Leitin skilaði 154 niðurstöðum

af Spirou
Mán 30. Ágú 2004 13:56
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Að finna hámarks bandvídd á LAN
Svarað: 19
Skoðað: 2384

Re: Að finna hámarks bandvídd á LAN

Er með tvær tölvur með 1Gb netkortum en þegar ég tengi þær saman með Cross-over fæ ég aldrei nema 5%-7% nýtingu á bandvíddinni samkvæmt Task Manager. Veit einhver um forrit sem ég get notað til að prófa þetta? Eða þarf maður að verða sér út um einhver tól og tæki.. 5% til 7 % er hvorki meira en 50 ...
af Spirou
Mið 19. Maí 2004 13:26
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Er þetta góður skjár ? CTX Value Line VL951T 2
Svarað: 3
Skoðað: 978

Rednex skrifaði:Ég mæli hiklaust með þessum :lol: Þetta er bara búinn að vera einn draumur eftir að ég fékk hann:P

CTX Executive Line EX950F 19 inch Monitor
http://computer.is/vorur/3366

Þessi er um 700kr dýrari en hinn Ctx-inn á computer.is


hehe ,þú meinar það, já mér lýst betur á þennan :)
af Spirou
Mán 17. Maí 2004 21:21
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Er þetta góður skjár ? CTX Value Line VL951T 2
Svarað: 3
Skoðað: 978

Er þetta góður skjár ? CTX Value Line VL951T 2

Hefur einhver reynslu af þessum skjám ? CTX Value Line VL951T 2 http://www.computer.is/vorur/1997 http://www.computer.is/myndir/vorur/1997.jpg Hann er einmitt í þeim verðflokki sem ég hafði hugsað mér. Ég gæti líka alveg hugsað mér 17" ef hann er á svipuðu verði(lesist ódýrari) og ræður við 1600 upp...
af Spirou
Fös 07. Maí 2004 23:57
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: ATI Raedon X800 XT & Geforce 6800 Ultra benchmark!!!
Svarað: 50
Skoðað: 5402

ég er ekki mikill sérfræðingur i þessu en er ekki pixel sheader 3.0 frá nvidia ekki eitthvað uber graffík dæmi og geri kortin öflugri eða er það bara eitthvað bull. Svo ætla ég að spyrja að einu. Hvort ætti ég að versla Ati x800xt. Eða GF 6800 EXT. Svo hlítur að fara að koma kort sem keyra á 512mb ...
af Spirou
Fös 07. Maí 2004 17:59
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: ATI Raedon X800 XT & Geforce 6800 Ultra benchmark!!!
Svarað: 50
Skoðað: 5402

Spirou: Ef leikurinn styður PS2.0 þá er lítið mál að fara upp í 3.0 með litlum tilkostnaði. Já, en enginn getur greint muninn á skjánum :P Já alveg rétt, við skulum bara hætta að gera hlutina raunverulegri og flottari. Þróunin er alveg komin nógu langt í þessum málum. Snúm okkur frekar að því að fá...
af Spirou
Fös 07. Maí 2004 12:36
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: ATI Raedon X800 XT & Geforce 6800 Ultra benchmark!!!
Svarað: 50
Skoðað: 5402

Margir keyptu sér nú GeForce 3 af því að þetta var svo hyped en samt leið langur tími og engir framleiðendur nýttu þetta, fyrr en síðar þegar GeForce3 kortin réðu ekki einusinni ásættanlega við leikina. pixel shaders og bump mapping var orðið algentt á XBox leikjum löngu áður en þannig leikir voru ...
af Spirou
Mið 05. Maí 2004 21:44
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: tölvan mín finnur ekki Firewire Box fyrir Harða diska
Svarað: 12
Skoðað: 1725

Hlynzit skrifaði:Það er tölva díses kræst.


Amen!
af Spirou
Mið 05. Maí 2004 00:18
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: viftufilters
Svarað: 11
Skoðað: 1409

Ók, ég er mikill stuðningsmaður Task.is og beini mínum viðskiptum þangað og öllum sem spyrja mig hvar sé best að versla tölvuvörur. EN þeir hjá Task.is hafa ótrúlega lélega heyrn. Þeir hafa marg oft mælt með vöru ,við mig eða aðra sem ég þekki , og sagt að hún sé rosalega hljóðlát eða eitthvað í þa...
af Spirou
Þri 04. Maí 2004 15:53
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Vandamál með óhljóð í móðurborðinu!
Svarað: 28
Skoðað: 3095

Merkilegt nokk var ég að uppfæra örrann minn upp í 2500. Ég fæ svipuð hljóð, nema hjá mér er það þannig að þegar tölvan idlear kemur skrítið hátíðnihljóð, sem hverfur ef ég set einhverja vinnslu á örrann. Skrítnast af öllu er að það hverfur ef ég undirklukka hann niður í 133mhz fsb. Ég á eftir að a...
af Spirou
Lau 01. Maí 2004 17:17
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Blast eða eitthvað annað?
Svarað: 20
Skoðað: 4463

Það er nýr vírus í gangi sem virkar mjög svipað og blaster ormurinn. Updataðu windows alveg.
af Spirou
Lau 01. Maí 2004 02:33
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: viftufilters
Svarað: 11
Skoðað: 1409

ég sá einhverntíman á task.is að þeir töluðu um minni hávaða frá viftum og auðvitað að þetta filteraði ryk ég hef samt ekki hugmynd um hvort þetta minnkar eitthvað viftusuðið, held allavega að þetta sé ekki heyranlegur munur Ók, ég er mikill stuðningsmaður Task.is og beini mínum viðskiptum þangað o...
af Spirou
Fim 29. Apr 2004 19:54
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Ending gagna á hörðum diskum?
Svarað: 19
Skoðað: 2590

Ég held því sterkt fram að þessi 2 ár tala sé rugl, vísindamenn vita ekkert í sinn haus,, ég keypti mér t.d. fyrsta geisladiskinn 4 ára Metallica Kill em All og er enn þann dag í dag að hlusta á hann og ég er 17 í dag. Ertu að segja mér að þú hafir brotið sparibaukinn þinn, lappað upp í <insert rec...
af Spirou
Mið 28. Apr 2004 14:01
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Status quo
Svarað: 7
Skoðað: 1366

Ertu nokkuð að nota Norton Protected Trashbin kjaftæðið? Gæti valdið því að hlutirnir eyðist ekki, samt frekar ólíklegt þar sem þú segist vera búinn að setja windows inn aftur.
af Spirou
Lau 24. Apr 2004 00:10
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Zalman CNPS7000A-Cu örgjörvavifta
Svarað: 8
Skoðað: 1140

Sko málið er að týpan sem var vinsæl á undan "böllinum" var kallað blómið "flower".
http://www.task.is/Scripts/prodView.asp?idproduct=21

Böllurinn er í sama lit og með svipað útlit(þunnar koparskífur) en heitir í raun ekki flower.
af Spirou
Fim 22. Apr 2004 01:56
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hvernig á ég að gera?
Svarað: 14
Skoðað: 1585

Re: Hvernig á ég að gera?

hey, gaurar... örruglega spurning sem enginn þarf að spurja, en ég læt vaða: ég nota tölvuna mína bara í vinnuna mína, langar samt að spöklera í hvernig ég færi að því að OC hana... Hvernig vinnu ertu þá að tala um? Efast um að þú græðir nokkuð á því að OC tölvuna ef að þú notar hana aðeins til vin...
af Spirou
Mið 21. Apr 2004 02:38
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Diskur fyrir stýrikerfi.
Svarað: 19
Skoðað: 2586

Ók, þú vilt ekki hávaðasama, þá er möguleiki að fá sér tvo Seagate 80gb og RAIDA þá í RAID 0/1
af Spirou
Mán 19. Apr 2004 18:48
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Vandamál með óhljóð í móðurborðinu!
Svarað: 28
Skoðað: 3095

Ég hef lennt í sama vandamáli með tvær mismunandi tölvur. Önnur er fartölvan og hin er turn tölva samsett af mér einmitt í þeim tilgangi að hafa hana eins hljóðláta eins og hægt er. Fartölvan gefur frá sér hátíðni hljóð þegar hún er stillt á performance Power Properties sem er ótrúlega pirrandi. Þet...
af Spirou
Mið 14. Apr 2004 12:58
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Nvidia Geforce 6800 Ultra
Svarað: 31
Skoðað: 2756

Hér eru fyrstu leikja-benchmarks fyrir NV40 kjarnan: http://www.rojakpot.com/(nru3j3ypd0tdps45a3ce5kuq)/default.aspx?location=3&var1=89&var2=0 Note : We hope you all enjoyed this April Fool's Day spoof! We sincerely apologize to NVIDIA for giving them such a shock by "publishing" benchmarks of the ...
af Spirou
Mið 14. Apr 2004 09:03
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: AMD Athlon XP-M 2400+
Svarað: 35
Skoðað: 3476

Er núna möguleiki að keyra AMD XP örgjörva með passive kælingu ? Gæti maður niðurklukkað þennan örgjörva niður í svona kannski XP 2000+ og sleppt viftunni eða látið hana snúast mjög hægt ?
af Spirou
Þri 13. Apr 2004 15:35
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Vifta alltaf í gangi í Dell druslu :evil:
Svarað: 5
Skoðað: 1425

Farðu á http://www.dell.com og leitaðu á support forums. Þar eru spurningar og svör um allt sem getur komið upp í sambandi við þessar fartölvur.

Ég hef sjálfur notað þetta forrit til að fylgjast með viftunum og reyna að hafa hemil á þeim.
http://www.diefer.de/i8kfan/
af Spirou
Fös 09. Apr 2004 23:04
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Flottir Turnkassar
Svarað: 11
Skoðað: 1451

Chieftec Dragon svartur medium tower m/ 360w PSU Bara þrælgóður kassi. Einstaklega þægilegt að vinna með þetta. Hann er samt fjandi þungur. Sumir setja hurðina fyrir sig og ég skil það vel en kemur ekki að sök hjá mér þar sem hurðin opnast upp að vegg og er því alltaf opin. http://www.task.is/ProdIm...
af Spirou
Mið 07. Apr 2004 23:21
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: leikir
Svarað: 17
Skoðað: 2459

Ég skildi bara ekki neitt í þessum pósti :shock:
af Spirou
Mán 29. Mar 2004 13:24
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Er þessi ónýtur?
Svarað: 14
Skoðað: 1499

Core-ið sjálft er brotið sem er í raun örgjörvinn sjálfur steyptur í keramik. Spurning hvenær keramikið endar og örgjörvinn byrjar ....
af Spirou
Mán 29. Mar 2004 00:27
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Fjarstýringar .
Svarað: 7
Skoðað: 1573

Já ég held að Task menn hafi bara ætlað að græða á því að enginn annar býður upp á þetta hérna á klakanum :roll: tíuþúsundkrónur, ég held ég standi bara frekar upp...
af Spirou
Sun 28. Mar 2004 00:33
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Anatomy of 75GXP Failure
Svarað: 17
Skoðað: 2141

Hef átt 5 svona IBM diska.. Átti mest 3 samtals.. dóu 2 og ég fékk þá nýja (ábyrgð) og svo dóu 2 í viðbót (eftir ábyrgð :( ) og hinn.. já.. hann er í tölvu móðir minnar =] DUDE! taktu backup af gögnum mömmu þinnar og skiptu um disk ASAP! Ég var einmitt með svona disk í tölvunni hennar mömmu og hún ...