski

CPU, Intel, Socket 478, 2.4GHz ASUS P4C800 DL Raid, Pentium 4, 533/400 MHz FSB, AGP Pro 8x, 5 PCI raufar, DDR, 4 SATA tengi, 8 USB, með innbyggðu hljóðkorti og 3COM Gigabit LAN ásamt 1394 Firewire 2 x RAM, DDRAM 184 pinna, 512MB VGA, ASUS V9280, AGP 8x, 128MB DDR Samtals krónur: 90.000++ <---- :evil...
af AntonSigur
Þri 06. Maí 2003 19:33
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: LCD eða CRT?
Svarað: 18
Skoðað: 2189

LCD hefur hægara refresh

LCD hefir hægara refresh, svo í tölvuleikjum, þar sem þú vilt hafa marga ramma, er miklu betra að nota CRT (túpuskjái)

Hinsvegar eru LCD skjáir miklu nettari!

That's it folks :8)
af AntonSigur
Þri 06. Maí 2003 18:38
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: AGP 3.0Volt kort virka ekki í nýjum p4 móbóum?
Svarað: 11
Skoðað: 1920

Kaupa & staup

Já ég er að spá í að kaupa svona í sumar :lol:
Ég ætla að vera sá svalasti :8) hehehe
af AntonSigur
Þri 06. Maí 2003 17:08
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Uppfærsla?
Svarað: 49
Skoðað: 6560

Intel

Intel lætur tölvuna tala!
af AntonSigur
Þri 06. Maí 2003 16:04
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Uppfærsla?
Svarað: 49
Skoðað: 6560

Þú ferð fram á lítið...af peningum

Þú ferð fram á lítið...af peningum

Mér sýnist þú vera að fara að kaupa þér celeron bitch og móðurborð fyrir hann...

mæli samt með meiri pening til að kaupa, kaupa sér 20K móðurborð, það er jú það sem tölvan byggir á!!
af AntonSigur
Þri 06. Maí 2003 16:02
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: AGP 3.0Volt kort virka ekki í nýjum p4 móbóum?
Svarað: 11
Skoðað: 1920

Já, en mér langar ekki í Celeron !!! punktur !!! :shock:

Spurning með að kaupa sér nýja ASUS móbóið (Intel kubbasettið), nýjan skjákortus, gíg-minni... og svo 2GHz~2,4GHz.... einhverntíman eftir fjóra dempara eða svo :wink:
af AntonSigur
Þri 06. Maí 2003 13:39
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: AGP 3.0Volt kort virka ekki í nýjum p4 móbóum?
Svarað: 11
Skoðað: 1920

Já, Kiddi kidi kiddi...

Já, er að planleggja framtíðina, og NEII, ég er ekki að fara að missa kortið mitt, var að kaupa nýtt kæliunit á það... og overclocka. Get meira að segja keyrt Generals í *hóst* fínum gæðum án þess að það frjósi allt... Hitinn er samt um 75-80° á greið kortinu :/ en það er bara cool (eða ekki cool......
af AntonSigur
Mán 05. Maí 2003 16:18
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: AGP 3.0Volt kort virka ekki í nýjum p4 móbóum?
Svarað: 11
Skoðað: 1920

AGP 3.0Volt kort virka ekki í nýjum p4 móbóum?

Mun Geforce256 3.0Volt skjákort ekki virka í nýjum P4 móbóum? Eru þau bara gerð fyrir 1.5Volta kort? Einhver sem er snillingur í þessu volta braski á AGP.... :roll: Annað: Hvernig kort á maður að fá sér í dag? Er ekki alltaf í leikjum, en vill fá kort sem virkar án vandamála í tölvuleikjum. Má kosta...