Leitin skilaði 11 niðurstöðum

af kiddizip
Fim 15. Maí 2003 21:33
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Spá í móðurborð
Svarað: 13
Skoðað: 2401

mæli með þessu Asus borðið, er sjálfur að pæla í þessu borði, hef samt ekkert skoðað gigabyte borðin en held að þú gerir ekki slæm kaup sama hvort borðið þú tekur, en mundi sjálfur fá mér Asus!
af kiddizip
Fim 08. Maí 2003 20:00
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: AGP 3.0Volt kort virka ekki í nýjum p4 móbóum?
Svarað: 11
Skoðað: 1899

hehehehe :twisted:
þetta verður gott plan!!!
af kiddizip
Þri 06. Maí 2003 18:51
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: AGP 3.0Volt kort virka ekki í nýjum p4 móbóum?
Svarað: 11
Skoðað: 1899

þá hef ég það sem afsökun fyrir betri helminginn....ef þú kaupir þér p4 tölvu þá geri ég það líka :twisted: kannski að kaupa sama móðurborð? hvað asus i875.
af kiddizip
Þri 06. Maí 2003 18:00
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: AGP 3.0Volt kort virka ekki í nýjum p4 móbóum?
Svarað: 11
Skoðað: 1899

Sammála með það ég mundi ekki fá mér celeron á meðan ég hefði efni á að kaupa mér eitthvað betra, en já það þýðir ekkert annað en asus móðurborð! Engin bitur reynsla það, ertu að pæla í að fara í p4 í sumar einhverntíman? Ég er að drepast mig langar svo að kaupa mér tölvudót! En fyrst skjákort!!! (o...
af kiddizip
Þri 06. Maí 2003 14:19
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: AGP 3.0Volt kort virka ekki í nýjum p4 móbóum?
Svarað: 11
Skoðað: 1899

hmm, já nýtt kælikerfi...ég setti reyndar gamla viftu sem var á pentum 200mhz á kortið mitt (riva tnt2 ultra) og vó miklu hljóðlátari tölva eftir það, þurfti reyndar að saga kæliplötuna aðeins til en virkar fínt...á eftir að prófa að overclocka :shock: En ef þú ert að pæla í að uppfæra þá mæli ég me...
af kiddizip
Þri 06. Maí 2003 10:38
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: AGP 3.0Volt kort virka ekki í nýjum p4 móbóum?
Svarað: 11
Skoðað: 1899

"The Pentium 4 Chipsets i850 & i845 only support 1.5 volt 4x AGP. Older chipsets (e.g. VIA 693 and Intel BX) support 3.3 volts AGP 2x, however newer chipsets are downward compatible to 2x/4x (e.g. 815EP, 815EP B stepping and VIA 694X) and support 3.3 volts as well as 1.5 volts. This does not apply t...
af kiddizip
Þri 06. Maí 2003 10:10
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: AGP 3.0Volt kort virka ekki í nýjum p4 móbóum?
Svarað: 11
Skoðað: 1899

Anton Anton Anton....afhverju talaðir þú ekki bara við mig, ég hefði örugglega getað hjálpað þér með þetta. En já mæli með Ti4200 8X korti, mar er búinn að pæla soldið í þessu sjálfur :D En hmm...þetta gamla skjákort...þarftu bara ekki að láta mig hafa það og þá er vandamálið úr sögunni :oops:
af kiddizip
Fim 01. Maí 2003 23:37
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Ætli 533 FSB örgjörvar gangi á 200 MHz Quad FSB móðurborð("800FS
Svarað: 5
Skoðað: 1173

jæja eftir andvaka nætur fann ég upplýsingarnar sem mig vantaði :shock: "Supports Intel socket 478 Pentium 4/ Celeron up to 3.06 GHz and beyond -Intel Hyper-Threading Technology ready -FSB: 800/533/400MHz" http://www.asus.com/news/2003/20030414.htm Þannig að nú er ekkert því til fyrirstöðu að kaupa ...
af kiddizip
Þri 29. Apr 2003 15:28
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Notið Titil línuna betur!
Svarað: 5
Skoðað: 1574

jamm mjög mikið til í þessu, er svona kerfisbundið búinn að vera lesa þræðina hérna og mikið segir manni voða lítið um innihaldið...en ég lenti í því þegar ég var að posta að það kemst ekki meira en 55caracters í titillínuna(var að telja)...og já sorry að ég er að vekja svona miðlungsgamlan þráð :oo...
af kiddizip
Þri 29. Apr 2003 15:03
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Ætli 533 FSB örgjörvar gangi á 200 MHz Quad FSB móðurborð("800FS
Svarað: 5
Skoðað: 1173

Kubbasettið heitir Intel 875P (sbr Intel 845PE/GE kubbasettin) sko þeir tala um sem 200 MHz Quad FSB og setja það sem "800FSB" semsagt 4x200fsb...þannig skildi ég þetta á TomsHardware. Það virðist samt hvergi koma fram hvort þessi móðurborð styðji pottþétt örgjörva á lægra FSB(533/400) Ég er ekki bú...
af kiddizip
Þri 29. Apr 2003 14:01
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Ætli 533 FSB örgjörvar gangi á 200 MHz Quad FSB móðurborð("800FS
Svarað: 5
Skoðað: 1173

Ætli 533 FSB örgjörvar gangi á 200 MHz Quad FSB móðurborð("800FS

ég var bara að pæla í þessu hvort að móðurborðin með nýja intel 875 kubbasetinu ráði við örgjörva gerða fyrir 533 FSB? Hvort að það sé hægt að "downclocka" þau niður í 533. Endilega komið með góðar pælingar, og já þetta er fyrsti pósturinn minn :lol: Ekki bara ágætis byrjun :8)