Leitin skilaði 35 niðurstöðum

af Sprelli
Mán 15. Jún 2009 18:07
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Ónýt móðurborð - KEILIR
Svarað: 5
Skoðað: 951

Ónýt móðurborð - KEILIR

Sælir vaktmenn. Nú vandast málið. Það eru 2 fartölvur hjá mér sem eru með ónýt móðurborð, þær eru frá sitthvorum framleiðanda og ekki jafngamlar. Þær eyðilögðust með 1 til 2 vikna millibili. Er staðsettur á Keili þar sem áður var 120 volt. Gæti þetta tengst því? Ætli Keilir hafi ekki íhugað mun á le...
af Sprelli
Þri 07. Apr 2009 00:48
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Vefhýsing
Svarað: 1
Skoðað: 759

Vefhýsing

Sælir vaktmenn. Ég er að fara að opna heimasíðu, mig vantar hýsingu og ég mig vantar aðstoð frá reyndum mönnum. Ég er kominn með heimasíðu í php en þarf ekki endilega MySQL. Hvernig gerir maður þetta allt saman? Hvar er ódýr hýsing? Hvað þarf maður að gera? Ég gerði þetta nefnilega einu sinni en nú ...
af Sprelli
Lau 12. Júl 2008 06:13
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: MSI PR200
Svarað: 3
Skoðað: 711

Re: MSI PR200

Ónei, mig langar ekki í þessa. Ég er ekki mikið að fíla Packard Bell.
af Sprelli
Lau 12. Júl 2008 03:27
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: MSI PR200
Svarað: 3
Skoðað: 711

MSI PR200

Ég var að pæla í þessari hérna MSI PR200.
Er eitthvað varið í hana? Hvernig er bilanatíðnin á þessum tölvum?
Hefur einhver reynslu af þessari?

Endilega segið mér allt um hana.
Ef það eru einhverjar aðrar uppástungur þá látið þið það flakka.
af Sprelli
Mán 05. Maí 2008 22:32
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Thinkpad T42 vandamál
Svarað: 5
Skoðað: 881

Re: Thinkpad T42 vandamál

Já, sko ég gleymdi kannski að segja þetta áðan.

Ég gerið dd skipunina, setti svo Windows diskinn í drifið, öll afritun tókst og svo
í GUI kemur þessi villa. Eftir það hefur geisladrifið greinilega ekki virkað.

BIOS finnur það samt alveg, allt rétt þar.
af Sprelli
Mán 05. Maí 2008 22:23
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Thinkpad T42 vandamál
Svarað: 5
Skoðað: 881

Re: Thinkpad T42 vandamál

Já, kannski það sé rétt hjá þér. Þetta er nefnilega eitthvað svo skrýtið
því mér tókst í gær að keyra Windows og setja það inn, þ.e.a.s. bara afritun á diskinn,
en svo þér tölvan ætlaði að setja það upp að fullu þá fann hún ekki drifið.
af Sprelli
Mán 05. Maí 2008 18:45
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Thinkpad T42 vandamál
Svarað: 5
Skoðað: 881

Thinkpad T42 vandamál

Sælir Er með Thinkpad T42 og var að strauja hann í gær, notaði skipunina "dd if=/dev/zero of=/dev/sdb bs=1M". En áður en ég gerði þetta þá skoðaði ég diskinn í Gparted og sá þar bara NTFS. Ég hafði ekki hugmynd um þetta svokallaða Rescue Partition. Svo setti ég tölvuna þannig upp að hún le...
af Sprelli
Mið 20. Feb 2008 14:39
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Kaup á fartölvu í USA
Svarað: 12
Skoðað: 1766

Takk kærlega Dagur :D
af Sprelli
Mið 20. Feb 2008 10:35
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Kaup á fartölvu í USA
Svarað: 12
Skoðað: 1766

Kannski ekki svör sem ég vildi. Þarf ekki að borga toll og önnur gjöld?

Ef ég kaupi mér fartölvu á $800 dollara á kaupgengi 67 kr., samtals 53.784 kr., hvert er þá loka verð? Látið fylgja upplýsingar um kostnað.

Er kannski ekki hagstæðara að kaupa í gegnum netið úti?
af Sprelli
Þri 19. Feb 2008 11:02
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Kaup á fartölvu í USA
Svarað: 12
Skoðað: 1766

Kaup á fartölvu í USA

Ég var að hugsa hvort það sé ekki mjög sniðugt að kaupa sér tölvu í USA gegnum Amazon eða Ebay? Hvort ætli sé hagstæðara að láta senda til ShopUsa eða bara beint? Er búinn að vera að skoða þar fullt af tölvum. Allt gífurlega ódýrt, ca. $800-$1000. Ef ég læt senda þetta beint frá Amazon, hvaða gjöld ...
af Sprelli
Mán 21. Maí 2007 18:03
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Lenovo fartölvur
Svarað: 16
Skoðað: 3103

En eru þessar tölvur með sér partition á diskinum fyrir sinn eigin búnað. Hvernig er það?
af Sprelli
Fös 27. Apr 2007 13:46
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Lenovo fartölvur
Svarað: 16
Skoðað: 3103

Mig langar ekkert sérstaklega í Maca, því miður.
af Sprelli
Mið 25. Apr 2007 15:40
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Lenovo fartölvur
Svarað: 16
Skoðað: 3103

Lenovo fartölvur

Hvernig eru þessar Lenovo tölvur? Eru þær að standa sig?

Hvort ætli sé betri fyrir peninginn, C200 eða N100?
af Sprelli
Fim 15. Mar 2007 09:47
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Fartölva fyrir kærustuna
Svarað: 23
Skoðað: 2892

Þú ert að kidda mig. Snilld.

Er það eitthvað vesen. Þarf einhverja sér drivera eða eitthvað?
af Sprelli
Fim 15. Mar 2007 09:41
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Fartölva fyrir kærustuna
Svarað: 23
Skoðað: 2892

gnarr skrifaði:nú? hefuru einhverja fordóma fyrir Apple?


Nei nei. Ég skil þær bara ekki :oops: og ef ég þarf að gera
eitthvað fyrir hana á tölvuna þá get ég það ekki.
Kýs Windows eða Linux(þrátt fyrir að vera líkt Mac) frekar.

En bíddu, bíddu, er hægt að setja Windows á MacBook?
af Sprelli
Mið 14. Mar 2007 20:50
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Fartölva fyrir kærustuna
Svarað: 23
Skoðað: 2892

Ekkert mac stöff fyrir hana!!!
af Sprelli
Mið 14. Mar 2007 17:12
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Fartölva fyrir kærustuna
Svarað: 23
Skoðað: 2892

Fartölva fyrir kærustuna

Sælir.

Ég er að leita að góðri tölvu fyrir kærustuna, mest 130 þús. Hvað er málið nú til dags?

Hún þarf að sjálfsögðu ekki að innihalda súper skjákort, bara gott minni og hraðan örgjörva og helst létt.

Hvernig eru Lenovo frá Nýherja að virka?

Með fyrirfram þökk
af Sprelli
Fös 29. Sep 2006 21:04
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Router of langt í burtu
Svarað: 3
Skoðað: 1009

SpeedTouch, nr. 585 held ég
af Sprelli
Fim 28. Sep 2006 10:59
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Router of langt í burtu
Svarað: 3
Skoðað: 1009

Router of langt í burtu

Ég er í tveggja hæða húsi. Router-inn er á efri hæðinni og ég á neðri. Ein hurð er á milli tölvu og routers. Ég get ekki tengst router-num því hann er of langt í burtu. Hvernig er best að leysa þetta vandamál. Er málið að fá sér loftnet á router-inn eða hvað...? Kannski svona eða.... http://www.att....
af Sprelli
Fim 13. Júl 2006 21:18
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: CD-ROM:Hverning set ég vefsíðu á CD-ROM?
Svarað: 5
Skoðað: 2195

það er hægt að skrifa eitt:

autorun.ini:

Kóði: Velja allt

[autorun]
shellexecute=index.htm


Þetta er bara hægt að nota með XP, held ég, og kannski 2000.

Annars er hægt að skrifa:

autorun.ini:

Kóði: Velja allt

[autorun]
open=start index.htm


En ef þetta er skrifað á kemur upp DOS gluggi.
af Sprelli
Þri 13. Jún 2006 18:34
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: ASRock 939SLI32-eSATA2
Svarað: 2
Skoðað: 758

ASRock 939SLI32-eSATA2

Hvernig líst ykkur á það borð frá Kísildal? Ætti ég kannski að velja eitthvað annað eða...? Hefur einhver lent í veseni með það borð? Ef svo hvaða veseni.
af Sprelli
Þri 16. Maí 2006 23:02
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: OgVodafone 40GB utanlands limit
Svarað: 39
Skoðað: 6058

Sprelli hefur greinilega aldrei heyrt um vald alþýðunnar. Það var til en er ekki lengur til staðar. Sprelli það er alls ekki málið... ég er ekkert sérstaklega á móti því að þeir skuli takmarka þetta að einhverju ráði... en þá bara á EKKI !! að auglýsa þetta sem ótakmarkað niðurhal Satt er það, bara...
af Sprelli
Þri 16. Maí 2006 21:34
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: OgVodafone 40GB utanlands limit
Svarað: 39
Skoðað: 6058

Þið vitið væntanlega að það stendur í skilmálum þeirra allra að ef þú niðurhelur of miklu þá munu þeir takmarka þjónustu sína til hins aðilans. Síminn: 14. Síminn áskilur sér rétt til að takmarka þjónustu til rétthafa tengingar, sé hann uppvís að síendurteknu óhóflegu erlendu niðurhali sem hefur áhr...
af Sprelli
Mið 26. Apr 2006 02:30
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Sjónvarpskort
Svarað: 25
Skoðað: 3497

Nei það virkar ekki. Á svona dót.

Hef google-að smá og komist að því að usb-tækin eru ekki með því kubbasetti sem þarf.
af Sprelli
Mán 17. Apr 2006 20:51
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Hive = Slow
Svarað: 43
Skoðað: 7684

Hive = Slow

Ég var búinn að vera hjá OgVodafone með 2 Mb tengingu, þangað til um daginn þar sem mútta ákvað að breyta til, því ég fór stundum yfir hámarkið sem var 1 GB. Þótt 2 Mb tenging er ekkert til að hrópa húrra fyrir þá var það nóg fyrir mig. Download-aði utanlands á ca. 17-70 KB/s. Nú í dag er ég með 8 M...