Leitin skilaði 16 niðurstöðum
- Fös 27. Júl 2012 12:59
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Fáránlegt Niðurhal Hjá Símanum
- Svarað: 23
- Skoðað: 6276
Re: Fáránlegt Niðurhal Hjá Símanum
Annað hvort er einhver óviðkomandi að nota þráðlausa netið þitt. (Það er auðvelt að brjótast inn á þráðlaus net, það eru meir að segja til forrit sem geta gert það sjálfkrafa.) Eða, einhver tölva, ein eða fleiri, sem er með aðgang að netinu þínu er orðið að partur af botta-neti sem notar mikið gagna...
- Fim 26. Júl 2012 19:52
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: [TS] Kæling á Skjákort: Zalman VF-900 CU LED
- Svarað: 0
- Skoðað: 280
[TS] Kæling á Skjákort: Zalman VF-900 CU LED
Þetta er mjög fín kæling og hljóðlát, hún er algerlega úr kopar sem tryggir góða hitaleiðni. Það er blátt LED ljós í viftunni til að auka á COOLFACTOR. Sjálfur notaði ég hana til að losna við að hlusta á háværa stock-kælingu á ATI X1900XT korti. http://www.zalman.com/DataFile/product/VF900-Cu%20LED_...
- Mið 25. Júl 2012 02:45
- Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
- Þráður: Antec P180 aukahlutir á Íslandi?
- Svarað: 3
- Skoðað: 1469
Re: Antec P180 aukahlutir á Íslandi?
Takk fyrir svörin og fyrir að skoða þetta fyrir mig. Leitaði aðeins og fann að kanadískar netbúðir eru að selja þetta: http://www.computers-canada.ca/store/products/1027003648/0-761345-30223-4%20/Antec/" onclick="window.open(this.href);return false; http://www.directcanada.com/products/?sku=10370AC0...
- Þri 24. Júl 2012 20:04
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Að lappa örgjörva? til hvers? :D
- Svarað: 15
- Skoðað: 3808
Re: Að lappa örgjörva? til hvers? :D
Keypt þér 1mm gullplötu og sett á milli?
- Þri 24. Júl 2012 19:33
- Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
- Þráður: Antec P180 aukahlutir á Íslandi?
- Svarað: 3
- Skoðað: 1469
Antec P180 aukahlutir á Íslandi?
Er með Antec P180 tölvukassa þar sem USB tengin framaná hafa brotnað og eru ónothæf. Leitaði að varahlutum og sá að Antec er að selja einmitt þennan varahlut sem mig vantar. Hlekkur http://store.antec.com/productimages/Standards/root/P180%20front%20port%20assembly%201_resize.jpg En spurningin mín er...
- Þri 24. Júl 2012 19:24
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: Sennheiser HD 555 til sölu
- Svarað: 25
- Skoðað: 2990
Re: Sennheiser HD 555 til sölu
Þess má geta að þessar sprungur eru framleiðslugalli í þessari línu og það er mjög óvenjulegt að sjá heyrnartól sem eru ekki með sprungu á einmitt þessum stað. Á svona sjálfur, hef heyrt að ef maður léttir aðeins á skrúfunni í spönginni á bakvið er hægt að koma í veg fyrir þetta ef sprungan hefur ek...
- Þri 03. Jan 2012 21:14
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Tölva frýs þegar hún stendur upprétt...
- Svarað: 2
- Skoðað: 848
Re: Tölva frýs þegar hún stendur upprétt...
Takk, ætla að prófa það. Hörðu diskarnir voru ekki í tölvunni þegar hún var flutt. (Svíjar leyfa ALLS EKKI pakka sem eru þyngri en 20kg.)
- Þri 03. Jan 2012 01:19
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Tölva frýs þegar hún stendur upprétt...
- Svarað: 2
- Skoðað: 848
Tölva frýs þegar hún stendur upprétt...
Ég er í vandræðum með tölvu sem er reyndar að verða dálítið gömul, en það sem gerist við hana er að hún frýs alveg gjörsamlega, þeas allt á skjánum stoppar og hljóð ef það er í gangi hættir líka. Þetta getur gerst við ræsingu á tölvunni, áður en stýrikerfið er komið í gang. Hérna eru specs: móðurbor...
- Mið 07. Mar 2007 16:59
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Core Duo vs. X2
- Svarað: 11
- Skoðað: 2854
4ghz?
Já og Nei. Tekið af wikipedia: Raw processing power is not the only constraint on system performance. Two processing cores sharing the same system bus and memory bandwidth limits the real-world performance advantage. If a single core is close to being memory bandwidth limited, going to dual-core mig...
- Þri 06. Mar 2007 02:20
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Rig þráðurinn
- Svarað: 822
- Skoðað: 366465
Mitt Rig
Kassi: Chieftek CH-03SL-SL-A (ódýr, ekki ljótur, mætti samt vera meira p180 :P) CPU: AMD Athlon 64 4800+ CPU Kæling: CNPS Zalman 7700 ALCU móðurborð: Asus A8R32-MVP Deluxe PSU: Fortron Bluestorm 500w RAM: 2x1GB Corhair XMS2 PC3200(?) HDD: 1x36GB Raptor @ 10.000 rpm + 16mb cache CD-ROM: Writemaster D...
- Þri 06. Mar 2007 02:07
- Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
- Þráður: Antec P180 Watercooled
- Svarað: 11
- Skoðað: 1702
Viftuæði á vatnskassa
Tja, eins og sjá má er frekar mörg blöð á viftunum svo ég giska að þær snúist ekki hratt, og auk þess eru þær appelsínugular! Það vita allir að appelsínugular viftur eru hljóðlátari en viftur í öðrum litum.
- Þri 06. Mar 2007 01:57
- Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
- Þráður: ON TOPIC :)
- Svarað: 4
- Skoðað: 854
ON TOPIC :)
Jæja smá on topic hérna, í kassanum mínum skemmtilega hávært skjákort af gerð x1900, Hvað var ég að pæla í að kaupa þetta? :P Það heyrist nánast bara í henni, þeas, eina hljóðið sem pirrar mig eitthvað, næst er það sennilega raptor hd'inn, enda er ég með hljóðlátar viftur (reyndar er ég með slökkt á...
- Fim 10. Ágú 2006 23:01
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: ATI - Crossfire eða ekki?
- Svarað: 4
- Skoðað: 698
ATI - Crossfire eða ekki?
Jæja, ég er núna búinn að dunda mér við að setja saman tölvu og kominn með allt nema skjákortið, en svo var ég að spá... Hvort ætti ég að splæsa í X1900 CrossFire 512MB sem er 57 þúsund á computer.is skv. Vaktlistanum. Eða velja ódýrari kostinn og kaupa mér "venjulegt" X1900 XT 512MB á rúman 43 þúsu...
- Fim 10. Ágú 2006 22:45
- Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
- Þráður: Zalman 9500
- Svarað: 15
- Skoðað: 2073
Blátt ljós? Myndataka.
Gæti líka verið að myndavélin hafi látin hafa ljósopið aðeins lengur en venjulega er gert, það vera allt eftir ISO hraðanum á lokanum á myndavélinni...
Well, good luck með ljósið.
Well, good luck með ljósið.
- Sun 23. Júl 2006 03:31
- Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
- Þráður: Aflgjafar
- Svarað: 16
- Skoðað: 2095
Fjarsteríng...
Tjah... getur sett tölvuna í gang á meðan þú kíkir í póstkassann þinn áður enn þú labbar inn í hús, þá ætti tölvan að vera fullræst þegar þú kemur að henni...?
- Sun 23. Júl 2006 03:02
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: ATi: XT vs XTX
- Svarað: 6
- Skoðað: 934
ATi: XT vs XTX
(Ég vill bara byrja á að segja: "Hæ!" Því ég er nýr hérna :D ) Semsagt, eftir smá lesningu á nokkrum benchmarks vegna þess að ég er að hugsa um að púsla saman design/leikjatölvu komst ég að því að preformance munur á ATi X1900XT (sem kostar í kringum 40 þúsund) og X1900XTX (sem kostar í kringum 50 þ...