Þeir sem hafa verið að fylgjast með verðstríði milli Att.is og Computer.is hafa væntanlega tekið eftir því að nú er stríðinu lokið og þeir virðast hafa ákveðið að annar fær að vera lægstur með t.d. IDE diska og hinn með SATA diska o.s.framv.
Má ég frekar biðja um heilbrigða samkeppni.
Óskar
Leitin skilaði 12 niðurstöðum
- Mið 10. Okt 2007 12:22
- Spjallborð: Vaktin.is
- Þráður: Það sem áður var verðstríð virðist nú verðsamráð
- Svarað: 4
- Skoðað: 1164
- Þri 20. Feb 2007 14:42
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Vídeo-flakkari vs. vídeo-flakkari
- Svarað: 8
- Skoðað: 1816
- Mán 30. Okt 2006 17:07
- Spjallborð: Vaktin.is
- Þráður: Óþolandi athugasemdir
- Svarað: 18
- Skoðað: 2498
- Mán 30. Okt 2006 12:08
- Spjallborð: Vaktin.is
- Þráður: Óþolandi athugasemdir
- Svarað: 18
- Skoðað: 2498
Ég tek það fram að ég hef ekkert með þessa auglýsingu að gera annað en að nota hana sem dæmi. Umræddar athugasemdir geta skaðar auglýsandann og gert honum ókleyft að ná fram sölu. Hann á að eiga rétt á að auglýsa það sem honum sýnist og biðja um það verð sem honum sýnist einnig og ef það er svo einh...
- Mán 30. Okt 2006 11:13
- Spjallborð: Vaktin.is
- Þráður: Óþolandi athugasemdir
- Svarað: 18
- Skoðað: 2498
Óþolandi athugasemdir
Sælir Ég hef tekið eftir því að hægt er að gera athugasemdir við auglýsingar þeirra sem eru að auglýsa eitthvað til sölu hér á vefnum og koma þessar athugasemdir fram neðan við auglýsinguna. Ég verð að segja að mér finnst þessar athugasemdir oft ákaflega hvimleiðar. Þeir sem ekki hafa tekið eftir þe...
- Fös 26. Maí 2006 14:51
- Spjallborð: Vaktin.is
- Þráður: Líftími tölvu og íhlutum hennar
- Svarað: 8
- Skoðað: 1977
Líftími tölvu og íhlutum hennar
Sælir. Ég hef verið að velta fyrir mér hvað sé hægt að segja að sé eðlilegur líftími tölvu burtséð afli hennar sem er algengasta orsökin fyrir því að tölvur séu endurnýjaðar í dag. Þannig er að Neytendasamtökin segja og vitna í neytendakaupalög að vörur sem ætlað er að endast til lengri tíma hafi 5 ...
- Mið 26. Apr 2006 09:49
- Spjallborð: Vaktin.is
- Þráður: Réttur til að fá vöru á því verði sem hún er auglýst á hér.
- Svarað: 24
- Skoðað: 4670
Ég verð að viðurkenna að ég hefði mátt lesa mér betur til en eigi að síður þá eru það fleiri en nördar sem fara inn á Verðvaktina og eins og nafnið gefur til kynna þá gerir almennur neytandi ráð fyrir því að síðan standi undir nafni og vakti verð. Varðandi dagsetningar undir logoi fyrirtækjanna þá h...
- Þri 25. Apr 2006 14:09
- Spjallborð: Vaktin.is
- Þráður: Réttur til að fá vöru á því verði sem hún er auglýst á hér.
- Svarað: 24
- Skoðað: 4670
- Þri 25. Apr 2006 13:55
- Spjallborð: Vaktin.is
- Þráður: Réttur til að fá vöru á því verði sem hún er auglýst á hér.
- Svarað: 24
- Skoðað: 4670
Þá erum við aftur komnir að því hver ber ábyrgðina á þessum verðupplýsingum verslunin eða eigendur vefsins. Það er neytendum óviðkomandi hvort búið sé að uppfæra einhverjar síður, það er verðið sem þeir sjá þegar þeir fara inn á síðuna sem gildir. Nema auðvitað ef ábyrgðin á þessum vef er ekki versl...
- Þri 25. Apr 2006 13:45
- Spjallborð: Vaktin.is
- Þráður: Réttur til að fá vöru á því verði sem hún er auglýst á hér.
- Svarað: 24
- Skoðað: 4670
- Þri 25. Apr 2006 13:34
- Spjallborð: Vaktin.is
- Þráður: Réttur til að fá vöru á því verði sem hún er auglýst á hér.
- Svarað: 24
- Skoðað: 4670
- Þri 25. Apr 2006 13:18
- Spjallborð: Vaktin.is
- Þráður: Réttur til að fá vöru á því verði sem hún er auglýst á hér.
- Svarað: 24
- Skoðað: 4670
Réttur til að fá vöru á því verði sem hún er auglýst á hér.
Er það rétt skilið að verslanir sem auglýsa sig á þessum vef beri sjálfar alfarið ábyrgð á því að upplýsingarnar séu réttar. Ég tók t.d. eftir því að verð á 250 GB disk hjá Tölvulistanum er á kr. 7.990 en ef maður fer inná heimasíðuna þeirra er lægsta verð 8.999. Ég held að samkvæmt kaupalögum eigi ...