Leitin skilaði 8 niðurstöðum

af Axolotl
Fim 26. Júl 2007 14:57
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Smá spurningar um framtíðarvélbúnaðarkaupshugleiðingar...
Svarað: 13
Skoðað: 2099

Örgjövar eru seldir frá framleiðenda í þremur flokkum: 1) Bulk; Örgjövum er hrúgað í poka og seldir hundrað saman til framleiðenda low budget véla. Einn af hverjum hundrað er testaður. 2) OEM; Örgjövar eru seldir stakir í plastkössum í verslanir og til framleiðenda medium budget véla. Einn af hverju...
af Axolotl
Fim 26. Okt 2006 15:11
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: svchost.exe tekur of mikið afl frá örgjöfa
Svarað: 9
Skoðað: 889

Takk Fletch
af Axolotl
Fim 26. Okt 2006 15:09
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: svchost.exe tekur of mikið afl frá örgjöfa
Svarað: 9
Skoðað: 889

Ég hef ekki forrit sem ég get haft rökstuddan grun um að séu að valda þessu. Ekki er heldur um vírus að ræða, en þetta eru þekkt einkenni á ákveðnum sýkingum.
af Axolotl
Fim 26. Okt 2006 09:41
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: svchost.exe tekur of mikið afl frá örgjöfa
Svarað: 9
Skoðað: 889

Kann einhver skil á lausnum varðandi þennan vanda?
af Axolotl
Fim 26. Okt 2006 09:13
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: svchost.exe tekur of mikið afl frá örgjöfa
Svarað: 9
Skoðað: 889

svchost.exe tekur of mikið afl frá örgjöfa

Ég er hér með tölvu tengda netkerfi og stundum fer svchost.exe að taka allt að 90% af afli örgjöfa. Stýrikerfið er Windows XP með öllum updateum. Örgjövinn er Inte Celeron 2,4 Ghz og minnið er 512 MB.
af Axolotl
Fim 27. Apr 2006 10:40
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: lítið Móðurborð
Svarað: 6
Skoðað: 1067

af Axolotl
Fim 27. Apr 2006 08:47
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: lítið Móðurborð
Svarað: 6
Skoðað: 1067

Hversu lítið viltu hafa það?

Ertu að meina µATX, mini ITX eða nano ITX?
af Axolotl
Fös 31. Mar 2006 10:21
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: dugar 300w psu fyrir amd64 vél ?
Svarað: 8
Skoðað: 1186

Þetta er alveg á mörkunum og alls ekki nægjanlegt afl ef meira hardware bætist við tölvuna.

Ekki er æskilegt að venjubundin aflnotkun sé að fara yfir 65% af getu aflgjafans, annars getur tölvuna þrotið afl á álagspunktum.