Leitin skilaði 5 niðurstöðum
- Fös 01. Sep 2006 23:11
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Win Media Player 11 Beta 2 vill ekki installast
- Svarað: 2
- Skoðað: 727
Win Media Player 11 Beta 2 vill ekki installast
Ég var með Media Player 11 en svo rakst ég á að það væri komið Beta 2. Ég downloadaði því og allt virkar en svo þegar ég er búinn að ýta á agree kemur þetta: On-Line install required A require component is not available for download during Windows Media Player setup. Connect to the internet and run ...
- Sun 30. Júl 2006 22:08
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Annað skjátengi á skjákortinu virkar ekki
- Svarað: 1
- Skoðað: 512
Annað skjátengi á skjákortinu virkar ekki
Ég er með 2 tengi á skjákortinu, VGA og DVI og er með einn skjá tengdan í VGA tengið og millistykki til að breyta DVI tenginu í VGA og svo annan skjá. Þegar ég reyni að tengja hinn skjáinn þá kemur engin mynd. Svo reyndi ég að tengja bara 1 skjá í gegnum DVI tengið og millistykkið en það virkaði hel...
- Fim 20. Júl 2006 00:37
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Windows XP pro kemst ekki inná netið
- Svarað: 4
- Skoðað: 471
- Mið 19. Júl 2006 15:55
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Windows XP pro kemst ekki inná netið
- Svarað: 4
- Skoðað: 471
- Mið 19. Júl 2006 15:00
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Windows XP pro kemst ekki inná netið
- Svarað: 4
- Skoðað: 471
Windows XP pro kemst ekki inná netið
Ég er með fermingartölvu sem ég er búinn að eiga í um það bil 1 ár. Hún hefur alltaf auðveldlega komist á netið en seinasta hálfa mánuðin hætti hún bara að tengjast. Ég er búinn að prófa snúruna í routerinn með fartölvu og hún virkar fínnt nema í minni tölvu. Þegar ég opna Network Connections sé ég ...