Leitin skilaði 4023 niðurstöðum

af Klemmi
Sun 25. Ágú 2024 20:40
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: ofn sem er 4m langur
Svarað: 9
Skoðað: 1400

Re: ofn sem er 4m langur

Þykir ólíklegt að tryggingar bæti þér ofninn sjálfan, en ef það hlaust eitthvað tjón af honum, s.s. leki undir parket eða álíka, þá er það líklegast bætt. En að sjálfsögðu skaltu samt heyra í tryggingunum, og mögulega Veitum. Varðandi ofninn, þá segistu treysta þér til að gera þetta sjálfur, en ég m...
af Klemmi
Mið 21. Ágú 2024 21:24
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Prentara ráðleggingar
Svarað: 13
Skoðað: 1177

Re: Prentara ráðleggingar

Ég fann svoleiðis í ELKO er það þessi? https://elko.is/vorur/epson-ecotank-et-m1120-svarthvitur-prentari-224112/EPC11CG96402 Með þetta blek https://elko.is/vorur/epson-ecotank-t111-blekbrusi-svartur-239696/EPST03M140 Ég er með lita, og "fjölnotatæki", þ.e. skanna, en þessi er örugglega fl...
af Klemmi
Mið 21. Ágú 2024 20:22
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Prentara ráðleggingar
Svarað: 13
Skoðað: 1177

Re: Prentara ráðleggingar

Ég er mjög ánægður með Epson Ecotank, svo sem bara komin 2 ára reynsla á hann.

Þeir eru s.s. með blek áfyllingum, ekki hylkjum, minnir að svarta áfyllingin eigi að endast í 4500 blaðsíður og kosti undir 4000kr.
af Klemmi
Mið 21. Ágú 2024 20:14
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: WizzAir og Hleðlubanki.
Svarað: 7
Skoðað: 1098

Re: WizzAir og Hleðlubanki.

Annars er no joke líklegasta leiðin til að fá snögg svör frá Wizz, að commenta undir einhvern póst á Facebook hjá þeim.
Sérð að margir gera það, og ég hef sjálfur fengið svör þannig við hlut algjörlega ótengdum því sem pósturinn var um.

https://www.facebook.com/wizzair
af Klemmi
Mið 14. Ágú 2024 22:31
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: „Það eina sem stoppar þá er hnefinn, vald­beiting“
Svarað: 171
Skoðað: 29698

Re: „Það eina sem stoppar þá er hnefinn, vald­beiting“

rapport skrifaði:https://www.visir.is/g/20242607827d/folk-med-er-lent-rikis-fang-sidur-a-botum-en-is-lendingar


Haha, ekki spyrja spurninga sem þú vilt ekki svör við Diljá ](*,)
af Klemmi
Þri 13. Ágú 2024 23:46
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Fæst gefins Asus spennugjafi fyrir skjá
Svarað: 6
Skoðað: 1649

Re: Fæst gefins Asus spennugjafi fyrir skjá

asgeirj skrifaði:veit að gislos er að leita að einum svona viewtopic.php?f=57&t=97568


Vá, vel gert!
af Klemmi
Mið 07. Ágú 2024 07:56
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Vextir - Snjóhengjan fellur!
Svarað: 100
Skoðað: 15672

Re: Vextir - Snjóhengjan fellur!

kornelius skrifaði:Hef ekki séð áður fyrr annan eins bullþráð hér á vaktini, af hverju er þessum þræði ekki lokað af admin?

K.


Ha?
af Klemmi
Mán 05. Ágú 2024 21:30
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Vextir - Snjóhengjan fellur!
Svarað: 100
Skoðað: 15672

Re: Vextir - Snjóhengjan fellur!

Hækkun fasteignaverðs hefur verið svo langt umfram verðbólgu að fólk hefur verið að stórgræða. En þú leysir ekki út gróðann fyrr en þú minnkar við þig, sem ég held að fæstir geri fyrr en á eldri árum. Þangað til er þetta bara að auka rekstarkostnað heimilisins, og gera fólki erfiðara fyrir að stækk...
af Klemmi
Fös 02. Ágú 2024 20:38
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Vextir - Snjóhengjan fellur!
Svarað: 100
Skoðað: 15672

Re: Vextir - Snjóhengjan fellur!

Sorry... fasteignaverðs klikk... Keypt á 52,5 í nóvember 2023 = fyrir 9 mánuðum... Í þessu ástandi - https://fastinn.is/soluskra/1178014 Ásett verð í dag 78,7... Uppgerð - https://fastinn.is/soluskra/1299059#history Hvað væri eðlilegt verð fyrir 79 fermetra á Njálsgötunni? 25 milljóna hækkun vegna ...
af Klemmi
Fim 01. Ágú 2024 15:28
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Vextir - Snjóhengjan fellur!
Svarað: 100
Skoðað: 15672

Re: Vextir - Snjóhengjan fellur!

Engin spurning að festa vextina, spurningin hjá mér er hvort ég festi þá hjá banka með 1% uppgreiðslugjald, eða hjá lífeyrissjóð með 0.7% hærri vexti en engu uppgreiðslugjaldi. Svartsýna og því miður líklega raunsæja spáin er að það borgi sig að vera hjá bankanum. Bjartsýna spáin, sem miðast ekki en...
af Klemmi
Þri 30. Júl 2024 00:43
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: „Það eina sem stoppar þá er hnefinn, vald­beiting“
Svarað: 171
Skoðað: 29698

Re: „Það eina sem stoppar þá er hnefinn, vald­beiting“

Screenshot_20240730-004225.png
Screenshot_20240730-004225.png (1.39 MiB) Skoðað 4986 sinnum
af Klemmi
Sun 28. Júl 2024 17:38
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] Roline skjáarmur f/2skjái
Svarað: 2
Skoðað: 1266

Re: [TS] Roline skjáarmur f/2skjái

Spyrja fyrir vinkonu - er þessi enn til?
af Klemmi
Mán 22. Júl 2024 19:16
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: TS: AMD Ryzen 7 5800X
Svarað: 6
Skoðað: 3508

Re: TS: AMD Ryzen 7 5800X

Keyptur innanlands?
Ef svo er, er verslunin ekki bara til í að taka hann til baka?
af Klemmi
Lau 20. Júl 2024 09:07
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: Hvar er best að kaupa CAT í magni.
Svarað: 4
Skoðað: 2298

Re: Hvar er best að kaupa CAT í magni.

Getur auðvitað líka sent póst á tölvuverslanirnar og raflagnaverslanirnar með hvaða lengdir og í hvaða magni þú ert að leita eftir, og óskað eftir tilboðum.
af Klemmi
Mið 17. Júl 2024 22:25
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Temu spurning ?
Svarað: 8
Skoðað: 3684

Re: Temu spurning ?

Sendir reikning á RÚV, augljóslega er þeirra ábyrgð rík í þessu máli.

Eða þú veist, viðurkennir fyrir sjálfum þér að þetta hafi verið mistök, lærir af þeim og ert reynslunni ríkari í dag en í gær?
af Klemmi
Fös 12. Júl 2024 19:29
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Smábílaeigendur munu núna niðurgreiða risastóra jeppa
Svarað: 27
Skoðað: 6352

Re: Smábílaeigendur munu núna niðurgreiða risastóra jeppa

Af gamalli reynslu spái ég að þetta muni gerast: Olíugjaldið verður tekið af og svo munu olíufélögin hækka sínar álögur á móti. Að sjálfsögðu, sama og þegar vsk af matvælum fór úr 24.5% í 11% ... ég man ekki eftir því að hafa fundið fyrir þeirri breytingu. Sjoppur teipuðu yfir verðskránna og tússuð...
af Klemmi
Mán 20. Maí 2024 00:31
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Hvernig virkar verðvaktin ?
Svarað: 10
Skoðað: 4685

Re: Hvernig virkar verðvaktin ?

Hvaða version af python er þetta að nota ? Mitt venv er í 3.8.5 prófaði að pulla scraperinn og lendi í errors við að keyra hann Var að yfirfara hann og pusha lagfæringum. Att var enn inni, og búið að breytast eitthvað hjá sumum af hinum verslununum síðan ég uppfærði hann síðast. Ætti að keyra núna ...
af Klemmi
Sun 19. Maí 2024 00:19
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Hvernig virkar verðvaktin ?
Svarað: 10
Skoðað: 4685

Re: Hvernig virkar verðvaktin ?

Geggjað að fá áhugasaman einstakling inn! Ég dreif í að adda þér sem collaborator á git repoin fyrir builderinn hér á vaktinni. Hann byggir á sambærilegum scraper og þú varst að smíða, notar einnig BeautifulSoup :D Það sem hefur verið vandamálið hjá mér er að ég var einmitt manually að skrá öll &quo...
af Klemmi
Lau 04. Maí 2024 20:30
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Eitthvað sérstakt sem maður þarf að vara sig á við að kaupa notaða bíla?
Svarað: 38
Skoðað: 9355

Re: Eitthvað sérstakt sem maður þarf að vara sig á við að kaupa notaða bíla?

Síðan er líka fínt, ef þu hefur getu, þekkir einhvern eða svoleiðis, sem getur flett upp eigendasögunni. Það er almennt ekki gott ef það eru búnir að vera 20 eigendur. 1-2 eigendur er mjög gott. Hægt að kaupa aðgang á Raunverd.is til að fletta upp í ökutækjaskrá og fá þar m.a. skoðunarsögu og eigen...
af Klemmi
Sun 28. Apr 2024 23:29
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Lag á vaktinni?
Svarað: 15
Skoðað: 6256

Re: Lag á vaktinni?

Lag?
Vaktinni?

af Klemmi
Sun 07. Apr 2024 22:41
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Úr myglu í myglu - kársnesskóli
Svarað: 23
Skoðað: 6498

Re: Úr myglu í myglu - kársnesskóli

En einnig er markmið um "svansvottaða" byggingu að ræða. Markmið smíðinnar hefur snúist um einhverja umhverfispólitík frekar en annað. https://www.ruv.is/frettir/innlent/2020-07-13-nyr-karsnesskoli-fyrsta-svansvottada-skolabyggingin Svansvottun bygginga er mikið meira en bara umhverfispól...
af Klemmi
Mán 01. Apr 2024 21:44
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Flugi Play seinkar um 6,5 tíma
Svarað: 16
Skoðað: 5721

Re: Flugi Play seinkar um 6,5 tíma

Lenti í þessu hjá WOW, blessuð sé minning þeirra.

Fyllti bara út eitthvað form og fékk peninga einhverjum vikum seinna.

Ég held ég myndi alveg reyna á þetta sjálfur gagnvart íslensku flugfélagi, en ég myndi líklega nota eitthvað eins og Flugbætur gagnvart erlendu félagi.
af Klemmi
Mið 20. Mar 2024 23:01
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Allskyns tölvuvörur í toppstandi - Bjóðið
Svarað: 10
Skoðað: 5415

Re: Allskyns tölvuvörur í toppstandi - Bjóðið

Notandi bannaður í sólarhring fyrir að fylgja ekki bump reglum og vera með dónaskap þegar honum var bent á þær.
af Klemmi
Sun 17. Mar 2024 20:12
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Greiðslubyrði mun brátt tvöfaldast á fjölmörgum íbúðalánum
Svarað: 59
Skoðað: 12541

Re: Greiðslubyrði mun brátt tvöfaldast á fjölmörgum íbúðalánum

Ég er allavegana búinn að hanga inná https://fastinn.is/ alla helgina að skoða möguleikana í stöðunni, t.d að kaupa ódýrari fasteign á höfuðborgasvæðinu svo ég skuldi nánast ekkert í fasteignarlánum. Ég held öllum möguleikum opnum , er t.d búinn að fá verðmat á minni eign frá fasteignasala hvað han...
af Klemmi
Fös 15. Mar 2024 14:17
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Intel Járnhnefi kremur AMDip
Svarað: 186
Skoðað: 39212

Re: Intel Járnhnefi kremur AMDip

Drilli skrifaði:Einnig er builder.vaktin orðin smá outdated.


Ekkert smá, bara rosalega :oops: :oops: