Leitin skilaði 7 niðurstöðum

af gummudu
Fös 25. Apr 2003 18:08
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hjálp! Ég held að móðurborðið mitt sé dautt..
Svarað: 29
Skoðað: 4408

Það verður brennt, það var þess hinsta ósk.

Ég fer síðan í sumar og heimsæki æskuslóðir þess og dreifi öskunni.
af gummudu
Fös 25. Apr 2003 17:46
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hjálp! Ég held að móðurborðið mitt sé dautt..
Svarað: 29
Skoðað: 4408

elv skrifaði:Ég sammhryggist :(


Takk fyrir.

Útförin verður haldin í kyrrþey, blóm og kransar vinsamlegast afþakkaðir.
af gummudu
Fös 25. Apr 2003 17:20
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hjálp! Ég held að móðurborðið mitt sé dautt..
Svarað: 29
Skoðað: 4408

Ég held ég geti gert það opinbert að móðurborðið er dautt.. búinn að núllstilla cmos/bios með jumper og með því að svissa batteríum.. búinn að prófa annað tvö önnur skjákort sem eru í lagi.. búinn að prófa annað minni (sem ætti að vera í lagi).. örrinn virkar pottþétt og allt annað. Þetta er eitthva...
af gummudu
Fim 24. Apr 2003 17:50
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Vifta á MSI KT3 Ultra-2 móðurborði vælir stundum
Svarað: 3
Skoðað: 1061

Þakka þér :D

Þetta er líklega málið, ég ætla að byrja á því að prófa þennan heatsink á norðurbrúna (http://www.task.is/Scripts/prodView.asp?idproduct=59) og ef það gengur ekki þá er það bara vifta.
af gummudu
Fim 24. Apr 2003 16:22
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Vifta á MSI KT3 Ultra-2 móðurborði vælir stundum
Svarað: 3
Skoðað: 1061

Vifta á MSI KT3 Ultra-2 móðurborði vælir stundum

Veit einhver hvar maður fær nýja viftu, eða enn betra hvar maður fær kæliplötu sem passar á kubbasettið. Mér datt í hug að kíkja í Íhluti ( http://www.ihlutir.is ) en var ekki búinn að fara þangað ennþá. Þeir eiga að vera með einhverjar kæliplötur og svona stöff en ég nenni ekki að gera mér fýluferð...
af gummudu
Fim 24. Apr 2003 16:11
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hjálp! Ég held að móðurborðið mitt sé dautt..
Svarað: 29
Skoðað: 4408

hehehehe.. :D Kærastan er alveg í toppstandi ég get fullvissað ykkur um það, margprófuð og virkar betur í hvert skipti ;) En skjákortið var ekki málið og ekki heldur minnið, skipti þessu út en tölvan hangir alltaf eins.. hlýtur að vera móbóið.. ætli ég verði ekki bara að redda mér nýju :( Það vill e...
af gummudu
Mið 23. Apr 2003 16:45
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hjálp! Ég held að móðurborðið mitt sé dautt..
Svarað: 29
Skoðað: 4408

Hjálp! Ég held að móðurborðið mitt sé dautt..

Ég hélt upp á eina eldri vél og var að spila RedAlert2 á lan við kærustuna um daginn, og þannig vildi til að hún rústaði mér gjörsamlega og vélin bara gaf upp öndina. Vél: 650MHz AMD Duron 256MB 133MHz SDRAM GeForce2 MX SB LIVE 5.1 Allt bara varð svart á skjánum en allar viftur voru í gangi í vélinn...