Leitin skilaði 1317 niðurstöðum

af Stuffz
Mið 20. Nóv 2024 23:44
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2627
Skoðað: 529627

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Búinn að vera að plana að hjóla um Grindavík með 8k 360 myndavél og búa til efni fyrir m.a. streetview áður en eitthvað meira gerist/breytist en ekki verið góð skilyrði/aðstæður
af Stuffz
Mið 20. Nóv 2024 22:52
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Svikapóstar frá bland.is
Svarað: 33
Skoðað: 1739

Re: Svikapóstar frá bland.is

hmm.. kosninga viðkvæmni?
lok lok og læs og allt í stáli.
af Stuffz
Þri 19. Nóv 2024 23:31
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Kaupa gleraugu
Svarað: 12
Skoðað: 3781

Re: Kaupa gleraugu

Þetta hér einokunar fyrirtæki Luxottica* á gommu af merkjum og hálfur milljarður+ fólks notar umgjarðir frá þeim flest án þess að vita að þetta er allt sama okur fyrirtækið þeir selja líka ekki "gleraugu/glasses" heldur "augnskraut/eyewear/face-jewlery" því það er lúxusvara með t...
af Stuffz
Þri 05. Nóv 2024 13:06
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Framtíðarplön spjall.vaktin.is - phpBB að deyja
Svarað: 21
Skoðað: 1603

Re: Framtíðarplön spjall.vaktin.is - phpBB að deyja

Lítið útá núverandi fyrirkomulag að setja..

Klassísk og Functional.

:happy :megasmile \:D/ :crazy :lol: :8) :-k :fly

Edit: Eina sem mér hefur aldrei fundið fyndið er "Vélbúnaðarníðingur" sem rank fyrir fjölda pósta :P
af Stuffz
Sun 03. Nóv 2024 20:27
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Live from Iceland
Svarað: 6
Skoðað: 1220

Re: Live from Iceland

Datt út fyrir einhverju síðan. Ásamt vefmyndavélum á YouTube sem eru hægt og rólega að detta út. Það eru nokkrar myndavélar ennþá virkar en þeim fækkar hratt. hmm.. bummer þeir tóku við eitthverju af þessu af míla.is einsog austurvöllur og tjörnin eftir að erlendir aðilar tóku yfir rekstur mílu. sp...
af Stuffz
Lau 02. Nóv 2024 14:31
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Alþingiskosningar 2024
Svarað: 344
Skoðað: 18727

Re: Alþingiskosningar 2024

Ég kýs alltaf það sama..

að bíða eftir betra kerfi.
af Stuffz
Lau 02. Nóv 2024 13:43
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Universal Studios Classic Monster and Horror Movie Collection
Svarað: 5
Skoðað: 818

Re: Universal Studios Classic Monster and Horror Movie Collection

btw tæknilega er ekki gott að deila sérstaklega frá einum aðila efni, það eru dæmi þess að það hafi verið gildrur annað: Universal studios eru í eigu NBC sem er í eigu comcast NBC Universal þóttist t.d. ætla að gera spurninga þætti upp úr QuizUp frá Plain Vanilla en svínuði svo á þá á síðustu stund ...
af Stuffz
Fös 01. Nóv 2024 16:50
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Universal Studios Classic Monster and Horror Movie Collection
Svarað: 5
Skoðað: 818

Re: Universal Studios Classic Monster and Horror Movie Collection

horfi ekki mikið á hryllingsmyndir, en gamalt efni er alltaf tímanna tákn.

var sjálfur að gera halloween bíómynd í gær, dreyfandi sælgæti í nágrenninu
af Stuffz
Fös 01. Nóv 2024 16:30
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Live from Iceland
Svarað: 6
Skoðað: 1220

Re: Live from Iceland

Datt út fyrir einhverju síðan. Ásamt vefmyndavélum á YouTube sem eru hægt og rólega að detta út. Það eru nokkrar myndavélar ennþá virkar en þeim fækkar hratt. hmm.. bummer þeir tóku við eitthverju af þessu af míla.is einsog austurvöllur og tjörnin eftir að erlendir aðilar tóku yfir rekstur mílu. sp...
af Stuffz
Fim 31. Okt 2024 21:06
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Live from Iceland
Svarað: 6
Skoðað: 1220

Live from Iceland

Hef ekki séð "live from iceland" virka síðan þessi ráðstefna byrjaði fyrr í vikunni..

Mynd

https://livefromiceland.is/

..veit þeir eru með vefmyndavélar niðrí bæ, idk eitthver tengsl?
af Stuffz
Lau 28. Sep 2024 17:34
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: DC++ Málið 10 ára í dag (20 ára 2024)
Svarað: 73
Skoðað: 12151

Re: DC++ Málið 10 ára í dag (20 ára 2024)

ég er enn á fullu að deila og hef verið að gera það síðan '98, þó hef ég sem sjaldnast verið að deila íslensku efni og þá ekki að rippa neitt sjálfur, núna finnst manni þetta bara allt í lagi, löngu hættur að lesa torrentfreak sem gerði mann stundum smá paranoid þannig veit ekkert hvað er í gangi þ...
af Stuffz
Lau 28. Sep 2024 17:23
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: DC++ Málið 10 ára í dag (20 ára 2024)
Svarað: 73
Skoðað: 12151

Re: DC++ Málið 10 ára í dag

Ég var einn af þessum 12. Man ekki hvað ég hét, en fannst cool að deila sem mestu efni. það kostaði sitt. Ég var tekinn í vinnunni og dreginn heim, þar sem ég bjó einn í kjallara þar sem ég leigði. Þar biðu 2 lögregluþjónar í viðbót. Ég var beðinn um að opna heima hjá mér sem ég gerði. Um leið og é...
af Stuffz
Fös 27. Sep 2024 02:49
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: DC++ Málið 10 ára í dag (20 ára 2024)
Svarað: 73
Skoðað: 12151

Re: DC++ Málið 10 ára í dag

zetor skrifaði:ansi er nú gaman að lesa þennann þráð, alveg efni í sjónvarpsþætti.


..sjálfur verið meira á bók/heimildarmyndarbuxunum :)
af Stuffz
Mið 25. Sep 2024 22:52
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: DC++ Málið 10 ára í dag (20 ára 2024)
Svarað: 73
Skoðað: 12151

Re: DC++ Málið 10 ára í dag

https://snipboard.io/6UxGWg.jpg https://snipboard.io/EuadBZ.jpg https://timarit.is/page/5479797?iabr=on#page/n5/mode/2up/search/dc++ fleiri sýnishorn úr samtíma blaðaefni.. https://timarit.is/?q=dc%2B%2B&size=10&isAdvanced=true&publicationId=&from=28.09.2004&to=08.10.2004
af Stuffz
Þri 24. Sep 2024 03:47
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: DC++ Málið 10 ára í dag (20 ára 2024)
Svarað: 73
Skoðað: 12151

Re: DC++ Málið 10 ára í dag

Mannstu hvað tólfti notandinn kallaði sig? það er í skjalabunkanum eitthversstaðar.. hmm.. :-k Kannski hugmynd að koma með á hittinginn, þetta fer að nálgast það að vera fornrit bara 5 ár í viðbót ef maður notar sama mælikvarða og með bíla :D Ég er sá tólfti, minnir að ég hafi kallað mig Kvasir :ja...
af Stuffz
Mán 23. Sep 2024 22:20
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Rafmagns Farskjótar.. RAFSKJÓTAR?
Svarað: 70
Skoðað: 47093

Re: Rafmagns Farskjótar.. RAFSKJÓTAR?

Mig langar að prófa svona léttari EUC týpur, eins og Inmotion V5F. Eitthvað sem kemur manni 2x 7km á dag og hægt að geyma undir skrifborðinu, ég er rétt yfir 120 kg en er að tálga mig niður hægt og rólega, þannig að það þyrfti að þola 120(+). Er einhver með slíkt sem er hægt að prófa/leigja eða jaf...
af Stuffz
Mán 23. Sep 2024 20:07
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Rafmagns Farskjótar.. RAFSKJÓTAR?
Svarað: 70
Skoðað: 47093

Re: Rafmagns Farskjótar.. RAFSKJÓTAR?

Mig langar að prófa svona léttari EUC týpur, eins og Inmotion V5F. Eitthvað sem kemur manni 2x 7km á dag og hægt að geyma undir skrifborðinu, ég er rétt yfir 120 kg en er að tálga mig niður hægt og rólega, þannig að það þyrfti að þola 120(+). Er einhver með slíkt sem er hægt að prófa/leigja eða jaf...
af Stuffz
Mán 23. Sep 2024 18:26
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: DC++ Málið 10 ára í dag (20 ára 2024)
Svarað: 73
Skoðað: 12151

Re: DC++ Málið 10 ára í dag

Það væri gaman að gera eitthvað á 20 ára afmælinu reyna setja internet traffík á hlið, er ekki ISNIC eða eitthvað með töflur um traffík, allir að segja öllum að ná í ... linux isos þennan dag :Þ Lol Tja ég var að hugsa einsog þegar við héldum hitting á café Viktor einu sinni margir P2P aðilarnir sa...
af Stuffz
Mán 23. Sep 2024 17:38
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: DC++ Málið 10 ára í dag (20 ára 2024)
Svarað: 73
Skoðað: 12151

Re: DC++ Málið 10 ára í dag

Úlvur skrifaði:Mannstu hvað tólfti notandinn kallaði sig?


það er í skjalabunkanum eitthversstaðar..

hmm.. :-k

Kannski hugmynd að koma með á hittinginn, þetta fer að nálgast það að vera fornrit bara 5 ár í viðbót ef maður notar sama mælikvarða og með bíla :D
af Stuffz
Lau 21. Sep 2024 19:52
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: DC++ Málið 10 ára í dag (20 ára 2024)
Svarað: 73
Skoðað: 12151

Re: DC++ Málið 10 ára í dag

Það væri gaman að gera eitthvað á 20 ára afmælinu reyna setja internet traffík á hlið, er ekki ISNIC eða eitthvað með töflur um traffík, allir að segja öllum að ná í ... linux isos þennan dag :Þ Lol Tja ég var að hugsa einsog þegar við héldum hitting á café Viktor einu sinni margir P2P aðilarnir sa...
af Stuffz
Lau 21. Sep 2024 19:13
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: DC++ Málið 10 ára í dag (20 ára 2024)
Svarað: 73
Skoðað: 12151

Re: DC++ Málið 10 ára í dag

Það væri gaman að gera eitthvað á 20 ára afmælinu
af Stuffz
Þri 17. Sep 2024 01:09
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Ástæðan fyrir að vaktin er buin að vera hæg?
Svarað: 8
Skoðað: 1838

Re: Ástæðan fyrir að vaktin er buin að vera hæg?

sama..

PSY-OPS :-k
af Stuffz
Mán 16. Sep 2024 17:27
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Eitthverjir fleiri orðið varir við svona?
Svarað: 3
Skoðað: 2666

Re: Eitthverjir fleiri orðið varir við svona?

https://www.youtube.com/watch?v=UCnXaSBZh3k Mossi__ var bannaður og knúsþráðurinn er ekki lengur til. hmm það var leitt :/ er búinn að vera busy með stuff svo var afk.. annað.. búið að vera mjög lengi að loada og/eða fraus þegar smellti á "spjallið" tengilinn uppi í gærkvældi, svo fékk ei...
af Stuffz
Mán 16. Sep 2024 01:08
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Eitthverjir fleiri orðið varir við svona?
Svarað: 3
Skoðað: 2666

Eitthverjir fleiri orðið varir við svona?

af Stuffz
Mið 14. Ágú 2024 18:14
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hlutleysi undir högg að sækja á tímum stríðs í Evrópu (r/iceland ban)
Svarað: 117
Skoðað: 19088

Re: Hlutleysi undir högg að sækja á tímum stríðs í Evrópu

Ég vil afbönnun, afsökunarbeiðni og að spjallsvæðið sinni aðhaldi við þá sem hrauna drullu yfir aðra málefnislega redditara, og íhugi alvarlega að setja íslenska fánann aftur á sinn stað á topp svæðisins og ati hann ekki meiri aur og Drullu af vígvelli erlendra ríkja sem er hreint og Klárt tilræði ...